Alþýðublaðið - 15.12.1941, Page 2

Alþýðublaðið - 15.12.1941, Page 2
AU>YOUBLAÐIÐ MáNUDAGUK 15. DES. 19« Deir, sem settn svip á bælnn Hér kemur bókin, sem Reykvíkingar hafa beðið eftir. - Þetta er jólabókin. - Hán er eftir Jón Helgason biskup og heitir: Þeir, sem setta svlp á bæinn. í bökinni eru frásagnir af hundruðum manna, sem eru bæjarbúum kunnugir og eiga hér ættingja, frændur og vini, og einstakar myndir af alls 160 mönnum, körlum og konum og margar hópmyndir, og hefir fjöldi myndanna aldrei verið birtar áður. Bókin er bundin í skinnb., prentuð á góðan pappír og kostar pó aðeins 30 krénar. Dragið ekki að kaupa bókina. i>aö er orOið skammt til Jéla* t • s W Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verðhæbbna mjólkurinnar. Athugasemd Halidórs Eiríkssonar for- stjóra og svar Alþýðublaðsins. ^— + —— Alþýðublaðið hefir verið beoiö fyrir eftirfaramdi at- ihugascma. LÞBL. hefir dagana 8., 9. og 10. þ- m- vikið e’gi all- .fátun orðutn að Mjðlkuirsamsöl- iinni í sambandi við verðhækkua? þá, sem mjölkurverðlagsne5ndin t\ú hefir ákveðið á mjðlk og mjólkurvöriim. Með tdliti tód niðuriagsorðaim a I leiÖara blaðsins 10. !>• m. vænti ©g að það birti eftirfaínandi 1 m- Str. Blaðið segir það haft eftir Mjúlktursamsö mnni, að rekst'ur eiraiar nýkeyptxar viðbótarbifreið ár heraiar kosti 72 þús- krónur á ári, eða 2B0 krónur á dag. Hvað blaðiö hecir fyrir sér í þessu, skal hér ekköri um sagt. Hitt get ég Wpplýst, að Samsalan befir enga slíka áætflun ge t og þá ekki he’.d- sar látið frá sér fara. Ég veit og sannast sagt ekki, með hliðsján af þvó sem á und- an er gengið, hvaða gagn nefnd- in hefði taliö sig geta haft af slíkUm ág:skuðtum töium frá Sam- söiunrd. Ég man ekki betur, en að í janúar mánuði 1940, þegar Samsalan lát nefnd Lrdrti I té raun- verulegar tölur um reksturbostn- að bifreiðanna, að þá hafi riefnd- in, eða einhverji’r nefndarmann- árina, talið ógerlegt að leggja sbu.t til gmndvallar fyrir verð- lagninguixni, og varð því þá sá endirinn á, að tveimur iöggiltum endursfcoÖen.dum var falið að reikna út aksturskostinað þaaxn, sem Leggja bæri ti'l grundvallar, ásamt öðmm kostnaði við með- höndlun og dreifingu mjólkuiriimi- ar. Sv'O sem kunnugt er, hefir mjólk nner’ðlags^e'nd ákveðið æðimarg ar verðlmeytingar frá þvi 1 jan- íiar 1940 og fram til þessa dags, en ekki er mér feuímiugt um, áö á þeim tíma hafi aksturskostnað- ttr Samsölunnar valdið ágreáran,gii eða gelið tilefni ril athugasomda af nefndarranar háffu fyrr en nú. AEars þennan tima he'ir Samsasl- an haft 6 btfrieiöaT og í -seinni 'tíð hve'ja þeirira með tveimur mönn- Um. En þar sem nefndin eitns og áCur er isagt. virðist fram ti-1 þessa hafa getað geri sér viðun- andi hugmynd um rekstufrsk»stn- að þeiTTa, á ég erfitt með að áitta mig á, að það þyrfti að v-alda henni mifelum erfiðleikum, þó einni bifneiö hafi verið bætt víð með jafn mörgum mönnum, og til samskonar notfeunnar og þei'rra sem fyrir winu. BJaði-ð telur stjóm mjólkur- skipulagsins vera feomna út á sfeafefea braiut, og nefnir, því til sönnuinar, að bilið miH'i jiess verðs, sem neytandinn greiðá-r og hins, sem framleiðandinn fær, sé alltaf að verða stærra og stærra. Engar töluir nefnir blaðið til stuðnings þessari skoðun sinniog verður því ekki ítarlega útt í það farið hjér. Hins vjegar æda ég að filest- um muni vera það ijóst, að efeki þyrfti það að vera neitt óeðli-- iegt þótt það bil vjæri stærra nú en áður, þegar -litið er tliif. þeirra geysilegu hækkana, sem orðið hafa á öilum ttlkostna-ði, ekki aðeins viö sölu. og dre'ifingu varanna, heldur einnig við með- höndiun mjólkurinnar á mjólkur- búunum og allan flutnmg mjólk- urinnar. Ég nefini sem dæmi: Starfsmaður í mjóllturbúi, sem áður hafði kr. 300 á mánuði, fær með núvehandi dýrtíðarupp- bót kr. 525 eÖa 225 krónum hærra en áður, auk gnunnfcaupshækkun- ar ef um hefir verið að rjæða. Fróðlegt væri að fá a(ð vlta, hvemig greinarhöfundur Alþbl. hugsar sér slífear og þvíiíkar hækk anir á neksturskostnaði mjólikur- búanna greiddar, án þess að bilið milli útsöluverðsins og útborgaða verðsins til framleiöendanna verði stærra efiir en áður. 1 blaðinu frá 9. þ. m- ©r þanuig að orði komist: „Annars dettnr Aiþbl. ekki í hug að saka P. Z. um hin- ar fölsku ástæður fyrir hæfck- Uninaii; þær e:ga upptök sín Ihjá þeim, sem stjóma sam- sölnumi." Vegna þessara ummælia vænti ég þess, að blaðið tái Imjér eíeki þó ég fari j>ess á leit, að það skýri frá þvi, hvaða fafckar á- stæður það kynni að telja mig hafa gefið fyrir verbhækkuranni á mjóMnni. ! 