Alþýðublaðið - 16.10.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUÐAGUR 16. OKT.1941.
t>V PUBLAPtt)
----------ALÞÝÐUBLAÐIÐ----------------------
Rltstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms-
son, (heima), Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F.
Wveitið f mnferðarnjálmn hæjarins.
ALMENNINGI ber að styðja
þá viðleitni, sem bifreíða-
stjðrarnir í „Bifreiðastjóraféllag-
inu Hreyfli“ bafa nú hafið ti! að
fá fram umbætur á sviði umferð-
armálanna hér í bœnum.
Við hernámið hefir ölí umferö
gerbreytzt, og vex hún, að því
er virðist, með hverjum degii, sem
líður, enda eðlilegt, j>ar sem si-
fellt fjölgar hermönoum í borg-
inni >og alls fconar farartækjum
í sambandi við þá.
Göturnar í bænum eru miðaðar
við j>anin fjölda innlendra mainna,
sem hér voru, og farartæki jæiira,
en eklki við allan j>ánn fjölda er-
lendra manna og farartækja, sem
nú em hér. bað er j>ví ekki nema
von, að vandræði hafi skapazt,
sem erfitt er að ráða bót á.
En vitauiega j>arf einmitt þess
vegna, að hafa vákandi auga á
þessu og gera á hverjum tíma
þær ráðstafanir, sem geta orðið
til þess að bæta úr ágöllunium
og gera umferðina betri og frjáls-
ari, ef svo má að orði komast.
Á siðustu árum hefir lögneglan
ge't't margt til að bæta umferðina.
Hún hefir sett upp strangara
götueftirjit en áður var. Hún hefir
sett lögnegluþjióna á helztu sam-
gönguhnúta þá parta úr deginum,
jregar umfierðin er langsamlega
mest, og j>ó að ýmsir líti j>etta
hornauga, þá er ekkert efamál,
að hér er rétt að farið. Hún hefir
haft umferðarvikur til að kenna
almenningi umferðarregíuir, og
hefir það, sérstaklega upp á síð-
kastið, borið töluverðan árangur,
þó að betur megi, ef duga skal.
Þ\d að vegfarendur hafa verið á-
kaflega erfiðir viðfangs, jregar
átt ’nefir að kenna j>eim umferð-
armenningu, og sér maður dæmi
j>ess dags daglega. j
En j>etta er eflcki nóg.
í fyrsta lagi veröur lögneglan
að sjá svo um, að neglUr henn-
ar séu haldnar tU hins ítnasta.
Hún venður að sj|á svo luim', a-ð
bifneiðar séu eikki látnar standa
j>ar, sem j>egar hefir verið bann-
að að láta þær standa, og það
verður að beita hálum sektum, ef
út af er bnugðið, því að aninars er
hætta á, að stórslys verði, og þá
bera lögbrjótarnir ábyrgðina.
Þá ber að halda fast við það,
að erlendiir bifrei'ðastjórar aki
ekíki hraðar innan bæjar en á-
kveðið er, að hjólreiöamenn fári
ekki upp á gangstéttimair, að á-
kveðinn Ijósatítni farartækja sé
haldinn út í yztu. æsar o. s'. frv.
Þá veröur að fara fnam á það,
, að sandhrúgurnar, sem áður vtoru
göttivigi, séu téknar burttu. Það
er nóg að hafa götuvígin, sem
virðast eiga að koma að gagni,
ef í harðbalckann slær. En að
hafa stórar sandhrúgur, sem til
einskis erti nöthæfar, en eru til
mikils trafala á götunum, það
nær ekki nokkurri átt, og verður
að vænta f>ess, að síjóm setu-
liðsins hjálpi oikkur til að forðast
slysin, með þvi aö taflca j>essar
óþörfu sandhrúgur burtu.
Og 'ekki er síður þörf á því,
að holurnar í götunum séu lag-
aðar.
Bifreiðastjórarniir hafa nú kos-
ið nefnd til að safna sfltýrsflum
um jæssi mál og semja siðan tifl-
lögur Upp úr j>eim, er síðan á að
bera fram við yKrvöldin. Almenn-
ingur verður að fylgjast með 1
þessu máli og styðja bifreiða-
stjórana af alefli, því að hér er
eikki um hagsmunamál jæirra
einna að ræða, heldur hagsmuua-
mál okkar allra, ungra sem gaim-
alla. **
Smjörsalan
i Borgarnesi.
Svar við greinum Björns Bl.
Jónssonar í Alþýðublaðinu.
Eftir Sigurð Guðbrandsson,
mj ólkurbúst j ór a.
