Alþýðublaðið - 08.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.11.1941, Qupperneq 1
Ríkisstjóri hefir fallizt á lausnarbeiðni stjórnarinnar ..'..>.. En hún hefir tekið að sér að gegna stjórnar- stðrfnm þar til ný stjórn hefir verið myndnð. ÞEGAR funciur hófst aftur í neðri deild alþingis kl. 5 * síðdegis í gær, eftir að frumvarp Framsóknarflokksins um lögbindingu kaupgjaldsins hafði verið fellt eins og sagt var frá í síðustu fréttiun hér í blaðinu í gær, kvaddi Hermann Jónasson forsætisráðherra sér hljóðs utan dagskrár og skýrði þingheimi frá því, að ríkisstjóri hefði fallist á lausnarbeiðni stjórnarinnar á rfkisráðsfundi, sem haldinn var undir eins og úrslit atkveeðagreiðsiunnar um frumvarp Framsóknar- flokksins urðu kunn. En jafnfram skýrði forsætisráðherrann frá því, að rík- isstjóri hefði farið fram á, að ráðuneytið héldi áfram að gegna stjómarstörfum þar til ný stjóm hefði verið mynduð, og hefðu'ráðherrarnir allir fallist á það. Síðar í gær átti ríkisstjóri tal við formenn stjórnarflokkanna hvern á eftir öðrum. y Atkvæðagreiðslan í gær um logbindingu kaupgjaldsins. Sjálfstæðisflokkurinn reyndi á síðustu stundu að hliðra sér hjá að taka afstöðu! ------—.......i— Atkvæðagreiðsla um frumvarp Framsóknaflokksins um lög- . bindingu kaupgjaldsins fór eins og skýrt var frá í iblaðinu í gær, þannig, að greinin um sjálfa lögbindinguna, sem var 2. grein þess, var felld með 16 atkvæðum gegn 11, og úrsktxrðaði forseti þá, •að frumvarpið væri úr sögunni. Greiddu Alþýðuflokksmenn at- kvæði gegn henni, svo og Sjálfstæðismenn, nema Garðar Þorsteins son og Gásli Sveinssón, sem sátu h já, Bændaflokksmenn, kommún- istar og Héðinn Valdemarsson. En með frumvarpinu greiddu at kvæði Framsóknarmenn. Norskir skíðamenn sýnahugsinn Þessari mynd hefir verið komið með leynd út úr Noregi og var nýlega birt í blaðinu „Norsk Tidend“ í Lfondon. Hún sýnir, hvernig norskir skíðamenn láta í dag í ljós samúð sína með kon- unginum, sem rnú er landflótta í London, og andúð sína á naz- ismanum. Þeir mýnda sjálfir lifandi bókstafi í sjónum, sem tM að sjá er hægt að lesa úr: „Lifi konungurinn“. Hefor kafbátur skotlð nið- ur flogvél út af Dýrafirði? .----_ Það, sem sjómenn sáu í fyrradag. -----------------' Áður en atkvæðagreiðsla fór i fram gerði SjáifStæðisflokkur- inn síðustu tilraun til þess að komast hjá því að taka 'ákveðna afstöðu og greiða atkvæði um lögbindingu kaupgjaldsins. Bar einn af þingmönnum hans, Ei- ríkur Einarsson, fram tillögu þess efnis, að frumvarpinu skyldi vísað til stjórnarinnar. En hún var felld með 14 atkv. gegn 9. Greiddu Sjálfstæðis- menn atkvæði með henni, en Al- þýðuflokksmenn, Framsóknar- menn, Bændaflokksmenn, kommúnistar og Héðinn Valde- marsson á móti. Má segja, að Sjálfstæðisflokk ■urinn hafi reynt að leika tveim ur skjöldum í þessu máli svo lengi, sem ’úiint vár, í trausti þess, að hann kæmist hjá því, að taka ákvéðna afstöðu til lög- bindingar kaupgjaldsins. Er það að vísu ekki nema vsl skiljan legt þegar litið er á fortíð flokks ins og lýðskrum fyrir öllum stéttum. (Sjá ennfremur leiðara Al- þýðublaðsins í dag). Frnmvarpiðum breytingu sbattalaganna. Frumvarp Framsóknarmanna um breytingar á skattalögíum var týl 1- umræðu í rneðri deiild ígæri í "Eysteinn Jónssón hafði feam- sögu, og kvaö hann meginefni frv- vera, að feíla niöur frádrátt á skatti Og útsvari við ákvörðun skattskyldra tekna og lækka skattstiganin hlutfallstega. > Auk þess er eininig gert ráð fyrir í frv-, að hæbt verði að úmheikna tekjur fil skatts, en í þess stað verði persónufrádráttUr hækkað- ur til samræmis við dýrtíðina. Allsnarpar umræður urðu urn frumvarpið, og yirttusf Sjálfstæð- i'smenn halda því