Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 2
i Alpýðuflokbsfélag Reykjavíkur. K*e_ ’ ^ Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu á morgun sunnudag kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: -1. Félagsmál (kosning nefnda). 2. Mjölkurhækkunin. Frams.m. G. R. Oddsson. 3. BæjSrstjómarkosningar. Framsögmnaður Jón A. Pétursson. 4. Önnur mál. , Félagsstjórnin- F. I. Á. Dansleikur í OddMow-húsinB snflUfldagiDfl 14. áes. ki. 10. Dansað uþpi og nlðri. Á dansleiknum skemtir hinn vinsæli leikari Alfred Andrésson Dansaðir v«rða bæði gömlu og nýju dansamir. Tryggið yður aðgang og borð í tíma. Rðgöngumiðar seldir í OddfeHowhúsinu frd kl. 8 á sunnud. Hótel Borg vantar stúlknr. Talið við skrifstofuna. V. K. R. Dansleikur I Iðoó i kvðld. ~ Hefst M. 10. Hin ágcla bljómsveit hássios leiknr. Aðgöngumiðar með lægra verðinu ki. 6—8 í íðnó. Sími 3191. Skemtifand heidnr félag ineshreppsbða í Reykjavík næstkomandi mánudag 15. des. kl. 8V2 síðdegis í iðnó uppi. STJÓRNIM. í dag hefir verið opnnð sðlnh&ð á Hverfisgota 42, Simi 4722. Em þar seldar alls konar vefnaðarvörur, smá- vörur og margt hentugt til jólagjafa. Viljum sér- staklega benda á: lápntaa - K|élatan * Silfciefufi - Léref t , mikið úrval. Ennfremur: Silfnrrefaskinn af verðlaunadýrum. Hykfrakkar Gerið svo vel og lítið inn, við leitumst við að full- nægja kröfum yðar. VERSLUNIN „GULLBKÁ.“ ALPfPUBIAPIP MERKASTA BóK arsins Frh. af 1. siðu. ne>TJzt óitleyft- Hins vegar er hér um s « stó bo tlegt ve k að ræba, að ekki kemur að mflckun baga þó að nokkuð líði á milli étteomu bindanraa. Félagar MFA eru . beðnir að vitja þessaraf bófcar í skrifstoíu féLagsins á þriðfudag og næstu daga eftir helgina, og þeiir, sein eiga eftir að gne'iða ársgjald sitt tSl félagsins, en það er aðe'ins 15 ter. fyrir ailar bæktU' félagsins í ár, enu beðnir að gera það um leið. Sterifsíofan er í Aiþýðuhús- inu við Hverfisgötu, 6. hæð, opin kl. 10— 7 daglega, sími 536. FÍÁRHAGSÁÆTLUN BÆJASINS Frii. af 1. síðu. Pe:ta frtimvarp tál fjárhags- áætlunar fyrir Reyfcjavik hefir i>ófcs:aflega engair nýjungar að færa nema mjög bækkandi út- svör. Engar nýjar framkvæmdir eða urnbætur, sem teljandi séu. Mátti þó búast við að þetta veltiár gerði bæjarfélag'mu te'e'ft að efnn til nauðsynlegna fram- kvæmda t'l hag:bóta fyrfr bæjain- félagið og bæ'a búa. Breyti’ngarfillögur við frum- varpið murni ekki verða lagðar frain á þessum fundi. Verðwr ít- ar‘e:a s' ý t Srá b’eytingaitiiög- Um Alþýðuflokksins, þegar pær enu fullbúnar. SÓKN RÚSSA VH> MOSKVA Frh. af 1. síðu. intni. 55 þúsund maims fallnir og 77 skriðdrekar, 534 bifreið- ar, 178 fallbyssuT og 224 vélbyss- ■ur eyðilagðar eða taknatr her- fangi. Aðalátökin á vigstöðvunum við# Moskvai eru nú við Klm, um 60 km. rmorðre tur af höfuðborginni. Verjaist Þjððveijair ercn í Klin, eai bærinn er sagður hér um bil umkringdur af Rússuim. Við Volokolamsk, litíú sunnar, enu he"sve'tir Pjóðverja sagðar á imdanhaldi. Hefiina Þíóðverja refin í Douetzbéraðinu ? 