Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: AIJÞÝÐUFLOKKUBMN XXBL ÁBGANGUR LAUGARÖ. 8. NÓV. 1941. 262. TBL. Rikisstjóri hefir fallizt á tausnarbeiðni stjórnarinnar En hán hefir tekið að sér að gegna stjórnar- stðrfum þar til ný stjórn hefir verið mynduð. ÞEGAR fundur hófst aftur í neðri deild alþingis kl. 5< síMegis í gær, eftir að frumvarp Framsóknarflokksins um lögbindingu kaupgjaldsins hafði verið fellt eins og sagt var frá í síðustu f réttum hér í blaðinu í gær, kvaddi Hermann Jónasson forsætisráðherra sér Jhljóðs utan dagskrár og skýrði þingheimi frá þvi, að ríkisstjóri hefði fallist á lausnarbeiðni stjórnarinnar á ríkisráðsfundi, sem haldinn var undir eins og úrslit atkvæðagreiðslunnar um frumvarp Framsóknar- flokksins urðu kunn. En jafnfrám skýrði forsætisráðherrarm frá því, að rík- isstjóri hefði farið fram á, að ráðuneytið héldi áfram að gegna stjórnarstörfum þar til ný stjórn hefði verið mynduð, og hefðu'ráðherrarnir allir fallist á það. Síðar í gær áttí ríkisstjori tal við formenn stjórnarflokkanna hvern á eftir tfðrimi. / ¦ ¦ ¦¦ Atkvæðagreiðslan í gær um logbindingu kaupgjaldsins. ¦ i' i . ?"' — Sjálfstæðisfíokkurfnn reyndi á síðustu stundu að hliðrasér tajá að taka afstöðu! . '¦¦.........'—? ' ' — ' ¦' Atkvæðagreiðsla um írumvarp Framsóknaflokksms um lög- . bindingu kaupgjaldsins for eins og skýrt var frá í Iblaðinu í gær, þannig, að greinin um sjálfa lögbindinguna, sem var 2. grein þess, var felld með 16 atkvæðum gegn 11, og úrskurðaði forseti þá, ¦að frumvarpið væri úr sogunni. Greiddu Alþýðuflokksimenn at- kvæði gegn henni, svo og Sjálfstæðismenn, nema Garðar Þorsteins son og Gásli Sveinssón, sem sátu h já, Bændaflokksmenn, kommún- istar og.Héðinn Valdemarsson. En með frumvarpinu greidduat kvæði Framsóknarmenn. ; , . . \ Framvarpföumbreytingu skattalaganna. Frumvarp Fram&ófcnaTmainna um breytingar á skattalogMm var tij 1- umræoii! i neori deifld í gær, . i "Eyste'iwn Jónssón haföi fíam- söguv "og kvað hara meginefni frv: vera, að fella niður, frádrátt á s'katti og átsvari við ákvörðun skattskyidra tekua og lækka skattstiganin hlutfaLIstega. > Auk þess er 'eÍTWUg gert íáð fyrir í frv, að hæftt verði aið úmreikna tekjur itil skatts, en i þess stað verði persönufrádráttíur hækkað- ur til samræríiis við dý»tíðina. Ailsnarpar umræður urðu um frumvarpið. og yirtost Sjálfstæð- i'smenn halda þyí fram, að með frumv. væri bHotið samkomiulag paé um skattamál, es gert var á siðasta verrarpingi- Vildu peir halda því fram, að þar hefðí veriði um eins konar eilífðarsam- komujag að ræ*a í stað pess, sem, álkunjnugt ec að það sam- Frh. á 2. síÖu. Áður eil atkvæðagreiðsla fór fram gerði Sjálfstæðisflokkur- inn síðustu tilraun til þess að komast hjá bví aS taka'ákveðna afstöðu og greiða atkvæði tun, lögbindingu kauogjaldsins. Bar einn af' þingmönnum hans, Ei- ríkur Einarsson, fram tiHögu jþess efnis, að frúmvarpinu sfcýldi yísað til stjórnarinnar. En hún var felld níeð 14 atkv. gegn 9. Greiddtt Sjáífstæðís- menn atkvæði með henni, en Al- þýðuflokksmenn, Framsóknar- menn, Bændaflokksmenn, kommúnistar og Héðinn Valde- marsson á móti. Má segja, að Sjólfstæðisflokk urinn hafi reynt að leika tveim ur skjöldum í þessu máli svo lengi, sem úiint. vár, í trausti þess, að hann kæmist h'já því, að taka ákvéðna af&töðu til lög- bindingar kaupgjaldeins. Er bað að vísu ekki nema vsl skiljan legt þegar iitið er á fortíð flokks ins, og lýðskrum fyrir öllum stéttum. (Sjá ennfremur leiðara, Al- þýðúblaðsins í dag). BdOd Bássar Fídd- om frHM somar? JUDÍOnflokknrinn á Finnlanði sflflður heimta, að ölnglð verðf kallað saman. Q ANDABfKJASTJÓBN hef- J3 ir nú gefið út opinberlega ýfirlýsingu vcax, að hún hafi lát- ið Proeopé, sendiherra Finna í Washington vita urn það í