Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 2
LAUGABDAGUR 29. NÓV. 1M1> Eru h úsgögn yðar bruna- tryggð Þér, sem eigið óbrimatryggða húsmuni. Hvernig fer fyrir yður, ef þeir brenna? Vitið þér hvað ný húsgögn kosta nú? Hugsið uin þetta dálitla stund, hringið svo í síma 1700 og spyrjið um hvað brunatrygg- ing kosti. 8§ fsíandsl Tilkynning til fyrirt»k|a í Reykjavík Divisional Sea Transport Office Reykjavík tilkyrin- ir hér með, að engin ábyrgð verður tekin á skipareikn- ingum nema því aðeins að beiðni fyrir úttektinni fylgi frá Sea Transport Offiee. Allir reikningar, sem framvísað er til greiðslu, verða að bera nafn skipsíns, og vera áritaðir af skip- stjóra. (SGD) O. BAKE Divisional Sea Transport Officer, Iceland. 27. nóvember 1941. Captain R. N- Veggféðnr óg veggféðiarsllm | SJÓNARMIÐ KIRKJUNNAR \ Séra SiguHbjorn Einarsson: Annar grandvollur? SÚ Sko-psaga, nei, ráunas&ga, .viidi ég sagt hafa, er sögð, að ekki ails fyrir löngv hafi peirri spurningu verið varpað fram ! ailmiklu mangmenni is- lenzkrá inan'.na og kvenna, hveri væri 6 boðo”ðið—og öilum orð- ið -orðfail, enginin vitað svarið. Enn 'fremur hafi verið spurt í sama 'skipti, hver væri höfundur fjailræðunnar og pví verið svar, að, að Páll poS'tuli væri höfund- ur ‘hennar. I>að fvlgir söguihni, að hér hafi verið fólk ekki miður upplýst en almenmt gerist og síð- ur en svo minna „foriramað“ en allur almenningur. Mega nú ies- endur sjálfir hugleiða, hvort peim yirðist sagan senndleg, og taka til vitnis eigin kunnáttu og kynni sín af uppiýsingu annara manna í kristnium fræðum, eftir pví sem til hnekkur. Má vera áð meiribluti manna dærni þetía skrök og skop að pessu athug1- uöu, og væri, pá vel. En hvað sem því líður, pá er það víst. að upplýsing afls þorra manna hinnar yngri kynslóðar í kristnum 'fræðum er slök. Mun um það mega leiða trl vitnis hvern þann, sem geri hefir sér fiar úm að kynnast þvi og hatft tök á að gera það. Maður rekst á ótrúiegustu fáfi’æöi um kristin hugtök og hugmyndir. Maður mætir þeirri fákunnáttu í bæblíu- íegurn fræðum, sern er ah-eg undursam’.eg. Maður sér og heyr- ir menntamenn villast svo á þrauttroðnum stíguan trúariegra fræða, — ef þeir fara út í þá sálma, —• að maður myndi vor- kenna þeim, ef þeir væm ekki biessunariega ósnortnir yfirleitt af þvi að vera gatistar á þessum sviðum ’ a mennra” menntunar. Auðvitað er hver sá ma&ur, sem ekki er sama um trúmiálin, minn- ugur a þá hhiti, sem leiða í ljós óert skeytingarleisi um hin hegu mál. Slíkt skeytingarleysi verður ekki rakið til einstakling- annía emgöngu, heldur tri heild- arinnar. Þjóðaruppeldí íslendinga er að skriðna af grunni kristinn- ar trúar. Það er að vísu ekki sama að kunna 6. boðoröið og að halda það. Það er ekki sama að vita skil á höfiundi fjallræðunnar og að vera mótaður af lífsafstöþu hennar. 'Það er ekki einhlýtt um helgu# 'Íiugarfarsíns að vera biblíufróður. En orðin liggja til ails fyrst. Ef það er sama, hvort menn kuinna boðorðin eða ekki, þá ér líka sama, hvori menn halda þau eða brjóta. Verðlaust í órði er verðlaust á borði. Ef fjailræðan getur eins vel verið eftir Pál eða Pétur, Kaifias eða Júdas eins og Jesú frá Nazaret, þá er naumast um að rieöa nána tileinkun a ketnningum hennar. Ef Pí'.atus var eínn af postulún- ium, eins og ég heyrði einu stnni, — ]a, hvað er þá sannleikur? stendur þar. Þekkingarieysi bg vankuinnátta þessarar tegundar er vottor um skeytingarieysi þjóöféiagsíns um uppeldislega mótun einstakling- Bnna. Ekki kemur mér í hug, að hér hafi þB» dæmí tekin verig, sem géfi sanna og tæmaudi mynd' af upplýsingu als alrruenn- ings í kristnum fi'æðum, þegar á heildinai er lLtið. Hið átakanlega er minnisstætt. En hitt er óhætt að fullyrða með aliri áherzlu, að laklega höfum vér haldið í hori- inu, íslendingar, á