Alþýðublaðið - 21.11.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 21.11.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 2l. NÓV. 1941 Einn af hinum stóru skriðdrekum Breta, sem nú sækja fram í eyð'mörkum tibyu. Fremstu skriðdrekasveitir Breta 16 km. frá Toiirouk. En ÞJóðverJar og ítalir verjast enn langt að baki þeim milil Sollnm og Sidl Omar. FREGNIRNAR AF SÓKN BRETA inn í Libyu eru enn ógreinilegar. Um samanhangandi herlínu virðist eklci vera að ræða í eyðimerkurhernaðinum þar, nema miili Sollum og Sidi Omar á 50 km. breiðu svæði niður við strönd Miðjarðarhafs, þar sem Þjóðverjar og Ítalir halda uppi harð- vítugri vörn. En skriðdrekasveitir Breta hafa jafnframt farið fram hjá þeirri varnarlínu og var frá því skýrt í London seint í gærkveldi, að fremstu brezku skriðdrekasveitirnar væru komnar alla leið til Rezegh, sem er aðeins 16 km. suðaustuv af Tobrouk. Eru hersveitir Þjóðverja og ítala á ströndinni þar fyrir austan því raunverulega innikróaðar og undir stórskotahríð Breta bæði af sjó og landi. ♦----------——— ----------- Alþingi slitið í dag. ALÞINGI var slitið kl. 11 f. h. í dag og munu þing- menn nú fara heim hver af öðrum. Var það sýnilegt í gær, að komið var að þingslitum, því að þá var kosin þingfaararkaups- nefnd. Voru margir fundir haldnir í efrideild í gær og meðal annars afgreidd sem lög frá alþingi frumvarpið um út gáfu fornritanna og húsaleigu- lögin. innbrot í snmar- Ustal i Fossvogi í gærbveldi. I GÆRKVELDI var framið innbrot í sumarbústað, Fossvogsblett 29 A. Búa þar 3 piltar, sem stunda lausavinnu bér í bænum. Þegar sá fyrsti þeirra kom heim í gærkveldi um klukkan 11,30 sá hann, að brotizt hafði verið inn og stolið öllu fémætu, sem þar var, en það var aðal- Jega fatnaður. Hafði verið stolið innifötum, skyrtum, mörgum hálsibindum og flibbum, alfatnaði, nýjum pokaibuxum, sportjakka o. s. frv. Húsdð er eitt henbérgi, eld- hús og forstofa. Hafði verið farið inn á þann hátt, að brot- in var rúða, í eldhúsglugga, — glugginn opnaður og skriðið inn. í fregnum frá London er einn ig getið um skriðdrekaviður- eign milli Breta og ítala langt uppi í landi, hjá Bir el Gobi, sem liggivr beint suður af Tobrouk og er sagt að þar hafi Bretar þegar tekið fyrstu ítal- ina í sókninni til fanga. Það er lögð áherzla á það í fréttunium frá London, að enn sé sóknin ekki nenia aöfii'ns að byrja, engar meiriiháttar orustur hafi enn veriið háðar, en að Brietatr Ihafi niú í Libyu yfir allt öðrum og meiri herstyrk að ráða en í fyrr.a, þegar Wavell hers- höfðingi réðist inn í laindið. í spurningatíma í enska þing- inu í gær, lét Chiuirch’ill einnig svo um mælt, að það væri nú í fyrsta skipti, sem Bretar mættu Þjóðverjuni jafnvel útbúniir og þéir. Churohíll saigði uð hetnaðudnn í eyðimörkum Libyu væri með sérstökum hætti. Það mætti mik- ið fiiemur liíkja skriðdreikaor- ustiunum þar við Bjóorustur, held ur en við venijulegt stríð á landi og þar væri ekki aðalatríðið að Frh. á 4. siðu. Weygand seztar í htfgan stein. Ifvetur til aö halda tryggð við Péíaiu marskálk. AÐ hefir nú verið opinber lega viðurkennt í Vichy, að Weygand hafi látið af störfum. Peta’in marskálkur hefir gefið út dagskipan, þar sem hann .