Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 3
iftANPDAGUR 3. NðV. ttol. r--------- ALÞÝÐUBLAÐID — Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 lausasölu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Ný viðhorf í dýrtíðarmálunum ? e! JÓN BLÖNDAL: Þrlðja lelðln JÁLFSTÆÐISFLOKKS- FORINGJUNUM er ekki rótt innan brjósts um þessar mundir. Þeir þykjast hafa orð- ið varir við einhvern „sam- drátt“ milli Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins og ótt- ast, að þar geti eitthvað alvar- lega farið á ef.tir. Morgunblað- ■ ið fullyrðir meáa að segja í gær, að það væri „nokkurskonar leynileg trúlofun", sem væri á ferðinni milli þessara tveggja fl'okka og vírtist þegar vera komin að „opinberun“. En „Sjálfstæðismenn eru ekkert afbrýðisamir“, segir blaðið. Og það væri nú líka annaðhvort, að það reyndi að minnsta kosti að bera sig svolítið mainnalega. * S jálf stæðisf lokksforing j arnir hafa það á meðvitundinni, að hafa haldið illa á spilunum í seinni tíð. F»ainsóknarflokkur- inn bauð þeim upp á samvinnu um að ,,leysa“ dýrtíðarmálin með lögbindingu kaupgjaldsins. „Og þó að Alþýðuflokkurinn skærist úr leik“, sagði forsætis- ráðherrann nýlega í Tímanum, „ætluðum við ekki að hika við' að leysa málið í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn einan“. Lögbinding kaupgjaldsins var líka að sjálfsögðu sú „dýrtíðar- ráðstöfun“, sem Sjálfstæðis- flokksforingjunum lék mestur hugur á að gera. Og þeir drógu héldur enga dul á það við Fram- sóknarráðherrana í þeim um- ræðum, sem urðu um málið inn an stjórnarinnar. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins -tilkynntu þeim, að bæði þeir og miðstjórn flokksins væru lögbindingu kaupsins fylgjandi. En þegar til kom þorðu þeir ekki að greiða atkvæði með því, að frumvarp Framsóknarflokksins þar að lút. andi yrði lagt fyrir alþingi sem, stjómarfrumvarp. Þeir þorðu það ekki af því, að Alþýðuflokk urinn neitaði að vera með. Þeir óttuðust, að það myndi kosta Sjálfstæðisflokkinn bæjarfylg- ið, ef hann hjálpaði til að lög- binda kaupgjaldið á móti vilja Alþýðuflokksins. Þessi hringsnúningur Sjálf- stæðisflokksins varð sem kunn ugt er stjórninni að falli. Fram- sóknarflokkurinn, sem treyst hafði þeirri yfirlýsingu Sjálf- stæðisflokksráðherranna, að þeir og miðstjórn flokks þeirra væru lögbindingu kaupgjaldsins fylgjandi, taldi sig svikinn. Hann lagði að vísu frumvarp sitt fyrir alþingi sem þingmanna frumvarp. En eftir að Sjálfstæð isflokkuriinn hafði af ótta við Alþýðuflokkinn og hinar mörgu þúsundir launþega í bæj-unum snúizt á móti því í stjórninni, þrátt fyrir yfirlýsta löngun til ao greiða því atkvæði, gat hann vitanlega ekki gert sér neinar vonir um framgang þess á þingi. Nú hefir Frasmóknarflokk- urinii a.f þeirri ástæðu lagt tvö ný dýrtíðarfrumvörp fyrir þing ið. Annað þeirra er um breytingar á lögunum um tekju. og eignaskatt. Er þar svo ráð fyrir gert, að hætt verði áð draga greiddan tekju- skatt og útsvör frá skattskyld- um tekjum, að