Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR Næturlæknir er Pétur Jakobs- ®on. Vifilsgðtu 6, sími 2735. NæturvörBur er í Reykjavikur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20-30 Leikrit: „Kokkurinn klárar sig“ eftir Böövar frá Hnifs- dal, (Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð Andrés son, Anna Guðmundsdóttir, ÍÞÓra Borg). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og trió. 21.20 Hljómplötur: BaUett-svíta, eftir Bach. 21.40 Danslög. (21.20) Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: Messur í dómkirkjunni á morg- rm: kl. 11 séra Bjarni Jónsson. Kl. 1,30 Bamaguðsþjónusta (sr: Fr. Hallgrímsson). Kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. Nesprestakall. Barnaguðsþjón- usta í Skildinganesskóla kl. 10 f. h. ó morgun. Messað þar ki. 2,30 á morgun. Hallgrímsprestakall: Kl. 11 bamaguðsþjónusta í Austurbæjar- skóla, séra Jakob Jónsson, kl. 5 messa í Austurbæjarskóla, séra Sigurbjörn Einarsson. Messað í Laugarnessskóia á morgun kl. 2. Séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta í Laug- amtssskóla á morgun kl. 10 árd. Fríkirkjan í Reykjavík: Kl. 11 barnaguðsþjónusta, sr. Ámi Sig- urðsson, kl. 5 messa, sr. Árni Sig- urðsson. Athyglí skal vakin á þvi, að bamaguðsþjónustan í frikirkjunni á morgun verður kL 11, enn ekki kl. 2. Útskálakirkja. Guðsþjónusta á morgun kl. 2 og í Keflavík kl. 5. Bjarnastaðir á Álftanesi: Mess- að ó morgun kl. 1 e.h. Séra Garðar Þosteinsson. Óperettan N itouche verður sýnd á morgun klukkan 2,30 í síðasta sinn. Jón Steffensen prófessor flytur fyrirlestur á morgun kl. 2 um Þjórsdæli hina fomu. Bygg- ist erindið á rannsóknum beina, sem grafin vom upp á Skeljastöð- um í Þjórsárdal sumarið 1939. — Verða sýndar skuggamyndir til skýringar. F. f. Á. Dansleikur verður í Oddfellow- húsinu á sunnudagskvöld kl. 10. Alfreð Andrésson skemmtir á dansinum. (Sjó augl.j. Sjónarmið kirkjunaar. Síðasta laugardag féll niður hér 1 blaðinu dálkurinn Sjónarmíð kirkjunnar sökum þrengsla. Grein séra Sigurbjamar Einarssonar, sem þá átti að. birtast, kemur í blaðinu í dag. Margt býr í sjónum heitir nýútkomin bók eítir Árna Friðriksson fiskifræðing. Nokkur eintök eru enn þá eítir. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bðlgaria segir Bret- n og U. S. A. strfð á heiánr. En ekkl Hússlandi! FREGN frá London í morg- un hermir, að hin her- tekna Búlgaria hafi nú sagt Bretlandi og Bandaríkjumim stríð á hendur. Það var sérstaklega tekið fram í Lundúnafréttinni, að Búlgaría hefði hins vegar ekki verið látin segja Rússlandi stríð á hendur. Ný Ijóðabók, „Vor sólskins" eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli kemur í bókaverzlanir í dag. — Kjart- an er löngu kunnur fyrir sín skemmtilegu og ,.kómisku“ ljóð, vakti hann mestu athygli. er hin ungu ljóðskáld vor komu íram í útvarpinu á þessi ári. Gefin eru út á sérstaklegan vandaðan pappír 250 tölusett eintök, sem bundin eru öll í alskinnband (Cagrin). Síðasta bók Kjartans, Skrjáfar í laufi, fékk hina prýðilegustu dóma og er víst uppseld. Útgefandi að „Vor skólskinsár“ er Jens Guð- björnsson. Vikan, sem kom út í gær, ílutti m. a. þetta efni: Mozart. tónskáldið mikla, 150 ára dánardægur. Grund- völlur njónabandshamingjunnar. eftir Donald Fettie, Refs- andi hönd, eftir I. A. R. Wyle, Bréf drottnrngarinnar, ný fram- haldssaga o. m. fl. Herópið. Jólablaðið er nýkomið út. Efni: Ljósið, sem skín í myrkrinu, Hörp- umar tvær, Á helgunarsamkomu. Á næturverði. Að gefa, er að sigra Jesús. sem ég þekki, o. m. fl. AlþýcniíLokksíélag Reykjavifeur heldur lund á rnoirgun ki. 2 í AiþýðUhúsinu við Hveifjisgötu. Á dgskrá verða þessi mál: Félags- mál, M jól kurh ækkun in, Bæjar- stjómarkosningarnair og fleiiimáJ. Kyrrabafsbraitia CUNION PACIFIC) Söguleg stórmynd, gerð af Cecil B. DeMiUe. Barbara Stanwycfe, Joel Mc Crea. Afeim Tamiroff. Bönnuð börnuxn yngri en 12 ára. Sýnd fel. 6,30 og 9. Framhaldssýning kl. 3,30 til 6,30: Pabbi borgar með skopleikaranum Leon Errol. ■ nyja sm es Ofjarl naut~ gripaþjófanna. (Trail of the Vigiiante&J Afar-spennandi mynd. Aðalleikendur: Franchot Tone, Warren WilUatn, Mischa Auer og Peggy Moran. Sýnd klukkan 5, 7 og 0. (Lægra verð klukkan 5.) Börn fá ekfei aðgang. KARLAKÓRINN FÖSTBRÆÐUR. Sðngstjórl Jön Halldórsson. 6. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 14, þ. m. kl. 2.