Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 2
ÞRiÐðtiDAGUfi 18. MÖV. ÓW Dtsvðr - Dráttarvextir. Fimmti og siðasti bluti af útsvðrnm þeirra gjaldenda: stofnaraa, atvinnurekenda og einstaklinga — allra sem ekki greiða dtsvor sín með hluta af kaupi skv. lögum no. 23. 12. febr. 1940, féll í gjalddaga 1. okt. s. 1. Um næstu mánabamót falla pvi dráttarvextir á alit pað, sem pá verður égreitt af átsvorum pessara gjald* enda. Atvinnurekendur bera ábyrgé á átsvðrum pess fólks, sem bjá peim vinnur. Þeir eigá að bafa greitt bæjargjaldkera fyrir lok pessa mánaóar: a. 5|7 hluta af átsvðrum pess fólks, sem vinnur fyrir fðstu kaupi. b. Allt pað, sem peir bafa innbeimt af átsvðrum annars starfsfólks, — peim ber að taka upp f átsvar 10% af launum peirra, bvert sinn, sem peim er greitt kaup, par til átsvðr peirra eru að fullu greidd. Þeir atvinnurekendur, sem ekki sinna pessu, mega géra ráð fyrir að verða sjálfir að greiða átsvðrin, ásamt áfðllnum dráttar~ vðxtum. Bæ|arg|aldkerinii. Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnist hérpieð, að sand- og malartaka í landi Reykjavíkurbæjar, þar með talin fjara frá Elliðaárósum og vestur að Eiði, er strang- lega bönnuð. Þeir, sem brjóta bann þetta, verða látnir sæta á- byrgð eins og lög standa til. Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. nóv. 1941. Bjami Benediktsson. »LI»T<WBUOte | BEKDUFLCN Fith. af 1.- síðU'. 12 rekdutfl hafi iSpriungiö við Lamganies ujidanfama daga, og hefir fólk flófið fleiri bæi etn Hnollaugsstaði af þessam sökum. Þess skal getið, að brezkt her- skip er emnág við tundardufla- veiðar fyrir Austarlandi og er emnig brezkur sérfxæðingirr þar í landi, til þess að eyðileggja þau dufl, sem borizt hafa að landi. S. I. F. ÚTSVARSSKYLT Fiih- af 1. síðm neind Reykjavíkur lagt kr. 10350, 00 útsvar á niðursuðuverksmiðju S. !• F. Hafði niðursuðuverksmiðj an ne’itað að greiða þetta útsvar og var þá krafist lögtaks jssn fógetí synjaði um lögtakið, þar eð niðursuðuverksmiðjan væri ©igtn S. í. F., sem væri að lög- um utndanþegið útsvarsgreiðslu. Þessum úrskuTð’i áfrýjaði bæj- Þargjaldkeri og urðu úrslit þau, að Hæstiréttur felldi úrskurð fó- gietans úr gildi og heimilaði lög- takið- RCSSLAND Frfa. af 1. sáíðu. bardögum alls staðar á vigstöðv- uniutm í gær. Rússar hafa enn ekki viður- kennt, að Þjóðverjar hafi náð Kertsch á sitt vald, en aiiar frétt- imar frá Krím enr nú hins veg- ar uim áhlaup Þjóðverja á Seba- st©þol. Nýlt félao sækir nm npp- tfikn i Alpýðnsambandið. 17 ERKAMENN og smábændur " í Austur-Eyjafjaiiahreppi Rangárvallasýslu ihafa síofnað með sér verkalýðsfélag. Snofnfundur var bald'inn 26- okt- s. 1. og vom þar samþykkt lög fyrir félagið og samþykkt að sækja um Upptöku í Alþýðusam- band Islands- Félagið heitir, Vertoalýðstfélag AiusíUr-Eyjafjallahrepps. I stjóm eru: Eyjólínir Þorsleinsson , Hrúta- felji. Bjom Gissainason, Drangshlíð. GuðniJaiK&ur Guðjónsson, Ytri- Skógum . Síofnendur voru 60- - Tólnlistarfélagið og Leikfélagið sýna „Nitouche" annað kvöld kl. 8. Tekir Baodarffcja-' stjérn kolaDðmiri ar ð sitt vald ? TT OLAVERKFALLEÐ í •“■^•Bandaríkjumim byrjaði í gær og lögðu 