Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 4
JLAUGARÐ. .... 22. NÓV. 1941. AIÞÝÐDBLAÐIÐ LAUGARDAGUR at STœturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttú'. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Erindi: Japanar og trú- arbrögð þeirra (Friðrik Hall- grímsson dómprófastur). 21.10 Aldarminning Antonin Dvoráks <1841—1941): a) Formáli b) Dumky-trió (plötur). 21.50 Frétt- ir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrár- lok. SUNNUDAGUR Helgidagslæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- „Bjðrn instræni" hleður n. k. mánudag til Súgandafjarðar, Bolunga- víkur og ísafjarðar. Vðrumóttaka til hádegis sama dag. „Skaftfellingnr“ Ueður n. k. mánudag til Vestmannaeyja. Vörumóttaka til hádegis. steinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: I 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur): Symfónía fantastÍQue eftir Berlioz. 11.00 Prestsvígslumessa í dómkirkjunni. Biskup vígir Finn- boga Kristjánsson cánd. theol. tii Staðar í Aðalvík. (Fjjrir altari séra Friðrik Hallgrímsson. Lýsing vígslu: séra Garðar Svavarsson: Prédikun: Finnbogi Kristjánsson). 12.30—13.00 Hádegisútgarp: 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): ítölsk tónskáld frá 19. öld. 18.30 Barna- tími (Ragnar Jóhannesson). 19.25 Hljómplötur: Etudes, Op. 10, eftir Chopin. 19.50 Auglýsingar. 20 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: íslenzk kórlög. 20.30 Erindi: Sjálfstæðis- barátta íslendinga á 14. öld, I (Árni Pálsson prófessor). 21.00 Tónleikar Dómkirkjukórsins (úr dómkirkj- unni): Requiem (sálumessa), eftir Luigi Cherubini (Orgel: dr Urbantschitsch. Stjórnandi Páll ísólfsson. 22.10 Fréttir. 22.00 Dans- lög. 23.00 Dagskrárlok. Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. , Leikfélagið sýnir ,Á, flótta" í kvöld kl. 8. Þórhallur Þorgilsson flytur fyrirlestur í dag kl. 5—6 í 4. kennslustofu háskólans. Efni: Aðfengin orð og nýyrði í spænsku. Skátar — Skátar Stúlkur, piltar, ylfingar. Sjóskát- ar R*i S. Fundur í Nýja Bíó á sunnu dag kl. 2 e. h. Kvikmyndasýning. Aðgöngvuniðar á Vegam.tastíg kl. 5- -7 e. ít. Laugardag. Ntonche" sýod i 60 síbb i norifli. OPERETTAN „NITOUCHE“ verður sýnd á morgtm í 60. sinn og hefir ekkert leikrit ver- ið sýnt hér jafn oft 'á jafnskömm um tíma. Ekki eru nema um níu mán- uðir síðan farið var að leika tþessa operettu, þó hefir verið farið með hana út á land á þess- um tíma og hún sýnd á Akur- eyri, Húsavík, Sauðárkróki og Blönduósi, al'ls átta sinnum. Munu um 20 þús. manns hafa séð operettuna í meðferð Tón- listarfélagsins og Le'ikfélagsins, og enn þá er jafn mikil aðsókn að henni og var fyrst. STYRJÖLDIN Á RúSSLANDI Frh. af 1. síðu. hafi tekizt að reka fleyg inn í vamarlínu Rússa. Ákafir bardagar eru einnig háðir við Kalinin og er borgin sögð að hálfu leyti átvaldi Þjóð- verja, en hálf á valdi Rússa. Þá halda Þjóðverjar og áfram tilraunum til þess að króa Ro- stov við Don af. En veður hefir þar aftur breytzt til hins verra og allt er á kafi í aur og leðju á vegunum til borgarinnar. Við Sebastopol hefir öllum á- hlaupum Þjóðverja verið hrund ið. ■ CAMLA BIO ■ Norðgátan FAST AND FURIUS) Ameríksk leynilögreglu- mynd. FRANCHOT TONE ANN SOUTHERN Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 MED OFSAHRADA gamanmynd með GEORGE FORMLEY ■ NYJA BK> ■ Uppreisnm á 1 Þrælaskipinu. (Mutiny the Black Hawk) Spennandi og æfintýrarík mynd. Aðalhlutv. leika: RICHARD ARLEN. ANDY DEVINE, CONSTANCE MOOR. Börn fá ekki aðgang’. Sýnd kl. 5, 7 og 9, (Lægra verð kl. 5.) Leikfélaq Beykjaviknr. „Á FLÓTTA“ Sýning annað kvöld kl. 8. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE 60. sýningá morgnn kl. 2,30. Agöngumiðar seldir frá ki. 4 til 7 í dag. ATH. Frá kl. 4—5 er ekki svarað í síma. Hlutavelta skáta i farðarhúsinn i morgon ki. 3. Af elin hií sem i boði verðnr teljim við aðeins npp eftirfarandí: Ferð til New-York á 1 Farrými. Flugferð til Akureyrar fram og tii baka. 250 krónur í peningum, Standlampi. Leslampi. Svefnpoki frá Toledo. Taurulia. Kartöflur. Málverk. Auk þess sem þegar er talið er mikið af fatnaði og fjölda annarra nytsamra muna. Inngangnr 0.50 í Dráttnr 0.50

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.