Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 1. OKT. 1941. 229. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar nálgast Charkov Tékkar í London Ein milljón und ir vopnum á Indlandi. Xý viðhorf hafa skapazt í striðinu, segir Wavell, WAVELL hershöfðingi hefir lýst því yfir, að ein milljón manna sé nú undir vopnum á Indlandi og her- gagnaframleiðslan þar sé stöð- ugt að aukast. Unnið sé enn- fremur af kappi að því, að treysta loftvarnir landsins. Wavvell sagði, að öli viðborf og framtíðarhjorfur í stríðinu hefðu: gerbreytzt við það, að Þjóðverjar hefðu snúið vopnum sínum í austurátt og hafið árás- ina á Rússland. , 'Rdssar viðurkenna að þeir bafi nii hðrfað úr Poltava. Kafaði 12 sinnam í Peningagjá. UVGUR maður, Jón Reykja- lín Valdemarsson, kafaði nýlega í Peningagjá á Þing- völlum. Kafaði hann í gjána í tvo' daga, 6 sinnum hvom dag, 12 sinnum alls, og kom upp meö pening í hverri ferð. i bæði skiptin hiorfðu margir á. HERSVEITIR Þjóðverja eru hægt og hægt að nálgast Charkov, hina miklu iðnaðarborg Rússa við Don. — Rússar tilkynntu í gærkveldi, að þeir hefðu orðið að hörfa úr Poltava, sem er ekki nema 120 km. suðvestan við Char- kov. Pottava er einnig mikil iðnaðarborg og hefir þar meðal annars verið skriðdrekaframleiðsla í stórum stíl. Þjóðverjar höfðu fyrir hálfri annarri viku tilkynnt, að þeir væru búnir að taka Poltava. Æðisgeugnar orustiuir halda á- * fram á eiðinu milli Krfm og meg- inlandsms, en Þjóðverjum hefir tii þessa ekki tekizt að ná neinni fótfestu á sikaganium sjá'tfum. Við Leningrad & ekki sjáan- legt að Þjóðverjum hafi heldur miðað neitt áfram. italsíka blaðið „Stampa“ kvart- ár mikið undan hinni hairðvítagu vörn , Rússa þar, svo og undan kuldanæðingnum, sem nú blási um hermienn Þjóðverja fiar utan af Kyrjálabotni. BlaðiÖ segir, að jafnvel þótt Þjóðvgrjum. tækist að ná öltum varnai'virkjum borg- arinnar á sitt vald, eigi þeir eftiir að berjast við eina milljón hermanna uni hverja götú og hvert hús í bœnum. ■Þýzkar fHegnir í morgun henna, að Finnar séu búnir að takla Petrosavoelsk við Murmansk- birau'tina á vestúirbalkka Onega- vatns, en sú fregn hefiir ienga staðfest'ingu fengið. ' 6 verkalýðsfélðg segja upp saniingn frá áramótnm. Breytingar á rekstri Gamla Bíó byrjaðar Tvær myndir sýndar á hverjum degi og ódýrara á fyrri myndina G AMLA BIO hefir tekið upp merka nýbreytni á sýningum sínum. Tvær myndir verða sýndar á hverjum d’egi. Önnur myndin verður sýnd kl. 3.30— 6.30 og verður ekkert hlé. Geta menn komið inn hvenær sem þeir vilja og farið út er þeir vilja, því að þegar lokið er við að sýna myndina í fyrra sinn er hún strax sýnd aftur. Sæti að þessarf sýningu eru ó- tölusett og seld við lágu verði. Sama verð gildir um allt húsið niðiri og anoað, nokkru hærra, að sætum uppi. Kostar í húsið niðri kr. 1,50 og uppi kr. 2,00. Þessi aðferð tíðkast mjög er- lendis og þykir góð. Kl. 7 hiefst svo sýning annarrar myndar — og eir hún aftur sýnd kl. 9. Sæti að þessum sýningum kiosta: niðrf 2,25 betrf sæti, 1,25 a'lmenn sæti og u,ppi 2,50 og í stúkum 2,00. Tékkar hafa nú vel æfðan her á Englandi og ætla einnig að koma sér upp her á Rússlandi til þess að berjast fyrir frelsi lands síns. Á myndinni sést hinn þekkti ameríkski rithöfundur Miss Dorothy Thompson, sem er mikill bandamannavinur, í hópi nokkurra tékkneskra liðsforingja og stjórnmálamanna í London. í fremstu röð er lengst til vinstri Jan Masaryk utanríkismálaráðherra tékknesku stjórnarinnar í London, í miðið Miroslav hershöfðingi. Skýrzla Churchills í gær: Skipatjón Breta fer nm stórkostlega minkandi. ---- ■ ♦ Siðasta ársfjórðuog: einn