Alþýðublaðið - 11.11.1941, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1941, Síða 3
1»KI®JUDAGUR 11. NÓV. 1941 ALÞYÐUBLAÐIÐ * -------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ -----------------* Ritstjóri: Stefán Pétorsson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vílhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávaiiagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN.H. F. i I * --------------------------------:------♦ Sjálfstæðisflokkurinn móti end- urskoðun fisksölusamningsins! OTRÚLEGUR atburður gerð- ist á alþingi í gær. Sjálf- stæöismenn í ne'ðri deild ielldu piugsályivtunartiltögu Finns Jóns- sionar um að fela ríkisstjórninni að jeita eftir við Breta uin end- urskoöim á fisksöiusanmingnum. Þar mieð hefir Sjáifstæðisflokk- urinn tekið á sig ábyrgðina á göllum f isksölusamningsins, en íÖiagan var um þaö, að reyna íiö fá Bneta, á vinsamiegan hátt, #1 þeas að bæta úr þenn Hefir1 íikisstjórnin undanfarið verið að vinna eitthvað að þessu,- en lítið tor'ðið ágengt- Ef tiliagan hefði náð samþykki, var augljóst, að rLkisstjómin hafði þingvilja með sér í þéssum tiJrannuin sínum, og átti það að styrkja aðstöðu hennar tii þess að ná umbótum á saimningnum. Fiskimenn og út- gerðaTmenn um land ailt biða þess með eftirvæntingu, að edn- hv©r árangur náist, en Sjálfs.tæð- isrnenn á alþingi virðast teilja slífct lireinan óþarfa og heimtu- Tiekjtu.. Með því að felia tillög- uaa síá þeir því föstu, að þeir fflelji engra umbóta þörf á samn- ingniim, og slá þannig vopnin úr hendi ríki sstjó marinnar, í stað þess að styrkja hana ti;l þess að ná hreytingum á honum. Þessi ótrúlega afgieiðsia er sem betiur f«r senniiega aiveg ebsdæmi í þingsögu vor íslend- inga. Sex þingmenn Sjálfstæðis- manna gerast tíl að gneiða hrein- lega atkvæði gegn hagsmunamál- um Islendinga, án þess að gera nokkra grein fyrir afstöðu sinni, aðrir hlupu búrt, þégar greiða áttí atkvæði, en Framsóknarmenn og fleiri sátu hjá við atkvæða- greiðslu. Ehmngis ieinn þeirra «r ekiki greiddu atkvæði, HaTald- ur Guðmundsson, gerði' þá gnein fyriir því, að ríkisstjómin væri að leita eftir endu'i bótum a samn- ángnum, og teldi hann því ekki á- stæðu til að gneiða atkvæði. Alliií hinir þögðu eihs og þeir væm ánægðir'með samninginn'óbreytt- an eða teldu sig ekki hafa neitt vit á málinu. Má vera, að svo sé tum marga og eigi þeir sina afsökun í því síðamefnda- Um hina sex, sem atkvæði gneiddu gegn tiJiögunni, er alit' öðru máli að gegna. Var þar fyTstur Sig- urður Kristjánsson, sem talið hef- ir sig æðsta vemdara sjávarút- vegsins, næst eftir ’ölafi1 Thioxs, eða honum jafnvel .frernri. Hinir 5 vora: Jóhann G. Mölier, Sig- 1170111’ E- Hliðar, EÍTíkur Einars- son, Jón Pálmason og Stefán Síefánsson úr bændadeildinni. Þessir sex munu af éinskærri vorkunnsemi við Ólaf Thors hafa greitt atkvæði gegn tiiliögunni, gætandi ekki J>ess, hvað slík at- kvæðagneiðsla getur kostað sjáv- arútveginn. Það er kunnUgt, að' ólafur Thors hefir sérstakiega eignað sér þennan samuing og láti'ð í ljós