Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBIAÐIÐ RIT5TJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXII. áEGANGUE MANUDAGUR 1. DES. 1§41. 2SÍ. TOLUBLAÐ Breikar Yélakersvelttr ero nú koamar alla leii fíl síraiiirinar snðnr af BenghazL linrlegar loííárásir land I ni E« fligvélittófl Breta var mwá iaað mesta hiugað til BRETAR gerðu ógurlegri loftárásir á Hamborg, Emden og fleiri borgir á Norð- xir-Þýzkalandi í hórt', en nokkru sinixi áður. En flugvélatjón Breta var niikið. 19 brezkar flugvélar komu ekki aftur til bækistöðva sinna og er það arniað mesta flugvélatjón Breta yfir Þýzka- landi á einni nóttu. Og tiringurinn þrengist stoðugt um hinar innikróuðu hersveitir Þjöðverja austan við Tobrouk ___— ? FREGNIR FRÁ KAIRO, sem birtar voru í London seint í gærkveldi og snemma í morgun, sögðu að stöðugt væri nú að þrengja meira og meira að skriðdrekásveitum Þjóðverja milli Tobrouk og landamæra Libyu og Egypta- lands- Innrásarher Breta og setu- lið þeirra frá Tobrouk, sem náðu að sameinast rétt eftir miðja vikuna sem leið, hefir nú allt að því 8 km. breitt belti milli Sidi el Rezegh og Tobroúká sínu yaldi, þann- Fuliveldisafmælið: Stúdentar etaa til Itátíía- halda bæðl nti og inni. / —.—«—.— STÚDENTAR standa fyrir hátíðahöldum í dag af tilefni fullveldisafmælisins, en gera má ráð fyrir að öll þjóðin taki þátt í hátíðahöldum dagsins á einhvern hátt. Stjórnir brézka og ameríkska setuliðsins hér í Reykja- vík hafa gefið út þá skipun, að engir hermenn skuli vera á ferli á götum bæjarins í dag, nema aðeins þeir, sem þurfa að reka nauðsynleg erindi í borginni. ig, að hliðinu, sem Þjóðverj- ar höfðu þar til undankomu, hefir nú verið lokað til fulls. Samtímis var tilkynnt að brezkar yélahersveitir væru nú komnar til vesturstrandar Cy- renaicaskagans (Austur-Libyu) suður af Benghazi, þaniúg að loku virðist fyrir það skot- ið, að hersveitum Rommels í herkvínni austan við Tobrouk geti borizt nokkur hjálp frá bækistöðvum ítala og Þjóð verja í Tripolitaníu (Vestur- Libyu). Eini möguleikinn, seiri sfcrið- drekaihersveitir Þjoðverja virðast nú hafa til undainkonw,, er að ¦ • Frh. á 2. síðu. Iskyggllegnr vföbún*- aðnr í Austnr-Asíu. 1 Roosevelt Bandaríkjaforseti flýtir sér heim úr frii til Washington. ÞAÐ varð kunnugt í Washington síðdegis í gær, að Boosevelt væri skyndilega farinn af stað áleiðis þangað frá Warm Springs í Georgíu, þar sem hann hafði ætlað að dvelja sér til hvíldar í nokkra daga, og að hann hefði um leið látið kalla Cordell Hull á sinn fund jafnskjótt og hann kæmi til Wáshington. en búizt var við, að það yrði um hádegi í dag. Engin dul er dregin á 'það, að ástæðan til hinnar skyndi- legu heimfarar forsetans, séu ískyggilegar fréttir, sem bár- ust frá Austur-Asíu í gærmorgun. Samtímis því að fregnir bárust af hreinni og beinni stríðsæsingaræðu Tojos forsætisráðherra Japana, spurðist, að sést hefði til mikils flota japanskra herskipa, með 16 stór beitiskip og flugvélamóðurskip í broddi fylkingar suður undir Austur-Indíum og skammt eitt norðan við eyjuna Borneo, sem liggur austur af Malakkaskaga og brezku flotahöfninni þar, Singapore. Fregnix frá London í morgun herma, að yfirherstjórn Breta þar eystra hafi Iýst Malakkaskagann í hernaðarástand og kallað alla hermenn, sem voru í fríi til bækistöðva sinna. Mikill liðsstyrkur hefir verið sendur tU Bangoon í Burma. Á Filippseyjum hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna fyrirskipað