Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 4
MANUDAGUR 8. DES. 1941 AL^YðUilMii Hinar tvær Hallorímskirbjnr. AÐ er ekki langt um iifti'ð síðan að mön-num h'ug- kvœmdist að reisa séra Hall- grími Péturssyni minnisvarða í Saurbœ á Hvalfjarðarströnd með veglegri kirkjubyggihgfu. Var unnið dyggitega að fnessari hlug- sjðn í niokkuT ár, og það vár svio kiomið, áður en verðlag allt breyttist, að það var1 tajið vera kiomið nægiiegt fé ti;l að reisa hina fyrirhuguðu Mrkju, sem búið er að teikua af húsameistara ríkisins og birta myndir af í bföðum og tímarituim. Hefi ég heyrt, að það hafi verið byrjað á undirbúningi kirkjuibyggingarínn- ar fyrir ári síðan og jeýtt í það aílmiklu fé, og hætt síðan í bili. pað hafa verið dálitið skiptár skoðanir um þetta kirkjiubygging- armál, en kirkjubyggingaTnefndin virðist hafa halddð sínu striki, hvað sem hver hefir sagt. Eina teikningu, sem leimu sinni var gert ráð fyrtr að nota (sbr. grein og inynd í Óðni 1931) hefir þó verið hætt við, en teikndng GuðjónS. Sanrúelssionar tekin í staðinn, og finnst mér nefndin hafa gert rétt í því, þó að sú teikning hafi að vísu feng.ið sína dóma; saman- bjer gre^n i Miofgunblaðinu eftir Vigfús frá Engey- Er möTgum lennþá minnisstæð samlíking hans um hiornastórla hTútinn, nýrúna- En hionum þótti furninn bera kirkjuna ofiurUði. Teikning þessi er þó all svipmikil, og 'getur byggingin orðið eftit:ektaTverð, ef hún kemst upp. En eigi að síður væri skynsamlegra að hafa kirkj- una minni en ætlíað er, og ætti kirkjunefndin að íhuga það bet- ur, áður en lengra er farið- Það virðist vera lítil ásitæða til að byggja mikið stærri kirkju þarna en söfnuðurinn þarfnast, þó að þaö gætíi kiomið fyrir', t- d. á vigsludaginn eða einhverrd silík'ri hátið, að fleiri kæmu en kirkj- an rúmað'i. Slíkt hefir oft skeð hér í Rieykj.avík, bæð’i við kirkju'r og önnur samkomuhús, og Titið sakað- En hvað sem um þetta má segja, þá Vi.l ég óska þess, að Hallgrímsnefnd þeirri, sem á að sjá um kirkjiubyggiinguna, í Saur'- bæ, heppniist allt vel, og kirkjan verði til ánægju og blessunar, þegar hún kemst upp. * v : Nú er í ráði að Tei'sa aðná Hallgríms'k'irkju í Reykjavík, og ætTa ég að fara hér’ 'nokkrum orðum Um það- Allstór hlufi af Reykjaviíkurbæ nefnist Hallgrímssókn. Þar voru ktosnlir tveir phesitar fyrir tæpu ári, en aðstaða þeir'ra er ekki góð bjá söfnuðinUm, af því að það vantar kirkjuna. En þessi söfn- uðiur ætiaí að ke'isa HaTlgrí'ms- kirkju á SkóJavörðluhæðinná þeg- ar kringumstæður leyfa. Hér er mikið verk fyrir hönd- um, því að þet'ta verður að ve'ra ein aljra veglegasta kirkja lands- ins, Fyrst .og fnemst má segja, að/ staðurinn krlefjist þess, að kinkj- an verði bæjarpirýði, og þá er nafn þess manns, sem kirkjan á að vera kennd við, svo mikils vert í íslenzkr'i krisitni, að kirkj- an þyrfti að verða að einhverju leyti höfuðprýði annara kiTknia í landinu. Og verði samtök og góð- ur vilji hjá söfnuðinum, sem vairla er að efa, þá mun vegleg og fögur kirkjta ve!rða risin upp af