Alþýðublaðið - 01.12.1941, Side 3

Alþýðublaðið - 01.12.1941, Side 3
—-----------------------— ALÞÝÐUBLAÐIÐ RitegöEi: Stefán Péturssom. Hitstjórn og afgreiðsla í AI- Íiþýöuhúsinu viö Hverfiagötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 liritstjóri), 4901 (innlendar- I fréttif), 4903 (Vilhjálmur S. IViIhjáhnsson heima) og 5021 ifStefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Fullveldi og frelsisstríð. AÞEIM tírrmm, er nú standa yfir, er víða um lönd háð tnieiri og glæsilegri sjálfstæ'ðis- 'terátta, en nokJíHu ,smni fyrr. 1 Noregi,, Danmörku, Belgíu, Hol- laindi, Tékkóslóvakíu, Júgóslav- m, Póllandi, Frakklandi og Grikklandi, heyja undirokaðar þjóðir eða' þjóðarhlutar, hina hetjulegustu B&rátru gegn kúg- antm og böðlum. Maigur liðs- maðuriwn, þekktur og óþekktur, leggur fómfús lifið í sölumar fyrir frelsi sínu og sirrna, stétta og þjóðar. Af .baráttu þessari ‘bgr ljóma og frægð. Sagau rmm geyma göfugar mirmi'ngar , frá JiessUm orustum vun hetjulttnd hmna hugprúðu. Hinar glæsilegu lýðræðisþjóðir Engilsaxa standa cú í dagleg- stm orustum á iandi, sjó og i lofti, við hin harðvitugu og grimmu einræðisöfl, Allar þessar ■omstor er vissuiega fullkomið fnelsisstríð. ' Lokaþátturirm í þeim hi'ldarfeik hefir afgerandi áhrif á öriög allra þjóða í þess- ari álfu og jafnvel viðar, Ef of- beldi'ð og einræðið ságrar, legst niðdimmt ógnartímabil yfir Ev- rópuþjóðimar, þar sem fcelsi, sjálfstæði og siðmenhing verður þ-urkað út á meðan tími valda- ránsins varir.’En sigri lýðræðis- þjóðirnar, er þess fyllilega- að vænta, að fjötrar emræðisins verði fullkomlega bnotnir á bak aftur, og að mor'ðvat^amir og þý jæirna fái roakieg málagjöld- Þegar Islendingar að þessu sinmi halda hátiðlegain fullveldis- dag sinn, er ekki síst að minn- ast og hugsa ujn hvemig heims- átökum þeim ljúki er nú geisa Frelsisbarátta hinna undirokuðu iEvrópuþjóða, er ,um leið frelsis- barátta Islendinga. Málstaður og strið 'lýðræðisrikjanna gegn ,of- beídisöflunum, er málstaður pg síríð ísienzks lýðræðis ©g menn- ingar. FuLlveldi og fneisi islands ■er komið undir endalokum "þess- ,ara geigvænlegu átaka. • Þessa eiga ísiendingar ekki hvað sizt að minnast á fullveld- isdegi sínum. i Islendingar hafa öldum isaman <einskis freka'r óskað, en að lifa fijáisu og sjálfstæðu lífi í. landi sífnM og halda undir fullvalda formuin þjóðemi sínu og tungu, auka menningu sína og þjóðar- hag, og lifa í friði og góðum æ.mskiftum við nágramra sína, 3. desember 1918 var agætur á- íangi á þeirri leið. Og ef úrslit Iheimsstyrjaldarinnar verða sig- tir lýðræðisafianna, þarf ekkert að óttast. Þá verða allar Norður- landaþjóðirnar á ný húsbændur k sínum eigin löndum. Og þá l|tt Uurksveri i fisk, eiBBig flak- aðaa og frystan. EFTIRFAEANDI hámarks- verð hefir verið sett á nýjan fisk í Reykjavík og Hafn- arfirði: Þorskur, slægður með baus 55 au kg. ■ ,1 Vsa, slægð með haus 60 au. kg. Sé fiskœrinn hausaður eða þver- sfcorínn í stykfci, má verðið vera 15 au. hærra pr. kg. 1) Flök með roði, «pn þunuildi afsfcorin, kr. 1,55 kg. 2) Flök með roði, en þunn- ildi afskorin kr. 1,55 kg. 3) Flök roðflett og þunnildj afskorin kr. 1,55 kg. Ef fiskur þessi er frystur sem varaforði, má útsöluverðiö vera 35 au. hærra pr. kg. og gildií það jafnt fyrir allar