Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 2
LAUGABDAGUlt 3> JAN. 1842; # Auglýsing frá| Lœknafélæil Befkjarfigínr. Á fundi Læknafélags Reykjavíkur var samþykkt að greiðslur til lækna frá prívatsjúklingum verði * framvegis krafðar inn eftir gjaldskrá félagsins frá 1937. Ásamt fullri hækkun samkvæmt vísitölu undangengins mánaðar. Fjórðungsgjald til sérfræðinga og fyrir læknis- , hjálp, sem veitt er af öðrum en heimilislæknum samlagsmanna, hækkar samkvæmt þessu. Enn fremur verður krafizt gjalds samkvæmt gjaldskrá fyrir öll vottorð, sem læknar láta ein- stökum mönnum eða stofnunum í té, og gildir það jafnt um samlagsmenn og aðra, nema um þau vottorð sé að ræða, sem læknum ber að gefa sam- lagsmönnum ókeypis samkvæmt s&mningi S. R. og L. R., en þau eru: Vottorð um upptöku í sjúkra- hús, upplýsingar til tninaðarlæknis og önnur vottorð, sem samlagið kynni að verða, heilbrigðis- vottorð, sem samlagið kynni að varða, heilbrigðis- vottorð. Reykjavík, 31. desember 1941. STJÓRN LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. Stúlka óskast í bakarí nú þegar. — Gott kaup. Upplýsingar í Alþýðubrauðgerðinni h.f. eftir kl. 5 í dag. Trésmiðir og verkamenn. Getum fekið nokkra trésmiði og verkamenn, strax. Eftirvinna 2‘/2 klukkustund. Upplýsingar á lagernum. Hojgaarð & Sehnltz. Sjómannafélag Reykjaviknr. * Jólatrésskemmtnn heldur Sjómannafélag Reykjavíkur í Iðnó dagana mánud&ginn 5. og þriðjudaginn 6’ janúar næstkomandi. Jólatrésskemmtanimar hefjast kl. 4 e. m. báða dagana. Á eftir verða dansleikir, sem hefjast kl. 10 eftir há- degi. Á mánudaginn verða eingöngu gömlu dansamir, en á þriðjudaginn verða nýju dansarnir. — Aðgöngu- miðar að jólatrésskemmtununum verða seldir fyrir i báða dagana gegn framvísun félagsskírteinis á skrif-, stofu félagsins sunnudaginn 4. janúar frá kl. 10—7 og á mánudaginn 5. janúar frá kl. 10—12 og 1—3. Að- göngumiðar á dansleikina verða seldir í IÐNÓ eftir kl. 6 báða dagana. Skemmtinefndin. fflaðar slsr liðnr stílki ð dansleik. SÁ atbui-ður kom fýrir á nýj- ársdansleik einum hér í bæ, að ölvaður maður sló stólku, sem ekki vildi þýðast hánn. Féll stúlkan við og missti meðvitund íun stund, en jafnað* sig, því að hún var tekki illa meidd. Ber þessi verknaður vott um ótrúlega fúlmennsku, enda eru fá dæmi um slíkt á opin- berum stöðum- Nénari atvik vom sem hér sctgir; Ma'öuírimn, sem vsur aill- mikið ölvaður, eiti stúifeuna inn i snyrtilierbergi kvenna. Ré'öist liann par að henni og sýndi hennd lUddaskap, er hún tók mjög iila og vísaði honum frá sér. Brást hann þá reiður við og sló stúlk- una í andlitið, og féll hún við ipað í ómegin. Var þaö hin mesta mildi, að hún skyldi ekki meiðast veT, því að bæði er ]iarna stein- xaggux og steingóif. Aðrar stúlk- ur, sem vom þarna innis kölluðu p-ogar á hjálp, og Lá sú, sem slegin var, á göifinu, er rneim komu að- Ma'ður, sem var nærstaddur, skýrði bliaðinu frá ]>essu, en ekki vissl hann, hvort tilræðismaður- jnn hef&i vefrið kærður fyriir verknaðinn. Sparkaðl i rðli eg skar sindiir kðslnlu T NÓTT ók bíll á stóra rúðu og brotnaði hún- Maður, sem átti leið par fram : hjá, farurt hvöt hjá sér til þess að brjóta aðra rúðu við híijðina og sparkaði i haina. En viið pað skar hann sundur á sér h/tsmina. Jólatrésskemtan giínut^ÉílÉÍjt|l jymmnns verður hajdfl | OdtófelSö^úsimi þriðju- dagi—i |m. (þrettándanaun) kl. 41/2 sw KJ. 10 itm kvöldiö verður jóla- skmemtfiuralur fyrir eldri félagá- Aðgöngumiðav að báðum skemntlununum verða afhentir í skrifstofu Ánnanns, íþróíta- húsina, sími 3356, ffá kl» 3—0 e. h. sunnudaginn 4 jan> 0m fiSQINN Oö VEGDW -------------------| | Ósk mín um áramótin- Prentsmiðjustoppið ®g hlöðin. | | Mælgin um hver áramót. Strætísvagnamir og aðgi«gi*- í | miðasalan í kvikmyndahúsnnnm. Strandhögg Breta I í f Nooregi. í • . É k-------ATHUGANIR HANNBSAB A HOKNINU.