Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐDBIAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN I XXH. ÁRGANÚUB FÖSTUDAGUR 21. NÖV. 1941 273. TOLUBLAÐ Einn af hinum stóru skriðdrekum Breta, sem nú sækja fram í eyðímörkum Libyu. Fremstii skriödrek Breta 16 knift frá sveitir brouk. En Þjóðverjar og ftalir werjasi enn langt að baki þeim mllli Sollum og Sidi Hniar. Alþingi slitið i dag. ALÞINGI var slitið kl. 11 f. h. í dag og munu þing- 3nenn nú fara heim hver af •öðrum. Var 'það sýnilegt í gær, að Ikomið var að þingslitum, því að há var kosdn iþingfaararkaups- nefnd. Voru margir fundir haldnájr í efrideild í gær og meðal annars af greidd sem lög vfrá alþingi frúmvarpið um út gáfu fornritanna og húsaleigu- in. Inobrot f snniar- Mstað i Fossvofli f garkfeldi. IGÆRKVELDI var framið iimbrot í sumarbústað, Fossvogsblett 29 A. Búa þar 3 piltar, sem stunda lausavinnu liér í bænum. Þegar sá fyrsti þeirra kom heim í gærkveldi um klukkan 11,30 sá hann, að torotizt hafði veríð inn og stoláð Öllu fémætu, sem þar var, en það var aðal- lega fatnaður. Haf^i verið stolið innifötum, akyrtum, mörgum hálsibmdum og flibbum, alfatnaði, nýjum pokajbuxum, sportjakka o. s. Jrv. Húsáð er eitt henbérgi, eld- hús og forstofa. Hafði verið farið inn á Iþann bátt, að brot- in var rúða, í eldhúsglugga, — glugginn opnaður og skriðið inn. Weygand seztur í FREGNIRNAR AF SÓKN BRETA inn í Libyu eru enn ógreinilegar. Um samanhangandi herlínu virðist ekki vera að ræða í eyðimerkurhernaðirium þar, nem'a' milli Sollum og^ Sidi Oínar á 50 km. breiðu svæði niður við strönd Miðjarðarhafs, þar sem Þjóðverjar og ítalirhalda uppi harð- vítugri vörn. En skriðdrekasveitir Breta hafa jafnframt farið frarn hjá þeirri varnarlínu og var frá því skýrt í London seint í gærkveldi, að fremstu brezku skriðdrekasveitirnar væra komnar alla leið til Rezegh, sem er aðeins 16 km. suðaustur af Tobrouk. Eru hersveitir Þjóðverja og ítala á ströndinni þar fyrir austan því raunverulega innikróaðar og undir stórskotahríð Breta bæði af sjó og landi. í fregnum frá London er einn ?" ig getið um skriðdrekaviður- eign milli Breta og ítala langt uppi í landi, hjá Bir el Gobi, sem liggur beint suður af Tobrouk og er sagt að þar hafi Bretar þegar tekið fyrstu ftal- ina í sókninni til fanga. Pað er lögð áherzla á það í fréttumum frá London, að enn sé sóknin ekki nema aöedns að býrja, engar meirLháttar ©rust'ur hafi enn veriið hábar, en'að Bretair hafi niú i, Libyu yfir allt öðrum og meM herstyrk að ráða len í fyrra, þegar Wavell hers- höfðingi réðist inn i landið. I spurningatíma í enska þing- 'inu í gær, lét Chiuirchill einnig svo um mælt, a;ð pað veeri nú í fyrsta skipti, sem Bretar mættu Þjóðvierjum jafnvel útbúnifl" og pcsir. Churohill sagði ^ð hemaöurinn í eyðimörkum Libytu væö með sérstökum hættí. Það mætti mik- ið fremur líkja skriðdre'kaior- lustlunium þar við sjóotoustur, held ur en við venfulegt stríð á tendi og þar væri ekki aðalatriðið að Frh. á 4. si&u. \ Bvetur til aö halda trraað við PéíaíH marskálk. ÞAÐ hefir nú verið opinber lega viðurkennt í Vichy, að Weygand hafi látið af störfum. Peta'in marskálkur hefir gefíð út dagskipan, par;sem hann .pakk ar Weygand fyrir 56 ára starf í pjónustu hersins, en Weygand hefir flutt' útvatpsræðu til Norð- ur-Afrífeu og skorað' á iranska herinm par að halda trúnaði við Petain marskálk. Weygand er sagður ætla að setjast að á Suðtar-Fnakklandi og skrifa endurmiinningar sínar, sem hann var byBjaður á, pegar stríð- ið bratust út. Mipilji var fyrlr að vita Mnaðarbrotin við pingið. , —-...... ? -—í— En málið var ásamt öllum oðrum mál- um tekið út af dagskrá í gærdag. O IÐUSTU fundir í deild- O um alþingis voru haldnir í gær. En