ofangrelnd- ar tegundiA Verð ánýjum kola skal vera kr. 2,00 kg. > Þetta nýja hámarksverð sýnir, að það var ekki að ástæðulausu, er Alþýðublaðið gerði' okríð á fiskinum að umtalsefni. Er fólk hér með hvatt til þess að leggja sér hámarksverðið rjfct á minni. Wý smjðrlikisBerð: Hlfltaféiag stofnað í Hafflarfirði i ðag. BOÐAÐ hefir verið til fund- .ar í Hafnarfirði í dag til að stofna nýtt hlutafélag er hafi Imeð höndium ámjöriíkisfram- leiðsiu í Hafnarfirði. Munu það vem ýmsir hafn- firskir kaupmenn, sem standa fyr ir þessari nýju hlutafélagsstofn' un, en fleirum muín heimi'l þátt- taka í .stofnun félagsins. Engin smjörlíkisgerð er starfandi : í Hafnnrfiröi. Færeyska sfcútan komifl fram. U ÆREYSKA skúian ,Sjana‘, sem Slysavarnafélagið lýsti eftir fyrir helgina, er nú. komin fram. Barst Slysavamafélaginu skeyti í gær þess efnis, að hún væri komin fram, en etokert stóð í skeytinu um það,’ hvar hún væri, né hvað hefði orðið henni til tafar. Lagði hún af stað frá Aust- fjörðum ,17. nóv. og var farið að óttasrt um hana. verður Island fimmta fullvalda Norðuriandarikið, í fullkominni jaffnréttrsaðstöðu, og i nánu sam- starfi við vfna- og frændþjóð- imai' á Norðúriöndurn og aðrar menningar- • og lýðræðisþjóðir. Ög þá beinast. átökin að því, að skapa sem fyllst félagslegt réttlæti, þannig að ■ ilýðveldið verði sem fu'.lkomnast fottn, þar sem frelsi, jafnrétti og bræðra- lag Tíkiri Þá verður ástæða til að fagna hinu sanna, fullkomna frelsi. albvbihuíbhi v smmpAom t. b«, mt m Þetta er fyrsta stóra skáldsagan eftir þennan vinsœla rithðfpnd. liyl M MpJli^ _............ Kostarl i skinnbandi nfcr.^15,00. Bexskinnt kr. 12,00 heft kr. 0,00. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. BAZAR Þeir, sem hafa hugsað sér að istyrkja hazar Sálar- rannsóknafélags íslands. eru minntir á að hann verður haldinn sunnud. 7. des. n.k. Nánar auglýst. síðar. BAZARNEFNDIN. Viktorínbaunir í pökkum og lausri vigt. GRÆNAR BAUNIR í dósum og lausri vigt. Heilbaunir. Maccaronur. Þurrkaðar eggjarauður í pökkum. BRERRA £. — Stat NHS. Tjaroarbkói Vfemaivftln M. — Sébí 8SiS. hleður til Vestmanna- eyja á morgun. Vörumóttaka fyrirhádegi Diisnndir vita að æfilöng gæfa fylg- ir hringunum frá SIGURÞÓR Nýkomið! Sængurvera-Damask og Lakaléreft. VERZL.^ ííflti' m. (VefiiaðarvðrDdeildiii.) Grettisoötu 57 Sfntí 2849 Jólln 1941 Barnaleikföng úr járni, tré, gúmmíi, eelloloid, taui, pappa, mikið úrval. Loftskraut. Jólatrésskraut. Kerti — Spil- Borðbúnaður úr stáli. Silfurplett, mjög vandað. Fallegt Keramik. Glervörur o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson. Ein af aðal jóiabókunum kemur á morgun. Sagan af Þnrfði formanni on Kambsrðnsmðnnnm, eftir Bryujúlf írá Minna-Núpi. 1® §m IS r * Jll • .rri, . > • ■ ** yf.’.i . " ■ • I . ■'. • ' f/ri •,/*' W Sagan er snilldarverk frá höfundarins hendi og efnið er alveg einstætt, sem ís- lenzk iþjóðlífslýsing. Guðni Jónsson frá Gamla- Hrauni gefur bókina út og ritar formála, sem gefur lýsingu á aldarhætti og að- stæðum á þeim táma, sem sagan gerizt. — Æfisaga Brynjúlfs er í ibókinni eftir séra Valdimar Briem. Bókin er mjög aukin frá gömlu Þjóðólfs-útgáfunni. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝBOBUBIB

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.