ekki nema þriðj ungur þess tekjuafgangs, sem hlutafélög leggja í varasjóði, skuli undaniþegin skatti, í stað helmings nú, og að persónufrá- dráttur fyrir hvern einstakling skulihækkáður.Miðar frumvarp þetta því að veruleglegri hækk- un skatts á stríðsgróða, samtímis lækkun á fjölskyldumönnum með lágar tekjur. En ýmsir agnúar virðast þó vera á þessu frumvarpi, og verður vikið að því síðar. Hitt frumvarp- ið er um stofnun sérstaks sjóðs, af þeim tekjuafgangi, sem fyrir; sjáanlega verður í ár hjá ríkis- sjóði, í því skyni að undirbua nauðsynlegar verklegar fram- kvæmdir, þegar harðna kynni í ári, að stríðinu loknu. Það er augljóst, að það eru þessi frumvörp, sem valda því hugarangri hjá ~ Sjálfstæðis- flokksforingjunum, sem fram komu í Morgunblaðinu í gær í grein þess um „samdrátt“ Fram sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins. Því að vissulega eiga þassi frumvörp lítið skylt við frumvarpið um lögbindingu kaupsins. Hinsvegar ganga þau á margan hátt til móts við þær kröfur sem Alþýðuflokkurinn hefir sett fram, meðal annars í þvi dýrtíðarfnimvarpi, sem hann lagði fyrir alþingi í vik- unni, sem leið, um aukna skatt- lagningu stríðsgróðans í því skyni að halda dýrtíðinni í skef j um. Þetta sjá Sjálfstæðisflokks- foringjamir. Og þeir vita, að það er afleiðingin af því að þeir þorðu ekki, þegar á átti að herða, að vera með lögbindingu kaupgjaldsins. Þessvegna naga þeir sig nú í handarbökin. * En Alþýðuflo‘kkurinn mun ekki láta afbrýðissemi Sjálf- stæðisflokksins hafa nein áhrif á sig. Hann mun halda sínu striki og láta afstöðu sína til hinna nýju dýrtíðarfrumvarpa Framsóknarflokksins markast af sömu stefnunni og fylgt var, þegar hann neitaði Framsóknar flokknum og Sjálfstæðisflokkn um um það að „leysa“ dýrtíðar málin á kostnað launastéttanha 'með því að lögbinda kaupið. Ef JÓÐSTJÓRNIN hefir nú sagt af ser vegna ágreinings um dýrtíðarmálin. Ég er ekkieinn af þeim, sem harma það úr þvi sem komið var. Stjórn, sem læt- ur fljóta sofandi og aðgerðaiiaius að feigðarósi verðbólgunnar er orðin hættuleg fyrir hagsmiuni þjöðarheildarinnar og sjálfri sér til háðungar. Samkomiulag, sem er aðeins samkomulag 'um að breiða yfir ágreining í öllnm þýð- ingannestu væi 'e'ðar'málam þjóð arinnar er verra en ekkent sam- koniuiag og getur orðlð fil þess beínlíhis að grafa undain lýbræð- inu og þ'ingraéðiniu í i'aindinu. Tvisvar hefir vedð áformað aö I „leysa“ dýrtíðarmálm einhliða á kostnað launastéttanna fyrst með íaunaskatti,, síðan með lögbind- ingu kampgjalds. Það er uppiýst að . ráðherrar Framsóknarflokksins og Sjálfstæð isflokksins hafa verið fylgjandi þessum úrræöum í dýrtíðarmál- ut*m, enda pótt flokkur Sjálf- stæðismanna hafi ekki tneyst sér til þess að fylgja þessum mál- um eftir þegar á átti að berðai, og hann ,sá fram á einr , dregna afstöðu Alþýbufloikksins gegn þeim- Dýritiðarmálin verða ekki leyst og þau á ekki að leysa með því aða leggja byrðamai' eínhliða á launastéftirnar: í fyrsta lagi af því að