Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 2
a. m% i&k.. HeU og sæl bðrnin góð? £INU SINNI ENN ER ÉG KOMKNN, <og þráttjyrir ailar hætturaar á hðfunum, hafði ég fyrra faílið á því að geta hitt ykkur, því ekki vildi ég bregð- ast ykkur heldur en fyrri daginn, krakka nórumar mín- ar, en oft var ég smeikur á leiðinni yfir Isiandsála. En „ailt er gott, pegar endirinn allra beztur verður“, aldrei hefi ég komið með jafn glæsileg barnagull og þar að auki alls konar parfa ping fyrir pabba ybkar og mðmmu. SJén er sðgn ríbari og þess vegna ættuð pið að skreppa niður í Hafnar- stræti á morgun, og §já með ykkar eigin augum hvort ég fer með nokkrar ýkjur, þegar ég segi, að smekklegrl leikfdng ðiafa ekki sést Isér fyr og er pá mikið sagt. pví oft hefir nú iogað fallegt ljós á kolu í Edinborgar-gluggunum. í morgui opna ég penaan viasæla Edinbargar-bazar sem þið þekkið öll frá fyrri árurn. Og eins og ég hefi margsagt, er betra að hafa fyrra fallið á þvi að gera jólainnkaupin áður en hátíðaösin byrjar. Veríð þið nú ðii blessuð og sæl á rneðau bðrnin mín. Jélasveinn Edinborgar. Oofnm opnað verzln á T I>augaveg 48, Fyrirliggjanái: Vefnaðarvörur, Snyrtivörur, Leðurvörur, Smávörur. Sérstakt érval af Dömuundirfötum Dömukápum. G. A. Bjðrnsson & Go. STRIÐIÐ I L3DBYU | Frh. af J. síðu. reynia aö brjótast út úr ber- kvínni suður í eyðiraöriiina og paðan i vesturátt, en sú leið er löng og vafasamt talið, að þær hafi nægilegt benzfn til {>ess. En par á ofan bætist inú, að brézkar skriðdnékahersvneitir prengja nú meira og meira að peirn austan frá landamærunium. Þýzfeur hershðfðingi tekinn til fanga. Þýzku sk ri ðd feka s\-eitirn ar gerðu seinni >parti)nii í gær ít- rekaðar tilraunir til pess að brjót- {nst í gegn sim. vigstöðvamar, sem innrásarher Bieta og setuliðið frá Tobrnk hafia myndað í sam- einingu miUi Sidi ei Rezegh og TobnouX, (en peim var öllum hrundlð. ; i Háttsettur pýzkur hersöfðingi, Johann von Rabenstein, yfirmað- ur 21. pýzka skriðdrekaherfylk- isins íhefir verið tekin.n til fanga í pessum viðuieignum og ásiatmt honum 10 aðrir liðsfioringjar og 6(30 hermenn af öðnum stigum. Útbreiðið Alþýðublaðið. HÁTIÐAHÖLD ! DAG Frh. af ,1- síðu. Að Hótel Borg hefst sam- koma klukkan 7. Tvö sérstök blöð koma út af tilefni dagsins: Stúdenfablaðið og KristiJegt stúdentablað. ' Þó að stúdentar gangist fyr.lr 'þessum hátiðahöldum, er vitan- lega ætlast til þess, að allur al- menningur taki jþátt í þeim af láfi og sál. TVEIR EI.DSVOÐAR Frh. af 4. síðu. leik að ráða niðturiögum elds- ins, munu pejr hafia farið iinni í stoftma. Brenndust peir allir nokfcuð við petta, en Haraldur Jensson mest á andliti og hönd- um. Hinir brenndust á hönduni. Geri var að sárixm peirra í spítála-, en síðan fórii peir heim tíl sín. Allmikið mun hafabrunn ið í veitingastofiunni. i < „linbM“ hrann á langar- dagskvSld. Þá kviknaði í litlum bæ í Vjest- urbænum, sem stendur skajnmt frá Ha@a og Máfahlíð, á Íaugar- dagskvöld. 1 Bær pessi var svonefndtur „Ein- búi“ og bjó í honum verkamað- ur, Stefán .1 ónsson að nafni, einn síns liðs. > 1 ; UNDANHALD ÞJÖÐVERJA Frh. af 1. siðu. Heil herfylki, par á meðal véla- herfylki, hafa verið puricuð út. I fregnum fná London í. gær- kvöldi og í morgun er fullyrt að meðai hinna sigruðu og eyði- lögðu herfylkja hafi verið „Nor- landherfylkið" svonefnda frá Nor- ®gi. Var pað skiipað Norðmönn- iim, sem nazistar Quislings höfðu Þakkarskejti Stalins til Lord Beaverbrooks. Lord Beaverbrook las i gær I Glasgow fyrir vefkamönnum í hergaignaverksmiðjuntnn (app pafckarskeytí, sem hann. hafði fenjgið frá Staiin fyrir skriðdrek- ana og flugvélarnar, sem Rússar væiti búnir að £á frá Bnetum og reynzt hefðu ágcetlega. Biezkir skriðdhelkar etiu nú búnir að taka þátt I vörninni við íMoskva í meira en hálfian mánpð. Wýbék. KLEOPATRA eftir W. GÖRLITZ. I Bók þessi vakti óverijulega athygli er hún birtist fyrir 3 árum. Hún lýsir á sígildan hátt sefi hinnar glæsilegu Egyptalandsdrottningar og hinum stórkostlegu at- burðum, er gerðust á því tímabili sögunnar. Olæsileg kooa! — Heiilandf fráogn! Leikandi léttur stílHJgf iQte Fæst í öllum bókabúðum, borgarinuar. ’ .■xatat ■_ .’J j .. úW . Finnar Eínarsson-Bókaverzlnn. Austurstræti 1. — Sími 1336. Eldurinn kom upp um kl. 12 á jniðnætti og varð mikili eld- ur. i j Brann „Einbúi“ til kaidra kola. Hitlers- tíl þesis að fara til RússlandS til að beijast par með hersveitum i, .1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.