Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 1
.****—********* R5TSTJÓKI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGÍJR 29. PES. 1941 304. TÖLUBLAÐ; Brezk vélahersveit á mótorhjólum. Ný orusta að hef jast í Llbyu Þjóð?erjar reyna að grafa sér skotgraf- ir í Msslandi. Ei Mssar segjast alístaöar hafa Mndrað pað. FKEGNIR frá Moskva i morgun herma, að látlaust hafi vterið barizí á öllum víg- stöðum í Rússlandi í -nótt og allan síðasta sólarhring. Segir herstjórn Rússa, að hersveitum þeirra hafi alls staðar tekizt að hindra, að Þjóðverjar kæmu sér fyrir í skotgröfum ,og sköpuðu sér á Þann hátt stöðuga herlínu. Rússar hafa síðustu sólar- hringana gert mikið af því að senda fallblífarhermenn tii jarðar að baki herlánu Þjóð- verja, til þess að ónáða þá sam- tímis því, að hinar rússnesku tiersveitir ráðast að þeim að framan. Mersveittir Rommels gera síH* ustaa tílraun, aö stðova séfen Breta vestur -¦¦&&: Hðrð viðureign^við Agedabia. — » U REGN FRÁ KAIRO í morgun hermir, að svo virðist •*¦ sem vélahersveitir Rommels í Libyu séu nu að gera siðustu tilraunina, við Agedabia, 160 km. suður af Beng- hazi, til þess að stöðva sókn Breta og hindra það, að þeir geti haldið henni áfram til Tripolitaniu og rekið hersveitir öxulríkjanna með öllu burt úr Norður-Afríku. Harðar sviptingar eru þegar byrjaðar m,eð vélaher- sveitum Breta og Þjóðverja suðaustur af Agedabia. í Ber- lín er.sagt, að undanhald þýzku hersveitanna í Cyrenaica, sem ákveðið hafi verið af hernaðarlegum ástæðum, sé nú á enda. ' 1 fregninni frá Kairo í ira>rg>u,n er sagt, aó vélahei*sveitir Romm- eliS hafi ráÖizt á vélahersveifcir Breta, suðaustan við Agedabia, þár sem Bretax virðast ve-Ta ao gera tilraiun til að mnfcringja síð- u&tu vígstöovar ÞjóÖverja í Cyr- énaica. Sló par í harðan bar- Urslit á FUlppseylam áðnr en vika er liðín ? Jananir a&eins 65 km. f rá BSanila jOARÐAR, ORUSTUR halda áfram á Filippseyjum ög * *• segir í fregnum frá Tokio í morgun, að Japanir eigi nú ekki nema §5 km. ófarna til Manila að norðan. Því er ekki neitað í Manila, að Japanir nálgist borgina, og í London var sagt um hádegi í dag, að vel gæti verið, að til úrslita drægi á Filippseyjum, áður en vika væri liðin. Japanir emu stöðugt að setja f Á Malakkaskaga verjast Bret menra og meira lið á land á Luzon bæði no'rðan og> suntnan við Manila og þykir augljóst, að Xiðsmunur sé þegar orðinn ógur- legur. En það er löng teið fyrir BandaTikin að senda lið til Fil- ippseyja. ManiLa- er 7500 fcm. frá Pearl Harbour á Hawai, og.hun er ium 3500 km. brá San Francisco jar enn í Perakdalnium fyrír sunii- an' Ipoh en sú borg er nú á valdi Japana- Fjórar 'loftárésir vO'i'u gerðar á Singapore í nótt iog eru |>að lyrstu loítárásirnar á pá borg, siðan í byrfun Kyrrahafsófriðarins. Tjón er þó ekki sagt hafa orðið mik- ið af árásunum í nótt. daga í gær/ sem' lauk með þvi í bi'li ,að vélahersveitir Rommels urðu að hörfa iundan. Tuttugu 0,g tveir þýzkir skriðdiekar voru geTeyðilagðir í orustunni og tutt- ugu aðrir ineira og meira la.sk- aðir. Bretar ha'Ida því fram, áð raun- vei'u'.ega séu hersveítir Rommels þarna þegar innikróaðar, og muni það reynast erfitt fyrir hann að rjúfa hringinn og toöma þeim und- an 'tu Tripolitaniu. . Sprengjuf.lugvéíar Breta halda sem ájStír uppi Játlausum loft- árésum á allar bækistöðvar Þjóð- verja og itala frá Agedabia vest- ur til Tripolis. Afstaða þeirra til slífcra árása er nú betri. en'nokkru sinni áður, þyí að Bretar hafa nú náð & vald sitt 39 f'lugvölil- ium víðsvegar í Cyrenaica.' Gbarchiirtalar f Þinoí lanaia i M\ú hl. 6. ÞAD