fundur var haldinn í sameinuðu þingi síðdegis. Á dagskrá jþess fundar voru 4 mál: trúnaðarbrotin, ákvörðun um fjárstyrk til bænda á fjárpestarsvæðinu, lokun ¦ áfengisverzlunarinnar og Bretavinnan. En þegar fundur hafði ver- ið settur kom fram fillaga um það f rá Jörundi Brynjólfssyni að taka öll málin út af dag- skrá, og var sú ástæða færð fram að þingmenn þyrftu að komast.heim sem fyrst. Var þessi tillaga sambykkt með 26 atkv. gegh 12 en ýms- ir þmgmanna gerðu grein fyr- ir atkvæði sínu og urðú í því sambandi töluverðar orðahnipp ingar milli þeirra. Frá Finni Jónssyni hefir Al- pýðublaðiriu borizt í morgun eftirfaTandi greiln um pessia at- kvæðagreiðslu að svo miklu léy{i, sem 'Mn snertir tillögu meirihliuta ellsheiijiaráefndar um að. vita trúnaðarbrot pau, siem framin hafa verið við alþingi á þessu aiukaþingi. „Undir umræðunúm á alþingi uan trúnaðarhriotið sagði óJafuir Thors frá tveimur atriðuim í vi&- bót við því, sem áður hafði ver- ið skýrt frá í I^gbi., og slkeð höfðu á hinlum Jokaða fundi- Ann að'atrioið hafði etJent ríki bein^ línis óskað eftir, að ekki yrði gert að umtalsefni. Það voHu þess vegna fleiri en eiitt tnúnaðarbmt sem allsheriámefnid sameinaðs al- þingis fðkk til meðferðar umleið iog hún tók tillögu Sveinbjarnar Högnasonar til athugunaíT. Við umræðurnar á alþingi um trúnaðarbriotið varbi óláfur Thors það af öllum mætti og var hann sá eini, er sJiikt gerði, nema hvað Jónas Jónsison foom honum dá- lítið tii aðstoðar. Ekki er íík- iegt að nokkur ráðherra í nokkflu öðru landi hefði tókilð að sér að verjai trunaðarbrot.í utanrik- ismálum og það á ófriðartím- um, nema ólafiur Thors. Mi'kki fremur hefðu. þeir, sem teijast eiga forsvairsmenn þjóðarinnaír viijað átelja að slíkt hefði kom- ið fyrir, og kosið aö hreinsa sig af öllum griun með því að heimta opinbera siannstákn í málinu. "öl- afur Thors hefir ekki farið þessa leið heldur mæit, haTðlega gegn tillögu lum það að rannsókn fæti f raim. Við athugun í ajlsherja'rnefnd á tillögu Sveinbjarna'r Högnason- ar féllst ég -á það að aðalatriði málsins væri það, að reyna að Kbma í veg fyrir að slíkt endur- tafci sig framvegiís. ÖTyggi liands- ins í utanriMsmáUuan væri í veði, ef meiriihluti alþingis ekk| léti í ljós vilja siinn í þessui efni. Mér var a& vísus Ijósít, að opin- ber rannsókn á pessu mál'i gat halt það í för með sér, að einn af h'inum pólitísku andstæðing- um yrði að hrökklasit frá af- skiftuta af pjóðmáillUim fyrdr fuHt Ðg allt, en ég taJd'i að parna hefði verið fremur um ógætni en illviija ao ræða þannig að ég gat faJiist á tillögu mæfc- nefndarmanna minna uim að við- komandi fengi að vísu mildilega en ajvarlega áminnmgui í nefnd- aráliitánui. Mé'r' fannst að af um-. ræðunlum væti öllum ljóst hver h'inn sieki væri og það sem skeði síðar hefiT sityrkt mig í þeirri itru. . i Mér var kuinniug't að af hálfu Sjálfsitæbisflokksitts var lögðmik il áhersla á það ab tállaga ökk- ar yrbi ekki samþyktot og hótab ' Frh. af 2. síöu. Háskólahljémleikar þeirra Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar hefjast í kvðld kl. 9 í háskólanum. > Bannsvæðið um flug- ¥ðllinn 270 hektarar. — ?. ' . Bæjarst]érnin .saiii|»ykkir mót~ mœli og skrifar rfkisstjórninni. O ÆJARSTJÓRN sam- •¦^ þykkti í gær að mót- mæla fyrirætlunum brezku herstjórnarinnar um stækk- un bannsvæðis um f lugvöllin. Hefir bæbi ríkiiastjórnin og borgaístjióri haft allmilul afskiftí af þessu máti síban Bnetar h6fu flugvallargeTðina og hefir verið ireynt að vairna því, að þessar framkvæmdir yrbu tid stórfeldra óþæginda fyrir bæjarbúa- Bretar hafa hins vegar sífelt verib að stækka svæðib — og nju er svo komib ab tii stendur Frh. af 2. siðui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.