-----------‘ QLEÐ1X.EGT nýtt ár og ég þakka ykkur öllom kærlega fyrir gamla árið og ágæta sam- vinnu á því. Ég á mér eina ósk á þessum nýjársdegi og hún er sú, að ég fái rúm á hverjum degi hér í blaðinu á þessu nýbyrjaða ári fyrir pistla mína og pistla ykkar, því að við leggjum saman í bróðnr- legri einingn í það aS nöldra yfir því, sem aflaga fer og heimta að þetta og hitt sé gert til umbóta. Ef mér verður að þessari ósk, þá skal ég að mér heilum og lifandi láta oft „koma hljóð úr homi“ á þessn ári. EN ÞAÐ BYBJAR ekki glæsi- lega: Prentsmiðjueigendurnir haía sagt stopp við prentarana og þá hafa prentararnir líka sagt stopp — og svo er allt stopp, nema AI- þýðublaðið. Það er náttúrlega gott og blessað, þetta með mitt blað, en heldur hefði ég þó viljað hafa Valtý með sitt „daglega líf“, sem virðist þó oftast vera jafnvel þynnra en ég, svona rétt ti! sam- anburðar, en það verður víst ekki, jafnvel þó að Mogginn komi vél- ritaður út við hátíðieg tækifæri. En það er alltaf leiðinlegt að tala við sjóifan sig, því að þó að maður sé þó alltaf sammóla, þó er það alltaf fremur bragðlaust. EN VIÐ SJÁUM NÚ hvað setur. Verst þykir mér bara að nú fæ ég ekki fullprentaða fyrr en seint og síðar meir „Árbók Hannesar Ó horninu", sem átti að koma út eftir viku með léttu hjali um það, sem allir tala um af svo mikilli al- v-öru, og teikningum eftir ungan listamann. En það verður að hafa það. „Séint koma sumir og koma þó.“ ÉG GET ÓMÖGULEGA farið að tala um gamla árið og allar þess skráveifur og ailan þess galgopa- skap. Menn fyllast^þess^ri líka voða mælgi um hver áramót — og ég vildi óska þess að forsætisráð- herra flytti að minnsta kosti ekki fleiri ræður líka þeirri, sern hann flutti á gamlárskvöld. MÉR LÍKARI fjári vel við Vil- hjálm Þ. ó gamlárskvöld. Það var reglulega vel samið rabb um allt og ekkert og þó um ákveðið efni. Svona á það að vera. Það er nóg af andsk......volinu. Ég held ,a& það skaði ekii, bó að menn sém stundum léttir í tóninum. Það þarf ekki að þýða það. að þjóðin hugst ekki af aivöru um hiutipa og taki því ekki meö hugrekki og dirfsku, sem að höndum kann ag bera. FINNST YKKUR EKKI gacoan að þessum sífelldu strandhöggum bandamanna í Noregi? Þetta er alveg eins og á víkingaöldinni. Það er ný vlkingasaga, sem er verið að sterá. Ég hygg að þessi áhiaup veki mikla hrifnignu í Nor- egi og veki nýjar vonir hjó þjóð- inni. Bretar lofa lika að þeir sKaks halda þeim áfraro af miklum krafti. Ég skil ekki í öðru en naz~ istarnir fari að verða taugaveikl- aðir, að minnsta kosti þeir, sem eru á verði á útnesjúm Noregs- stranda. ÞA» ERU MARGAR PLÁGCK, sem ganga yfir þennan bæ. En ein versta plágan eru strætisvagnam- ir. Þar er allt á hverfanda hveli og hefir engínn skrifað j&í'nmilfið um. þá og ég. En engu er sinnt. Þaö er líka von, meðan meirihluti bæjarstjórnar skiptir sér ekkert at málinu. Bæjarstjórn á að taka rekstur strætisvagnanna í sínar hendur. Það er ekkert vit í öðru. Þá er það aðgöngumiðasalan 1 kv ikmyndahúsu num. Þar er alh: vitlaust. Gróði kvikmyndahúsannti er ægilegur. Nú ættu Reykvfking- ar að sjá, hvort ekki hefði veríS gott að bærinn heíði gert það, sem Alþýðufloltkurinn barðist fyrir í síðustu bæjarstjórnarkosningum.. 1 að taka rekstur kvíkmyndahús- anna í sínar hendur. Og Alþýðu- flokkurmn berst enn fyrir því. Gróðann hefði til dæmis verið hægt að nota til að byggja baroa- spítala og fæðingarheimili, en hvort tveggja vantar tilfinnanlega, ÉN SLEPPUM ÞVÍ. Þrátt fyrir verkföll og fá blöð skulum vM halda áfram að hugsa um máiin og kryfja þau til mergjar. ViS skulum vera hugrökk og dugleg — og sparsöm, bætir ríkisstjóri við Því beini ég til togaraeigenda. verksmiðjueigenda og annarra stríðsgróðamanna. Á nýjársdag 1942. Hannes á horninu. GÍSLI EINARSSON, Hæli, Eystrihrepp, aþdaðisl á nýjárskvöld. Aðstandenduv. Kosningaskrifstofa Alnýðnflekksins ✓ er í Alþýðuhúsinu, efstu hæð, og er ©pm kl. 9—12 f. h. og 3—7 e. h. daglega, og er fiokksfólk hvatt tii að koma þangað til að gefa uppiýsingar. Kjðrskrá liggur frammi á skrifstofunni. Áthugið, að kærufrestur, vegna kjðrskrár, er útrunninn á mánudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.