Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 1
¦^AnA£*-' EITSTJÓBI: STEFÁN PÉTURSSON ÍTTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN xxn. Abgangub LAUGARDAGUK 13. DES, 1941. 292. T6LUBLAÐ 1 ».................' Fjérum herflutningaskipum Japana sökt við Malakkaskaga I Tisiíalan fyrir i '! JamamiIiah ah f'7'7 * I TietBir stimm hcrri en ? I névemler JHl AUPLAGSNEFND hefir Eiiú reiknað út vísitö'lu framfærslukostn- aðarins fyrir desember. Er hún 177 eða 2 stigum hærri en í nóvember. Staf ar hækkunin af verðhækkun á smjörlíki, brauðvörum og bifreiða- kostnaði, en það skal tekið fram, að verðhækkun I mjólkurinnar kemur ekki I fram í Þessari vísitölu, hún kemur fram í janúarvísi- íolu. Samkvæmt .þessari nýju vísitölu er kaup vrkamanna eftir Dags- brúnartaxta, eins og hér segir: í dagvinnu kr. 2.57. í eftirvinnu kr. 3.S1. f næt- ur og helgidagavinnui kr. 4.78. Kaup mánaðarkaups- manna verður eins og hér segir: Með* 300 kr. grunnkaupi: kr. 531.00. Með 350 kr. grunnkaupi 619.00. Með 400 kr. grunnkaupi 708.00. Með 450 kr. grunnkaupi 796.00. Með 500 kr. grunn- kaupi 885.00. **»*#»»*#»»»# ++^+++*h*++4ht**+<+>++++J Hollenzkir kafbátar frá Aust- ur~Indium sökktu þeim í nótt. «—————mmmf—m.......pi FREGN FRÁ SINGAPORE i morgun hermir, að holl- enzkir kafbátar frá Austur-Indium hafi í nótt sökkt fjórttm stórum japönskum herflutningaskipUm skammt frá Patani, sem er á austurströnd Malakkaskaga, um 100 km. norðan við Kota Bahru, og augsýnilega á leið þangað. Það er álitið, að herflutningaskipin hafi haft mikið lið innanborðs, sem hafi átt að setja á iand norðarlega á austur- strönd Malakkaskaga. Á Malakkaskaga sjálfum virðast engar verulegar breytingar hafa orðið sáðasta sólarhringinn. Flugvélar Breta jþar hafa verið í sókn og gert harðvítugar loftárásir á bækistöðvar Japana langt inni í Thailand. Filippseyjar í mikilli hættu i-----------------?.........' í fregnum frá herst jórn Bandaríkjamanna á FiKppseyjum er viðurkennt, að eyjunum, og bá sérstaklega eyjunni Luzon með höfuðborginni Manila, standi alvarleg hætta af landgöngutil- raunum Japana, sem gerðar séu á mörgum stöðum samtímis. JAFANSKIR HEEMENN í BABDAGA Japöniurrí heftr tekist'Bö koma sér fyrir bæði á norðurströnd Luzon og á suðvesruirodda henn- air, en þeir hafa einnilg gert tíiÞ raun till landgöngu á, þremutr stöðum á vesturstHönd eyjaffinn- ar. Þeim toefir po .öJlura verið taundið. Ný ftrikaileg loftárás, vaff gerð á Mamiíta; í nott, og sogðu fyrstu fréttir af henni ekki annað en að ma'rgar japanskaa* ÖugvélBir hef ðu verið skotnar niður. Á smáeyjunum úti á Kyrraihafí, Guam, Wafce og Midwaiy, \'erst Merkasta bók ársins. „Out of the Hfigbt^ kem^ nr út á firiðjadagiiiii. »¦'......."¦ Heitir á íslenzka „Úr álðgum64. ÚE ÁLÖGUM" eða "Out of the Night," hokin, sem allir bíða eftir, og Menningar- og fræðslu- samband alþýðu gefur út, kemur út á þriðjudag. Þetta verður þó aðeins helmingur bókarinnar, 30 arkir, eða 480 síður. Stðari hluti bdkarfnnair getur ekki komið út fyrr en eftir' hátíð- ar. Er hamn álíka stór og þetta fyrra bindi. Emil Thonoddsen hef- ir þýtt bðkina og leyst pað verk prýðilega af hendi. Vdrðist og nafnið mjög vel valið. Eins og kiunniugt er af mikium blaðaskrif- iiun um bókina er höfiuindur henn- ex fyrrveröndi pýzkur kommún- isti, Bíchard Krebs, en