algerlega myrkvun á kvöldin og nóttunni, til þess að vera við loftárás búinn. I fregn frá London í morgun segir, að japanska stjórnin hafi tilkynnt, að húh hafi gefið saotnningamönnum sínum í Washington fyrirskipun um að reyna enn einu sinni að ná samkomulagi við stjórn Bandarikjahna. Verzlunum mun almennt verða lokað frá hádegi og verkamenn halda daginn heil- ag^n, að mínnsta kosti hefir Dagsbrún gefið út tilkynningu nm að ekki skuli unnið. Hiátíðahöldán hér í Reykjavík hefjast með því aS eldri og yhgri stúdentar safnast saman við Háskólann stundvíslega klukkan 1. Fimmtán mínútum síðar hefst skrúðganga þeirra og verður gengið til Alþingis- hússins. • Þar flytur Bjarni Benediktsscn iborgarstjóri ræðu. Báðar lúðrasveitirnar fara fyrir göngu stúdentanna. Ræða horgarstjóra hefst kl. 2. En klukkan 3,30 hefst al- menn samkoma í Háskólanum. Þar verða fluttar ræður og ávörp, stúdentakórinn syngur o. fl. Frh. á 2. síðu. Þrir lðgreglnþjónar fiá nrunasár í eldsvoða. Þfóðver|ar á firHðii undanhaldi á strðndinni við Azovshaf• Urðu að hörfa úr Rostov á laugardaginn og stefna ti! Mariupol, um 150 kílometrum vestar Brnni í „Central" I aiött, pg „Ein~ i»ili4& bfann f fyrrinétt. f-v JÓÐVERJAR eru nú í fyrsta sinn síðan þeir hófu inn- * rás sína í Rússland á hröðu ög að því er virðist skipu- lagslitlu 'undanhaldi á einum þýðingarmesta stað herlín* unnar þar eystra. Þeir hafa misst Rostov við Don, fyrir botni Azovs- hafsins, og eru nú á undanhaldi vestur rheð ströndinni. í morgun var talið í London, að þeir væru einnig búnir að yfirgefa Taganrög, 60 km. vestan við Rostov, og stefndu til Mariupol, 90 km. vestar á strönd Azovshafsins eða 150 km. vestan við Rostov. |j RÍR LÖGREQLUÞJÓN- *^ AR skaðbrenndust í eldsvoða, sem varð í nótt. Eldur kom upp í veitinga- stofunni .,Central" í Hafnar- strseti kl. lr í nótt, en áður hefir þrisvar sinnum kvikn- «ð í þessari veitingastofu og alltaf á sama hátt: út frá steikarofni. Lögreglupjðnamir Haral'dur Jensson, Sigturður á. Maginússon og Þorsteinn Ágúst Guðbjörns- aon komu fyrst á vettvangf' i— og reyndu þeir af eigin mtmn- Frh. á 2. siðu. Það var viðurkennt af Þjóð- vei'jum þegar á laugardagskvöld- ið, að hemveitir von Kleists hers- höfðinigja hefðu yfirgefið Rostov en sagt að pær hefðiu gert það til pess að bæla ndður smiáskæru- flokka Rússa' að baki bertiniunini vestan við borgina. Bn Wgljést þykir, aft þab hafi verið hwi óvænta sókn Timosj- enkos marsfcáliks i vesturátt norð- ain við Rostov, sem knúði v&a Kleist til að hörfia burt úr borg- iimi, par eð hersveitír hams átt'u annans á hættu að verða króaðar inni þar. : ¦, . , Hersveitir Timosjenfaos eru sagðar halda áfram eftMörinni vestur á bóginn. • Nors&a Jorlandlierfylk- iö" eitt af íeim sigruðu? Þjóðverjar eru sagðif hafa orð- ið fyrir ógurlegiu manntjóni og herga(gnar]óni á iundanhaldinu. Frii. á 2. siöu. Hálf ðBDur milljén Pólverja verðar vopi Dð i RásslaDdi. Sikorski i Muibisjeir. SIKORSKI hershöfðingi, for- sætisráðherra pólsku stjórn- arinnar í London, kom til Kui- bisjev, hins nýja aðsetursstaS- ar sovétstjórnarinnar við Volgu, í gær. Hann skýrði blaðamönnum svo frá, að hann væri á leið til Moskva, á fund Stalins, og ætlaði að stofna öfl- ugan pólskan her á Rússlandí, skipaðan hálfri annárri milljón Pólverja, sem væru þar nú. Sikorski sagði, aS pólski her- inn myndi verða undir pólskri yfirstrjórn, en vopnaður af Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.