slíkt væri hróplegt ranglæti ,í öðru lagi vegna þess að það væri engin lækniing við dýrtóðinni. Fulitrúar bænda hafa beint þeini ásökunium gegn Alþýðu- flokknum að hann vildi • leysa dýrtiðarmálin á ko.stnaö bænda þegar bent hefir verið á hinn mikla þátt, sem hækkun afurða- verðsins hefir átt í hækkun vísi- tölunnar. Ég veit að þessi ásök- un er óréttmæt, Alþýðuflokknum er ekkert fjær skapi en að byrð- tiiii dýntíðarinnar verði velt yfir á bændur,, hann skilur og kann fyílilega að meta þau erfiðti störf, sem bændur inna af hendi og þá þýðing-u, sem þau hafa fyrir velferð allrar þjóðarinnar. Það á ekki að leysa dýrtíðar- málin á kostnað bænda, en það á heldur ekki að gera þá að stríðsgróðamönnum. En, spyrja menn, er þá nokkuð annað hægt að gera en að láta dýrtóðarskriðuna velta áfram með öllum þeim afleiðingum sem því fylgja? Er tól þriðja leiðin í þess- um málum? . * Þriðja leiðin í þessum málUin, er sú, sem AI þ ý öuf lókku r i nn hef- ir bent á ' með |>eini tillögum, sem hann befir lagt fram á al- þingi. Framsóknarflokkurinn fellur fré þeirri fyrirætlun og sýnir sig reiðubúinn til þess að fara í staðinn inn á þær brautir, sem Alþýðuflckkurinn heíir bent á sem e:nu réttu og færu leiðina til þess að halda dýrtíðinni í sksfjum: aukna skattlagningu stríðsgróðans samfara ströngu verðlagseftirliti, þá hefir Al- þýðuflokkurinn enga ástæðu til, að slá hendinni á móti því. Hún er í stuttu máli: Samræm- ing verðlagseftirlitisins svo hægt sé að stöðva verðhækkunarkaipp- hlaupið- Stofniun dýrtiðarsjóðs til J>ess að halda niðri verðinu á öllum heistu nauðsynjavörum al- mennings. En spyrja menn aftur: Hverjir eiga að borga kostraaðinn við J>essar ráðstafanir, ef hvorki á að rýra lífskjör verkamanna eða i bænda? Svarið er: StHðsgróðinn í hin- um ýmsu myndum, hinir nýríku stríðsgióðamenn pessa lands eiga að borga d ýrti.ðarráðstafanirnar. Til skamms tíma hefðii það hljómað sem innantómt slagorð, ef átt hefði að ley.sa yfiirgrips- m'ifcil þjóðfélagsleg vandamál á þann hátt að láta hi»a ríku borga én það er ékki lengur slagorð, fiessi möguleiki er nú til, það getur h\er maður séð, sem hefir opin augun. Þ'að þarf meira að segja ekki nema brot af striðs- gróðanum á öllUm helstu nauð- synjavörum almennings til þess að koma í veg fyrir aukningu dýrtíðarinnar. Hvernig á að ná til strfðs- gróðans? Til þess eru ýmsarieið- ir. Miklum hluta af hinum gíf- miega stríðsgTóða útgerðarfélag- itrrna árið 1940 var slept undan skatti með hinum svonefndiu taps- frádráttarókvaðum skattaiaganna, auk þess sem stríðsgróðaskattiur- inn var of lágur. Það má ekki miða ©ingöngu við sjálfan skatt- stigann, sem lagður er á tá\j- urnar eft'ir að búiið er að gena allan frádrátt fyrir töpum allt frá árinu 1930, frádrætti í vara- sjóði o- s. frv. Það þarf pví að endursfcoða skattalögin, sésstaklega stríðs- gróðaskattmn, það á einnig að skattleggja striðsgróðann jafnóð- um og hann verður til t- d. með útflutningsgjaldi á stríðsgróða- vörum og það á að skattleggja