þriðji þess, sem það var næsta ársf jórðung á undan. ------4----- HURCHILL upplýsti í ræðu um stríðið, sem hann flutti í brezka þinginu í gær, að skipatjón Breta, banda- manna þeirra og hlutlausra þjóða hefði síðasta ársfjórð- unginn, júlí, ágúst og september, ekki verið nema þriðj- ungur þess skipatjóns, sem þeir hefðu orðið fyrir næsta ársfjórðung á undan. Hins vegar hefði skipatjón Þjóðverja og ítala aukizt svo gífurlega, að það hefði þrjá síðustu mánuðina orðið hálfu öðru sinni m’eira en næstu þrjá mánuði á undan. En samningar flestra annara félaga framlengjast um eitt ár -----»■.. ■ "C* IMM félög innan Al- þýðusambandsins hafa sagt upp samningum sínum við atvinnurekendur. Þessi félög eru: Iðja, félag verksmiðjufólks, Hið íslenzka prentarafélag. Félag járniðn- aðarmanna, Bókbindarafélag Reykjavíkur og Klæðskerafé- lagið Skjaldhorg. Þessum samningum hefir öllum verið sagt upp með lög- legum fyrirvara, eða frá 1. jan- úar n.k., en í gærkveldi var fresturinn útrunninn. Þá hefir „Sókn1', félag starfs- stúlkna samið við stjörn ríkis- spítalanna um áð fá frest í 10 daga til að athuga, hvort félagið segi upp samningium eða ekki. Vill „Sókn“ fá samninguinlU’m breytt á þá leið, að sama kaup verði greitt bæði sumar og vetur. 1 þéssum félögum öllum eru um 1500 meSlimirf AlþýðublaðiÖ hafði í morgun samtal við Jón Sigurðsson, frani- kvæmdarstj óra Alþ ýðu samban d s- íns. - — Hafa borizt no'kkrair fregnir um uippsögn samniinga utain af landi? ,,Nei; enda hygg ég, að rnjög verði lítið um Uppsögn samnilniga, vegna þess fyftst og fremst, að fjöldamörg verkalýðsfélög fengu við síðustu samninga veruiega hækkun á ghunnkaupmu, auk dýrtíðaruppbótarinnair. Fé'kkst mjög mikil samræming á kaupi á hinum ýmsu stöðum við þetta. Hins vegar gerf ég ráð fyriir því, að verkalýðsfélögin úti um Frh. á 2. síðu. Vegna mjög a ukinnar aðsóknar var nauðsynlegt að auka á einr hvern hátt sýningarnar, og er þetta tifraun í þá átt hjá Gamla Útvarpið í Moskva skýrði í gær frá alvarlegum óeirðum í Prag. Stórri sprengikúlu hefði I þeim 'kaflia ræðunnar, sem fjallaði um stríðiÓ á meginland- inu, gerði Churchilll að umtals- efni þær kröfur, sem fram hafa komiö um, að Bretar gerðiu inn- verið varpað á aðalbækistöð Gestapo í borginni og múgur og Frh. á 2. síðu. rás á meginlandið, til þess að dreifa kröftum þýzka hersins. Churchill benti í því sambandi á, að það, væri rfullkomlega á valdi Hitlers að hætta sokninni í Rússlandi' og taka þar upp varnarstríð í staðinn, ti‘1 þess að geta hafið sókn á nýjum stöð- um, svo sem gegn Egiptalandi, Norðuf-Afríkiu yfir Spán, innrás í England, eða jafnvel á öllum þessum stöðuui í einu. Bretar yrðu alltaf að vera við því búnir að til árásar gætikom- ið á land þeiirra, og þeiir þyrftu því a;ð staðaldri að hafa öflugan og vel útbúin her heima fyrfr. Hinsvegar yrðu þeLr að færa miklar fórnir, til þess að Rússar fefigjui þá aðstoð, sem þeir þyrftlu svo að þeir gætu, haldið stríðinU áfram sem öflugt herveldi. Og það ,sem Rússar þyrftu, væru ekki aðeins skríðdrekar og fiug- vélar, hejdur og hvers konarhrá- Frh. á 2. síðu. Frh. á 2. síðu. 58 manns teknir af lifi í Prag og Brttnn fi gær. ---'— -...... Óeirðir í Prag: Sprengikúlu varpað á Gestapohúsið, árás gerð á fangelsi. ....................♦' ÞAÐ var tilkynnt í útvarpinu í Prag snemma í morg- un, að 58 Tékkar hefðu verið teknir af lífi í gær þar í borginni og í Brunn. Hafa þá samtals 84 Tékkar verið teknir af lífi í „verndar- ríki“ Hitlers í Bæheimi og á Mæri, síðan böðull hans Heyderich tók þar við stjórn á laugardagskvöldið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.