ágúst í suniar, að Bússar væru reiðu- búnir til að semja sérfrið við Finna. En svar hefði aldrei bor- izt frá stjórninni í Helsingfors. Skömmu áður en þessi yfir- lýsing var birt, neitaði finnska stjórnin því, að henni vseri kunn ugt um nokkurt slíkt tilboð af hálfu Rússa. Fr^ttár frá Finnjlandi bæði um þetta og annað eru mjög ó- greinilegar. Heyrst hefir, að finnski Alþýðuflökkurinn hafi krafizt þess, að þdngið vérði kall að saman í Helsingfors. Dregið taelir Ar bar~ flöpm I Bftsslaodi sökum .ertnrvonzku - DBEGID 4he#r úr bardög- um á austurvígstöðvunum síðasta sólarhi-kigiim sökum hríðarkafalds og veðurvonzku. Rússar halcla öllum sínum stöðvúm við Moskva og hafa jafnvel gert gagniáhlaup við Mozhaisk og Volokolamsk vest- an og norðvestan við borgina. En Þjóðverjar segjast halda uppi látlausum stbypiárásum úr lofti á Sebastopol. Roosevelt skipaði svo fyrir í gær, eftir að Bandaríkin höfðu veitt Rússum 1000 emilrjón doll- ara lán, að pegiar. í stað skyldi byrjað að senda þeim hergagna birgðir með láns.og leigu kjör- um. Norskir skíðamenn sýnahugsinn Þessari mynd hefir verið komið með leynd út úr Noregi og var nýlega birt í blaðiuu „Norsk Tidend" í London. Hún sýnir, hverriig norskir skiðamenn láta í dag 'í ljós samúð sína með kon- unginum, sem 'wfi er landflórta í London, og andúð sína á naz- ismanum. Þeir mynda sjiálfir lifandi bókstafi í sjónum, sem tíl að sjá er hægt að lesa úr: „Lifi koniungurinn". Hefor kafbiter skotiA nið- or flogvél ot af Dýrafirði ? " - ": ;--------------------------..!¦'»_ ' Það, sem sjómenn sáu i fyrradag. ¥ FYKKADAG gerðist eft •'¦• irfarandi atburður út a£ Dýrafirði: f fyrradag uadir kvöld var trillubátur ur Dýrafirði út af Hafnarnesi, sem er milli Dýra- fjarðar og Arnarfjarðar. Sá hann allt í einU flugvél, sem sveimam í hringjum yfir sjónum, dáMtið lengra 'frá landi — og er ibátverjar gættu nánar að sáu þedr einhvern dökkan depil á sjónum, sem þeir töldu vera kafbát. • Alit í einu* virtist komá til viðureignar milli flugvélarinn ar og kaíbátsins og kvað við mikjl ákothríð. Skifti 'það engum togum að svartan reyk lagði.aftur úr flug- vélinni ~ og éftir skamma stund steyptist hún í.sjó niður. Bátsverjum þótti ótryggt að hafast lengur við á þessum slóð um og hröðuðu þeir sér til Haukadals. Þaðan hringdu þeir til hreppstjórans á Þingeyii, en síðan munu brezku hernaðaryf irvöldin hafa fengið að vita um þetta þyí að þau hringdu vestur og spurðust fyrir um það. Strax í gærmorgun voru margar , ílugvélar yfir Vatns- íjörðum og. virtust; leita r^á- kvæmlega, meðal annars á PoJl-» inum við fsafj. M hefir heyrst að mikið aí' herskipun^ eða eft- irlits skipumhafi yerið á þess- um sömu slóðum í gær. .. Báiar, sem ætluðu að roa frá Dýrafirði í. fyrrakvöld hættu við það, en í gærkveldi munu þeir 'hafa róið. '.'¦•. .' Þessafregn.fékkblaðið í sím- tali yið ísafjörð í morgun.,-., • Saiubandsííðindi, 8. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Dýrtíðarmáiin á Alþingi, fcauptaxtar, Pélagsdómur, fréttir frá félögunum o. m. fl. Sambands- tíðindi eru ómissandi öljum, sem fylgjast vilja með ^verkaJýðsmál- um. Kitstjóri er ' Jfón Sigurðssoh, framkvæmdastjóri AlþýSusam-' bandsins. Alpýluskólinn teknr tll stnrfa 15. oktber n. k. • i. '"''•' ' '?..... '-------------T-- iböll Þórðarson magfsíer verðnr skólastjóri. ^ ÖUNDAstarfsárAlþýðu *** skólans er að hef jast. Sú breytihg verður nú á skólán- um, að dr. Símon Jóh. Ágústs son hefir látiS af skéiástjórn, éú við henni tekið Skúli Þórð arson magister, vanur kenn- ari og ágætur skólamaður. Skólinn byrjar að þessu sitini nokkru seinna en vant er» en haxi starfar í vétur með sama shiði og undanfarin ár. Áðal námsgreinarnar verða: . Frh. S 2. siðtu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.