ánægju sína með hann. Þá hefir hann einnig liðið Morgun- biaðinu, eða jafnvel látið það fara með fleipur af lokuðum fundi álþingis til þess að koma því inn hjá roöninum, að ailþingis- menn væra ánægðir með samn- inginn. Þess vegna vill hann ekki láta bera á því, að » sjáif ríkisstjómin sé að reyna að fá umbætur á samningnum, og því síður láta vitnast, að adþing- ismenn sóu ekki ánægðir með hann. i Slíkar uppljóstranir myndu særa hégómagimi foTingja Sjálf- stæðismauna og sanna átakan- lega hið alkunna gáleysi hahs og fleipiurhneigð, sem leitt. befir Sjiálfstæðisflokkinn á harm glöt- unarinnar. EndurskoðunartiUiöguna vaTð því að félla, hváð sem það l&ost- aði, og það var líka gert, en með því hefir Sjálfstæðisflokkurinn á alþ'mgi gert það fyriir óiaf Thors að taka ,á sig ábyrgð.ina á gðllum fisksö!usamningsins, því ekki var um annað að ræða í þingsályktunartilliögu Finns Jóns- sonar, en að reyna að bæta úr þeim- Aðalfundur Síldar- og Fiskimjölsverksmiðju Akraness h. ,f. verður haldinn mánudaginn 24. nóvenber n. k. kl. 8.30 síðdegis i Báruhúsinu á Akranesi. Daskrá samkvæmt félagslögum. Endurskoðaðir reikningar, fyrir 1940, liggja frammi á skrifstofu gjaldkera að Vesturgötu 61, Akranesi. Akranesi 10. nov. 1941. STJÓRNIN. Mötmæli lannastétt- anna halda áfram að strejrma til aljiingis. MÓTMÆLI launastéttanna gegn lögfestingn kaupsins og bann gegn hækkun kaups samkvæmt visitölu, halda áfram að berast. Mótmæli frá eftir- töldum verklýðsfélögum hafa borist til skrifstofu Alþýðusam- bandsins undanfarna hálfa aðra viku: Sjómanntafél. isafjarðar, Verk- iýðsfélagi Bolungavík'ur, Verka- Íýðsfólaginu Súgandi á SUðureyri, Bakarasveinafél. islands, Verka- mannafélagi Vopnafjarðar, Verk- lýðs- og sjömannaféjagi Kefiavík- ur, Verklýðsfélagi GrýtUbakka- hnepps í Gneuivík, Vélstjórafélagi Akuieyrar, Verklýðsfél. „Esju“ í Kjósarsýslu, Verkjýðsféiagi Kald- rananesshriepps, Verkalýðs- og sjómannaféi. ólafsfjarðar, Verk- lýðsfélaginu „Vöm“, Bíldudal, Bifneiðastjóraféiaginu „Hreyfli“, Verkal ýðsfélagi Patreksfiárðar, Klæðskerasve'naféJaginu „Skjald- borg“, Verkalýðsfélagi Reyðar- fjarðarhrep p s. Verkaman nafélag- inu „Hvöt“ á Hvammstanga, Bók- b:ndara1’élagi Reyk'aiiknr, yetika- 'lýðsfélagi Þórshafnar. Verkaiýðs- félagi Dalvikur og „Iðju“ á Ak- ureyri. Ýrnsar fréttir frá í. S. t. IÞRÓTTASAMBANDI ÍS- LANDS hefir nýlega bæst 121. æfifélaginn. Er það Ólafur Þorsteinsson fulltrúi Kaupfé- lags Reykjavíkur og nágrennis. Stjórn í. S. í. hefir nýlega stað- fest met í kringlukasti heggja handa, 69,01 m„ sett af Gunnari Huseby í K- R. Skíðanefnd íþróttaráðs Akur- eyrar hefir farið þess á lei't við stjörn i. S. I,, að fá að halda skíðaland'smót 1942, Nýlega hefir stjórn |. S. I. >skip- að þessa menn til að vera dóm- ara á skíðamótum: Steinþór Sig- urðs'son- og Einar Pálsson, báða í Reykjavík, Herinann Stefánsson og Tryggva Þdrsteinsson, Akur- eyri, og Guðlaug Gottskálksson, Siglufirði. Stjórn f. S. í. hefir samþykkt svo hljóðandi bneytmgu á hand- bók skíðamanna: 82. gr. 1. liöur b. orðist svo: „Þrír fyrstu kepj>- endur í héraðsmóti, þó ©Itki fleiiri eu þriðjunguir keppenda". Fram- kvæmd á þessu atriði komi fyrst til greina við útreikning flokfca- s,kiptingar í haust samkv. mótum síðasta vetrar. Þá hefir verið staðfest flokka- skipting skíðamanna eftir mótin síðasta vetur og innfærð í gerða- bók !. S. í. Flest liin stærri . íþróttafélög innan vébanda !