Alþýðublaðið - 22.12.1941, Page 4

Alþýðublaðið - 22.12.1941, Page 4
wÁmíD&& 22, des. mt AIÞÝÐDBLAÐIÐ háhudaoub Næturiaaknir er Kristojöm Tryggvason, SkóLavörðustíg 33, sími 2581. Næturvöröur er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum, ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, hlaðamaður). ' 20.50 Hljómplötur: íslenzk lög. 20.55 Upplestur: , .Norræn jól“ (StedBán Jóh. Stefánsson, f élagsnaálaráðherra). 21.15 Tónleikai-: Kjartan Sigur- jónsson (einsöngur) og Sig- urður ísólfsson (orgelleik- ur). Útvarpað úr Fríkirkj- 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Guðbrandsdóttir prófasts Björnssonar og Armann Halldóre- eon, ekólastjóri. Vetrarhjálpin i Hafnarfirði tekur góðfúslega við gjöfum til starfsemi sinnar. Umsóknir um styrki berizt ein- hverjum nefndarmanna i kvöld. Fyrsti lorski sKp* ið, soh sniðið liei- ir verið i Koglndi síðai striðið bðfst. NORSKA útvarpið frá London skýrði frá því í gærkveldi, að stórt norskt kaupskip, 7000 smálestir að burðarmagni, hefði hlaupið af stokkunum „einhvers- staðar í Skotlandi“ í gær, og væri það fyrsta norska skip- ið, sem smíðað hefði verið fyrir norska kaupskipaflot- ann á Bretlandseyjum, síðan Noregur lenti í stríðinu. Hákon konungur og fulltrúar noryku stjó: þarinnar í Lojid- on voru viðstaddir athöfnina, og var hinu nýja skipi gefið nafnið ,.Hákon VII.“ FuUtrúi norsfcu stjómariTmar ftotti ræðu og skýr&i frá því, aö a:ðan strjð'ö höfst hefðJi Nor5« menn m:sst 173 kaapför, samtals 3/i milljón smá'.es'tir, en. i ófritðar- byrjun vax öll smá!’.estataia no_skai kau p s-ki paflotans 41/2 miii- jón. 987 norskir sjómenn hafa farist eða horfiö með þeitn skip- lim, sem sökkt hefir verið Stjómnrfulltrúinn sagði, aðmeð þessu skipi, sem hleypt hefði verið af S'tokkunium væri fyrsta sporið stigið tiil þess að bæta nor&ka flotanum upp I>að tjón, sem hann hefði orðið fyrir. BKUNINN I FYKMNóTT Fbrih. af 1. síðu. komið upp í saumastofiunni á þann hátt, að vindlingsstúftiír með eldi í hafði fallið ofan i bréfakörfu, en ' hún stóð við vegg ,sem snið voúu hongd á. tJr sa.umastofunni komst eldurinn fnasn í lífstykkja- búðina og þaðan' fnam í gamgjnti og læstist því næst eins iog ör- skot upp stigann og upp á efsta loft- Brunnu jwr inirviðir ailir, en þakið stendur uppi. mi’ðhæðurann er« skrifstofur, og kom&t eldurinn ekki inn í þær, en skemmdi gangana mikið. Frú Elísaibet Foss mun hafa beði.ð tilfinnanlegt tjón, því að mikil eyðiilegging: varð í idf- síykkjabúðinni og saumastoftmni, aiuk þess eyðilögðust vömur í kjallaranum af vatni, en vátrygg- ingin var gömul og lág. Einn slökkviliðsmaigu'rinn, Krist- inn Jónsson símamaður, slasaðist við slökkvistarfið. Féll múrste'ms- brot úr þakbrún í andiit h'onum, og var hann fluttur i sjúkrahús. Eru meiðsli hans þó ekki- talin hættuleg. Þakkarávarp. Tékflm upp i fyrradap: KNÖLL aiveg sérstaklega falleg. Feik»a úrval. Irman í þeim eru allskonar húfur og hattar, auk þess allskonar