Alþýðublaðið - 09.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐD RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁEGANGUK FIMMTUDAGUH 9. OKT. 1941 236. TÖLUBLAÐ íea Rússa rofin á tvel toðum. Skriðdrekahersveitir Þjóðverja haf a brot* izt í gegh bæði hjá Viazma og Bryansk. Riíssár hiirfa úr Orel, 120 km. fyrir austan Bryarask imverjar hef jamikla sóta í Hið-EfDft FREGNIR frá London í morgun herma, að Kín- verjar hafi s.l. föstudag hafið mikla sókn á hendur Japönum í Mið Kína og standi nú yfir Iharðir bardagar norðvestan við hina mikíu iðnaðarborg Han- kow. Er takmark sóknarinnar talið vera borgin Itzchang við Yang- tsefljót. Hin nýja sókn Kínverja er sögð vera mesta sókn þeirra í stríðinu 'þar eystra hingað til. léraðsdómarar biod ast samíokam. HÉRAÐSDÓMARAR koma saman ájfund hér í bænum á morgun og ætla að stofna með sér félagsleg samtök. í, fundinum taka þátt allir sýslumenn og bæjarfógetar á landinu, lögmaðurinn í Reykja- vík og sakadómari.. Tilgangurinn með stofnun þessara samtaka er sá, að gæta hagsmuna stéttarinnar og auka andleg og verkleg viðskipti þeirra sem störf þessi stunda. Sérstök nefnd héraðsdómara hefir séð um undirbúning fund- arins og voru í henni Jón Stein- grímsson sýslumaður í, Mýra og Borgafjarðarsýslu, Bergur Jóns son bæjarfógeti í Hafnarfirði og Gísli Sveinsson sýslumaður Skaftfeilinga. Aðalfandnr Presta- félags ísiands hefst á morgua/ AÐALFUNDUR Prestaféiags tslands hefst á morgun og werður haldinn í Háskoianiu/m. Dagskrá hans verðuir á þessa Usið: Föstud. 10. október: Kl, 10 f. h. Guiðsþjóniuísita i Héstólakaipejiiunni (séfla Eriðrik J. Ratnar, vígsluibiskiup). , Kl Kl í- h 3kýrsla félagsstfóm- Kf. Ársreikningiuir. ; Kl. 2 e. h. Kosning nefeidar, Prii á 4. slðu. Hætta talin á að her Timo- sjenkos verði umkringdur. \ ÞAÐ virðist nú ekki neinn vafi á því leng- ur, að Þjóðverjar hafi brotizt í gegnum herlínu Rússa á tveimur stöðum á miðvíg- stöðvunum, við Viazma og Bryansk, og að her Timosjenkos marskálks sé í alvarlegri hættu fyrir því a«§ verða umkringclur á svæðinu milli þessara horga. Rússar viðurkenna, að ástandið á miðvígstöðvunum sé hijög alvarlegt og tilkynntu á miðnætti í nótt, að her- sveitir hefðu, orðið að hörfa úr Orel, hernaðarlega mikil- vægri horg, sem er við járnbrautina milli Moskva og Charkov um 120 km. austur af Bryansk, en 320 km. suður af Moskva. Hefir járnbrautarsambandið milli Moskva og Charkov þar með verið rofið. Harðar orustur eru þó einnig sagðar standa yfir umhverfis Bryansk. Þjóðverjar héldu því fram í gærkveldi, að þeir hefðu þá þegar verið búnir að króa inni mikinn rússneskan her við Viazama og biði hans ekkert annað-en tortíming. I morg- Un segjast þeir einnig vera búnir að umkringja mikinn rúss- neskan her hjá Bryansk. í fregnum frá London í morgun er talið, að þessi sókn Þjóðverja á miðvígstöðvunum muni vera mesta sóknin í stríðinu1 hingað til og orusturnar, sem háðar eru, þær ægi- legustu í allri veraldarsögunni. Nýtt Sierbraflð fejóðverja. Svo.virbi-st nú sem þessi sókn Þjjóðverja sé búin að- standa í heila viku, þó að ekki væri gtetið um hana í rússnesklum fregnum fyrr en á sunniudag og í her- sf. jórnarti Lkyhnitngum P jóðver ja ekki fyrr en í gæf. 1 hinum þýzkiu fregnum frá því í gærkveldi er sagt, að söknin hafi hafizt á fimmitudagsmiorgiun í síðustiu viku. Höfðu Þjöðverjar pá aðferð i þetita sinn, að láta skribdreka- sveitir sínar sækja fram, án mokki urrar lundangenginnar stórskoita- hríðar, tii þess að' sókndn sikyldi koma Rússum alveg á óvart, og víröist þetta nýja herþragð þeiirra hafai gefizt vel iog gerit þeim til- tölulega létt að brjótast í gegn um herlíniu Rússa. Það er þó ekki vitað enn, hve mikið af fótgönguliði Þjóbverja hefir hingað til; getað fylgt í spoii vélahersveitanna, en