Alþýðublaðið - 17.12.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.12.1941, Qupperneq 1
Innrás Japana á Borneo gerð á hollenzku olíulindasvæði. Störfeld loftvarna- æfiog á fðstodag. Bærinn verðnr myrkvaður. STÓRFELLD ''loft- varnaæfing verður hér í bænum á föstudag. Verður bærinn :þá al- ; myrkvaður, en myrkvun fórst fyrir síðast af óvið- \ ráðanlegum orsökum. Öllum loftvarnasveitum : verður ætlað starf í þess- : ari æf-ingu og verður sér- : stök áherzla lögð á það, að ; sannreyna hve fljótt og ; vel beiðnir um hjálp ber- ; ast og er svarað. Er þetta ; og eitt - aðalatriði allra - loftvarna. Lóftvarnanefnd : lætur ekkert uppi um það : hvenær dagsins merkið : verður gefið. Sókn Japana aö færast f aukana á Malakkaskaga. \ Fyrsta loftárásin á Rangoon. --- ♦ l AÐ var staðfest í fregn frá Singapore í gær, að Jap-, anir hefðu sett lið á land á Borneo. En það ver ekkii í brezku nýlendunni á Norður-Borneo, eins og fyrst var álitið, heldur á olíulindasvæði, nokkru sunnar á eyjunni og innan landamæra hollensku nýlendunnar. Sýnir það vel,j hver tilgangur Japana er með því að setja lið á land á Borneo. Það fylgir þó fregninni frá Singapore, að Hollendingar’ hafi eyðilagt olíuvinnslustöðvarnar, undir eins og Japanii| réðust til landgöngu. Það var viðurkennt í fregnum frá Singapore í gærkveldi* að Japanir hefðu nú hafið m'eiriháttar sókn á Malakkaskaga, þar sem þeir hafa brotizt með her manns frá Thailandi inn í syðstu héruð Burma og gert loftárás á Rangoon, höfuðborg þess lands, og á miðjum skaganum, innan landamæra brezku nýlendunnar Malaya, þar sem þeir settu lið á land við Kota Bharu á dögunum og eru nú komnir Þvert yfir skagann. AlÞýðnsambandið vinnur mál gegn ¥innnveitendaf élagiDH. He sveitir Breta hafa á báöum stöÖum orðið að hörfa undan, o,g virðist aðstaöa þe'rra erftðari fyrir þaö, að Japönum hefir tek- izt að ná tveimur flugvöt’Avm þeirra á sitt vald, flugveí'Iinum víð Victoria Pioints sy'ðat í Burma -----» ... Deilan stéð um dýrtiðarnppbét sjémanna Sijá Eimskip. FÉLAGSDÓMUR kvað í gær upp dóm í deilu- máli milli Sjómannafélags Reykjavíkur og Eimskipafé- lags íslands h.f. Alþýðusam- hand íslands höfðaði málið fyrir hönd sjómannafélags- ins gegn Vinnuveitendafé- lagi íslands fyrir hönd Eim- skipafélagsins. Deilan stóð um skilning á síðustu málsgrein 1. gr. í samn- ingum milli félaganna, en hún hljóðar svo: „Alit mánaðarkaup breytisit 1. janúar 1941 samkvæmt dýrtíðair- tölu kauplagsuefndar, sem birt vefrðiur í janúar. Síðan breytist kaupið ársfjóirðungslega samkv. áðiur nefndri dýrtíðartölu og skal bueytingin miðuð við dýrtíðartöl- úna eins og hún ót í byrjun þvers ársfjórðungs.“ Þegar farið var að reikna út dýrtíðanuppbót sjómanna greindi félögin á um það, hveimig skilja bært síðustu orð gneinarionar“ . i og skal bxeytingin miðuð við dýrtíðartöluna etas og hún er í byrjíun 'hvers ársfjórðungs“. Sam- fcomulag um ágneinin-ginn náð- Sat ekki og var málið því höfðað. 