53000 námumenn niður vinnu. í nokkrum nám- um var um leið hafið samúðar- verkfall. Strax og verkfallið var haf- ið, var friunvarp til laga fyrir öldungadeild B andarik j aþ ings - ins, sem heimilar Roosevelt að leggja námumar undlr rxkið. Fulltrúar námumanna segja, að samkomulagið hafi strandað á því, að stálfélögin, sem eiga nómurnar, hafi ekki viljað fallast á, að öllum, sem í þeim vinna, vaéri gert að skyldu, að ganga í félagsskap námu- manna, með öðrum orðum: — Þau hefðu ekki viljað viður- kenna samtök námumanna, sem eina samnihgsaðilann fyrir þá. Það er tekið skýrt fram í yfirlýsingum námumanna, að þeir standi einhuga að baki Bandaríkjastjórnarinnar í víg- búnaðarmálunum og barátt- unni gegn nazismanum. í happdrætti á hlutaveltu Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands; sem hald in var 16. nóv. 1941, var dregið hjá lögmanni í gær og komu upp neðanskráð númer: 6516 málverk eftir Kjarvai. 6814 málverk eftir Jón ÞorleLfsson. 886 litmynd eftir Vigfús Sigurgeirsson. 9361 300 kr. í peningum. 8242 skíðaföt. 4479 500 'kíló kol. 9335 hveiti og rúg- mjöl. 9586 permanent. 5765 Marie Antoinetta og Kína. 407 sófápúði. 4650 málverk eftir óþektan höfund. ! Skip. 6366 farmiði til ísafjarðar. j Munirnir verða ’afgreiddir frá skrif j stofu Slysavarnafélags íslands gegn afhendingu framangreindra núm- I uOþmH 4 ,-í mnt^Trrr~s Sætarfmnir hleður á morgun til Þingeyrar Bíldudals. Vörumóttaka til hádegis. Félag matvornkanpmanDa heldur fund i Kaupþingssalnum í kvöld klukkan 8,30. Dagskrá: Ýms félagsmál. Stjórnin. Sendisvein . \ vantar oss nú þegar, eða frá næstu s i mánaðamótttn. Grænmefisverzlun rikisins. ST. ÍÞAKA og ST. SÓUSY. tilkyima: Dregið var í hlutaveltuhapp- dreettinu í gær hjá lögmatmi. Þessi númer komu upp: 1. ur. 2344, 2. nr. 3285, 3. nr. 3744, 4. nr. 1559, 5. nr. 4584. Vinn- inganna skal vitja til Sæmund- ar Sæmundssonar í Kiddabúð, Garðastræti 17. ST. EININGIN nr. 14. AFMÆLISFAGNAÐUB Fundur byrjar kl. 8 miðviku- daginn 19. nóv., með inntök® nýrra félaga. Afm æ I i sf agnaðurinn hefst kL 9, með sameiginlegri kaffi- drykkju. Skeiruntiatriði: 1. Ávarp: Friðrik Á. Brekkan. 2. Einsongur: Söngkonan Hall- björg Bjamadóttix. 3. Samleikur á strengjahljóð- færi. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfe- son leikari. 5. Dans til kl. 3. Kl. 12 Ása-dans (verðlatidi veitt). Aðgöngumiðar fyrri félaga og gesti þeirra í G. T.-húsinu frá kl. 5.30. Nýtt pýðingasafi rnjög fjölbreytt að efni, er komið út, eftir Magnús Ás- geirsson. Það orkar varla j tvímælis, að Magnús er okk ar bezti Ijóðaiþýðari. Hver einasta vísa, jafnt gaman- kvæði, stælingar og drama ’ tásk kvæði er með sama snilldar handbragði. Hér er í einni ibók geysistórt saín ! af perlum heimsbókmennt j anna, svo vel þýddar, að við j getum verið stolt af því að eiga slókan mann. í bókinni eru meðal annars kvæði eft ir Gullberg, Goethe og Oscar Wilde. — Hivert einasta heimili á íslandi verður að eiga iþessa bók. — Borðtennis byrjar kl. 8 í kvöld, í búningsklefa á íþróttavellinum. Mætið vei. Neíndin. j&Apnr í Kápabnðinni Laragaveg 35

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.