Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 3
ALPYPUBLAtUP mrnmmm Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiösla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Villijólmsson heima) og 502Í (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsiniðjan h. f. Sftt samsæri yep lauastéttBHBBi? HERMANN JÓNASSON for- saíiisráöherra hefir nú rétt einu simni uppgö'.va'ð na-uösyn þess, að iögbinda kaupgjaldiö í lándinu á einn eða amnan hátt tii þess „að haLda dýrtíðinni í sikefj- um’V eins og það er kalfað. Það eru kröfur iönsfétíanna um npkkra grunnkaupishækkun og einstakar aðrar kjarabætur -o- aðeins örliftla hlutdeiM í hinum óhemjuiega og vaxandi gréða aí- vinnureken.danna — sem nú emi einu sinni liafa leitt athygti hans ab þeirrji nauðsyn. En þessi herra hefíir Bfcki aldtaf ve’rið jafh árvaifcur á verðinum gegri hinu \'axandi flóði dýrtíð- rinnar. Efcki alls fyrir Iðngu vair mjóikin — ein allrn þýðingar- me&ta nevzluvara almennings í : bæjunum — hæfcktuð um l5°/o. En þá sá hann ekki neina nauðsym þœs að gripíi tii þvingunarráð- stafana til- þess að haLda dýrtíð* linni í skefjum. Það var af því, að þ'á var verið að sdcaira eLd. að köfcu Framsóknafrkjðsendanna og öll aLþýða manna í Reykjavik og öðium feaupstððum og kaup- túnum landsins átti að borga brúsann. En nú, .þegar nokfcrar iðnstétiir hðr í Reyfcjavik, sem tíl- tölulega óhagstæða samninga fengu u/m áramótín í fyrra, fana fram á það, að fá nokkra gmnn- fcaupshækkun og fleiri lagfæring- ar á hinum gömlu sasmningum, þá rýkur forsætisráðherrann upp með þjósti mifclum, segir, að sú hæfcfcun sé engum tíl góðs og heimtar að hún sé hindmð með lögbindingu fcaupgjaldsins teða Lögskipuðum, bimdandii gerðar- dómi, þvert ofan 1 ytíirlýstan vilja meirihluta alþingis í haust. Og þó eru kröfur iðnstéttanna bein- línis fram feallaÖar af síðus,tu hækfcun mjóLkurinnar, sein fior- sætisráðherrann virðist sjálfar hafa \T;riö potturinn og pannan í, og átti í öLlu fall'i úrstítar atkvæði um sem landbúnaðar- ráðhema. En hvað er Hermann Jönas- son fiorsæiisráðbierra yfirleitt að tala um ráðstafanir til þess að halda dýrtíðinni í skeíjum. Hann sjálfur hefir átt einn drýgsta þátt- iinin í þvi, ásamt öðhum forsprökfc' um flobks síns, að sprengja verðlagið á lífsnaíuðsynjuin í Landinu þannig upp úr öllu vaidi, sem riaun ber nú vitnr um. Það vaf hann og samf Lokfcsmenn' hans, sem byrjuðu á því, að rífia niðuir þær stíflur, sem byggðar höfðu verið gegn dýrfiðarflóðinu, í gengislögunum. Það var ihamr, sem með blefefcmgiuim fiékfc á- kvæðin um verölag á landbúnað- arafurðum tiefcin út úr gengiislög- lunura í því sfcyni að geta spnengt þatír upp i \erði, langt umfram allar aðrar vöru’r, með þeirn ár- angri, sem nú er fcuinnur: að kjötveröið er orðið 156o/0 hærra og mjóíkin um 130%lhæniienfyri:r stiríð, þó að erlpndar nauðsynja- vörur hafi ekífci hækkað nema um 70— 80% og kaupgjaldið í land- inu efcki nema um 75%. Það er bara þegar um það hefir verið að ræða, að rétta h.lut iaunastéttanna í bæjunum gagn- vart slíku ofcri á landbúnaðaraf- urðunum, sem I lermann Jónaason forsætisráðherra hefitr uppgötvað náuðsyn þess, að grípa tiL þvmg- unarráðstafana tiL þe&s að halda dýrttíðinni í skefjum. Þær — launastéttirnar — mega efcki einu sinni fá dýrtíðaruppbót á kaup siitt til samræmís við meðallag værðh ækkur.ai in nar á Lífsnauð- synjum, hvað þá heldur nokfcra grunnkaupshækkun. Þá er eins og þjóðfélagið sé í \mða statt. En þegar bændum — kjósendnm Pramsófcnaríloltksins — er veitt tvöfðM dýrtíða tuppbót á afurða- vefð þeirra, s\,to sem til clæmis á kjötverðið, þá