AÐUR en ég sný mér beint
að því að svara hr. B. Bl. J.
að því, að svara hr. B- Bl. J.
vil ég gera gnein fyrtr smjörfram-
leiiðslu og smjörtnagninu í 'Míjóflk-
ursamlaigi Borgfirðinga á þessui
ári og í fyrra.
í ársbyrjun 1940 voru til 3000
kg. af smjöri í birgðum. Frá
1. jan. til 1. okt. Það ár eru
framleidd í samflaginu 45000 kg.
Framleiðsla 9 fyrstu mánaÖaárs-
ins að viðbættum birgðum sam-
tals 48 tonn.
Smjörbirgðir í ársbyrjun 1941
voru 97 kg. FramleiÖsla 1. jan.
tíl 1. okt. um 28 tonn.. Af þessari
framleiðslu ertt geymd hér í frysti-
búsi um 2000 kg„ 2 tonn sam-
kvæmt fyrirmælum Mjóíkursöflu-
nefndar og sem hún hefir ráð-
stöfunarrétt á- Samlagið hefirþví
níu, fyrstu m'ámiði jæssa árs
haft 22 tonnum minna til Umráða
af smjöri en á sama tíma 1940.
Ef smjörframleiösla annaramjólk
urbúa hefir minkað í svipuðum
hlutföFlum og hér, þá er eng:in
ráðgáta af hverju smjörékla er
nú i landinu. Að framleiðslan
er þetta minnd, stafar m. a. af
aukinni nýmjólkumeyslu, bæði í
sveitum og kaUpstöðum.
I greinum B. Bl- J. erti einkum
tvö atriði, er ég þarf að svara-
1 Alþbl. 4. okt. segir hann:
“Áður en hörgull varð á smjöri,
keypti skipshöfndn á Laxfiossi
smjör í smáskömrntum í sölu-
búð Mjólkursamlags Borgfirðinga
Undanfarið hefir skipshöfniimi
verið neitað um smjör í þessari
búð, þó hafa einstöku menn get-
að fengið þor ofurlítið eða 1/2
kg. við og við-“
Hver er svo sannleikurinn í
þessari neitunarsögu?
Skipsmenn á Laxfiossi em í
mánaðarreikningum'við Mjólkur-
samiag Borgfiirbinga. Síðastliðinn
septembermánuð er reikningsiút-
tekt hennar 34V2 kg. af smjöri,en
í ágúst er úttekt þessarar sömu
skipshafnar 39 kg. Af þessum
39 kg. ertx 12 kg- tekin út eftir
27. ágúst-
Ég skal ta'ka j>að fram, að í s.
1. mánuði, bað ég þá viðskifta-
menn samlagsins, bæði á m. s.
Laxfiossi og í Borgarnesi, er áttu
tal við mig um smjörkaiup, að
■kaupa ekki meira af smjöri en
þeir þyrftu fyrir sín hemili,
vegna þess ,að Samlagið hefði
yfir litlum smjörbirgðum að ráða.
Skipsmenn á Laxfiossi hafa ekki
kvartað til mín yfir því, að þeir
fengju ekki smjör handa sinum
heimilum í M. B.
Ég er þess fullviss að engum
heimilisföður, sem starfar á Lax-
fiossi og hér er í viðskifitum, hafi
verið neitað um smjör. þótt það
hafi komið fyrtr, að smjör, bæði
til þeirra og annara ,hafi ekki
verið hægt að afgreiða samdæg-
urs og pöntun var gerð. Aftur á
móti hefi ég aldrei íátið afgreiða
smjörpantanir til marana, sem
hvorki hafa sent greiðslu með
pöntun né ósk uVn mánaðarreikn-
Mjólknrsamsalan
éskar eftir bnð eða hiísnæði
vestarlega á Hverfisgötu, eða
þar I nágrenni, sem nota mætti
fyrir m|olbnrbnð.
Kanpeidnr lipýMaðsins
sem fá biaðið sent beint frá afgreiðslunni í Reykjavík
; „ 'eru vinsamlegast beðnir að innleysa póstkröfur sem
Íí-Wj,,
j nú hafa verið sendar til þeirra sem skulda’.
NÝKOMIN VETRARKÁPUEFNI
EINNIG NÝ KJÓLAEFNI
(taft og tyll).
Get tekið kápur i mm fjrir jói (aðeiis úr eiiin efinB)
KÁPÐR KOMA PRAM DAGL16A
KÁPUBÚÐIN, LAUGAVEG 35
Sigurður Gnðmundsson. Simi 4278.