1 mðurstöðum dómsins segir: „Stefnandi byggir kröfur sinar á því, að sámkvæmt oröalagi nefndrar málsgreinar sé það ljóst að greinina beri að sfcilja á þann veg, að dýr- tíðamppbótin skuli ákveðin eftir þeirri dýrtíðartölu, sem birt er í fyrsta mánuði hvers ársfjórðungs, því það sé sú dýrtíðartala, sem gjldi í byrjun ársfjó-rðungsins- Þessi skilningur sé og í 'samræmi við það ákvæði nefndrar grei-n- ar, að dýrtíðaruppbótin fyrir 1. ársfjórðung þessa árs skuli reikn- uð út eftir dýrtíðartölu þeirri, er biirt v-erði í janúar. Hefir stjóirn Sjómannafélaigsi-ns', sem annaðist samnmgagerðina af hálfu þess félags gefið yfirlýsingu um það, að þessum skilningi Sjómannar féiagsins hafi verið haldið fram við samningaum le i tamiirnar og fyi‘irsvrar,s-menn Eimskiipafé lags Islands hf. þá faillizt á hann. I Stefndur hefir eindregið mót- mælt skilningi stefnanda á um- j ræd-du samningsákvæði Telur | hann, að um það hafi verið tal- að við samningagjörðina, að með því að dýrtíðartala hvers mánað- ar væri ekki birt fyrr en seint í mánuði hverjum, þá væri ekki Frh. á 2. síðu. og flugvellinum við Kota Bharu. Það er einnig viðurkennt, að B e:ar hafi ekki nógu óskoruð yf- irráð á sjónum við Malakkaskaga síðan þeir misstu „Prince of Wáles“ og „Repulse", til þess að hindra að Jap-anir haldi áfnam að setja lið á land á sfcaganum. En Bretar ern engu að síður vongóðir. Land'stjóri þeirra í Singapore hefir lýst yfir, að þeir séu sér þes-s vel meðvitandi, hvaða þýðingú þa-ð hefir að verja þá f’.otabækistöð, „lykilinn að Austur-Asíu“, og að hann skuli aldiei falia Japönum í hendur. Stárshotahrlðá Hongkono Japanir héldu því frarn í gærr kveldi, að þeir hefðu á einum staÖ ráðist yfir sundið milU Kow- loo-n og Hongkiong og náð fót- festu á eyjunni, sem hún stendur á. En B’etar bera á móti því og geta aðeins um stórs-kotahríð á báða bóga yfir sundið. Tjónið er ekki sagt hafa orðið mikið enn af stórskotahríð Jap- ana, og foringi br-ezka setuli'ðsin-s í Hongkong lét svo um mælt í gær, að brezkir þegnar þar gætu verið vissir um, að Hongkong yrði aldr-ei gefin upp fyrir Jap- önurn. Áhla-upuin hins japanska land- gönguliðs á norðurströnd Luzon hefir enn verið hrundið og kaf- Frh. á 4. síðu. Brezkir sjóliðar í sól og sumri í Hongkong fyrir stríðið Bretar að króa bersveitir Romm- els af í ornstnnni í Libyn ? -- - » ..... Breskar vélahersveitir komnar að baki vígstöðvum hans vestan við Tobrouk. HERSVEITIR Rommels í Libyu eru nú sagðar eiga á hættu að vera króaðar inni á ný af innrásarh’er Breta í orustunnm vestur af Tobrouk. Bretar hafa þar brotizt inn í aðalvarnarlínu hinna þýzku og ítölsku hersveita og er nú barizt á þremur stöðum: við Gazala, um 80 km. vegarlengd suðvest- ur af Gazala, og um 50 km. vestan við hana. En brezkar vélahersveitir eru sagðar komnar vestur fyrir all- ar þessar vígstöðvar að baki hersveitum Rommels. í orustunni við Gazala hafa Nýsjálendingar þegar tekið yfir 1000 fanga og mikið herfang. Bifreið stolið — og fannst við Reyki. IFYRRINÓTT var stolið fólksbifreið, sem stóð á Vitastíg. Var bifreiðin vatns- laus og mun henni hafa verið ekið þannig. Bifreiðarinnar var leitað í gær og fannst hún und- ir kvöld upp við Reyki. Virðist næstum öruggt orð- ið að hægt sé að ganga að stolnum bifreiðum þar, því að Frh. á 4. síðu. Sókn Rnssa við Moskva harðnandi Toku Kalinfn i gær eftir harða bardaga. ÓKN RÚSSA á vígstöðv- unum við Moskva virðist nú fara harðnandi og er það augljósast merki þess að þeir tóku Kalinin í gær, eina af þeim borgum, sem mest hefir v'erið barizt um undanfarið f umhverfi höfuðborgarinnar, um 150 km. norðvestan við hana. Það er sagt, að það sé nýr og óÞreyttur rússneskur her, sem þarna sækir fram og að Þjóð- verjar hafi beðið ógurlegt mann tjón í bardögunum um borgina áður en þeir hörfuðu þaðan. Rússar tala um 6 þýzk her- fylki, sem þeir hafi eyðilagt við Kalinin. Þá hafa Rússar nú einnig haf- (Frh. á 4. siðu).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.