er allt í íagi Því a'ð Reykjavik og bæimir fá að borga brúsann! Það em ails engar dýrtíðar- Eáðstafanir, s©m Hermann Jónas- sen fo-rsætisráðherra hef|r i huga, þegar hann er að heimta lög- bindingu kaupgjaldsins eða iög- skipaðan, bindandi gerðardðm í kaupdeilum, eins og það mun eiga að heita nú. Og jafmel efcki heldur þó að afiurðaverð bænda yrði að naÆndinu fiffl .erninig lagt undir slifcan gefrðardóm nú, eftíir að búið er að hækfca það latngt umfram allt annað. Það er bara hin gamla kaupfcúgun atvmnurek- endastéttadnnar og pólitískra vikapilta hennor, sem hér er á lérðinni. Það á að tryggja at- vinnurekendum og bændum sem mestan gróða í sfcjóli striðsins, á fcostnað hins vfcnandi fóifcs og alls aknennings í bæjxmum. Þeir mega vaða i ipeningnm. En launa- stéttimar - þaú mega efcki fiá hina allra minnstu hlutdeiih! í þeim gifudega gróða, sem þær sfcap. Og sUikt og þvílíkt þykist forsætisráðhemann þuirfa að firyggja í þvi skyni, að haflida dýrtíðinni í sfcefjum! Það verður fróðlegt að vita, hvernig Sj á!f stæðisf lofcfcurinn snýst við þessad' nýjustu kröfu Framsóknarráðherírans um lög- bindinigu kaupgjaLdsins og kúg- unarráðstafanir tiil þess að bæla niðuir verkfa.ll iiðnistéttanna I Reykjavik. Um hug Sjálfstæðis- flokksforsprakkanna efast enginn. Hann er kunnur af yfirlýstu fylgi þeirra við ttllögur Framsöfcinaír- fiokfcsins um fyiiirhUgaðan Launa- skatt i vor log fyrihhugaðcx lög- bindingu kaupgjaildsins í halust. LÍka hefir heyrzt, að nú sé þeim hetiið því, að fcosiriiingum sikiuli frestað um óáfcveðinn tima tii þess ,að þeir skuli ekki jmrfa að óttast dóm Reykjaviiiiur og dóm allhaír þjóMrinnar í bráð. Það er löfiorðið, sem þeir vildu á síð- ustu stundu gera að skilyrði fyrir þvi, að vera með lögbindinigu kaupsins í ha(ust. Svo að nú er vel boðið; það vaartar ekki En hvernig verður það með kjarfcinn í þetta sinn? — Það verður sannarlega fröölegt að sjá, hvað SjiUfstæðisflofckurmn gerír. YFIRLÝSING IÐNSTÉTTANNA- (Frh. «f 1. síðu.) hafa borið fram við atviimurekendur og rteyna á þann hótt einnig að afstýra þeim háska, áem óttast má að gerðar- dómslögin hafi í för með sér- í níunda lagi: Með því að ætla má, að í fyrirhugaðan gerðardóm verði að einhverjum hluta valdir m'enn, sem teljast megi til Iaunastéttarinnar á einhvem hátt, þá skorar íimdurinn á þá menn, að fallast eigi á neina skerðingu á rétti og kröfum stéttarfélaganna, ef þeir taka sæti í dómnum. í tíunda lagi: Fundurinn skorar á allar atvinnustéttir að e.fía hið j snarasta til órjúfanlegra samtaka sín í milli og láta engin ; aukaatriði standa í vegi fyrir Því, að öll vinnustétt landsins ; geti komið fram sem ein heild til varaar Mfskjörum sinum. f ellefta lagi: Fxmdurinn skorar á stjómmálaflokka þá, sem láta sig hag vinnustéttsrinnar máli skipta, að beita sér af a?efli gegn því, að réttur hennar sé fyrir borð horinn af löggjafarvald- inu. í tólfta lagi: Fundurinh hvetur alla landsmenn. er til vinnustéttar- innar teljast, sem er meiri hluti þjóðarinnar, að vinda nú þegar hráðan bug að því að tryggja sér með öllum löglteg- um, sómasamlegum, réttlátum og siðsamlegum ráðum yfir- ráðin í þjóðfélaginu, svo að ekki þurfi að óttast tilræði við lífskjör fólksins af hálfh ríkisvaldsins £ þágu eignastéttar- innar.