fram, að rneð frumv- væri brotið samkomulag það um skattamát, eg gert var á síðasta vetrarþingi- Vildu J>eir halda því frarn, að þar hefð* verið um eins loonar eiiífðarsam- komulag að ræía í stað þess, sem alkuunugt er, að >að sam- Frh- á 2. síðu. Bnða Rússar Finn- nm frið i snmar? AlþýðufíobknrinD á Flnnlandi sagður heimta, að fílnglð verði kallað samau. ANDARÍKJASTJÓBN hef- ir nú gefið út opinberlega ýfirlýsingti um, að hún hafi lát- ið Procopé, sendiherra Finna í Washington vita uxn það í ágúst í suinar, að Rússar væru reiðu- búnir til að semja sérfrið við Finna. En svay hefði aldrei bor- izt frá stjórninni í Helsingfors. Skömmu áður en þessi yfir- lýsing var birt, neitaði finnska stjómin þvá, að henni vœri kunn ugt um nokkurt slíkt tilboð af hálfu Rússa. Frójttir frá Finnjlandi bæði um þetta og annað eru mjög ó- greinilegar. Heyrst hefir, að finnski Alþýðuflokkurinn hafi krafizt þess, að þingið verði kall að saman í Helsingfors. Dregið hefir Ar bar- dðgnm f Bftsslandi siknm veðnrvonzkn- DREGH) iheifír úr baxdög- um á austurvígstöðvunum síðasta sólarhringinn sökum hríðarkafalds og veðurvonzku. Rússar halda öllum sínum stöðvum við Moskva og hafa jafnvel gert gagnáhlaup við Mozhaisk og Volokolamsk vest- an og norðvestan við borgina. En Þjóðverjar segjast halda uppi látlausum stéypiánásum úr lofti á Sebastopol. Roosevelt skipaði svo fyrir í gær, eftir að Bandaríkin höfðu veitt Rússum 1060 milljón doll- ara lán, að þegar í stað skyldi byrjað að senda þeim hergagna birgðir með láns og leigu kjör- um. Sambandstíðindi, 3. tfal. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Dýrtíðarmálin á Alþingi, kauptaxtar, Félagsdómur, fréttir frá félögunum o. m. fl. Sambands- tíðindi eru ómissandi öllum, sem íylgjast vilja með , verkalýðsmál- um. Ritstjóri er jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins. T FYRRADAG gerðist eft * irfarandi atburður lit af Dýrafirði*. í fyrradag irndir kvöld var trilluhátur úr Dýrafirði út af Hafnarnési, sem er milli Dýra- fjarðar og Arnarfjarðar. Sá hann allt í einú flugvél, sem sveimaði í hringjum yfir sjónum, dólítið lengra frá landi — og er ibátverjar gættu nánar áð sáu þeár einhvern dökkan depil á sjónum, sem þeir töldu vera kafbát. ■ Allt í einu' virtist koma til viðureignar milli flugvélarinn ar og kafbótsins og kvað við mikil skothríð. Skifti það engum togum að svartan reyk lagði .aftur úr flug- vélinni — og eftir skamma C ÖUNDA starfsár Alþýðu ^ skólans er að hef jast. Sú breyting verður nú á skólan- um, að dr. Símon Jóh. Ágústs son héfir látið af skólastjóm, en við henni tekrð Skúli Þórð [ arson magister, vanur kenn- Bátsverjum þótti ótryggt að hafast lengur við á þessum slóð um og hröðuðu þeir sér til Haukadals. Þaðan hringdu þeir til hreppstjórans á Þingeyri, en síðan munu brezku hernaðaryf irvöldin hafa fengið að vita um þetta því að þau hringdu vestur og spurðust fyrir um það. Strax í gærmorgun voru margar flugvélar yfir Vatns- fjörðum og. virtust leita rgá- kvæmlega, meðal annars á Poll-’ inum við ísafj. Þá hefir heyrst að mikið af herskipum eða eft- irlits sldpum haíi verið á þess- um sömu slóðum í gær. ■ Báfar, sem ætluðu að róa frá Dýrafirði í fyrrakvöld hættu við það, en í gærkveldi munu þeir hafa róið. Þessa fregn. fékk blaðið í sím- tali yið ísafjörð í morgun. ari og ágætur skólamaður. Skólinn toyrjar að þessu sinni nokkru seinna en vant er, en toan starfar í vetur með sama sriiði og undanfarin ár. Áðal námsgreinarnar verða: Fito. 5 2. síðu. stund steyptist hún í.sjó niður. Alþýðuskólinn teknr til starfa 15. oktber n. k. —» -------— Skúli Þórðjrson maglster verður skólastjori.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.