þakk t ar Weygand fyrir 56 ára starf í þjónustu hersjins, en Weygand hefir flutt útvarpsræðu til Norð- ur-Afríku og skorað á franska herinm þar að halda trfmaði við Petain marskálk. Weygand er sagður ætla að setjast a'ð á Suður-Frakkland’i og skrifa endurmimnjngar sínar, sem hann var byiijaður á, þegar stríð- ið braust út. Háskólahljémleikar þeirra Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar hefjast í kvöld kl. 9 í háskólanum. ' 273. TÖLUBLAÐ binpilji var fyrir að vita trnnaðarbrotin við fiingið. En málið var ásamt ollum öðrum mál- um tekið út af dagskrá í gærdag. O ÍÐUSTU fundir í deild- O um alþingis voru haldnir í gær. En fundur var haldinn í sameinuðu þingi síðdegis. A dagskrá þess fundar voru 4 mál: trúnaðarbrotin, ákvörðun um fjárstyrk til bænda á fjárpestarsvæðinu, lokun áfengisverzlunarinnar og Bretavinnan. En þegar fundur hafði ver- ið settur kom fram fillaga um það frá Jörundi Brynjólfssyni að taka öll málin út af dag- skrá, og var sú ástæða færð fram að þingmenn þyrftu að komast. heim sem fyrst. Var þessi tillaga samþykkt með 26 atkv. gegn 12 en ýms- ir þingmanna gerðu grein fyr- ir atkvæði sínu og urðú í því sambandi töluverðar orðahnipp ingar milli þeirra. Frá Fimni Jónssyni hefir Al- þýðublaðinú borizt í morgun eft-irfaTandi greiin um þessai at- kvæðagreiðslu að svo miklu leyfi, sem ’ hún snertir tillögu meirihluta ellsherijiarnefndar um að vita trúnaðarbnot þau, sem framin hafa verið við alþingi á þessu aiukaþingi. „Undir umTæðunum á alþingi um trúnaðarbnotið sagði ólafiur Thors frá tveimur atriðum í við- bót við þvi, sem áður hafði ver- ið skýrt frá í Mgbh, og skeð höfðu á hinluim lokaða fundi- Ann að' atriðið hafði erient riki bein- línis óslkað eftir, að ekki yrði gert að umtalsefni. Það vonu þess vegna fleiri en eiitt trúnaðarbrot sem allsherjarnefnd sameinaðs al- þingis fékk tiil meðferðar umleið og hún tók tillögu Sveinbjarnar Högnasonar tii athugunar- Við umræðurnar á alþingi um trúnaðarbrotið varði Ólafur Thors það af öllum mætti og var hann sá eini, er slíikt gerði, nema hvað Jónas Jónsson kom homum dá- lítið til aðstoðar. Ekki er lík- iegt að nokkur ráðherra í nokkru öðru landi hefði tekið aið sér að verja trúnaðarbrot , í utanrík- ismálum og það á ófriðartím- um, nema ólaftur Thors. Miklu fremur hefðu þeir, sem teljast eiga forsvairsmenn þjóðarínnar vijjað átelja að slífct hefði kom- ið fyrir, og kosið aið hreinsa sig af öllum griun með því að heimta lOpinbera ttannsókn í máJinu. ól- afur ThoTs hefir ekki farið þessa leið heldur mælt ha'rðlega gegn tillögu lum það að rannsókn færí fram. Við athugun í allsherjarnefnd á tillögu Sveinbjarnar Högnason- ar féllst ég á það að aðalatriðd málsins væri það, að rayna að Rbmai í veg fyrir að slíkt endur- tafci sig framvegis- öryggi liands- ins i utanríkismátam væri í veði, ef meiriihluti alþingis ekk| léti í ljós vilja sinn í þessu efni. Mér var að visu ljósft, að opin- ber rannsókn á þessu mál'i gat haft þaö í för mieð sér, að einn af h'inum pólitisku andstæðimg- um yrði að hrökklast frá af- skiftum af þjóðmátam fyrdr fuUt. og allt, en ég taldi að þama hefði venið fremur tum ógætni en iJlvilja að ræða þannig að ég gat fall'ist á tillögu með- nefndarmamia minna uim að við- komamdi fengi að vísu mildilega en alvarlega áminningu í nefnd- aráJitinu. Mé'r' fannst að af um-. ræðunUm væri öllum ljóst h\ær hinn seki væri og það sem skeði síðar hiefif styrkt. mig í þeirri Úú. Mér var kunnugt að af hálfu SjáJfstæðisflokksins var lögðmik il áhersla á það að tillaga ókk- ar yrði ekfci samþylikt og hótað Frh. af 2. slðu. Bannsvæðið um flug- völlinn 270 hektarar. Bæ|arst|órnin samþykkir mót~ mæli og skrifar rikisstjórninni. —----♦----- O ÆJARSTJÓRN sam- þykkti í gær að mót- mæla fyrirætlunum brezku herstjórnarinnar um stækk- un bannsvæðis um flugvöllin. Hiefir bæði rikiisstjórnin og borgaTstj'óri haft allmikil afskifti af þessu máli síðan Bretar hófu flugvallargeTðina og hefir verið iieynt að varna því, að þessar framkvæmdir yrðu til stórfeldra óþæginda fyrir bæjarbúa- Bretar hafa hins vegar sífelt verið að stækka svæðið — og n(ú er svo komið að tii stendur Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.