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlnn Siglúsar Eymundsen og Bókaverzlun ísafoldar. Allra siðasta sinn. Ath. Pantaðir aðgöngnmiðar óskast söttir fyrir kl. 3 i dag. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUB. NITOUCHE Sýnlng ú morgnn kl. 2,3®. Sídasta slnn fyrir Jél. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 til 7 í dag. ATH. Frá kl. 3—4 er ekki svarað í síma. Leikf^lag geykjavikur „Á FLÓTTA“ Sýrting annað kvöíd kl. 8. Síðasta sian. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. HtlLOSöLUBiRGftlR; ÁRNi J Ó N 'S S O N , HAFN ARST.5,.8EYKJAVÍK W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. — Það er ekki gott að vita, sagði hún. — Mér hefir borizt það til eyrna. Jæja, ég vona, að þér verðið hamingjusöm. hvar sem þér verðið. María gat ekki varizt Því, að augu hennar fylltust tárum við þessi vingjarnlegu orð. Hún kvaddi svo gömlu konuna. VH. Þegar hún kom heim, beið hennar símskeyti á þessa leið: , Kem heim á morgun. Edgar. Úti í garðinum voru grasflatir, og það var einkum ein þeirra, sem Marfu þótti mjög vænt um. Hún var umkringd kypurtrjám og þar var hin fegursta útsýn út yfír sveitina. Það yar svalt og hressandi úti á þessari flöt og þangað leitaði María, til þess að hvíla sig. Hún sat þar makindaleg á stóli og reyndi að láta fara vel um sig. Nú gat hún gefið sér tíma til þess að hugsa miálið í. næði. Eftir ofurlitla stund færði Nína henni te. María skýrði henni frá því, að innan stundar ætti hún von á Rowley. — Þegar hann kemur, skulið þér færa okkur viský og ís, sagði hún. -t— Já, ungfrú, svaraði þeman. Nína var ung stúlka og töluvert málgéfin. og nú hafði hún fréttir að færa, sem hún vildi endilega koma á framfæri. Agata, eldabuskan, hafði komið með fréttirnar fré næsta þorpi, þar sem hún átti sér kofa. Einhverjir ættingjar hennar þar höfðu leigt einum f flóttamönnunum. sem nú voru að flækjast í ítaliu, herbergi, og nú hafði hann hlaupizt á brott, án þess að borga fæðið og húsnæðið, en ættingjarnir voru fátækt fólk og höfðu ekki efni á því að bíða tjón. Hann hafði ekki átt neitt anna ðen fötin, sem hann gekk í, og það sem hann lét. eftir sig var ekki fimm líra virði. Þau leyfðu honum að skulda sér vegna þess, að hann var svo aiúðlegur maður og vakti samúð fólks, og það var eftirsjá að honum, enda iþótt hann væri þorpari. En á þessu væri hægt að læra. Það ætti aldrei að gera fólki greida, að minns(ta ko^ti ékki ókunnugum. Það borgaði sig aldrei. — Hvenær fór hann? spurði María. — Hann fór út í gærkveldi, til þess að leika á fiðlu í veitingahúsi Peppinos — en Mð var þar, sem ung- frúin var í boði í gærkveldi. Hann sagði, að þegar hann kæmi, myndi hann borga Assunta skuld sína. En hann kom ekki aftur. Hún fór til Peppinos, en hann vissi ekkert um hana. Og hann sagðist ekki vilja hafa meira saman við hann að sælda. En hann hafði dálítið af peningum. Þér vitið, að hann fékk ofurlátið af peningum í gærkvöldi, en einhver kven- anna í samkvæminu var svo rauánarleg að leggja hundrað lírur á samskotadiskinn. María greip fram í fyrir henni. Hún vildi ekki heyra meira. — Komist að því, hversu mikið hann skuldar Azunta. Það er ekki vert að hún bíði tjón af því að gera manni greiða. Ég skal borga. — Ó, ungfrú, það myndi koma sér vel fyrir þau — því að þau eru fótæk. Ðáðir synir þeirra eru £ herþjónustu og þau hafa lítiö fyrir sig að leggja og; mega því ekki við því að verða fyrir tjóni. Þau létu hann fiá fæði og matur er dýr nú á dögum. Það eram við, fátæklingarnir, sem verðum að .bera hitann og þungann af því að gera Ítalíu að stórveldi. — Þetta er nóg, nú megið Þér fara inn. Þetta var í annað sinn þennan dag, sem hún varð að hlusta á óviðkomandi fólk tala um Karl. María var gripin skeHingu. Það leit svo út, sem þessi veslings maður, sem enginn hugsaði um, meðan hann va’r á lífi, væri orðinn mjög þýðingarmikill eftir að hann var látinn. Meira að segja sagði prinsessan, að hún vildi gefa honum tvö til þrú hundruð lírur vegna þess að hún hafði verið völd að því, að honum. hafði verið sagt upp starfinu. Hún var kona, sem stóð við orð sín. Hún myndi reyna að leita að honuta að gera allt, sem í hennar valdi stæði, til þess aS finna hann. — Ég verð að fara héðan. Ég er hrædd. Aðeins ef Rowley vildi nú koma. Um þetta leytá var hann eina hjálparhella hennar. Hún hafði stungið skeyti Edgars í töskuna sína. Hún tók það upp og horfði á það. Hún gat sloppið burtu, ef hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.