Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 4
 FIMMTUDAQUR Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, snrti: 2234. Næturvörður er í Reykj ávíkur- ög Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Aðalstöð- in, sími 1383. ÚTVASPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: Orgellög. 21.05 Upplestur: „Systir mín og ég“ (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðam.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa úr „Leðurblökunni“, eftir Joh. Strauss. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. S kagf ir ðingaf élagiff heldur aðalfund í Oddfellow- húsinu uppi kl. 8.30 í kvöld. Að loknum fundi verður sungið og dansað. Húsakaup. Fyrsta flokks steinhús óskast í skiptuan fýrir verzlunarhús við eina af beztu verzlunargöt- um bæjarins. Fyrirspumum tekki svarað í síma. JÓN MAGNÚSSON Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 s. d. Det danske selskap í Reykjavík (Danska félagið) aem stofnað var 1923, hélt nýlega aðalfund í Oddfellowhúsinu. For- maður félagsins hr. Sv. A. Johan- sen gaf ársskýrslu og lagði fram endurskoðað reikningshald fyrir fé lagið og hjálparsjóð þess;, hvort tveggja var samþykkt. Sv. A. Jo- hansen heildsali var endurkosinn í formannssæti og ennfremur þeir K. A. Bruun gleraugnasérfræðing- ur, varaformaður og O. Kornerup- Hansen heildsali, gjaldkeri. Fyrir eru í stjórninni G. E. Nielsen endur skoðandi sem skrifari og Johs. Lundegaard verkfræðingur sem er skjalavörður. Endurskoðendur voru kosnir A. Herskind og A. P. Niel- sen. L. Storr vícekonsúll baðst und an endurkosningu sem stjórnandi hjálparsjóðsins og var honum þakk að fyrir margra ára vel unnið starf. í hans stað var kosinn O. Kornerup Hansen. Um 20 nýjir félagar hafa bæst við á árinu. firninin flngeldum verlnr sbotið. Brezka setuliðið tilkynnjr: 1 sambandi við æfingar, sembrezki herinn og Bandarikjaherinn halda 1. nóvember n. k„ mun grænium flugeldum veröa skjoti'ð milli kl. og 11,30, í nágrenni Reykjavík- Kápuefni, svart og dökkblátt og fleiri fallegir litir, teknir upp i dag. Verzlnnln 8NÓT, Vesturgötu 17. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, er sýndu mér vináttu á fimmtugsafmælinu. Maríus Ólafssun. ÞVÆTTINGUR MORGUN- BLAÐSINS (Frh. af 1. s.) fyrir, að skattar verði lagðir á „lágt afurðaverð“ En það er eins og komið sé við hjartað í Mgbl, — ef tala má um svo göfuga líkamshluta í sambandi við jafn ómerkileg an hlut og Mgbl. — að minnast á að skattleggja stríðsgróðann. Nei, fyr má dýrfíðin aukast og margfaldast og gjaldmiðill þjóð arinnar verður að engu, heldur en Mgbl. telji það réttmætt að stríðsgróðamennirnir leggi eyris virði af mörkum til þess að koma í veg fyrir dýrtíðina! Tilgangur Mgbl. er auðsýni- lega að koma í veg fyrir að les endur blaðisins kynni sér tillög ur Alþýðuflokksins, með því að birta um þær ósvífnar falsan.ir og útúrsnúninga. En slíkt mun ekki takast Moggatetri. Annars gengur öll þessi lang- loka Mgbl. út á að sýna lesend- um þess fram á það, hversu mikla ábyrgðartilfinn.ingu og þjóðhollustu Sjálfstæðisflokkur inn sýni með því að hafa enga stefnu og leggja ekki fram nein ar tillögur í dýrtíðarmálunum. En óvíst er hvort flokksmenn- irnir sætta sig við slíka afstöðu til lengdar. jRAFMAGNlÐ Af fyrri reyúslu þykjuinst vér mega vita, að þessum tiiimæium voram um að rafmagnsnotendur sýni fnlla gætni í notkiunilnini á umræddum tíma, kl. loy2—12 f. h. verði vel tiekið, og viijum vér því vona, að komast megi af með það vélaafl, sem nú er, án þess að gripa þurfi tii annarra úrræða, svo sem gagngerðrar gjaidskrár- breytnigar eða skömmtunar^ þangað tiil unnt verður að koma í framkvæmd stækkun Sogsvirkj- unarinnar'. En þrátt fyrh- margs- konar tdraunir nú um alllangt skeið undanfarið, er hætt við að það veröi ekki fyrr en á árinu 1943- GAMLA Blð NVJA BM Ibrahm Lineola (Abe Lineoln in Illinois). Ameríksk stórmynd. Aðalhlutverkið leikur RAYMOND MASSEY Mannapinn! ■ábt,.