Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 4
mx&mnAúW & &uff. im LAUGARDAGUR Síæturlæfcnir cr Bjaraí Jónsson, f’eeturgötu 18, sími 2472. Jfæturvörður er í Beykjavíkur- .spáteki og Iðunní. ÚTVARPIÐ: 29,25 Hljómplötur: Samsöngur. 8fi,20 Leikrit: „Dansinu í Hruna“, eftir Indriða Eánarason. (Leikendur: Guðrún Ind- riöadóttir, Soffía Guðlaugs- dóttir, Gestur Fólsson, Edda Kvaran, Tómas Hallgríms- son, Ævar K. Kvaran. FriS- finnur Guðjónsson, Harald- ur Björasson, Valdimar Helgason, Guðlaugur Guð- mundsson, Amór Halldórs- son o. fl. Leikstjóri: Soffía Guðlaugsdóttir.) 3S2.00 Fréttir. MESSUR: í dómkirkjimni á morgun kl. 11 8ira Bjarni Jónsson, kl. 1% barna- igusþjónusta, síra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 síra Friðrik Hall- grimsson. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun kl. 5 í Austurbæj arbarna- skólanum. Síra Sigurbjöra Einars- son. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman af log- manni ungfrú Dýrleif Ármann og Sigurður Magnússon löggæzlumað- ur, Ungmennadeild Slysavarnafél. heldur fund í fyrramálið kl. 10 í Ingólfsstræti 4. Rætt um vetrar- etarfið, stjórnarkosning o. £1. Kaupsýslutíðindi eru nýkomin út. Efni: Dýrtíðar- málið og gengið, Lánsútboð síld- arverksmiðjanno, Grundvöllur sölumennskunnar eftir Jas. A. Worsham, Syrpa, Frá bæjarþingi Reykjavíkur, Dómar o. fl. öansinn í Hruna eftir Indriða Einarsson verður leikinn .1 útvarpið í kvöld. Meðal leikenda eru Guðrún Indriðadóttir, Soffía Guðlaugsdóttir, Haraldur Bjömsson, Ævar Kvaran, Frið- finnur Guðjónsson o. fl. Gullna hliðiS verður næst sýnt á sunnudaginn kemur. Alþýðubiaðið kemur út í fyrramálið. r S.G.T. CBflonp eldri áaasarnfr verða í G.T.-húaínu í kvöld klukkan 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. ; Frá I, ganúatr 1942 ©r viðtakstími minn k3. 10—12 ana! vtrica daga, nsma !a«g- ardajgaí Itl. 12Va—2, Theódór Skúlason, Jœknlr, Stúika óskast é 5aannaverfestœöió Berg- ptaðastrætí 3. ! Akkoiðsvlnm UppÍýsingKf i shna 4940 S.K.T. » anslelknr á morgun í G.T.-húsinu kl. 1,0. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. — Sala aðgöngumiða hefst klukkan 7. Leikffélaq Reykjavikwr 99' ,GULLNA HLI111M, SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8. Pantaðir aðgöngumiðar verða afhentir á morgun frá kl. 2 til 4, eftir þann tíma seldir öðrum. Bókfærzlnkennsla 09 iíklall ci NÁMSKEIÐ í BÓKFÆRSLU hefst í næstu viku. Þátttaka tilkynníst í síma 2370. 1 Bókhaldsskrifstofa mín veitir aðstoð við bókhald, annast reikningshald og uppgjör. Upplýsingar í síma 2370. Þorleifur Þórðarson. ■ ItYjA BM B „Sis lepkiis BGAMLA Btð ■ „Balalaika“ Ameríksk aúngmyad íneÖ »52080« EDDY og ITXJNA MASSEY. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýmng kl. 3% -6Ms Dtílarfuila flugvélin !(Mystery Plane). Fyndin og fjörug síaemmö: mynd með svellandi tfzkw tónlist. —« Aðalhlutverkið laikmr og syngur „revy“- stjarnan JUDY CANOVA- ,22ft£3 Bob Corsby, Susau Hayward. Sýud klukkan 5, 7 og 9. SeBdlSTeinabJðl ; í góðu standi, til sölu nú þegar.1 Upplýsingar í síma 5175. Qnllarmbanl (keðja) ! taipaðist á nýjársdag-, senœ- íega f Gamla Bíó. Vinsaxu- j .Tegast skilist gegn fundai'- j ’láíumm í Gaanla Bíó eða á Blómvallagötu 10. Kolaofnar og^kolavél óskast. keypt- Sími 4493 og 2290. 6óO stúlka óskast í létta vist- Þrmm i j hehmli. Gott sérherbergS Pg' j öM þægindi. Hátt kawp. Upp- | ‘lýsingar frá 8—10 í fcvöld á jj Hveírfisgöíu 46 uippi'. 1 ■ Kenni að sniða og taka mál, kvenna- og hamafatnað. ; {j Herdís Brynjólfs, Lauigavegi 68 (steinhúsinu) sími 2460. 1 Stúlka öskast i vist. Gotti sérherhörgá. Fullorðið í heimiíli. Upplýs- ingai' i síma 2295 eftár W. 7, )! í Útbrelðið Alpýðublaðið. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. ■hug, að ef til vill verðið Þér ákærð fyrir að hafa myrt marminn sjálf? Hann starði á hana svo alvarlegur í bragði, að hún hxökk við. — Ég verð að hafa hreint mél í pokanum gagn- vart húsbændum mínum, hélt hann áfram. — Stjórnin hefir borið traust til mán og ég hefi aldrei brotið af mér það traust. í því embætti, sem mér er ætlað, er nauðsynlegt, að ekkert misjafnt sé hægt að segja um mig eða konu mína. Sfarf mitt í Indlandi byggist að miklu leyti á því, að ég eigi óflekkaða fortíð. Og ef ég félli í ónáð og yrði að draga mig til baka með flekkaðan skjöld, gæti það haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Það er ekki hægt að rökræða þetta, María, ég verð að gera það, sm ég er sannfærður um, að er rétt- Hann hafði smám saman breytt um málróm, og nú var rödd hans orðin alvarleg, nærri því kulda- •leg. Nú skildi María hvemgi á því stóð, að þessi maður var þekktur um allt Indland ekki aðeins fyrir stjómarhæfileika sína, heldur einnig fyrir það, ihversu ákveðinn hann var og óbifanlegur, þegar hann faafði tekið ákvörðun. Hún horfði á hörkulega drætt- ina á andliti hans og reyndi að geta sér þess til. hverjar leyndustu hugsanir hans væru. Hún vissi vel, að játning hennar hafði komið honum alveg á óvart, og að hann áíti mjög erfitt með að skilja. þá, sem gei’ðu sig seka um Þvílík axarsköft sem hún hafði framið. Hún hafði eyðilagt traust hans á henni og hér eftir myndi hami aldrei geta treyst henni fullkomlega. En hann var ekki þannig inaður, að hann tæki aftur bónorð sitt- Fyrst hún hafði af frjálsum og fúsum vilja sagt honum leyndarmál, sem hann hefði annars aldrei þurft að komast að, gat hann ekki annað, gagnvart siíkri hreinskilni, en staðið við hjónahandstilboð sitt. Og hann var við iþví húinn að afsala sér frama og ’öldum til þess að geta staðið við loforð sitt. Og henni fannst hann hafa heizkjuhlandna unun af því að afsala sér öllu ekki aðeins vegna ástar sirmar, heldur vegna þess, að honum fannst það auka manngilai sitt, Hún þekkti hann svo vel, að hún vissi, að haim myndi aldrei ásaka hana fyrir það, sem orðið var né brýna hana á því, að svo og svo mkilu 'hefði hann orðið að afsala sér vegna hennar. En hún vissx jafníramt, að svo metííaðargjax’n maður, duglegur og starf- samur sem hann var, myndi alltaf sjá eftir hinu glataða tækifæri til starfs og metorða. Hann elskaði hana, og hann myndi verða fyrir sárum vonhrigð- um ef hann fengi hennar ekki, en hún hafði jafn- framt grun um það, að hann myndi láta huggast, þótt hann fengi hennar ekki, ef það gæti orðið á þann hátt, að hann Þyrfti ekki að glata sjálfsvirð- ingu sinni. Hann var þræll sins eigin vammleysis- Maria laut höfði og horfði til jarðar, svo að hann sæi ekki háðssvipinn kringum augun. Henni var það Inú ljóst, að hvað sem fyrir kæmi, jafnvel þótt hann yrði gerður að undirkonungi á Indlandi strax daginn eftir, myndi hún ekki vilja ganga að eiga hann, Henni var hlýtt til hans og hún var honum þakklát vegna iþess, hve vel hann hafði tekið þessu, sem fyrir hana hafði komið, og hún vildi ekki særa tilfinn- ingar hans, ef hún gæti komizt hjá því. Hún varð að vera varkár. Ef hún kynni ekki að haga orðum sínum, gæti vel farið svo, að hann fylltist þrjózku, léti allar mótbárur hennar sem vind um eyrun þjóta og kvæntist henni nærri þvi með valdi. Jæja, ef £ harðbakka slægi yrði hún að sjá xim, að harxn missti alla virðingu fyrir henni. Það var að vísu hvorkí æskilegt né skemmtilegt, en það gat farið svo, að það yrði eina ráðið og þá myndi hann sjá minna eftir henni, ef hann sæi nokkuð eftir henni. Hún stundi þungan og henni varð hugsað til Row- leys. En hve það hefði verið auðveldara að fást við samvizkulausan þrjót á borð við hann. Og hvað sem um hann mátti segja ,þá var hann ekki hræddur við að heyra sannleikann. Hún herti upp hugann. — Þér vitið, Edgar, að ég myndi fyllast örvænt- ingu ef ég hefði það á samvizkunni að hafa eyðilagt framtíð yðar og frama. — Ég vona, að Þér farið ekki að setja slíka smá- muni fyrir yður. Ég get fullvissað yður um það, að ég myndi ekki harnia það eftir að ég væri seztur í helgan stein. — En við megum ekki hugsa einxmgis um okkur sjálf. Þér eruð sérstaklega hæfur til þessa starfs og landinu er þörf á yður. Skyldan kallar, og þér verðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.