Alþýðublaðið - 29.09.1941, Page 3
"'T'"'
ÍMÁNUDAGUR 29. SEPT. 1941.
ALÞVÐUBUÐIÐ
IÞTÐUBLAÐIÐ
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuiiúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms-
son, (heima), Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F.
JON BLONDAL:
flræðslan við Yerkalfishreiflagana.
H.ON hefír' farið töluvert i
taugarnar á Vísi, greinin
um hin vaxandi áhfíf Alþýðu-
fl'Okksins og verkalýðshreyf.ngar-
innar á Englandi síðan striðið
hófst, sem birtist í Alþýðublað-
inu á föstudaginn.
Aðalritstjórnargrein Visis á
laugardaginn snerist' öll um þessa
grein í Alþýðublaðinu, og var
rifstjótinn þay að streitast við að
telja: sjálfum sér og lesendium
sínum trú um það, að engin
haetta sé á þvi, að áhrif Alþýðu-
flokksins og verkalýðshneyfingar-
innar fari eins vaxaridi "hér á
landi. Má af slíkum skrifluin
greini'ega marka, að ekki’ er rit-
stjórum íhaldsbTaðanna hér rótt
innan brjósts við þá ti'lhugsun,
að völd og áhrif Alþýðuflokks-
ins og hinna vimnandi stétta hér
á landi eigi eftir að verða tölu-
vert meiri en þau enu nú.
En það er ónettanlega brosleg-
. ur greinarmunur, sem ritstjóri
Vísis gefír á þróun Alþýðuflokks-
ins t>g verkalýösfélagsskaparins
hér og á Englatndi til þess að
styðja þennan óskadraum sinn
um áhrifaleysi Alþýðuflokksins
og verkalýðshreyfingarinnar hér
á landi í framtiðinni. Alþýðu-
blaðið sagði á fösfudaginn, að
leyndardómurinn við hin vaxandi
áhrif Alþýðuftokksins og verka-
lýðsfélagsskaparins á Englandi
nú lægi í þeirri sfaðreynd, að
brezka þjóðin héfði kunnað að
taika þjóðfélagslegum endurbót-
um ofbeldislausit, og að' bnezku
verkalýðsfélögin hefðu reynt að
koima fratn með samkomulagi
við atvinnurekendlur, frekar en að
eiga í dieilum við þá: og á sviði
stjórnmálanna hefði brezki Al-
þýðuflokkurinn reynt að koma á
endurbóituni eftir leiðum þingræð-
iisiins:, fremur en að knýja þær
fram með vopni verkfallanna.
Þessi ummæli Alþýðublaðsins
1 grípur ritstjóri Vísis nú á lofti
eins og hann hefði fengið sönn-
una'rgögn í hendlur um einhvern
gru'ndvallarmun á stefnu Alþýðu-
flokksins á Englaindi og Alþýðu-
flokksins hér á landh Það er
rétt eins og Alþýðuflokkurinn
hér hafi verið og væri einhver
oÆbeldisflokkúT, sem aldnei hefði
viljað fara .samningaleiðir við at-
vinnurekendur og ekki starfað á
þingræðisgrundvelii1! Ritstjóri
Vísis þjáist sannariega ekki af
allt of mikilli virðingu fyrir les-
endum sínUm, ef hamtn heldur, að
ekki þurfi annað en að bera slik-
am vísdóin á borð fyrir þá til
þess að þeir gleypi við bonum.
Hugsandi menn mumm þó eiga
erfitt með að sjá, að í starfsað-
ferðum bnezka Alþýðuflokksms sé
mokkrii því lýst í grein Alþýðu-
blaðsims á föstudaginn, sem ekki
mætti einnig segja um starfsað-
íeTðír AI þýðufíiokksins hér á
lamdi. Vissuiega hefir hann einnig
,,reymt“, eins og. brezki Alþýðu-
flokkurinn, að koma fram með
samkomulagi við atvinnurekendur
frekar en að eiga í deilum við
þá. Bn tii þess að slik viðleitni
beri árangur, þarf að visu hér
eins og á Englandi einnig að
vera fyrir hendi sanngirui og
samningsvilji á hlið atvinuurek-
enda. Og á því hefír -oft verið
töluverður brestur í báðum lönd-
um og þó seunilega öllu, meiri
hér, þar sem nokkur hlúti af
stfðmmál af lokki atvinnurekenda
hefir gerzt eins ber að daðri við
ofbelditsdrauma þýzka nazismians
og alkunnugt eri Og það hefir
heldur ékki vantað verkföllin á
Englandi, þegar því heffr verið
að skipta og atvinnurékendur
ekki viijað sýna þá sanngimi,
sem verkafölkið befír talið sig
eiga kröfu til. Það mun þvi verða
erfitt fyfír ritstjöra Vísis, að sýna
fram á mokkurn eðlismun á AI-
þýðuflokknum og verkalýðshreyf-
ingunni hér og á Bnglandi., svo
mikla löngun, sem hann hefir til
þess, ef >verða' mætti, að hann
gæti með því huggað bæði sjálf-
an sig og húsbændur sína við
þá fánýtu1 von, að Alþýðuflokk-
urinn og verkalýðshneyfíngin eigi
enga framtíð hér á land-i.
