Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 4
ÞHÍÐJUDAGUR 2, DES. 1941. PfilBJUDAOUR Næíurlæknir er Maria Hall- grlmsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónmyndum. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Molar úr jarðfræSi, II (Jóhannes Áskelsson jarðfr.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr, Op. 8, eftir BOOKANQ og tannlælningar. „Ég neitaði að fara ttl tannlæknisins, nema ég fengi eina Bookano- bók“, sagði lítill snáði, sem kom inn í Bókabúð KRON í gær. Sími 5325. Brahms. 21,25 Hljómplötur: „Don Qui- xote“, tónverk eftir Rich. Strauss. Mýsnar og mylIuhjóHð heitir nýútkomin bók fyrir yngstu lesendurna. Er hún með skrautlegum litmyndum og vísum til, skýringar myndunum. Mjallhvít og dvergarnir sjö heitir barnabók, sem er að koma ú bókamarkaðinum. Er hún með teikningum eftir Walt Disney, og kvæðum eftir Tómas Guðmunds- son. Bókin er í 7 litum. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettvuia „Nitouche” annað kvöld kl. 8:30. Vopnin tala •heitir myndin, sem sýnd er á framhaldssýningu í Gamla Bíó um þessar mundir. Er það kúreka- mynd með George O’Brien í aðal- j hlutverkinú, Sókn mín til heimskautanna heitir bók, sem væntanleg er á bókamarkaðinn innan skamms. Er hún um ferðir Roald Amundsen og eftir hann sjálfan, en þýðandi er Jón Eyþórsson. Útgefandi er bókaútgáfan Edda á Akureyri. Starfsmannablað Reykjavíkur, 2. tbl. þessa árgangs er nýkom- ið út. Efni: Dýrtíðarmálin, Auka- vinnan hjá bænum, eftir Lárus Sigurbjörnsson. Vetrarstarfið, eft- ir Ágúst Jósefsson. Árbækur Reykjavíkur, eftir L. S. Dvalar- heimili, eftir H. H. o. m. fl.. Ungbarnavernd „Líknar” opin- mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15 —4 og í barnaskólanum á Gríms- staðaholti 1. og 3. hvern miðviku- dag í mánuði kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur opin 2. og' 4. hvern miðvikudag í mán- uði kl. 3,30—4. Tilkynning til Eyrbekkinga um land alt. Útgáfa Eyrbekkingafélagsins á „Sögw Þuríðar formannsu er komin. Bókin er til sölu á þessum stöðum: Þuríður formaður. Hjá Sig'. Kristjánss., kaupm., Eyrarbakka. S. Ó. Ólafssyni, Selfossi. Aron Guðbrandssyni, Kaup- höllinni. Ragnari Jónssyni, Smára. Vcrzluninni Vitinn, Laugarnes- vegi. ♦ 'i - Gísla Ólafssyni, bakara, Berg- staðastræti 48. Víkingsprent, Garðastr. 17. Og bóksölum í Reykjavík, á |_ —Ut Eyrarbakka og Stokkseyri. Bókin er tölusett og árituð af stjórn félagsins. STJÓRN EYRBEKKINGAFÉLÁGSINS Börn eru bólusett gtgn barnaveiki á þriðjudögum kl. 6—7. Hringja verður fyrst í síma 5967 sama dag milli kl. 11 og 12. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Móttekið áheit frá Jónínu Þórð- ardóttur kr: 10,00. Með þökkum móttekið. Ásm. Gestsson. I Kirkjukvöld. Annað kvöld eiga Reykvíkingar kost á skemmtilegri og uppbyggi- legri kv.öldstund í dómkirkjunni. Kirkjunefnd kvenna, sem á und- anförnum árum hefir geng'ist fyrir mörgum slíkum samskotum í kirkjunni, hefir enn sem ‘fyrr vandað mjög til þess, sem mönnum er boðið að koma og hlýða á, og og hefir notið þar aðstoðar margra góðra vina safnaðarstarfsins. Þar verður mikið af fögrum söng og hljóðfæraleik og séra Sigurbjörn Einarsson flytur erindi. Eins og að undanförnu verður öllum arðjnum varið til prýði kirkjunni og kirkjulóðinni. Hver sem kemur gjörir það tvennt, að njóta góðrar kvöldstundar og styðja gott mál- efni. Tilkynuing frá brezka setuliðinu. Næturakstur fer fram 2. des. milli kl. 18,00 og 20,30 á veginum að Geithálsi og Hafravatni. Ekið verður án Ijósa. ■iGAMLA BIOH ■B NVJA Btð ■ MaÖHrinn frá Dskota. Ameríksk kvikmynd úr borgarastyrjöld Norður- Ameríku. firfski sfiotýrið. (The Boys from Cyracuse) Ameríksk skopmynd. Að- alhlutverkin leika: WALLACE BEERY, DOLORES DEL RIO, JOHN. HOWARD. ALLAN JONES JOE PEUNER ROSEMARYLANE | Börn yngri en 12 ára £á ekkiaðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Sýnd klukkan 7 og 9. Sýning kl. 5 (lægra verð). HaðDríDQ sem Hfði tvisfar (The Man who lived twice.!) Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 @oiboppð með Sérkennileg og spennandi mynd. Ralph Bellamy. Marian Marsh. GEORGE O’BRIEN. Börn fá ekki aðgang. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK NITOUCHE Af mæiisT eizla Karla- bórsins ,Fóstbræður‘ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. ATH. Frá kl. 4—5 er ekki svarað í síma. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sæmimdar Oddssonar, bónda, Eystri-Garðsauka, fer fram fimmtudaginn 4. desember og hefst með bæn stttnd- víslega kl. 11 f. h. Jarðað verður að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Fyrir mína hönd og barnanna. Steinunn Bjarnadóttir. Nýjasta Ijóðabókinn er SVNGIB, STRENGIR- eftir Jén frá Llárskégum Ljóð þessa unga skálds eru þrungin af fjöri og rómantík. Höfundurinn er fyrir löngu lands- kunnur söngvari og mörg kvæði hans hafa náð miklum vinsældum sem söngljóð. Upplag bókarinnar er mjög takmarkað. Dragið því. ekki að eignast hana. Fæst hjá ollum béksölum. Aðalútsala er í Bókaverzlun Kristjáns Krist- jánssonar, Hafnarstræti 19. KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur minntist 25 ára afmæl- is síns með borðhaldi og dans- leik í Oddfellow s.l. laugardags- kvöld. Vorn fluttar par margar ræður og flutt kvæði. Karlakóramir „Geysir“ á Akureyri og ,;Bragi“ á Seyðisfirði sendu fulltrúa á hófið í boði „Fóstbræðra". Kórnum bámst blómasendingar og heillaóskaskeyti, og gamlir meðUmir hans, sem hættir eru söngstarfsemi, færðu honum peningaupphæð að gjöf, sem æti- ast er til að varið verði til þess að útvega kórnum gott liúsnæði til æfinga. Kristnisjóður íslands. SÉRA VILHJÁLMUR BRIEM 'hefir fyrir nokkru afhent mór kn 500,00 í því skyni, að þær yrðu lagðar í sérstakan sjóð í aðaldeild Söfnunarsjóðs íslands nieð það fyrir augum, áð sjóður- inn ávaxtist óhreyfður í mestu 59 ár. Skal sjóðurinn heita Kristnisjóður Islands (þ.úsund ára minning kristnitöku á islandi) Árið 2000 og úr því skal i/t ársva.xta falla tij útborgunar til biskupsins yfir islandi, svo að fé þessu geti orðið varjð á einn eða annan hátt til að efla lifandi trú ög kristilegt siðgæði í land- inu samkvæmt skipulagsskrá, sem kirkjuráðið setur sjóðnum. Þrjá fjórðu hluta ársvaxtanna á ávalt að leggja við hðfuðstólinn. Fyrir bönd ísleuzku kirkjunnar vii ég þakka gefandanum bæði hugmyndina óg gjöfina. Enginn vafi getur Leikið á því, að sUkur sjóður gæti orðið mikil- vægur starfi kirkjunnar í landi voru, ef menn myndu eftir hon- um framvegis og Létu eitthvað af hendi rakna til hans. Væri á- nægjulegt, ef söfnuðir landsins tækju sig saman ium að aiuka sjóðinn á komaindi árum. Kæirn t. d- kr. 50,00 að meðaltali úr hverju prestakalli á ári, mundi sjöðurinn árið 2000 nema, með vöxtum og þeim verðiaunum, sem vjeitt eru af Söfnunarsjóði slííkum ' innstæðum, rúmlega: tveimur ’milljónum króna, ef vextir 'lækka ekki að mun frá því sem nú er. Kirkjuráð hefir rætt bugmynd þessa og lagt jafna ujpphæð til sjóðsstofnunarinnar, eða 500 kr. Reykjavík, 27. nóv. 1941- SlBurgeto SigurðBson. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.