Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAPIP FIMMTUDAGUR 2. OKT. 1M1» Ég undirritaður starfræki frá og með deginum í dag, trésmiðju- og leikfangagerð á Skólavörðu- stíg 10, Reykjavík, sem ég rek með ótak-markaðri ábyrgð undir firmanafninu: ... . Tek að mér eldhúss- og búðarinnréttingar og hvers konar aðra smíði. Áherzla lögð á gott efni, vándaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Gjörið svo vel og leitið tilboða. Síminn er 1944. — P.O. Box 843. Símnefni: Eik. Reykjavík, 2. okt. 1941. Virðingarfyllst. KRISTJÁN ERLENDSSON, trésmiður. Opnuðfi dag Verzlunin Höfði Natvðrar - Rýleodnvðror - filervöror. Laugaveg 76. Sími 3176. Árni Pálsson. Þórarinn KJartansson. FLUTNINGARNIR Framhald af 1. sí&u. ætlast til að karlmennimir, sem vinna hér í bænum hafi dvðl í Far&óttarhúsinui. En framkvæmdir á pessu ery ekki byrjaðar enn.“ FINNAR Framhald af 1. sí'ðu. þar sem hann lýsix töku hæj- arins sem glæsilegum sigri. Með tökiU' Petrosavodsk hefir her RÚssa við Murmansk verið sviptuir öllu j ámbrautarsambandi við aðra hluta Rússlands, ]>vi að bærmn stendur við Murmansk- braiuitxna. Haan er eiinin af stærstiu bæjiu’m Niorður-Rússlands, böfuð- borg' í hinu rússneska Kyrjála- fylki, og ]>ar er mikii trjáviðar- vinnsla. Antbony Eden, utanríkismálá- ráðherra Breta, mimitist á ]>a'ó í biezka pinginu í gær, að enm hefði ekki borizt neitt svar við aðvöxlun Breta- En ef Finnar héldu áfram herferð sinni inn í Rússland, hlytu Brtetar að líta á pað sem fjandskap við sig. Og peir myndu ákveða pað sjálfir, hvenær peir teldu tima til pess kominn, að breyta samkvæmt pví. St. Próo or. 227. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Dagskrá: 1. Sveinn yfirlög- regluþjónn Sæmundsson: — Erindi um bindindis- og áfengismál. 2. Hafliði píanó- leikari Jónsson: Einleikur á píanó. NJélk, sfld, ostor og laodlæknlr. AÐ var á hinuim gömlu, góðu dögum, áður en naz- istamir lögðu Noreg undir sig, pegar menn máttu segja og skrifa ailt, sem menm vildu (sá tími kemur bráðum aftur), að um 1(200 verksmiðjustarfsmönnum i Osl>o var boðið til morgunverðar 1 sam- komusal háskólans, Aulaen, til pess að hlu/sta par á fyrirlest- ur um efnið „ staðgóíhxr matur j nesti á vinnustaðiinn“. Verka- mönnunUm var um leið veittur „staðgóður matur“. Ftormaður verksmiðjuklúbbsins bauð gestina velkomoa og ]eik- ari las upp forieik að samkom- unni. Því næst steig Karl Evamg, landlæknir Noitogs í ræðustólinn og skýrði frá pvi í bráðsnjöllú erindi, hvilika pýð- ingu hið rétta mataræði hefði. Hann lagði áherzlu á pað, að taka yrði tillit tii næringargild- is pess matar, stem verkamenn- imir hefðu með sér í nesti á vinnustaðhm. Haran Sagði m. a.: Það á að hætta að borða næn- ingat'snauðan mat, en borða mat með miklu næringargildi. Það á að hætta að díekka kaffi, en dndkka mjólk. Það á Uð borða gróit brauð og oft er áleggið ekki rétt valið. Borðið ost, sem hefir mseira nærlngargildi hlutfailslega vdð verðið en hið dýra kjötálegg. Síld pr ágæt og ódýr fæðutegúnd, og er óhætt að borða hana oft- ar en á mánudagsmorgnum (mik- ill hlátur). Þorskhrogn hafa mik- ið næringargildi og epiaskífur (par sem pær fást) bæta bragð- ið. Slíkt mataræði befír mikla pýðingu, eykiur hneysti og heil- brigði og eykuír um ieið vinnu- afköstin. Margt fleiira sag&i hinn ágæti nrnrski landlækrar. Næstur á eft- ir horaun talaði Björiistad ráðu- nauHir um „nestisbitantn og beálsu far aimennings.