Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 3
LAUGAED, 22. NÓV. »41. Þingslitaræða Haralds fiuðmnndssonar. ALÞÝÐU61AÐIÐ Ritstjóri: Stelán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarionar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Varnarskrif borgarstjórans SVO lélegan málstað er hægt að hafa, að jafnvel vel giefnir menn verði að viiðundri og athlægi við það að verja hantn. En þannig er nn komið fyrir Bjarna Benediktssyni borg- arstjóta- Síðan svikráð Sjálfstæðisflokks ins við iah'nastéttir landsins í sambandi við fyrirætlanirnar um iögbindingu kaupgjaldsins urðu kunn, befir Bjami Benediktsson sem áhtinn hefir verið sérfræð- ingur fLokksins' í iýösknunii fyrir verkamönnum, setið með sveitt- an skallan við að hugsa upp einhverja þá skýringu á óheil- indum ftokksins, sem gæti gert dyggð úr ódyggðinni, hetjudáð úr ræfilshættinum og hreimsað flokkinn í aúgum laimastéttanna. Ein skýringin hefir verið gefin í dag og önnur á morgun. En allt hefir komið fyrfr ekki. Sjálfstæð- isftokkurinn stendur afhjúpaður eftir sem áðuf, og áhrifin af skrifum Bjarna hafa ekki orðið önnur en þau, að baimn sjáifur hefir orðið fyir svipuðúm áiits- hnekki og floEkurinn. * Fyrir meira en hálfum. mán- uði síðan fann Bjarni upp þá „historíur til þess að bneiða yfir smán Sjálfstæðisflokksins af deUumni um logbindingu kaup- gjaldsins, að tiliögumar um hana hefðu verið „brella", fiundin upp aff Framsóknarflokknum og Al- þýðuiflokknum í þvi skyni, að rýja verkamannafylgið af Sjálfstæðis- ftokknum- Því hefði verið txeyst, að Sjálfstæðisftokkuirinn gengi í giidruna og yrði með lögbindingtu kauipsins og síðan hefði Alþýðu- fiokkurinn átt að taka upp bar- áttu gegn lienni til pess að slá sér upp á kostnað Sjálfstæðis- flokksins og vinna af h^nuim verkaman'nafylgið- En Sjálfstæð- isflokkurinn hefði' séð við þess- urn vélabrögðum — svó væri honuuu, Bjarna Benediktssyni fyr- ir að þakka. Þar með þóttist Bjami hafa bjargað æru Sjálfstæðisflokksins Sagan um svikráð hans. og iaft- irfarandi aumiingjaskap var orðin að hetjusögiu. En þá var hér í blaðiinu bent á það, að Morguinblaðið hel'öi Jýst því yfir s.trax í upphafi deii- uinnar lum lögbindimgu ka'upgjalds ins, að tillögumar uim hana væru engu síður verk Sjá 1 fstæðisflokks- ins en Franisóknarftokirsins, þótt Ey.steinn Jónsson hefði „stilfært" þær; og ennfremur var bent á það, að ráðherrar Sjálfstæð- isflokksins befðu um svipað leyti lýst þvi yfir við starfsbræðuir sina úr Framsóknarflokknum, sam kvæmt ómótmæltri frásögn Her- manns Jónassonar, að ekki að- etos þeir sjálfir værat lögbind- ingu kaupgjaldsins „eindregið fylgjandi, heldur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins- En í henni á rneðal annarra, sæti — Bjarni Benediktsson! Þessar staðreyaidir sýndu, að ef um éinhverja „breilu" fyrir SjáJfstæðisflokkinn hefði veriðað ræða, þá befðu ráðherrar flokks- ins og miðstjórn hans, þar á meöai Bjami Benediktsson sjálf- ur, veriö með í því að leggja snöruna um háls honum- Bjami sá líka þann kost vænstan, að láta söguina ium „brelluna" sem fyrst niður falla- Hann hefir al- drei ítiinnzt á hana afftur. * ' En í gær gefur hann í Morg- unblaðsgrein Um „verkamenin og