Skólavöi’ðuhæðinni eftir niokk- u.r ár. Nú virðast veria góðir tímar t.il fjáröflunar, enda hefiir fólk i Hallgrímssókn nú hafizt handa til fjúrsöfnunar fyirir kirkjiu þessa. Safnaðarmenn muniu e'mnig leáta fyrir sér um fjárframlög utan sinnar sókniar, því að það er litið svio á, að þessii fyrirhugaða kiirkjubygiging verði metnaðarmál allira Reykvíkiinga eða jafnveil allra landsmanna, því að þetita á að verða okkar aða] Hallgxíms- kirkja- Þess vegna munU margir utan Hai.lgrimssóknai' léggja stéin í þessa fyrirhuguðu bygg- ingu. Eitt atriði viidi ,ég með línum þessum henda á, og það er, að safnaðarstjómln léti geina teikn- ángu að kirkjiunná sem a].lra fyrst, svo að hún gætii sýnt hvers væri áð vænta að þessu verkii lioknu. Ég geri ráð fyrir, að það væri hægt að sýna þar fallega myn.d, og myndá það helidur lyfta uradir við fjáröflunina. En það verður nú jafnvel mestii vandiinn ,að finna það út, hveimig kirkjan skuli verla að útliti, hvaða byggingarstíl skuli fylgt o. s. frv. Menniingarþjóðimair. hafa liagt sérstakan metnað í kir’kjubygg- ingarlist, enda eiga þær mörg liistaverk á því svi'ði. En það verður va'rfa ium okkur siagt, að vi'ð eigum nio'kkluð Ustaveiik þar, íiem um kirkju er að ræða. Þess vegna æ't'ti að vera hœgt að kom- ast nú ögn lengra en áður hefiir verið ger't. En myndi það ekki takast biezt með þvi, að taka til fyrirmyndair einhverja veglega fcirkju erlendis. Stærðin. þyrfti ekki að vera sú siama, byggingar- meistarinn gæti smækkað hlut- fölliin, ef þess þyrfti- mieð. Ef þessi leið væri farin, ættum v,ð að geta fengið kirkju, sem væri samboðin minningu Hallgrims Péturssonar. Verfcaímlaðiur í Haillgrimssókn. „ALAÐPIM64 Olíulampar með glóðarneti „ALADDIM44 Olfsaofisar Verzlnn 0. llíingsen --------------"7----------------- Börnin og jólin Ný bók effir Gnðriinu Jóhannsdétfur. NÚ eru jólýi að nálgast og flestir munu hlakka til jólanna, einkum börnin, og gott er að geta hlakkað til. Auk hinna margvíslegu' leikfanga, sem búðirnar sýna og eiga að vera við barna hæfi, er annað, sem ef til vill er betra en nokk- ur leikföng, en ;það eru barna- bækurnar. Vil ég í því sam- ibandi aðeins geta einnar hókar. Það er bókin hennar Guðrúnar Jóhannsdóttur; Börnin og jólin. Guðrún er löngu kunn fyrir ljóð sín og þulur. En nú berst til barnanna bók, sem er v.ið þeirra hæfi, kvæði, sem eru svo létt, að hvert læst barn fær skilið. Af þessum ljóðum geisl- ar sá andi trúar og kærleika, sem vekja mun hvert þroskað harn til umhugsunar um lífið hér og h,ið hulda, sem bak við ríkir. Það er mikill vandi að yrkja við hæfi barna og ekki allra meðfæri. En ég hygg að Guð- rúnu hafi tekizt hér vel. Ljóðin eru ort af ibrennandá trúar- trausti og þau sýna betur en mörg önnur ljóð hinn fórnfúsa móðurkærleika, sem.leggur allt lí sölurnar og biður ekki um frægð né frama, en það eitt, að barninu auðnist að varðveita sál sína hreina. Þessi ljóð eru að vísu hvorki djúp né stórslegin, en þá væru þau heldur ekki við barna hæfi. En enginn sér Guðrúnu alla í Iþessum látlausu barnaljóðum. Hún á prýðileg kvæði óprent- uð. En beztar þykir mér þó þulurnar hennar. Það er leiðinlegt hve frá- gangur hókar.innar er lélegur. Kvæðin voru vel þess virði að vera prentuð á sæmilegan pappír. 