Það er yfirieitt mjög þekkt og
útslitin blekkingaraðferð atvinnu-
rekenda og blaða þeirra í barátt-
unni við verkalýðshreyfinguna
öllum löndum, að viðurkenna for-
ystumienn hennar erlendis sem
fína menn, ©n stimpla þá sem
fanta og bófa í sínu eigin landi1
Að svo mi'klu leyti er ákaflega
lítið fmmlegt við vaðal Vísisrit,
stjórans á laugardaginn. En það
er aftur á mÖti sérkennilegt fyrir
vinnubrögð Sjál fstæðisfíokk s ins
hér á landi, þegar Vísisritstjór-
inn finnur upp á þvi snjallræði
að telja lesendum sinUm trú um,
að afstaða SjáIfslæðisflokksins til
þjóðfélagsmáianna sé og hafi allt
af verið ná'kvæmlega sú sarna
og afstaða b”ezka Alþýðuflokks-
inis! Ætli Bevin myndi eklki brosa
í kampinn, ef hanin læsi þetta?
Hann þekkir að visu ekiki Sjálf-
stiæðisflokkinn, þennan furðulega
„flokk allra stétta“, sem segir
verkamönnum, að hann sé eins
og brezki Alþýðuflokkurimn,, og
atvinnuiekendum, að hann sé
eins og brezki íhaldsflökkurinn,
en dýrkar þýzika nazismann í
laumi, hefír erindreka hans inn-
an sinna vébanda, og lofar einni
stéttinni þessu log aninarri hinu,
eins og hann.
REYKHÚSIÐ
Grettisgötu 50 B, tekur eins og
að undanförnu kjöt, lax og fisk
til reykingar. Fljót afgreiðsla.
Sími 4467.
mah
MORGUNBLAÐIÐ hefir
úndanfarna daga rætt
allmikið um dýrtíðanmálin, í
tilefni af ræðu er Ólafur Thors
atvinnumálaráðherra hefir
flutt í fuiltrúaráði Sjálfstæðis-
flokksins. Með því að í frásögn
blaðsins af ræðu ráðherrans og
sömuleiðis í Reykjavíkurbréfi
27. þ. m. er hallað réttu máli
hvað snertir afstöðu nefndar^
er ég á sæti í, til tillagna, sem
fram hafa komið í ríkisstjórn-
inrii, þykir mér rétt að leiðrétta
þessi ummæli blaðsins og mun
þá nota tækifærið til þess að
minnast á nokkur önnur atriði
úr ræðu atvinnumálaráðherr-
ans og skrifum Mgbl.
í Reykj.avíkurbréfinu svo og
í ræðu ráðherrans er skýrt frá
því, að ríkisstjóÉmin ha’fi nú
á prjónunum nýjar tillögur
gegn dýrtíðinni, sem muni
verða lagðar fyrir þingmenn
stjórnarflokkanna nú um mán-
aðamótin og væntanlega einn-
ig fyrir þingið. Um tillögu
þessa segir Mgbl.:
„Þær munu að nokkru leyti
öyggðar á hagfræðilegum at-
hugunum sérfræðinganefndar,
er skipuð var í sumar til að at-
huga þessi mál. í þeirri nefnd
voru þeir Þorsteinn Þorsteins-
son hagstofustjóri, Jón Blöndal
og Klemens Tryggvason.“ Og í
frásögn Mgbl. af ræðu Ólafs
Thors stendur:
.,Og nefndin, sem skipuð var,
taldi fyrri tillögur Eysteins
Jónssonar ekki hagkvæmar.“
Ég sé ekki ástæðu til þess að
svo komnu máli að skýra frá
störfum eða hlutverki nefndar
þeirrar, er hér um ræðir, en
hvorugt ofannefndra atriða er
rétt. Nefndin hefir ekki látið
álit sitt í ljós um tillögur við-
skiptamálaráðherra, (sem birt-
ar voru í Tímanum í sumar),
og ekki verið um það beðin.