því sviði al- mennra'’ meimtunar, sem trúar- b'ögð þjóðarinnar snertir. Sam- tímis því, som kröfurnar hafa vaxið á ö’lum öðrum sviðum þekkingar, "hefir hinn frumlægasti fróð'.eikur kristinnar trúar fallið í 'fymsku, kröfumar minnikað. Þetta er að nokkrum húta sök- kirkjunnar. Er þá vitaulega ekki átt við prestana eina, þvi þeir eru ekki kirkjan, ekki fnekar en búnaöarráðunautamir t. d. eru landbúnaðarstéttin, heldur a'Ian þann almenning, sem á kristna sannfæringu og er kristinn að Iifsskoðun. Kirkjan hefir ekki vakað sem skyldi yfir lífsmálefn- um sínum, ekki varið hefðbund- in réttindi sín með fuijri djörf- ung' og fullri meðvitund um )á- oyrgö sína á andlegum afdrifum fýðsins í landinu. Því - hefir hún liðið það, að kennsluskipun barnaskóla léti kristindóminn þOka úm skör bæði um stunda- fjölda og raunhæfar námskröfur, að æbri skólar yiirieitt legðu krisiin fræði á hilluna með öilu. Nú 'em flestir menn á einu máli um það, að ekki hafi svo til tek- izt Um holla mótun hinnar yngri kynslóðar sem skyldi, hún hafi ekki mótast til heilbrigðrai’, nýtr- ar lífsafstöðu og ábyrgðar gagn- vart mannféiagiruu svo sem oss hefði verið sérstök þörf á þess- um tímum óvenjulegra umbylt- inga, þar sem meir reynír á skapgerðarþroska og manndóm en annars. Menn em almennt farnir að skilja, að þessu má ekki svo fram fiara, ef ekki á verr að fara fyrir fámennri þjóð. Menn em famir að skilja það betur en áður, að oss er blátt á- fiam lífsnaiuðsyn, að uppeidisr mótun þjóðarinnar .færist í saim- ræmt hori á giptusamlegum, ör- uggum gmndvelli. Ekki er pess að vænta, að aliir verði ailt i eirns á einu máli um það, hvemig fara skuli að, til þess að þetta megi takast. Menn mun að lík- indum g eina á um grimdvöllimv þótt takmarkið sé hið 'sama. En kirkjan er ekki í vafa um þetta. Hún veit, að „amnan grundvöli getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Krist- ur.“ Það var Páll postuli, sem sagði þetta, og hann var meðal annais nokkiur uppeldisfræðingur og Bálfræð:n:ur. Vilji Bðrir leggjsi. annan grundvöM að samræmu uppeidi Islendinga, víkja af vegi fieðranna til annara hátta, eða láta reiða fiyrir, eins og vér höfum mest tíðkað undanfarið, þá er vitanlega ekkert við því að segja- En sanna verða þeir, að þá horfi betur um framtíð þjóð- arinnar. Sanna verða þeir, að annar griuíndvö’lur sé betri, trygg- ari, farsæMi. Sanna verða þeir.. að lífsmótun barna og Mnglinga geti á aðna Iund til meiri heilila horft, en með Jesúm Krist að fyrirmynd, miði og mótunarafli. Það mun trauöiega takast. Þær tilraunir, sem gerðasr hafa verið úti í álfium á síðustu tímum, til þess að leggja annan gmndvöll að sterku þjóðaruppeldi — í! Þýzkalandi og víðar — virðast fæstum enn sem komið er væn- legar til eftirbneytni með vprxi þjóð. Eri þá er það heldur ekki annað en mók og doði, að stefna. ekki með fullri vitund og vilja að þvi, með samstarfi heimila,. skóla og kirkju, að hér ver&' kristin þjóð, „sem þroskast á gtiðsríkisbraut.“ Sigiuttbjöra Efoiiarsson. Sunnudagurinn 30. nóv. er fyrsti sd. í aðvemu. AðMemta þýð- ir koma, — Jesús er að komá, Jólin nálgast. Guðspjallið á morgun er Matt. 21, 1—9. PistiH Róm. 13, 11—14. Til minnis: Liðið er á nóttina, en dagurinn i nánd. Leggjum þvi af \-erk myrfcursins og klæðumst hertýgj- um ljóssins. ♦- ■i: DagsbrAn tllbynnir. 1. Öli verkamannavinna feliur niður 1. des. net»a par sem sérstök nauðsyn kann að bera tii. STJÓSNIN Dansleik feeldur giímufélagið Ármann í Oddfeilow-húsinu á fullveldisdáginn 1. desember klukkan 9,30 síðdegis. Dansað feasði appi og aiðpi. Áðgöng«miðar seWir i Oddfellov-húsinu ssannud. 30. nóv. frá kl, 4 — 6 síðd. og frá kl!. 6 síðd. 1. des. ef eiíthvað verður eftir. lerð ímrn frá eo aðeim til M. 10,30 stððegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.