1 fregn tfá London í morgun er sagt, að sókn Rússa í Suð- ux-RÚ!Ss,iandi halldi emnig áfram Þair sé aÖ visiu ercn barizt mi ILi Taganrog og Mamipol. En ruarður i Dorae shé aðínu virði'St svo sem Rúsfear hafi brotist gegn um her- Línu Þj >ð ,erja. Náiiarf fnegnir af viðburðummi þar eru ókommar. í þýzkum fregnum í morg- un er viðurkennt að Rússar hafi urnkringt uokkurn þýzkan her í Donetzhéraðinu og kerma það iþokxi, sdm verið hafi, þegar Rússar sóttu fram. flaogihjðí nýreykt Dilkasvið. NORÐD ALSÍSHtJS Simi 8007. Ufbreiftid AlpýðabiaMð. LAUGARDAGUR 13. ÐES. IDÍS- \ SJÓNARMIÐ KIRKJUNNAR ' # Séra Sigurbjörn Einarsson: Fréttir úr fangabúðum. ÞYZKI presturinn Martin Nie- mörfer er éiuhver kunnasti JdrfcjUmaður samtíðarinnar. Nafn hans hefir orðið eins og tákn í meðvitund manna um allan heim um þá barátíu, sem kristin ki.kja Þýzkafands hefir háð und- aníarfn átta ár við nazismann. Hann var einn hólzti forystumað- urinn í andstöðu kirkjunnar við þær lífs- og trúarskoðanir, sem valdhafar þriðja .rfkisins og á- faiifiamenn nazista yilja reisa á hin altæku yfirráð sín yfir þeirri þjóð, sein véLast hefir á vald þeiria og yfir veröldinni allri. Það er almeant kunnugt, að fyr- ir þrem og hálfu árf var Nie- mörfer hnapptur í vairðhaid og hprfr síðan dvalið í fangahúðum, en um jafdrif hans fnekair hefir fátt e'.tt vitnast svo með vissu sé. Tímjaritið Worfd Diminion, sem geHð er út í London, birtir í nóv.—des- h,efti þessa árs gnein sem byggð er á viðtarf við mann, sem nýjega er sloppinn út úr ÍBjiigabúðunum í Sadhsetnhausen, þar sem Niemörfer er niú í hafldi. Maöur þessi ier Gyðingur, Leo S.ein að nafni, Og dverfir nú i Am- etifcu. Vom þeir Niemörfer sam- rSs;mn í ,varðfaaildín(u í tut.ugu og tvo mánuði arfs, fyrst í Móaibit- fiængeisinu ,þar sem þeir voru í sama k.eia- Hafa yfirmenn fang- elsiins efialaust þózt gera Nie- mörfer svíviröing me'ð þvi að veija honum Gyðing til lags- mennsfcu. En ekki lét harcn það á sig/fá og varð þeim vel hvor- um til annans. Minnist Stedn í viðtarfrcu á ýmislegt, sem þeim fór á mirfi og sbal hér lauslega getið hins helzta. Eitt faið fyrsta, sem í tal barst með þeim, var gyðingaofsóknim- ar, sem hafa blóðga'ð og saurg- að fieril, nazista frá fyrstu tlð. Lét Niemörfer sterklega í Jjós viðbjóð sinn á mainnú'ðarieysi því og grimmd, sem lýsti sér í meðferðinni á Gyðingum. „Ég hefði ekki haft þrek til að lifa lengur, eí ég h.efði ekki vitað, að guð h^yrir bænir mínar,“ sgði liánn. „Jesús Kristur var Gyð ingur,“ sagði Niemörfer ennfiem- ur. „Gam’a testamentið elska ég. Hitier vill @fmá þaö, vegna þess að það er gyðingLegt að uppruna. En kristindónmrfinn gatur ekki án þess verið og lifiað. Enginn get- ur samrýmt gyðingaofsóknir og kristindó'm. Hitier er andstæðing- ur Krists.