Ný skóvinnustofa.
1 dao opna ég skóvinnustofu á Framnesveg 29
(Gengið inn frá Holtsgötu.)
Sérstðk áherzla lðgð á vandaða vinnu.
Marins Tb. Pálsson.
mg, ef jæir hafa ekki haft hann
áðuí .
Annað atriði í sömu grein B.
Bl. J. er þar sem hann segir
„Síðastliðinn miðvikudag kom
íslendingur í j>essa búð M. B.
og bað um ísl. smjör. Honum
var ueitað um það. Smjör var
ekki tíl. Maðurinn var enn stadd-
ur í búðmni er bnezkur foriugi
kiom inn. Hanin var leiddur þar
inn í afhýsi og kom aftur út
með þrjá 5 kg. pa'kka af ísl.
smjöri. Þegar íslendingurlnin sá
þetta ne'ddist hann mjög og snéri
sér til búðarmannsin.s. Mun hann
hafa fengið einhverja úr]ausn.“
Og í Alþbl. 11- þ- m. í svari
sinu til Þórðar Pálmasonart seg-
ir B- Bl- J. þessu til áréttingar:
„Ég vil taka það fram, að ís-
lendingurinn fékk í fyrstu neitun
um kaup á 1/2 kg. smjörs, en
hann beið á meðan Englending-
urinn ,sem kom j>egar hann var
inni að tala um smjörið, vrar
að tala við bústjórann, en þegar
hann sá að smjör var til fyrir
þann enska, þá óskaði hann eft-
ir að fá að sjá birgðimar, sem.
fyrir voru ,sem hann að vísu
fékk ekki, en eftir talsverðarorða
hnippingar milti hans og bústjór-
ans, fékk hann 1/2 kg. af smjöri.“
Þessi áaga B. Bl- J. er algjör
ósannindi.
í fyrsta jagi: Þennan dag, 1.
október var ekkert ti] áf smjöri
í 5 kg.. pökkum og hafði ekki
verið ti] síðan 26. sept-
f öðiu ]agi: Hvorki j>ennan dag
né raokkurn annan dag á þessu
ári hefir Englendi'ngur beðið mig
um 15 kg. áf smjöri og því síðUr
fengið þau.
í þriðja lagi: Samkv. bókum
Samlagsins hefir búðarsalan
þennan dag verið I6V2 kg. af
smjöri. Er hægt að sýna, að 111/2
kg. af þvi skiptast á milli 7 kaup-
enda. Það er því útilokað, að
nokkur einn kaupandi hafi fengið
15 kg.
f fjórða Iagi; Tilgneindar orða-
hnippingar mijli mín og einhvers
fslendings 1. október s- I. hafa
aldrei átt sér stað og eru því
alger tifhúningur.
Að lokum skora ég á hr. Björn
BI. Jónsson að tilgreina nafn j>ess
manns, er hann segir að átt hafi
í fæss'um orðahnippingum við
mig þann 1. október s. ,1. lit af
sölu á 15 kg. smjörs tíl Englend-
'iugs. Sömuleiðis nöfn |>eirra við-
skiptamanna Samlagsins á ms.
Laxfossi, er neitað hafi verið um
smjör til sinna heimila.
Borgarnesi, 14. okt- 1941.
Siguirðnir Gaðbrandsson.
StNrfsstúlbnr i sjákra
MsniM fá kjara-
bætar.
Samflinpr pelrrs franienpi'
nr tií eifls árs.
AMNINGAR milli Sóknar,
félags starfsstúlkna á
sjúkrahúsum og ríkisspítalanna
voru gerðir um síðustu áramót
til 1. janúar 1942 og með þriggja
mánaða uppsagnarfresti.
Sókn fékk um dagion frest til
að athuga hvart ekki næðist sam-
komulag Um það, sem sérstaklega
var ðskað brtytínga á í samn-
íngnum, og var sá frestur út-
mnnirLn í gær. Fyrir ]>ann tíma
ná&ist fiuilt samkomuflag uni að
stúlkunum skyldi gredtt samai
kaup í vetar og gneitt var í
sumar, þ. e. 80 krðnur á mánuði
í grunnkaup, en samkvæmt gamlu
samningnum átti j>að að vera kr.
57,50.
Samningurtnn með jæssari
bre\i:ingu er því framlengdur tíl
eins árs.
Gardínu-voile
og
Blúndur
Sðngfélagið
Harpa
Meidur framhaldsaðai-
ftmd sðasEd. 1®. %m.
II. 3 e. ii. í Al|ýifl-
húsinfl iippl
St|ÓFnÍE>