Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 2
WTWWUMHIP ÞRIÐJUDAGU8 2. DES. IM1» Senn koma Jólin! Jólabazar LIVERPOOL var opiaður f morgan Nú er tækifærfð að ná i falleg leikfðng. „Ekki missir sá er fyrstur fær‘, Angiýs nm hámarksverð á nýjnm fiski í jReykjnvík og Hafnarfirði. Sanikvæmt heimild í lögum nr. 118 2. júlí 1940 hefir verðlagsnefnd ákveðið hámarksverð á nýjum fiski í Reykja- vík og Hafnarfirði eins og hér segir: Þorskur nýr, slægður með haus ......... kr. 0.55 kg. Ýsa ný, slægð með haus ................ — 0.60 — Sé nefndur fiskur hausaður eða þverskorinn í stykki, má verðið á hverri tegund fyrir sig, þorski og ýsu, vera kr. 0.15 hærra pr. kg. en að ofan greinir. Sé ofangreindur fiskur flakaður, má verðið vera sem hér greinir: 1. Flök með roði og þunnildum..... kr. 1.20 kg. 2. Flök með roði, en þunnildi afhöggvin . . -— 1.55 — 3. Flök roðflett og þunnildi afhöggvin .... —- 1.65 — Sé umræddur fiskur frystur sem varaforði, má útsölu- verðið verða kr. 0.35 hærra pr. kg. en að ofan greinir, og gildir þetta jafnt fyrir slægðan fisk með haus, hausaðan fisk og flakaðan. Koli, nýr.......................... kr. 2.00 kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksala, en sé fiskurinn sendur heim til kaup- andans, má fisksalinn taka kr. 0.10 aukalega pr. kg. fyrir heimsendinguna. Þetta birtist hér með þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 29. nóv- 1941. STJÓRNIN TEKUR SKIP Á LEIGU Frh. af ,1. síöu. Skipin neyndust ekki heppiieg fyrir okkur. flinsvegar undiibýr riíkisstjórnin nú að taka á leigu 2—3 skip, einnig vestan hafs — og er í ráði að þessi skip verði tekin á Ieigu tii langs tíma. Hefir ríkisstjórnin vonir um að fá pessi skip á leigu. Það munu vera vonbrigði hjá mörgum að ríkisstjórnin hefir ekki ta'.ið heppilegt að festakaup á skipum til viðbóta við íslenzka flotann. Tilkynning. Frá og með 1. desember og þar til öðru vísi verður ákveðið, verður leigugiald fyrir vörubíla: Dagviana kr. 8 56. Sftirvinna — 9,70. Nætur og helgidagav. — 10.66. Vörbílastöðin Þróttur. Ósmekbleo jóiakort fyrir hermennina. YRIR nokkru feomu í bóka- * búðir jólakort, sem ætlast er til að hermennirnir kaupi og sendi vinum sínum og vanda- mönnum. Kort þessi hafa Vaki-ð nokkra athygú — og gremju margra ís- lendinga. Hið kunna ísbjamarmerki er á flestum þessara korta, en þó að okkur íslendingum sé litið um þetta ísbjamarmerki vegna þess að það gefur alranga hugmynd um landið, þá er það þó ekki hið versta. yerra er, að á kort- unium eru teiknjngar af hermönn- um, sem em að dansa við stúlkur kringum snævi þakta hóla, sem ísbimir standa á, o. s. frv- Kortin em ekki ilia gerð í sjálfu sér, en þau em flest svo ósmekkleg að undmm sætir að nokkur Islendingur skuli fá sig til að gefia þau út. — Þjóðemis- stoltið virðist ekki vera miksls viröi, þegar peningavanin er annars vegar. iJLi&erpo&tL Dráttarvextir af Atsvðrum. Þeir útsvarsgjaldendur í Reykjavík, sem hafa ekki greitt útsvör sín að fullu fyrir 3. des. n.k., verða að greiða dráttarvexti af þeim. Þetta nær þó ekki til þeirra einstaklinga, sem hafa greitt upp í útsvör sín með hluta af launum skv. lögum. nr. 23, 12. febrúar 1940. Bæjarglaldkerinn. Trésmiðafélag Reykjavíkar beldur fund i Baðstofu Iðnaðarmanna fimmtubaginn 4. des. kl. 8.30 s. d. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa i iðnráð fyrir næsta kjörtimabil. 2. Rætt um kaupgjald fyrir. næsta ár. 3. Önnur mál. SrjÓRNIN. Rðsk stálka óskast að Hótel Borg nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Húsfreyjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.