“ Niemöller var ,um eitt skeið hfiðhollur nazistaiflokknum og jafnvel meðlimur faans. Þetta barst í tal með þeim félögum og sagðist Niemörfer hafa verfð hnemiega blekktur af forfngjum og yörlýsingum fliokksins. Mun Bvo fLeirum farið hafa utan Þýzka lan'ds og innan. Árið 1932 kvaöst hann hafa átt viðtal við Hitler, rétt áður en hanm varð kanz'.ari, og hafi hann þá giefið dneugskap- arheit um «það að vemda kirkj- una og £já til þess, að engin ]ög eða fyrirmæli yrðu út gefin, sem væru hieuni tii meiins. Erm- fiemur hafi haun Lofað, að hefja engar ofsóknir gegn Gyðingum. Hinsvegar hafi Niemörfer sta£4fe ógn af hatursoísá lcommúnistB gegn kristinni trú og þvi látift bækkjast af sauðaigæiunni’, sem hinn va'guriim huLdist L Katma&- ist hann fúsLega við, að hér hefð* sér skját ast og farið úr öskunni í eidinn. fin vei mætti þetd@i verða íhugunanefni einhverjum mönnum is^emzkuin og hvetja þá ti!, endwrskoðunár á slagiorðatm og s Lembrfæ rdómum um þá hSuti,. sem ýmsum hinum beztu mörm~ um \-era;dar eru helgari en ailt annað. Sjern segir frá þéí, að eínu dag hafi farigi nokkur örfnaguast vegna1 vinnuþræ'.kunnar og ver- íð skorfnn fy.ir augum Unnafang anna. „Ég sái“ aegir Stein, ,hvem ig tárfn nunim niður kinnar Nie- möLLers um leið og hann sagði svo hátt að arfir máttu heyria: Faðir, fyrfrgef þeim, þvi þeár vita ekki h,vað þeir gjöra. Einn af vaiðmönnunum rauk þá að hoo- um, hrfnti honum til og sfcipaði honum að hafa sig inn. F«áum dögum síðar varð Niemö’.Jer á \egi sama varðmanns, sem vatt sér að lionum, sló hann harkalega og sagði um Leib: Hvar en aú. guðstusfcan, sem þú trúir á? Af hverju kemur hann ekki nú og hjáipar þér? Segðu beil HirJer. Njemörfer hreyfði sig ekki og sagði ekki orð. Varðmaðurmn umJnerfðist þá, sló faann aftur og öskraði: Segðu heil HitLesr. Námöler þagði enn. Hefði efar laust tii fnekarf tiöinda dnegið ef einn faingaruna, — Gyðingmy — hefði ekki gengiö út úr fött og þar með fengið var'ómannin- um annað að hugsa. Fékk henn yijanæga i'lUt fyrir, en aírfr feng- amrfr vrfssu, ab hann hefði g©rt ' sig sefcan um þetta hiýðnisbnot með ráðnum hug, til þess að bja ga Nxmiö.ler frá f ekarf mt&- þyrmmgu i bili. Þegar Stéin fór úr fangabúðou- um sagði Niemörfer við hann að skilnaði: „Þegar þú feemur tíl annara landa, þá segöu ölllum heiminum frá þvi, sem þú hefii séð. Láttu arfa fá að vita um þá grimmd og fóLsfcu, siern beitt er í fangabúðunum. Þú mátt bera inig fyrir því ef þú viilt. Ég ótt- ast ekkerf, sem framundan kanro að \era. Við sjáumst aftur, þeg- ar örfum gyðingaofsóknum er l«ok- ið og engar pólitiskar afíöfcur framar til-“ Gummíregnkápur handa bömum og ting- lingum. Einnig SVÖRT FÖT, sem ný, á ungling. Oummiskógerðixt VOPNI. Aðaistræti 16. Árbók Ferðafélags íslanðs íyrir yfirstandandi ár er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar og greiða árgjald sitt hjá gjaldkjera féiagsinp, Kr. Ó. Skagíjörð, Túngötu 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.