haqn he& ritað bókina í Ameríku, undlr dulnefnirau Jan Valtin, en þar hefir hann verið landflótía und- anfarin ár. Knebs var einn af duglegustu (undirrððursmönöum Aipjóðasain- bands kommúnista, og eru æfin- týri hans og uppljostranir um s^arfsaðferðir kommunista ..og nazista eitt af þvi athygl%verð- asta, sem ritað befir verið 'á -síj®- ári ánum. Það var ætlun MFA, að bokin kæmi öll fyrir jólin, en vinna hefir verið svo mikil í öUiorn prentsmiðjum og öllum bók- bandsvinnustt)ft.im,' að petta hefir : Frb. á 2. sfðu. serulið Bandarikjamamnaenn og enu þær fullyrðiaigar Japana, að Þeir séu búnir að taka pessar eyjafr, harðlega bornar til baka. Herskip Japana vildu ekki kerlast. . pað vbít t'lkynnt' S -M^&lm. í gær kveidi, að ameriksk flotadeiid hefði í fyrsta sinni mekást á jap- anska fJotadeild skammt frá eyj- unum skömmu fyrir myrkiið i gær. Var pó langt á milli peiirTa og fengust hin japönsku herskip ekki til að leggja tiil orusto.. Þau votu innan skamms hoifin út í myrkrið. Aðvötiun um loftárás var gefin í San Francfceo í nott, log liðu 2Vb klukkustaind þangað tii merlti var gefíð. um, að hættan vætri liðin hjá, Fregnir frá Londoft í morgun sögðu, að búið væri að taka 2500 Þjóðverja, íta!li og Japaiii \ fasta i BandairíkjiuniUm og atuk þeirra 43' Banda!rikiamenn_ af þýzkjum ættam. pá he>ir Bandarilqaistjórnin' nú tekið í sína þjóreustu 12 frön>sk skip í höfnum par vestrá. Þar á meðal er hið miklá haisklp „Nor- mandie", 83 pús- smá'lestir. Það er talað uth, að pað verði notað sem ílugvélamóðuirskip. Skíffafélag Reykjavíkur fer skíðaför upp á Hellisheiði á morgun og er lagt af stað klukkan 9 frá Austurvelli. Samsöng heldur Karlakórinn Fóstbræður í Gamla Bíó á morgun klukkan 2,30. Aðgöngumiðar eru seldír í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Rússar ekki leignr i vðra á viflstöðviinum við Noskvi ...............»............... Sókn Þjóðverja farín úf um þúfur. , '¦¦».' ÍLI ERSTJÓRN RÚSSA gaf út aukatilkynningu í gær, þar *• •*• sem því er yfirlýst, að hinni miklu síðustu sókn Þjóð- verja á vígstöðvunum við Moskva, sem hófst 16. nóvember, hafi nú verið hrundið og hún hafi öll farið út um þúfur og Rússar séu síðan 6. desember í sókn á þessum vígstöðvum. Segir í aukatilkynninguinirB, að Rúissar séu búnir að, taka 400 þorp og bæi aftor umhverfis }Moskva og mikið herfang. Ek þar talið til 386 skriðdrekar, 4317 bif- reiðar, 604 bifhjól, 305 faUbyssur og 705 vélbyss!uT, en, auk þess ^egjast ÞeJi" hafa eyðilagt i feiagn sóknirani 71 sforiðdreka, 665 bif- reiðar, 92 fallbyssur og 131 véí- bysstt. i • Þá segir í aukatilkynnittgiuntti enn fremur, að áður en gagn- sókn Rússa hófst við Moskva, hafi Þjóðverjar verið búnir aft verða fyrjr eftirfaraindi tjórá & möMnium og hergognum í sokh- Frh. á 2. siðu. Aukafandnr bæjarstjórnar: FiáFhagsáaBtlsiB bæjarins verönr lðgð fram í dag ¦', »........— Útsvörin eiga að hækka um 2,3 milljónir AUKABÆJARSTJÓRN- ARFUNDUR verður haldinn í dag kl. 2 í kaup- þingssalnum. Þar verðúr lagt fram fry. að fjárhagsáætlun Reýkja- víkur fyrir næsta ár. Heildarupphæð f járhagsáætl- uttarinnar er 12,7 milljónir kr.» og er hún þannig 2.6 milljónnin króna hærri en í fyrra. Útsvör- in éiga samkvæmí henni aS hækka um 2,3 núlljónir kr. i : Frh. á 2, siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.