Heldur ekki stendur hún á
nokkurn hátt að . tillögum
þeim, sem ríkisstjórnin ætlar
nú að leggja fyrir stuðnings-
flokka sína, enda ekki verið
spurt um álit sitt á þeim.
»
TILLÖGUR
ALÞÝÐUFLOKKSINS í
DÝRTÍÐARMÁLUNUM.
Mgbl. hefir það eftir at-
vinnumálaráðherranum að Al-
þýðuflokkurinn hafi „engar
tillögur gert í dýrtíðarmálun-
um.“ Þótt minni ráðherrans sé
ekki betra en þetta, geri ég ráð
fyrir að lesendur Alþýðublaðs-
ins viti betur, en skal þó að
gefnu tilefni rifja úpp helztu
atriðin. úr tillögum þeim, sem
Alþýðuflokkurinn og blað hans
hafa beitt sér fyrir. Tillögur
þessar hafa komið fram á
flokksþinginu" í fyrra, og voru
samþykktar þar, — í Al-
þýðublaðinu, í umræðum á Al-
þingi, á samningafundum, sem
nefndir úr stjórnarflokkunum
hafa haldið og í ríkisstjórninni,
og eru þessar þær helztu:
1) Að allt verðlagseftirlit
yrði sameinað hjá einni verð-
lagsnefnd, sem hefði heimild til
þess að ákveða hámarksverð
og hámarksálagningu á öllum
vörum, bæði innlendum og út-
lendum. Framsóknarflokkurinn
hefir tekið eindregið afstöðu
móti þessari tillögu og Sjálf-
stæðisflokkurinn ekki viljað
ljá henni fylgi sitt, enda þótt
Mgbl. hafi undanfarið talað
mikið um nauðsyn þess, að
þessi leið væri farin.
Hver hefir svo niðurstaðan
orðið af því að verðlagsákvarð-
anir eru í höndum margra mis-
munandi aðila? Meðal annars
sú. að á sama tíma, sem korn-
vörur ogc nýlenduvörur, sem
greiða verður af gífurleg farm-
gjöld, hafa hækkað um 60—
70% og kaupgjald um 66%
— hefir nýtt kindakjöt hækk-
að um ca. 156%, nýmjólk um
100%, smjör um 152% og kart-
öflur um 150% — svo nefndar
séu helztu innlendu neyzlu-
vörurnar, sem ekki eru undir
verðlagseftirlitinu. — Er nú
nokkur sanngirni eða skynsemi
í þessum verðhlutföllum? Eng-
in þessara opinberu verðlags-
nefnda telur einu sinni ástæðu
til að gera almenningi nokkra
grein fyrir nauðsyninni á svo
gífurlegum hækkunum á nokkr
um af helztu nauðsynjavörum
hans eða þeim grundvallar-
reglum, sem þær byggja verð-
lagsákvarðanir sínar á.
2) Að 1»ollar á helztu erlendu
nauðsynjavörum, svo sem
komvörum og nýlenduvörum,
yrðu afnumdir eða lækkaðir
verulega og að hætt væri að
greiða tolla af hækkun farm-
gjalda.
3) Að eftirlit væri haft með
farmgjöldum og þau lækkuð
eins og fært þætti. Skal síðar
í greininni rætt sérstaklega um
þýðingu farmgjaldanna fyrir
dýrtíðina.
4) Að húsaleigunni væri
haldið niðri og aðeins leyfð
hækkun sem svaraði til aukins
kostnaðar húseigenda. Þetta er
hin eina dýrtíðarráðstöfun að
heitið geti , sem framkvæmd
hefir -uerið og sú eina, sem Al-
þýðuflokkurinn hefir haft að-
stöðu til að koma í framkvæmd.
5) Að aflað yrði jekna með
aðflutningsgjaldi á þær vörur,
sem fluttar eru út með stríðs-
gróða, eða með sérstökum stríðs
gróðaskatti, til þess að halda
niðri - verðlaginu innanlands
Þessi tillaga gæti vitanlega því
aðeins náð fullum tilgangi sín>-
um með því móti að tillaga nr.