■ S. I. hafa. nú fastréðna íþróttakennara og þjálfara, en í. S. í. útvegar þeim félögum., er þess óska, faran d- kennara í hinum ýmsu íþrótta- greinum- Þennan og næsta mán- uð kennir Axel Andrésson knatt- spyrmtikennari á vegtum í. S. I. við skóiana á Hvanneyri og í Reykholti í Borgarfirði. í tilefni af 30 ára afmæli !• S. í. Wýjasta békin Stjörnuspáin Hvað boðar fæðingarst|arna þín ? kom út í dag. í bók þessari gerir hin kunni enski stjömuspá- maður, R. H. Naylor, tilraim til þess að spá fyrir um örlög manna. Eru lýsingar þær, sem gefnar eu í bók- inni, bygðar á aðaleinkennum skapgerðarinnar og ör- lögunum er spáð í aðaldráttum, eftir því hver meðal- * staða sólarinnar er þann almanaksmánuð, sem viðkom- andi er fæddur í. Er því hægt að nota bók þessa til þess að finna höfuðeinkenni skapgerðar sinnar eða annara og örlög þessara persóna. Ef menn greinir á um ein- hvern, hvernig hann er skapi farinn o. s. frv., þá er ráð að fletta upp í þessari bók og athuga, hvað þar stendur um viðkomanda. Viljir þú vita, hvað fæðingarstjarnan þín segir, þarftu ekik annað en að fletta upp fæðingardegi þínum ' og með því að lesa textann, getur þú lesið stjömumar. sem er 28- jau. n. k„ hefir stjóm sambandsins skipað 4 aefndir til aö uindirbúa hátiðahöld og í- þróttasýningar í tilefni afmælis- ins. ,¥ið lif nm eltt snmar, SVO nefnist ný ljóðabók eftir Steindór Sigxu-ðsson, sem kemur á markaðinn í des- ember. Steindór er fyrir alllöngu þjóð- kunniur, enda hiant bók hans, „Skóhljóð", er hún kom út fyrir 10 áram, mikið lof ýmsra þekt- ustu bókmenntamanina okkar. Og er sú bók fyrir lönga luppseld. Síðan liefir lítið frá honum heyrzt nema „Söngvar og kvæði“, er hánn gaf út fyrir 3—4 árum í aðeins örfáum eintöbum og því álmenningi með öllu ófáanleg. — 1 bók jæirri, er nú kemur á mark- aðinn frá bonum, munu vena ein- göngu ný kvæði, flest frá í sUm- ar, að þvi er segir í boðsbréflnu, og verða gefin út sérstaklega nokkur töiusett eintök, sem aó- éins verða seld áskrifendum. Slagsmál að Hótel Heklu. ¥ FYRRA i KVÖLD kom tii handaiögmáis að Hótel Hekílu. Lenti þar í slagsmálum milli íslendinga og eriendra manna. Lauk þeim með þvi að 6—7 í&tendingar voru teknir fast- ir og einn ameríkskur sjómaður. Máli þetta ér nú í rannsókn. Er það ískyggilegt, hve það virðist fara í vöxt, að til árekstra ikömi milli íslendinga og eriendra manna. Skemmtiftíiid heldur Glímufélagið Ármann f Oddfellowhúsinu miðvikud. 12. þ. m. Góð skemmtiatriði. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn. Þeir, sem ekki hafa félagsskírteini geta fengið þau við innganginn. Fundur- inn hefst stundvíslega kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.