-- II I iMMlff (The Gorilla). Spennandi og dularfull skemtimynd. sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.38.6.30 BULLDOG DRUMMOND ameríksk leynilögreglu- mynd með JOHN HOWARD Börn fá ekki aðgang. Aðalhlutverkin leika: ANITA LOUSIE EDWARD NORRIS og THE RITZ BROTHERS Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað Verð kl. 5. Leiktélaff Reykjjavíknr. „A FLÓTTA“ eftir Robert Ardry Sýning í kvöld klukkan 8. Aögöngumlöar seldir eftir klukkan 2 í dag« Hugheilar þakkir flytjum við öllum peim, er hafa. sýnt okkur hluttekningu við fráfall okkar elskulegu ELLU Einnig pökkum við af alhug öllum, sem sýndu henni tryggð og vináttu í veikindum hennar. Björg Björgólfsdóttir, Gunnar Hjörleifsson og börn. Jarðarför móður okkar DAGBJÁRTAR BRANDSDÓTTIR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 31. p. m. og hefst með bæn frá heimili hennar. Víðimel 34 kl. 1 J/2 e. h. Fyrir mína hönd og systkyna minna. Halldór Guðmundsson. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. smiður, og sú manntegund hefir aldrei fallið mér vel í geð. Maria hló. — Nei, ég býst ekki við því. Hann er þreklund- aður, hann er gáfaður, og það er óhætt að treysta honum. — í stuttu máli: hann er allt það, sem ég er ekki. — Er ekki hægt að halda yður fyrir utan þetta mál? — Jæja, haldið þá áfram að telja upp kosti hans. Hann er mjög vingjarnlegur og hugsunarsamur. En jafnframt er hann metorðagjarn. Hann er mað- ur, sem mikið hefir afrekað, og hann á eftir að afreka mikið. Þató kann að vera, að ég gæti hjálpað honum. Og ég vona, að yður finnist það hvorki heimskulegt né hiægilegt, þó að mér langi til þess að verða að einhverju gagni í veröldinni. — Þér hafið ekki fengið gott álit á mér, býst ég við. — Nei, það hefi ég ekki, sagði Maria og hló. — Mér þætti gaman að vita hvernig á því stendur. —- Ef yður langar til þess að vka það, þá get ég sagt yður það, sagði hún kuldalega. — Það er vegna þess, að þér eruð eyðsluseggur. Vegna þess að þér hugsið ekki um annað en láta yður líða vel, ganga iðjulaus og eiga vingott við allar þær konur, sem eru svo heimskar að vilja líta við yður. — Ég býst v,ið, að þetta sé mjög rétt og nákvæm lýsing, svo langt sem hún nær, svaraði hann. Ég var svo heppinn, að ég erfði dálitla fjárupphæð og þarf þess vegna ekki að vinna fyrir mér. Finnst yður, að ég ætti að leggja stund á einhverja atvinnu grein og svifta á þann hátt atvinnunni einhvern fá- tækling, sem iþarf atvinnunnar með? Að því er ég framast veit, er það ekki nema þetta eina líf, sem ég; á yfir að ráða. Og mér þykir afar vænt um lífið. Og ég er svo hamingjusamur að vera þannig settur að geta leyft mér að lifa aðeins lífsins vegna, Hví líkt fífl vær,i ég ekki, ef ég reyndi ekki að njóta lífsins eins og mér er framast unt. Mér þykir vænt um konur, og þótt einkennilegt megi virðast eru þær dálítið hrifnar af mér. Ég er ungur og æskan varir ekki að eilífu. Hversvegna ætti ég ekki að reyna að njóta lífsins svo lengi sem kostur er á. — Það myndi verða erfitt að finna mann, sem er ólíkari Edger en þér eruð. :— Það þykir mér mjög sennilegt. Þar hafið þér vafalaust á réttu að standa. Og það er vaíálaust auðveldara og ábyrgðarminna að búa með mér en að búa með Edgar. Og auk þess býst ég líka við að ég sé skemmtilegri maður. — Þér gleymið því, að Edgar hefir, beðið m.ig að giftast sér. Það, sem þér bjóðið er aðeins skynditrú- lofun. — Hvernig stendur á því, að þér álítið það? — Vegna þess, að þér eruð þegar krvæntur. — Þar hafið þér á röngu að standa. Ég er skilinn fyrir nok-krum mánuðum. — Þér hafið ekki haft hátt um það. .— Nei, auðvitað ekki. Konur gera sér einkenni legar hugmyndir um hjónabönd. ,Og þáð er auð- veldast að ræða sem minnst um þau. i — Ég skil'sjónarmið yðar, sagið Maria og brosti. — Og hvers vegna ættuð þér að trúa mér fyrir þessu. leyndarmáli? — Ég hefi í hyggju að b.iðja yður að giftast mér. — Hafið þér það í hyggju? Hvernig stendur á. því? . — Af því að mér finnst það góð hugmynd. Finnst yður það ekki líka. — Nei, afar slæm. Hvernig í dauðanum gat yðtír- dottið þétta í hug? — Mér datt það skyndilega í hug núna á þessari stundu. Þegar þér sögðuð mér áðan frá hjónabandi. yðar, var mér það ljóst, að mér þótti mjög vænt um yður. Og ég er líka ástfa-nginn af yður. — Ég vildi að þér segðuð ekki svona barnalegar setningar. Þér eruð dföfull í mannsmynd, og þér virðist kunna að haga orðum yðar á þann hátt, að konur gefist upp fyrir yður. — Ég- myndi ekki haga orðum mínum á þennan hátt, ef ekki væri tilfinning á bak við. Það er til finnkigin, sem skapar orðin. — Ó, hættið þér nú. Það er heppilegt, að ég skuli þegar hafa öðlazt töluverða lífsreynslu og er gædd. ofurlítilli kímnigáfu. Við skulum aka aftur heim til Flórens. Ég skal skilja yður eftir við dyrnar á gistihúsinu yðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.