1 um sameiningu verðlagseftir-
litsins væri einnig framkvæmd,
ella væri engin trygging fyrir
því að slík framlög kæmu að
gagni.
Þá má og geta þess, að eftir
að núgildandi heimildarlög um
dýrtíðarráðstafanir voru sam-
þykkt, hefir félagsmálaráð-
herrann tjáð sig fylgjandi því
að notaðar væru heimildir lag-
anna til að afnema og lækka
tolla á skömmtunarvörum og
til þess að lækka farmgjöld.
Hvorttveggja hefir strandað á
andstöðu ráðherra Sjálfstæðis-
flokksins, eins og viðurkennt
er í frásögn Mgbl. af ræðu at-
vinnumálaráðherrans.
Enginn flokkanna mun hafa
tekið formlega ákvörðun um
afstöðuna til hækkunar krón-
unnar, enda hefir sú dýrtíðar-
ráðstöfun til skamms tíma
verið talin óframkvæmanleg
vegna verzlunarsamninganna
við Breta. Nú þegar þetta við-
horf er breytt er óhætt að full-
yrða að það er skoðun allflestra
innan Alþýðuflokksins að rétt
sé að hækka gengi krónunnar
eins fljótt og kostur er á.
ÁHRIF FARMGJALDANNA
Á DÝRTÍÐINA.
Atvinnumálaráðherra og rit-
stjórar Mgbl. hafa gert þá meiiki-
legu Uppgötvun, að farmgjalda-
hækkunin hafi engin eða a. m. k.
sáralítil áhrif á dýrtíðina, og
sömu stooðiun hafa aðrir haldið
fram í Mgbl., m. a. Sigurjón
Jónssion forstjóri í gnein Í25- sept.
Þetta er því merkilegra sem full-
yrða má, að hér sé um að reeða
eina af aðalorsökuTn dýrtíðarinn-
br í landinu og þá, sem framar
öðrnm hefir toomið dýrtíðarflóð-
inu af stað, þótt annaraa afla
hafi inaske síðar giætt meira.
1 ReykjavíkurbréfínUi segiir m.a.:
Nú hefir hagstofustjóri reiknað
út, hve dýrtíðarvísitalan Iækkaðl
mikið, ef farmgjöldin hefðu hald-
ist óbreytt. Og niðursitaðan er,
að með því gæti visitalan nú
verið 6/7 úr einu stigi lægri ew
hún er. Og er þá allur belgingtur-
urinn um lækkun farmgjalda og
vanrækslu atvinniumálaráðherra I
þessu máli hjaðnaðtur.“ Og eftir
ráðherranum hefir blaðið: „Dýr-
tíðin yrði því óbreytt, þó ég hefði
látið lækka farmgjöldin og kost-
að til þess stórfé úr ríkissjóði-“
Loks slkal tílfæri úr grein Sigur-
jóns Jónssonar;
„,Gróði félagsins (þ. e. Eim-
skipafélagsins) stafar því ekki af
farmgjöldum fyrir matvöna, held-
ur fyrir aðrar vörttir, sem ekki
hafa þýðingu fyrir vísitölu dýr-
tíðarinnar, svo og af flutningí,
sem á engaín hátt getur haft á-
hrif á dýrtíöma í Iiajntdhtu yfim
höfuð.“ (Það væri gaman að fá
að ýiita hvers konar flutningur
það er!)
Svo mörg era þaiu orð. Mér
dettur ekki í hiug að halda, að
hér sé um vísvitandi bleklkingar-
tílraunir að ræða, en allt lutm
það er sú kenning, sem fram
k*jmur i hfn)Bm tílvitnuðu ttmmæl-
um, hnein firra. Ég efast ekki
um„ að útreikningur hagstofu-
stjórans sé réttur,, en hin ralun-
verulega niðurstaða hans mun
vera sú, að farmgjaldahækkunin
á bómvönum og sykri hafi hæbk-
að vísitöluna um tæplega 1 stig.
En Mgbl. gerir sér lítið fyrir og
slær þvi föstu, að ef öll farm-
gjöld (öðrii visi er ekki hægt að
skilja blaðið) „,hefðu haldizt ó-
bneytt“ ,,,gæti visitalan nú verið
6/7 úr eihu stigi lægri en húW
er.“ Minni rangfærsla mætti nú
gagn gena. Það er ekki furða,
þótt ritstjóri Mgbl. komist að
þeirri niðuTstððu,, að út úr „6-
Frh. á 4. síðu.
t