fallegiir smáhlutir (nælur, flautar, gúmmíblððrur o. þ. h.) í flestum þeirra. Loftskraut nýtt úrval, þ. á. m. bjöllur. Barnaleikföng Ludo, Lotto, Flugmodelbækur, Myndabækur, Lita- bækur, Litir. Það allra nýjasta er: fallklffarkernefln HGAMLA BWH 3H NYJA BM> B Béfidrottiiigii. Flottas mm~ (Persons in Hiding). irmm alt. Ameríksk leynilögreglu- (Shipmade forever). mynd. J. CARROL NAISH Skemmtileg og spennandl mynd um ameríkska £I©t« PATRICA MORISON ann. LYNNE OVERMAN Aðalhlutverkin Ieika: Sýnd kl. 7 og 9. DICK POWELL RUBY KEELER LEWIS STONE BLAÐAMAÐIJRINN, sem vissi of mikið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl, 3.30—6,30. Lægija v»rö kl. 5- Jarðarför Emiís Gimnars Þorsteinssenar, fer fram frá dómkirkjuiini þriðjudaginn 23. þ. m., og hefst með kveðjuathöfn frá heimili hans, Flókagötu 15.. kl. 1 e. h. Sigrið Þorsteinsson, iætíd Mogensen. Lára og Þorsteinn Sigurðsson. Ingeborg og Peter Mogensen. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega £rá- fall okkar hjartkæra eiginmanns og föðnr, Sigurgeirs Sigurðssonar, sem fórst með botnvörpimgnum „Sviða.“ Jónína Jónsdóttir og börn. ■HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHHHHHHHHHII^HHHHHMnH* Þökkum auðsýnda hluttekningu við hið svipfega fráfall mannsins míns og föður okkar, Gísla Sigurðssonar, 1 sem fórsí með botnvörpungnum „Sviða.“ Þórdís Helgadóttir og dætur. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem hafa sýiit okkur hluttekningu við fráfall hjartkærs mannsins míns og föður okkar, ^ Gunnars Hjörleifssonar, sem fórst með botnvörpungnum „Sviða.“ Björg Björgólfsdóttir og börn. INGÓLFSHVOLI fara engar afgreiðslnr frant f sparisjéðsdetld bankans næst komandi gamlársdag. Innilegt hjairtans þakkiæti itil allra nær og fjær, setn með fé og gjöfum og mairgri annari hjálp okkiuir auÖsýnda í veikmdum og fráfalil mannsins mítns HallMórs Halldórssonar frá Sauðholiti, sem lézt 24. júlí s. 1. Sérstakiega þakka ég Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar fyrir stórgjafir og margt fleim, vinnuflokki Hafnargerðar Hafnarfjarðar, vinnuflokki við grjótmuln:ing í Reykjavikurvegi, vinnuflokki Jóns Ásmunds&tmar, svo og systkinum hins látna og Þór&i Þórðairsyná og Sæberg Magnússyniogótal fleimm skyld- um og vandalausum. Góður guð launi ykkur öilum, þegar þess- er mest þörf. Með ósk um gleði- leg jói og gott og farsæit nýtt ár EH Maðurinn minn, Jón Jónsson verður jarðsettur þriðjudaginn 23. þ, m. Athöfnin hefst með hús- kveðju á heimili okkar, S'etbergi á Bráðræðisholti, kl. 10 árd. — Jarðað verður í Fossvogi. Ef einhver hefði hugsað sér að gefa blóm eða krans, er vin~ samlegast mælst til að Iáta heldur Slysavarnafélag íslands njóta andvirðisins. Ingveldur Jónsdóttir. Atkvæðagreiðsla í Sveinafélaginu Skjaldborg, fer fram í dag. Hófst hún kl. 8 í morgun og stendur í 24 klukkustundir. Útvegsbanki íslands h. f. Hafnartirði, í des- 1941 Olöí Gfeladótíir. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.