verðbólguna", alveg nýja skýr- ingu á tvöfeldni og hringlanda- skap Sjáiifstæðisflokksiinis í doil- unni lum iögbindingu kaupsins.' Hann neitar því nú ekki, að flokkurinn hafi upphaflega ætl- að sér, að vera með lögbiudiug- umni. En vitnar í ummæli ólafs Thors á alþingi um það, að það hafi verið verkamenn flokksins, sem réðu því, að hann hefði að endingu tekið afstöðu á móti henni. „Forráðamenn SjáLfstæð- isflokksins" hefðu „beygt sig fús- lega fyrir rökunt þeirra", ein^ og hann kemst að orði. Þeir hefðu séð, að ,ekkert vit var í að kunna aldnei annað ráð til bjargar en réttarskerðingu laiuna- stéttanna-" Þannig á nú að smjaðra fyrir verkamönnuni og öðmm iaun- j.egJm með þvi að télja þeim trú um, að þeir ráði stefnu Sjálf stæðisflokksins- „Þeir hafa", seg- ir Bjarni „með samtökum sin- um og allri hófsemi í tiiLöguim skapað sér áður óþekkta mögu- Leika tll þess að hafa áhrif á síefnu ftokksins"- Jú, „í'orráðamenn Sjájfstæðis- ftokksins" sáu það, eða hitt. þó heldur, að .ekkert vit var í, að kunna aidrei annað ráð til bjarg- ar, en ré.tarskerðingu launastétt- anna"! Og það var dálagleg um- fiyggja og v’.rðcng fyrir rökum verkamanna, eð;i hátt þó held- ur, sem réði að endingu afstöðu Sjálfstæðisftokksiins til trlíagn- anna um lögbin'd’ingu kaupgjalds- ins! Fram á seinU'stUi siundu gekk Olafur Tlrors með grasið í skón- uium efúr ráðherra Alþýðuflokks- ins, Stefáni Jóhanni' Stefánssyni, grátbiðjamdi hann um þaö að vera líka með lögbindingu kaup- gjajdsins, eins og Finnur Jöns- son hefir, ómótmælt frá skýrt í grein sinni Um ráðheraa- fundinn þann 18- októl>er, sem hainn og fleiri þingmenn sátu. Ef aðeins Alþýðuflokkurinn feng >zt til að vera með lögbiinding- mnni, þá var Sjálfstæðisflokkur- ■nn jafnreiðubúirm til að greiða henni atkvæði á síðustu stundu, etos' og hann var i upphafi. Svo „ffúslega beygðu forráða- menn Sjálfsíæðisfliokksins sigfyr- •ir rökum verkamanna"! Nei, hin nýja skýring Bjarnla Benediktssonar á framkomu Sjálf- stæðisflokksins í átökunum um J'ögbiind'ingu kaupsáns er sizt hald- betri en sagan um „brelluna". Það var ekki umhyggja fyrir vel- ferð verkamanna og ekki \drð- HÓ.EALDUR GUÐMUNDS- sON, forseti sameinaðs þings, flutti eftirfarandi ræðu, þegar aukaþinginu var slitið í gær: „Störfum þessa þingser nú tok- ið- Það er hið 58- löggjafarþing, en 73- samkoma frá því alþingi var endurreist. Það er annað aukaþingið, sem haldið er áþessú ári, en hið 14- í röð aukaþinga. Tvær meginástæður lágu til j>ess, að þetta aukaþing varkvatt saman: Hin fyrrj sú, að eigináð- i’st samkomulag innan ríkLss'tjó'rn- arinnar um ráðstafanir tij þess að vinna gegn dýrtíðmni sam- kvæmt lögum frá síðasta regiu- lega alþingi- Þar sem þessi lög- gjöf því eigi varð framkvæmd, og ágreiningur varð einnig úm, hverjar aðrar aðgerðir skyldi upp ' taka, mun rikisstjórnin hafa tal- ið rétt að leggja málið fyrir al- þingi á ný. Önnur ástæðan var, að ríkis- stjórnin taldi rétt og skylt að gefa alþingi skýrslu lum mikijs- varðandi utanríkismál og kynna sér áJit þess á einstökum þýð- ingarmiklum atri’ðum í saimbandi við samninga við stjómir Bret- lands og Bandiarikja Vestur- heims. ' 1 Þessi tvenn viðfangsefnii: hversu haga skuii sambúð