var tilkynnt í London í morgun, að ChurchiII myndi tala í þinginu í Kanada í kvöld og myndi ræðu hans verða útvarpað og endurvarpað af öllum útvarpsstöðvum í enskumælandi löndum. ___Launadeilurnar: Folltráar prentara og prentsmiðje- eigenda á f undi hjá sáttasemiara. ---------------------------------------------------- « --------------------------------------------------- ¦ Ætla atvinmirekendur að neita saon- gjörnum kröfum iðnstéttanna, þrátt fyrir hina gífuriega gróða sinn ? IKAUPDEILUM prentara, bókbindara, járnsmiða, skipasmiða, rafvirkja og klæð- skera hefir lítið gerzt undan- farna daga, en sem kunnugt er vofir yfir verkfall í öllum þess- um iðngreinum nú um áramót- in. Sáttanefndin mun Mtið,sem ekkert hafa gert, en sáttasemj- ari ríkisins, dr. Björn Þórðar-' son mun.hafa kynnt sér máiin og undirbúið frekari viðræð^- ur við hina ýmsu deiluaðila og einhverjar viðræður átt við fulltrúa skipasmiða. i í morgun kallaði hann á sinn fund fulltrúa prentara og prent- smiðjueigenda, en það mun hafa borið þann árangúr, að fækkað var hjé báðum samn- ingsaðiljum og munu þeir ræð- ast við' í dag' og er enn ekki vitað, hvort það .muni bera nokkurn árangur. Járniðnaðarmenn halda fé- lagsfund í kvöld. Allar Þessar iðnstéttir, sem nefndar voru, fara fram á nokkra hækkun grunnkaups og hokkrar aðrar kjarabætur — og byggjast þær kröfur ekki aðeins,.á; því, að þessar iðn- sbétÍirf* fengu ekki einsi hag- stæðá'" kaupsamninga um sáð- astliðin áramót og margar aðrar heldur og á vitundinnl um hinn óhemjulega gróða, sem atvinnurekendur í þessum iðn- , greinum hafa nú. I grein í Morgunblaðinu í dag skrifaðri í tilefni af bæjar- stjórnarlista Alþýðuflokksins, er Sjálfstæðisflokkurinn með allskonar fleðulæti við verka- menn og er þar farið mörgum fögrum orðum um það, hvernig atvinnurekendur geri launa-c . stéttirnar þátttakendur í vel- gengni fyrirtækja sinna. Vilja ekki atvinriurekendur sjálf- , Frh. á 4. síðu. Listl Alpíðuflokksins s ísafirði er fnllsklpaðnr. ........... ¦ * ? Klofningsilsti kommúnista og óánægð~ ra íhaidsmanna, kallaður „hristingartfc '' ¦' " "¦ '? n_ !..... A LÞÝÐUFLOKKURINN á ísafirði hefir nú fullgert lista, •£*¦ sinn við bæjarstjórnarkosningárnar þar, en kosningar eiga að fara fram 25. janúar eins og annars staðar í bæjunum^. bæjarstjórn eftir að hafa setið* I bæjarstjórn ísafjarðar eiga 9 fulltrúar sæti og er listinn því skipaður 9 mönnum og 9 til vara. 10 efstu sæti listans skipa þessir menn: Guðm. Gíslason Hagalín rith. Hannibal Valdimars. skólast. • Grímur Kristgeirsson rakari. Helgi Hann'esson kennari. Birgir Finnsson forstjóri. Halldór Ólafsson múrari. Sverrir Guðms. bankagj-keri. Kristján Kristjánsson sjóm. Ragnar Guðjónsson verkam. Sigurjón Sigurbjörns. bókari- Fjórir efstu mennirnir hafa setið í bæjarstjórn þetta kjör- tímabil, en í 5.- sæti er nýr mað- ur, Birgir Finnssoh. Kemur hann í stað Finns Jónssonar al- þingismanns, sem nú hverfur úr þar í 20 ár. Er Birgir Finnssoia mjög efnilegur maður, dugleg- ur og áhugasamur, og er hanrs nú í fyrsta sinni í kjöri fyrir Aliþýðuf lokkinn. AÍþýðublaðið hafði tal áf Finni Jónssyni í morgun; og sagði hann: „Ég héfi »*nú setið í bæjar- stjórn síðan Alþýðuflokkurinn náði meirihluta fyrir 20 árum. Ég tel tímann heppilegan ein- mitt nú til að skipta um, því að afkoma bæjarins hefir aldrei verið eins ágæt og nú. Búið er að bæta f járhag bæjarsjóðs og hafnarsjóðs stórkostlega. og af- koma bæjarins ölí er nú glæsi- legri en nokkru sinni fyrr. Raf- veitan er orðin ágætt fyrirtæki Frh. á' 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.