“ Hanin lagði líka áherzlu á pað, að mjólk, síld, ostur, ávextir og grænmet'i væri beppilegur matur. Það værl off langt mál að endursegja öll pau góðu erindi, sem fliutt voru, en ég læt nægja að segja að öll- um fyrirlesuriinum var tekið með miklum fögnuði, 'Og meðan ræður vorii fluttar, var gesturaim veitt- ur hinn „ríétti matur“: gróft brauð ostur, síld, eplaskífiur og mjólk. Sörin Hagen sleit samkvæminu með pví að hrópa: „Til vinnu"! og pað vorii ánægðir og pakklát- * ir inenn, s#m srg'u aftur til vinnu með endumýjuðum kröftium. G. A. Hvf ekki pjóðarst- kvæði om áfeogið? Yf NNÞÁ fer Morgunblaðið á stúfana og barmar sér yfir pví, að áfengið skuli ekki vera laust. Gredn pessi er að mesfiu enduriekningar á fyrri gieinum, sem pegar hefir verið rækiilega svarað. H'ið eima, sem telja má nýtt í pessari ritsmíð, er pað, áð nú vill blaðið hafa pjóðarvilj- ann á móti lokun áfetngis&ölu- staðanna. Eins og menn muna, var pað áður að efast Um piing- viljainn í málinu og mátti fremUr um hann deila. Nú skal blaðinu bent á einfalt ráð til pess aÖ skera úr um pjóðaryiljann, pað er að láta fram fara atkvæðagreiðslu um land allt. Morgunblaðið getur vel beitt sér fyrir pví, og bind- indismenn og aðrir, sem peim erui sammála um lokunina, eru óhræddir um sinn málstað og pví reiðubúnir að ganga tii atkvæða htænær sem er. Hitt er annað mál, að fáum öðnum en Morgun- blaðinu mun fininast pörf á greinilegri vilja kjósenda um petta mál, en fyrir liggur. En sem sagt, ef ping iog stjórn vill láta atkvæðagreiðslu fara fram um málið, pá er ekkert að vanbúraaði. Felix Gtuðmfuiídssosi. Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, sem bera mjög einkenni höfundarins, eru Allt í lagi í Reykjavík (verS 5,5C) og Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) Orgelbljómleikar Páis fsðlfssonar. j , mmmmmmmm Hljómleikatími starfsársins ’41—42 hófst með því, að Páll ísólfsson hélt' afmælis- hljómleika sína á vegum Tón- listarfél., sem fresta varð í apríl vegna veikinda. Við þessi merkilegu tímamót getur Páll | litið yfir umsvifamikið og fjöl- þætt starf í þágu íslenzks tón- listarlífs; í 25 ár hefir hann staðið í fremstu röð þeirra fáu manna, sem einarðastir hafa beitt sér fyrir framgangi þeirra mála, er skapað geta íslenzkri tónlist þroskavænleg skilyrði í náinni framtíð. Efnisskráin brá upp mynd af þýðingarmiklum áföngum í þróunarsögu orgeltónsmíðanna fram á miðja 18. öld, þar sem Frescobaldi og Buxtehude hinn suðræni og norræni fyrir- rennari orgelmeistarans mikla, mætast í fornklassiskri heið- ríkju Barok-tímabilsins, til þess að undirbúa þann jarðveg, er ól snilliskáldið Bach. Verk þessara þremenninga lék Páll með stílbundinni tilfinningu fyrir formi og innihaldi og samræmdri raddnotkun. Kóralforspil Buxtehudes naut sín afar vel í hinu vina- lega og vistlega umhverfi dómkirkjunnar;1 með hinni perluskæru raddgreiningu og hnitmiðuðu sundurliðun eftir- líkinganna náði Páll þar raun- verulegum tökum á kjama smá formsins. Hljómleikunum lauk með hinu víðkunna verki Bachs, „Toccata og fúga“ í d- mölU, sem flutt vaír af yfir- burðaleikni og guðmóði Bach- þekkjandans. H. H. Sportsokkar é bSrn «g laglfnga. Gretíisoðtn 57 Sími 2849 (VefnaðarTðrnr og búsáhöld). Auglýsið í Alþýðublaðinu. ðdýrar vöron Nýiendayðrari HreinflætisvSrmr, Smávðrur, Vinnufatnadur Tóhak, Sælgæti, Snyrtivörur. VersBlunin Framnes, Framnesveg 44. Sími 5791. xxxxxxxxxxxx 1. flokks. Laukur, nýr og géðnr Krydd, allskonar. Best og ódýrast Tjarnarbúðin P|a—Msan M. — Sbmi $879. BREKKA AavalkeMn 1. — Sml MHL xxxxxxxxxxxx Basar Kvenufélag Laugames- sóknar heldur basar í Góðtemplarahúsinu á morgun kl. 3 e. h. Fjöldi ágætra muna. xxxxxxxxxxxx Útbreiðið Alþýðublaðið. Félag Matsörnkaopmaiina tilkynnir u HEIKNINGSVIBSKIPTl Það eru vinsamlegust tilmæli til bæjarbúa, að haga viðskiptum sínum á þann hátt, a ðsem mest sé keypt í einu, þegar senda á heim vörur, og panta ekki eftir kl. 5 síðdegis, ef senda á vörur heim samdægurs. STJÓRN F. M R.. «7M HEIMSBNDINGAR Fyrst um sinn geta fastir viðskiptamenn fengið að hafa mánaðarreikningsviðskipti áfram, þó aðeins, sé um heimilisúttekt að ræða. Greiðsla verður undantekningar- laust að fara fram fyrir 6. hvers mánaðar. Öll önnur reikningsviðskipti eru afnumin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.