okkar og viðskiftum við þessi tvö stór- veldi og á hvern hátf skulijafna niður peim sameiginlegu byrð- um, sem þjóðin óhjákvæmilega verður að hera, ef takast á að st'Sðva h'na sívUxandi dýrtíð, lief- ir alþingii það, sem nú lýkur störfum, haft við að fást. Um hið fyrra viðfangsefnið skaJ ei fjölyrt hér. Alþingi hef- ir þar skorið úr þeim málum, sem fyrir það vom. lögð. Um hið síðara skal þetta sagt: Tvö frumvörp vorai Jögð -fyrir alþingi um ráðstafanir gegn dýn- tiðinni- Voru þau flutt að tilhlut- un tveggja af flokkum þeim, er styðja ríkisstjórnina, sitt afhvor- Um- Var anna'ð þeirra, frumvarp til nýrrar löggjafar um þettaefni, áður Jagt fyrir fund i ríkisstjórn- inni og náðist eigi samkomuiag um það þar. Alþingi felldi þetía frumvarp. Hitt frumvarpið var um breytmgar á og viðauka við gildandi Jöggjöf um ráðstafanir gegn dýrtíðinni. Það varð eigi afgrei'tt- Forsætisráðlierra baðst lausnar fyrir ráðuneytið þegar sýnt var, að eigi náðist samkomujag inn- an ríkisstjórnarinnar Um frlumvarp það, er þar var lagt fratmt og veitti ríkisstjóri ráðuneytinú lausn eftir að alþingi Jiafði fellt frv. þetta. Eftirgnennslanir rikisstjóra um myndun nýrrar rikisstjómar, sem einn eða tveir ftokkar stæðu að, bára engan ámngur. .1 MálaJok urðu því þau, að sam- stjórn sömu priggja ftokka og áður var mynduð á ný. Erat ráð- herrar hinir sömu ©g verkaskift- ing óbneyft- Porsætisráðherra tjáði alþingi, er stjórnarmyndtui- Lngin fyrir rökum þeirra, sem réði þvi, að Sjálfstæðisflokkur- iun snériát á síðustu stundu og greiddi atkvæöi á móti lögbrnd- - irngu kaupgjaldsins. Það var ótt- inn við Alþýðuflokkiinn — og ekkert asmað- ..........+ in var tilkynnt því, að tilætlun ríkisstjómarinnar sé að nota fieim ild gildandi laga til pess að koma í veg fyrir aukningu dýrtíðar- innar og að leita eftir því til næsta þings, hvort unnt sé að ná samkomulagi um þau mál, sem ágieiningL hafa vaidið. Enn sem ^fyrr munu verða mis- jafnir dómarnir um stóiff ajþíng- i^; að þessu sinni ef til vill ó- mildari en oft áður. Alþingi hef- ir ekki tekizt að gera þessu við- fangsefni full skil. Það hefirsleg- ið því á frest um sinn, í traiusti þess, að notaðar verði heimiJdir gildandi laga og að á þann hátt takist að afstýra vaxandi verð- bójgu, þar úl það kemur næst saman til funda. ► ' Það er einlæg von min og okkar alþingismanna, að svomCgl verða. Og þá ekki siður hitt, að næsta alþingi takist að bæta um það, sem vangert kann að reynast, og gera viðfangsefni þéssu full skil á þann hátt, sem þjóð nni all i er %r|r tiezta í bráÖ og Jengd. Að svo mæltu þakka ég hv. alþingismönnum samstarfið á þessu Alþingi. Þingmönniuim þeim sem heima • eiga utan Reykjavík- ur óska ég faharheilla og góðral heimloomu. Og landsmönnum öll- um áma ég árs og friðar." Sjómanaafélag Reykjavikur heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá: Félagsmál. Stjórnartilnefningarnefnd skilar störfum. Önnur mál ef tími vinst til. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Æfisaga Jesú Krists i myndnm i eðlilegum litum. Leslð að nýju Æfisög^ JeS1i Krists og látlð unglíngana gera það. Látið þessí þrjú hefti í alla jólapakka i ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.