2. desember 1941. Elínborg Lárusdóttir. Hermannakort. SIÐASTLIÐINN priðjudag birtist ú annati síðu í Al- þýðublaðinu smágrein, uudir fyr- irsögninini „ösmekkleg jólakortýyr ir hermennina“. MeÖ fyllstu virð- ingu fyrir .smekk og niðursitöðu höfundiarins, laingar ,mig 411 að giera1 nokkrar athuga'Siemdir við efni greiniarinnar. . i Ég vekti jcortuin þeiasum at- hyglii frá ,því að búðirnar hófiu söliu á þeim, og keypti flestar jjegiuniddrniar, þótt ég sé ekki her- miaður. Mér finmst siem sé, og það eru fleiri, sem líta1 þannig á, að kortin séu ekki eingöngu vel prent uð, heidiur ..sérstaklega friujmleg og fyndin. Mér blandaist ekki hug- ur uim að á bak við hinar ýmsu hugmyndir höfun.darin's ligg, na.p lurt háð í giarð þeirra útlendinga, seim 'harnalegastar ihugmyndir hiafa um liand vort og þjióð, og er það vel þvi fá vopn bíta betur en háðið. Anniars á ég ajfareifitt með að ,gera- mér grein 'fyrir hvernig hægt ,er að taka alivarlega mynd þá, ,sem vitniað er til í þriðjudagsblaðinu. Myndiin er af ísbirni, sem stendur upp á háum é : Skinna- sala L. R. í. Lækjargötu 6 B hefir mesta úrvalið af alls kon- ar refaskinnum. Kaupið þar, sem úrvalið er mest, þar fáið þér bezt kaup. Þeir, sem ætla " w ilil w ■■ að fá skinn uppsett fyrir jól, IW mega ekki draga að kaupa þau. L. R. í. snjióiskjafli ,en í’ kringum hánn hoppia hermenn og kvenfólk. Svo liangt im augað eygir sést ekki apraað en snjór og ís, þó em ’iömurnar klæddar hásuma sbún- ing hieiílu iUaimi^iatntrua.. En jafnvel þótt 'hið ölíklega skeði og að ættingjar hermannanina tækju slíkt gaman alvarlega, má nærri geta hversu þeir hinir' sönru muni fyr- irverða sig ,fyrir fáfræði síraa og barnaskap, þegiar hermennimir hverfa heim og segja þeim sann- 'teikann um hið milda loftsilag okkar raorðlæga; lands. Þá vil ég benda greinarhöfun'd- inum á það, að á jólakort'um ftestra landa em myndir af snjó og í'S. Þes'sar myndir eriu ofur eðlileg afleiðing þesis, að á norð- urhveli 'jarðar, -hafa jóílin það fyr- ir sið að birtaist um míTðjan vet- ur. Þiað pr því ekkert sérkenni- legt fyrir |s!liand þótt snjór sjá- ist á jörðu um jólaleytið. P. Viktorínbauoir í pökkum og lausri vigt. GRÆNAR BAUNIR í dósum og' lausri vigt. Heilbaunir. Maccaronur. ÞurrkaSar eggjarauður í pökkum. BREKKA úsvaltagðtu 1. — Símií í§98 Tjarnarbúóin í’jamargéfJ 10 — Sími MT' Oiisundir vita að æfilöng gæfa fylg- ir hringunum frá SIGURÞÓR Bapslraíti láskóla lslands 10 dráttur fer fram á miðvikudaginn. Dragið ekki að end- urnýja. Athygli skal vakin á þv.í, að i þessum eina drætti eru vinningaruir 2006 að tölu, að fjárhæð iiálf mlll|ón króna '■* c • ' ; og er hér dregið um hæstu vinnlngana. Það getur því borgað sig vtl fyrir þá, sem ekki hafa verið með frá upphafi, að kaupa miða NÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.