hverskonar óhófseyðslu í land- inu, sem stendur í samhandi við stríðsgróðann. Ég heii áður bent á veitingahúsin, kvikmynda- húsin og bílana. j tillögum AÞ Jíýðuflokksins er farið veriilega inn á þá braut, sem hér tír bent á- Ennfnemur mætti nefna umsetningarskatt á fasteignir og ýmislegt annað, sem nú gengur kaupum ©g sölum milli stríðs- gróðamannanina við sihsekkandi verði. * Geta stjórnmálafLokkar lands- ins sameinast um þá lausn dýr- tíðannálanna að láta þá riku borga ko.stnaðinn við dýrtíðarráð- stafanimar? Er hér til stjómmála flokkur stríð&gróðamannarana, sem geti og vilji hindra slika lausn dýrtáðarmálanna? Bjarni Benediktsson borgar- stjóri lýsti því yfir í Mgbl- á laugardaginn að það væri líði- leg sjálfsblekking Framsóknar- manna, að halda að Sjálfstæðis- flokkurinn væri „flokkur hinna riku“, hann væri í „raiun og veru allra stétta flokkur og þar með stærgti verkamanraaflokkur lands iras-“ Það ætti því ekki að þurfa að óttast að slíkur flokkur skjóti skjöldum yfir striðsgróðann, sem tiltölulega örfáir menn sitja að á k&stnað alls fjöldans. Það er á kostnað alls fjöldans |>egar til lengdar lætur, þegar hið óhindr- aða striðsgróðaflóð spennir upp allt vöruverð og spýr seðlaflóðí yfir landið, sem mi'ssir gildi sltt með hverjum degi sem líður. * Ég ,skai að lokum minnast á edtt atriði, sem snertir mjög fram- kvæmd dýrtiðarráðstafananna og þá hlið þeirra, sem snýr að bænd- um- f Við sitjum sem stendur við sama matborð og fjölmennur er- lendur her. Setiulibið kaupfr niú mjög verulegan hluta af landbún- aðarafurðum okkar. Hefir það því orðið miklum mun hærra en það iiefði verið ella og jafnvel orðfð skorfur á sumum vörutegundum eins og smjöri og eggjum- Ef nú ætti að lækka verð á þessum vörum með framlögun úr dýrtíðarsjóði (eða koma i veg fyrir frekari hækkun þeifrra), þá gæfci það í fyrsta lagi leitt til þess að skortur yrði á Jreim,- þar sem raeyslara einmitt af J>ess- um matvörUm er mjög J>enjan- leg eins og J>egar hefir komið í ljós, og í öðru lagi til þess að við raotuðum stórfé til Jæss að lækká verð á vörum satuiiðsins. Fram hjá þessum agnúum má komast með því að taka upp skömmtun á öllum helstu ís- Jenzkum landbúnaðarafiurðum. Þeir sem hefðu skömmtunar- seðiana í höndum SengjU vörtim- ar með lægra verðt en aðrir, en mismunurinn yrði’ greiddur úr dýr tíbarsjóði. Ég get ekki séð að neinir ósfgrandi örðugleikar séu á framkvæmd slikrar skömmt- unax. Er þá sýnt, að vel. er fram- kvæmanlegt, að lækka í vierði eða halda niðri verði á öllum helztu matvörutegundum okkar. Silfnrplett: Matskeiðar Matgafflar Desertskeiðar Desertgaflar Teskeiðar "'f nýkomið. Mjög vandað silfurplett. K. Einamon & Björnssoc Bankasrtæti 11. KnaitspyrnuféJ. Fram heldlir k«ffu kvöld fyrir 3- og 4. íl. í matsölu Guðrtinar Eiríksdóttur Thorvalds enstræfti 6 í kvöld kl. 9. Verðlaunabikanar afhentir. Leikmenn sem voru i 3. og 4- ð- í sumar enu sérstaklega beðnir að mæta. SlKMn, /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.