“ Stjórn og samninganefnd H. L F. Magnús H. Jónsson. Ellert Ág. Magnússon. Meyvant Ó. Hallgrímsson. Baldur Eyþórsson- Stefán Ögmundsson. Óskar Jónsson. Jóhannes Jóhannesson. Ásgteir Guðmundsson. Kjartan Ólafsson- f stjórn Bókbindarafélags Reykjavíkur. Jens Guðhjömsson. Guðgeir Jónsson. Aðalsteinn Sigurðsson. í stjóm og samninganefnd Félags jámiðnaðarmanna í Reykjavík- I»orv. Brynjólfsson form. Sig. Sv. Ólafeson varaform- Snorri Jónsson ritari. ErLmgur Ingimxmdarson vararitari. Sigurión Jónsson fjánnálaritari. Kristinn Ág. Eirfltsson. Baldur Ólafsson- f stjóm og samninganefnd Rafvirkjafélags Reykjvíkur. Jónas Ásgríms. Elías Valgeirsson. Finnur Krisijánsson. Hjalti Þorvarðarson. F. h. Sveinafélags skipasmiða. Haraldur Guðmundsson. Hafliði J. Hafliðason. SÞeinar Bjarnason- Hákon Einarsson. Hjálmar Árnason. I sidasta sin«i KTðlðsðggar í LandalBtskirkjflnni sunnudaginn 4. janúar kl. 5. Kirkjutónverk eftir BACH og HÁNDEL. Einsöngur, blandaður kór og hljómsveit undir stjórn Dr. VICTOR URBANTSCHITSCH. Aðgöngumiðar við innganginn. Allur ágóðinn rennur í byggingarsjóð listahaHarinnar. Rðskan sar -'wTay’__ skrifstofusendisvein, og sendisveina í búðina á Skólavörðustíg 12 vantar strax. — Upplýsingar á skrifstofunni au / \no Útbreiöiö Alpýðublaöið LAUGABDAQUB 3. JAN. IMflu BARDIA FMj. bJ 1. «T0la. rífcin hafi haft þair S~6 þústtW# monna sefiulið. ; Við Agedabia, söiðvBsttir al Benghazi, halida baTdagairnir á- fram, þrátt fyrír mjög óhagstæti ve'öur, og virðasfi hersveifiir Rom- rnel-s \æra raunverulegn irenillofc- aöar þar milflá borgarinnar ©g sjávar. FtíO t a niála ráöuneyfijö í London tilfcynöfii i morgiun, aö tvefiiu* bneztktum hersfciipium hefðá nýlfega veríð söfckt á Miiðjárðairhaíi. Ráfc- hsfi þau bæði á tundu-dufl. Var annað þeírra bert’iskipið „Neptune“ og sökfc það sfirax eft- ir íirelístlurinrt. Hitt var tundur- spil’.irínn „Kandater", sem iask- aðist. svo við árefcsturinn, aö ekki var hægt að draga liana tffl hafnr ar, og sölcktu Bnetar - hiormm sjálifir. BÆJARSTJöKNARLISa’ARNIB Pnh. af 1. siðu- Elstu 8 mfiaa &taus er® þessir: Guðmundur Asbjömsson, Jakob Möller, Guðrún Jónasson, Helgi Hermann Eiiifcsison, Aitni Jónsson frá Múla, Gunnar Thonoddsen, Gisli Guðnason, Bjami Benediktsson. Það mun vefcja athygli, aö Gunnari E- Benediifctssynii hfi®r veriö varpað fyi4r borð. Var þaró geirt með þeirríi „afsökun", ad ham> væri starfsmaður bæjaránsl En margir töldu, að það hefö? náðið melru, að haun er starfarwiá góðtemplarí. Þá hefir Framsófcnarfíokkuómi lagt fram Lisfia, og em efsfei menn hans: Jens Hólmgeirsson, fyrr- um bæjarstjðri, Hilir.ar Stefáns- son banfcastjóri, Kristjón Krist- jónsson verzlunarmaður, EgillSig urgeirsson iögfræðingur. Gtt'ð- Guömundnr Kr. Guömunds'son skrifsíofiuisfijóri og Guðjóíi P- Teitsson, fiormaður verðlagsnefnd ar. Þá em komnir fram 4 lisfiar. En aak þess er mjög talað um að Þjóðólfsmenn og Héðinn VaidL marsson séu að reyna að bræðta saman sameiginiegan 'lista. Var stvo kiomið í fymradag, aið rveir efstu menn hans voru ák\’eðnir; Héðrnn Váldimarsson og., Jónas Swijrsson lækniir, en i gær muti Jónas hafa neitað, og gefiur það hafa kornið alveg í veg fyrír til- raunina. • Framboðsfnestur er útiUnnína á mánndag. MANILA Irfh. af 1. siðu. hafði ey'ðiilagt öll hernaðarteg mannviTiki þar. Þa'ð er viðurfcennt í Wasiháing- ton, að það sé mikiið áfall fyrir Bandaríkjamenn, að Jaipanir stonJI hafa náð Maníl'a á sifit vald, m því ©r lýst yfir, að vörnin. haidi áfram á FiiSippseyjuim, þrátt fyrtr það, >og að hersveitír MaeArth- urs, yfirhershöfðdngja þeöim þar, hafi búizt fýrir í ramlega vig- gSrtuim varnarstöðvum fyrítr norð- an Manila. jpnegnir frá Singapore í gær- itoveldi og í mOBjgua geta ekki um nein stórtiðindi á Malafckaskaga, en hinu nýií' yfirmaður brezka (hersins í Singapore hefir lýst því yfir, að barízt muai verða um h\nem þumJUng lands á Malafcfca- sikaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.