eftir því fer það vitanlega, hve mikil hætta er á því fyrir her Timiosjenkos, að hann verði umkringdiuir. Svo mikið er víst, að harðir bardagar standa enn víðsvegar að baki þeim hersveitum Þjóð- verja, sem br.otizt hafa í gegn. Blöðin í Moskva segja þó í morgun, eftir því sem fregn- irnar frá London herma^: að knýjandi nauðsynsé á því, að menn geri sér það vel ljóst, hve alvarleg hættan sé, og fórhi öllu, einnig lífinu, til ,þess að verjja þýðingarmestu fram- leiðsluhéruð Sovét-Rússlands. Stlórornstar við Asovshaf Samtímis hinum hrikalegu orustum á miðvígstöðvunum eru einnig háðar stórorustur suður við Asovshaf, þar sem að Þjóð- verjar sögðust í' gærmorgun vera komnir til Mariuool aðeins 150 km. vestur ai Rostov við Don. \ Rússneskar fregnir af orust- Rrfa. á 2. sföu. Alþingl kallað sam" an á mánudaginn. ?------------—- Aðalmál þess verða dýrtíðarmálin, lokun áfengisverzlunarinnar og ráð- stafanir vegna „ástandsins44. --------------» ---------- ÞAÐ mtui nú hafa verið ákveðið, að alþingi komi saman næstkomandi mánudag. Mun stjórnin ætla að leggja dýrtíðarmálin enn einu sinni fyrir það. En eins og kunnugt er, hafa dýrtíðarlögin frá því í vor ekki verið framkvæmd, þó að vitað sé, að meiri- hluti stjórnarinnar hafi krafizt þess. ' Heyrst hefir og, að viðskiftamálaráðherra muni leggja 'einhverjar viðbótartillögur um lausn þessara mála fyrir þingið. Þá mun það og vera ætlun stjórnarinnar að láta alþingi skera út. því, hvort áfengisverzlun ríkisins skuli framvegis vera lokuð eða ekki. Og loks er búizt við, að rætt verði um einhverjar ráð- stafanir vegna „ástandsins". - Þetta eru þau aðalmál, stem þingið mun fjalla um. En áður en umræður hefjast um þau mun stjórnin skýra þing- mönnum frá samningum sínum og samningaumleitunum við Bretland og Bandaríkin. t*sr**s#sr*#^#s#- \ Mjolknrskortnr siðdegis, en nóg á veitingastððDnnm á kvðldin. Salan hefur aukizt nú daglega seldir gífurlega og eru 22 þúsund iítrar. "^T OKKUR skortur er f ar- "*"™ inn að verða á mjólk hér í bænum. Ber sérstaklega á þessu síð- degis — og verður fólk oft að hverfa úr mjólkurbuðunum, án þes að fá þá mjólk, stem það hef- ir beðið um, Þetta er vitanlega mjög baga- legt Ojg fólk reynir að sjálfsögðu að leita skýringa á þessiui. Maður kiom að máli við Alþýðiu blaðið í miorgun og skýrði frá því, að hann hefði farlð í mjölk- urþúð snemma í m»orgiun, sem hann héfir verzlað við í mörg ár. En hann gat ekki fengið mjólk þá, sem hann bað Uan. A sama tíma fluttu'brezkir her- menn tvio. kassa af mjðk að bíl, sem þeir vorui nieö. Er þetta óskiljanlegt. Fyrst og fremst verður að krefjasit þess, að íslenzk heimili séu látinganga1 fyrir um mjölk, eftiir þörfum þeirra áðuir en farið verðiuir að selja mjólk tU erlendra manna. Alþýðubiaðið snéii sér till Hall- dórs Eiríkssonar forstjóra Mjólk- ursamsðtannar. Hann sagði ^ð sér kæmi það á óvart að ekki væri hægt að fá mjólk svona snemma dags. Hins- vegar væri stoortur á mjólk og þó bæði Mjóikursamsalan um alla þá mjálk, sem hægt væri að fá. Á sunnudaginm seldust í bæ- inn 19 þúsund lítra og á mánu- dag 22 þusunid litrar, en íþað mun vera meðalmagn þess, sem (selíst í bæinn á dag. Mjólfcursal-. an hefir auMst gífurlega. Bæði erui fleirí Islendingair hér í bæn>- um en niokkm sinni áður og auk þess kauþa hermenn mjólk að dálitlui leytí. /Fólk er nú farið að kaupa alla mjóik sina til dagsins strax að morgninum. Gerir það þetta vegna þess, að það hefir oft ekki fengið mjólk seinni partinn — og- þess vegna má búast við að mjólk fáist ekki um hádegisbilið. Þess verður að krefjast, að Mjólkursamsalan sjái svO' toi, að mjólfcurbúbirnasr hafi noga mjóaL, én ¦ í stað þesis verði dregið úr þeirri mjðlk, sem seid eff í ; ; Frh. á 2. sí&u. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.