12. des. 1941. / ” Hajldö? Eirlksson. Svar Alpýðablaðsins. Það er aðallega tvennt, sem Alþýðnblaðið þarf að svara af iþví, sem í athugasemd forstjór- ans stendur: 1) Hvað blaðið hafi fyrir sér í því, að það sé komið frá Samsölunni, að reksturs- kostnaður viðbótarbifreiðar kosti 200 kr. á dag. Hér þarf ekki annað en vitna í samtal blaðsins við Guðm. R. Oddsson fulltrúa Alþýðusam- bandsins í Mjólkusverðlags- nefnd, er birtist í blaðinu 8. þ. m. Þar segir, að upplýsingam- ar séu g'efnar í Mjólkurverð- lagsnefnd og þær hafðar frá viðkomandi stofnummi inn- an skipulagsins. Blaðið hefir enn átt tál við Guðmund og staðfestir hann þetta. Um það, hvort upplýsingar þessar hafi verið gefnar, þarf ekki að deila, því það Iiggur skriflegt fyrir •— og hitt var yfirlýst af Agli Thorarensen, að upplýsingarn- ar væri ekki að rengja. En þess- ar stofnanir hefðu að vísu ekki daglega uppgert tbókhald og gætu því ekki sent nánari skila- grein — og með þær upplýs- ingar Egils sem aðalröksemd neitaði meirihluti nefndarinnar um allar frekari upplýsingar og dembdi verðhækkuninni á. Það vantaði nú bara, að þess- ar tvær stofnanir ættu nú að fara að metast á um það, hvor iþeirra hafi gefið þær upplýs- ingar, sem ekki minna er byggt á en stærsta mjólkurhækkunin, sem enn hefir orðið. — Er það móske svo að skilja, að það kannist enginn við þetta? Það er stórathyglisvert við athugasemd forstjórans, að harni minnist ekki einu orði á, hvort reksturskostnaðurinn sé rétt tilfærður eða ekki. Al- menningi hefði þó leikið meiri forvitni á að fá að vita 'það, heldur en hitt, hver ha-fi fært hann til leturs. Komi engin leiðrétting frá forstjóranum á Þessum margnefnda bifreiðar- kostnaði, verður að sjálfsögðu að lita svo á, að hann sé rétt tilfærður. Sé hann hins vegar ranglega talinn svona hár, ber forstjóranmn að sjálfsögðu að snúa sér til Mjól-kurverðlags- nefndar, tjá henni sannleikann og óska þess, að mjólkurverðið sé fært til samræmis við hið rétta. 2) Þá spyr forstjórinn hvaða falskar ástæður hann hafi lagt fram mjólkurhækk- uninni til stuðnings. Upplýsingar þaer, sem um er að ræða, og sem blaðið telur að séu rangar að meira eða minna leyti, eru: 1. Bifreiðakostnaðurinn. J 2. Hækkun.launa til starfsfólks í búðum. 3. Væntanleg hækkun til ann- arra. Blaðið hefir með skýrum og ó- hrekjandi rökum sannað ,að bif- reiðakostnaðurinn á hér ekki heima. Hvað hina liðina snertir, þ-á eru þar reikningsskekkjur og slumpareikningurinn og fljótfærnin svo áberandi, að ef ekki er um fals að ræða, þá a. m. k. ekki annað betra. Þá er .spurningin, hvaðan þessar fals- upplýsingar koma. Ja, hvert er trúlegt að Páll hafi hringt til að spyrja um rekstur bifreiðar samsölunnar. Hvert gat hann snúið sér annað en til samsöl- unnar? Ekki hefir hann hringt til , J>róttar“, því þá hefði hann fengið Iþær upplýsingar, að leiguibíll kostaði 85,60 á dag með 10 tíma vinnu og að sá 'bíll myndi skila góðum afgangi með stöðugri vinnu. Hver vissi um starfsfólkið, tölu Þess. laun og væntanlega launahækkun? Á að fara að telja mönnum trú um að meiri hluti verðlags- nefndar hafi feng'ð þessar upp- lýsingár einhvers staðar úti í bæ? Annars er óíþarfi að crðlengja það, að blaðinu er fullkunnugt um, að engir tveir menn hafa lagt meiri stoðir undir þessa mjólkurhækkun en forstjóri samsöluimar og Sveinbjörn Högnason. Það er alveg óþarfí að fara í felur með það og tilgangslaust að reyna að skella skuldinni á Pál Zóphónáasson. STÚKAN ÍÞAKA. nr. 194 held- ur fund í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Síra Jakob Jónsson flytur erindi. Æ.T. Kápubuðin, Laugavégi 35. Kápur ávalt fyrirliggjandi í stóru úrvali. Hótel Borg vantar stúlknrt Talið við skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.