Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 5
liMDDBLAfim Ritstjóri: Stefán Pétursgon. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinn við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (’innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Sviðaslysið Tuttu-gu og fimm hraustir sjómenn hafa farizt, — fjörutíu og sex börn *hafa orðið föðurlaus — og fjórtán konur ekkjur, foreldrar hafa misst syni sína og ungar konur unnusta sína. íslenzka þjóðin hefir misst ágæta þegna — tjónið verður aldrei bætt að fullu. Þetta ár er orðið eitt mesta mannskaðaár í sögu landsins til sjávarins. 132 sjómenn hafa lát- ið lífið. Við höfum misst 6 tog- ara og línuveiðara, auk nokk- urra vélbátá á þessu eina ári. Auk iþess kemur togarinn Bragi, sem fórst á síðasta ári. Þetta er ægilegt tjón fyrir okkar litlu þjóð, meira mann- tjón en sumra stríðsÞjóðanna og skyldi maður þó ekki halda að íslenzka þjóðin, sem ekki á í stríði við neina þjóð, myndi táða meira manntjón en ófrið- anþjóðirnar. En sjórinn er sóttur fast — og ekki hikað, þó að hættum- ar séu allt í kring, þó að farið sé yfir tilkynnt hættusvæði eða veður geysi. Afkoma allrar þjóðarinnar veltur á þessu. — Þetta er okkar stríð, og þeir, sem taka þátt í því, eru her- menn okkar, og í öllu stríði verður manntjón. „Sviða“-slysið er ægilegasta slysið, sem við höfum orðið fyrir á þessu ári, því að í því varð manntjónið mest. En fá áföll eru þungbærari fyrir ís- lenzku þjóðina, en missir svo margra sjómanna, þvá að Þeir eru úrval hennar, ehda getur hver sagt sér það sjálfur, að það þarf óvenjulegt þrek og á- ræði til að sigla skipimum á þessum tímum, ekki aðeins yf- ir hin kunnu hættusvæði, held- ur og alls, staðar hér við land, því að auk þess, sem veður eru válynd á þessum tímum hér við land, og hafa allt af verið. þá er og halfið aSlt hættusvæði, því að ísland hefir verið lýst á hernaðarsvæði og hafið kring- «m það. Það er of mikið að Því gert, að tala um hryggð og tjón, en sorgin gistir nú ekki aðeins heimili hinna föllnu sjómanna, heldur og heimili okkar allra. Slíkir atburðir og „Sviða“- slysið var, gera okkur öll þög- ul og hnýpin, svo hörmulegt er það, svo hræðilegt í allri sinni ógn. Barátta hefir staðið um það svo árum skiptir, að bæta hina föllnu, svo að ástvina' þeirra bíði ekki sömu örlög og þeirra, sem misstu ástvini sína í sjóinn fantraost nsiflkt' á stjóro DagsbrAoar. Stjðrn félagsins átti litið Sfigi á ínndinum i gær. AGSBRÚNARFUNDUR var haidinn í gær — og var þar samþykkt vantrausts á stjórnina í félaginu. Guðm. ö. Guömundsson stjórn- a'ði fundinum, þar sem formað- ttr fólags'ms hefir legið vríkur ttndBnfaríð. Rætt vair nokkuð um uppsögn sammngama og afstöðu stjómar fð'Bgsins og sætti hún hairðri gBlgnrýni af hái.ftx fundahmainina. Kosin var nefnd ti'l að gera ■ppástungiur um s jón i fóBgina og hiutu kosningu: Felix Guð- mundsson, Edvöird Sigurðsson, Þöriákur G. Ottesen og Krist- inn Árnason, en trúnaÖanráð fé- lagsins skipar fimmta mann. Ekki gat pessi Sundur endað svo, að honum yrði ekki híieypt upp- Kommúnistar bárij fraim tií- tögu mn að fagna peim Eggert og Ha'Ugrimi, sem nú hafa %-erið látnir lausir. Fundarstjóri vildi eldd bera tiilöguna upp — og seit Sundi- ■ Dagsbrún er í hánni mesm nið- uriaagingu, jafnvel svo mikilii, að HéÖinn Vaadimarsson mun ekki teija ómaksins vfirt að seilast par tli valda fnomvegis. Verðoppbót ð rek- oetasfld. Eins og kunnugt er, gneáddu Bretar nokkurt fé tii verðuppbótar ó íslenzkar frem- ieiðslUvQrur frá érinu 1940. ÚfhCutun pessa fjár mun nú ó- kveðjn, og koma tæpar 180 pús. ísi. kiónur til verðuppbótar á reknetasíld, ve:dda á pví ári. Síldairútvegsnefnd úthluiar fé pessU' fró og með 12- þ. m. tiil víðfeomandi útgerðarmarana, og fer greiðsila fram á akrifstofuwni á Sig’iufjrði. Uppbót sú, sem hér um aæðir, kemur t'd skifta- eins og hver annar södaraflii, og ber útgerð- armönnum að greiða skip\’erjum Ireirra 'hilut- Er pess að vænta, að þáverandi fyrrum. Mjög margir þeirra, sem fórust með „Sviða“ tóku virkan þátt í þessari baráttu um margra ára skeið. Þeir voru • Iþvi stríðsmenn, félagar í al- þýðusamtökunum, sem tóku þátt í umbótabaráttu um leið og þeir herjuðu á hafinu. Við lútum höfði í þögulli hryggð yfix fráfalli þeixra og Þökkum þeim fyrir starf .þeirra, sem svo fjölda margir njóta góðs af. Það var sagt í vor í enska þinginu, undir umræðum um afrek brezkra flugmanna, að aldrei hefðu svo margir staðið í jafn mikilli þakkarskuld við svo fáa. — Við íslendingar get- um sagt þetta nú. Aldrei hafa svo margir íslendingar staðið í jafnmikilli þakkarskuld við svo fáa, eins og nú. Sjómannastétt- in er landvarnarlið okkar og sóknarsveit. Við megum aldrei — aldrei gleyma því. AL.E»VOUBLAPiQ skJpvorjar á reknetabátum gangi efþr hlsit sírcum hjá útgerðair- mönnmm á þessari uppbót, sem miun nema ca. kr. 11,00 á hverja uppsai’.túða tunntu. A'lpýðusamband íslands hefir skrifað ö’him verkaiýðs- og sjó- mannafélögum peirra staða, er peár bátBir vo u frá, sem stunduðu si'ldveiðj í reknet sumarið 1940, og beðib pau að fyisgjast vel með því, að viðkomandi skipverjar fái pann h'Ilut greiddan; sem peim ber. Hýir ianðzdómar op aftöhnr i Norepi. Þrir Þegar shotnir, en ffmm- tiu biðt dóms. FREGNIR frá Stokkhólmi í gær sögðu frá því, að nýlega hefðu þrír Norðmenn frá Sandevaag verið dæmdir til dauða af herrótti nazista í Nor- egi og skotnir. Vo'U psir sakaðir um að hafa rekið njósnir .fyrir n©rsku stjóm- ina í London og sent henni mik- iIvægB.r hemaðariegBir upplýsing- pr í gegnum leyiiilegt útvarp. Það fylgdi fregninni, að 50 aðrir Norðmenn myndu innan skamms verða úeiddir fyrir her- rétt Þjóðv«rja, og væri búizt við nýjum dauðadómum og Biftökum. S okkhódmsfregnir í gær gátu pess einnig, að stöðug ókyrrð væri í Kaupmannahöfn siðan á dögunum- Stúdemtar við háskól- ann og fjöll'staskólann hefðu gert verkföll og \,erið hótað bnott- rekstri fyrir. Sagt var, að búizt væri við, að Re\-ent'.ow gneifi, sendiherra Dana í Londton, sem ný.ega sagði skiil'iö yið dönsku stjómina og gekk í lið með hinum frjálsu Dönum í London, yrði kærður í Kaiup marmahöf n fyrir ilandráð. Dönsk hlöð hafa ekki fengi'ð að segja frá yfirlýsingu Re\nent'ovvs á dögunum. BURTFÖR N.s. Es|a er ákVeðin í kvöld. „SúðlnM vestur um land til Akureyrar eftir miðja þessa viku. Komið verður við á Húnaflóahöfnum aðeins í bakaleið. Vörumóttaka á alla venjulega viðkomustaði á morgun og til hádegis á inið- vilmdag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. „Bjðrn £nstræni“ hleður á morgun til Bolungar- víkur, Súgandafjarðar og ísa- fjarðar. Vörumóttaka til há- degis. MÁNUDAGUIi t, D£& fiHú Tviburasystnrnar rn&szm? bökin, serapsak1" Jónsson þýddi, erjvinsælasta uug- meyjabókin, fyrir stúlkur'i’á; aídrinum 12-20 ára. Bókaverzlnn ísafoldar. TVÆR NÝJAR BÆKUR. Undir bláum seglum eftir Gunnar M. Magnúss kennara. Er þetta framhald af hinni vinsælu sögu hans, BÆNUM Á STRÖNDINNI OG Gusi grísakóngur ævintýri eftir Walt Disney. Þýtt af Guðjóni Guðjónssyni, skólastjóra. iðalltsala: Bókabúð Æskunnar. KIRKJUHVOLI. OrastnBii nm Moreg verður bezt lýst í hinni nýju bók FREKJAN Lesið bana Mótorskipið Capitana er til sölu Skipið, sem er útbúið til flutnings á ísuðsim fiski, er 287,57 bruttó smálestir að stærð. Skrifleg tilboð sendist undirrituðum eigi síðar en 14. desember. — Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. MAGNÚS ANDFÉSSON Hótel ísland. — Sími 5707. Veggfóður og reggf óðurslim »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.