Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 1
&XTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANBI: ALÞÝÐUFLOKKUKINN XXlífc ABGANGUR mÐIUDAGUE 6, JAN. 1942. 5. TÖLITBLAD Kiðtlðl hækkað f morg un jnm 25 anra kflólð! ■-.--I-— . » - -T~.-. •' ^ Meðan veríð er að undirbúa að lögbanna alla hækkun^|á'l kaupi jjiaunastéttanna. ÞAÐ var samþykkt á fundi kjötverðlagsnefndar í gær á móti atkvæðum Ingimars Jónssonar skólastjóra og Þorleifs Gunnarssonar bókbindara að hækka frá deginum f dag að telja heiidsöluverð á frosnu kjöti um 20 aura kg. og á saltkjöti um 40 kr. tumuma. Þetta þýðir að útsöluverð á frosnu kjöti hér í bænum hækkar um 25 aura hvert kg. — eða úr kr. 3,95 upp í kr. 4,20. Þeir, sem greiddu atkvæSi með þessari hækkmi, voru Fram- sóknarmermimir Jón Árnason og Páll Zóphóníasson og Sjálfstæð- ismaðurinn Helgi Bergs. Porbergur Þórðarson aísalar sér rlthif" Dfldarstyrk sfnnra. Ailþý&ublaöiö befir veriö beðið fyrir eftirfajnandi til- feymiiögu. „Ég undirrítaötQ', Þórbergur Pórðarson rithö&mdur, gef hér- meÖ rithöfundaTstyrk mhm fyrfc óriö 1942 þeáimi dándismönnmn Jönasi Jónssyni formanni Menmta- málará&s. íslaaids, Quömundi Finn bogasytii dofctor, Áma. PáJHssyití prófessor <og Páiltoa Hannessyni , rektor, öllum meölimum íMennta- máJaráði. SkaS styrkurinn, sem er 1800 króniur, deiOáSt jáfnt milli þessara herra, 450 krónur á hveW höfuð. óheimilt er þeim að v'eita öðr- tim þefesa persónuJegu gjöfmína sem styrk úr Menningarsjóði. Reykjavík, á þrettánda dag jóla 1942. P ULLTRÚARÁÐ félaga opinberra starfsmanna hefir boðað til stofnþings bandalags opinberra starfs- manna um miðjan febrúar næstkomandi. í félögum opinberra starfs- manna, sem tóku þátt í stofnun fulltrúaráðsins, eru um 1800 fé- lagsmenn og eru þteir bæði starfsmenn ríkis og bæja. Þegar fiuiltrúaráðið var niynd- að, var því ákveðið það hlutverk, að gangast fyrir stofrmm banda- lags eða sambands, og hefir stjóm fuiltrúaráðsins lundirbiiið það mál af mikiiii kostgæfni síð- an. Þó að þessi samtök séu ung, hafa þau tekið öflugan þátt í baráttu daunastéttainnai gegn á- rásUm, sem á þær hafa verið gerðar. Mótmæiti stjóm fulhrúaráðsins Þessi hækkun á kjötinu er þaö sem Framsóknar- og íhaildsmenn ká’ila árstiðarhækkun — og segja að nauðsynieg sé vegna geymslur kostnaðar. í fyrra var þessari árstiðaT- hælrkun skel.lt á 27. janúár, en nú er það gert 6- janúar, eða þremur vikum fyrr. Hvað veldur nú sliku háttalagi? Almenningur skilur fyrrr en ukeiiur í tönnum. Það er verið að Undirbúa að lögbinda. allt kaup í landinu með iögþvmguöum gerð- ardómi, en vafasamt þyikiir, að FiBmsökuar- o>g Sjálfstæðisflokks- ráðherrarnir þorii það, nema með því að lögbinda um leið, þó mjög ákveðið á sínum tírna liiin- um iilræmda 10°/o launaskatti', sem tíika tókst að kveða niður, og fundur fulltrúaráðsins mótmælti líka kröftuglega lögbindiingar- frumvarpi Eysteins Jónssonar. Er þetta í fyrsta sinn sem op- inberir starfsmenn bera hönd fyr- ir höfiuð sér í baráttu launastétt- anina á svona víðtækum grund- velli og í samsitarfi við aðaa launþega. Verður að telja það til miikiiia og góðra tíðinda í baráttu ai- þýðustéttanna, þegar opinberir starfsmenn stofna samband með sér. Ný útvarpssaga. Um miðjan þennan mánuð verð- ur byrjað á lestri nýrrar útvarps- sögu. Er það skáldsagan „Innrásin frá Marz“, eftir enska rithöfund- inn H. G. Wells. Knútur Arn- grímsson kennari les. aldiei væri nem'a fyrst um sinn, verð á innlendum afuxðum. Þess vegna flýta þessir höfð- tggjar sér nú aö hækka verðið á kjöönía, tíl þess að sú hækkun verðj lögfest. Dm 409 trésmiðir mótmæia gerðar- démsframvarpina. 'Þ.K ■!' I : ' ‘ ; TJÓRN og fulltrúaráð Trésraiðafélags Reykja- víkur, en í því félagi eru allt að 400 merai, hélt fund í gær- kveldi og ræddi um fyrir- huguð bráðabirgðalög um gerðardóm í launamálum. Að umræðum loknum var eftirfarandi ólyktun samþykkt í einu hljóði: „Trésmiðafélag Reykjavíkur mótmælir eindregið þeirri fyrir ætlun ríkisstjórnarinnar, að gefa út bráðabirgðalög, sem svifta Iaunastéttir í landinu samningsfrtelsi og rétti til sjálfsákvörðunar í kaupgjalds- málmn, og telur að þær ráðstafanir geti meðal annars haft þær afleiðingar, að spilla friðinum í landinu og skorar því á háttvirta ríkisstjóm, að hætta við þessar fyrirætlanir." Þessi mótmæli voru send rík- isstjórninni í morgun. Verkfaii á tveimnr hraðsanmastofnm. Þær eru báðar f sambandi iðnrehenda. ERKFALL hófst í gær á tveimur hraðsaumastofum hér í bænum, sem eru í iðnrek- endasambandinú. Þessar hrað- saumastofur eru Andrés And- Frh. á 2. síðu. Þórfeergarr Þöröarson.' Bandalag opinberra starfs- manna stofnað í febrðar. —■ •»- . Vaxandi starfsemi, sem lofar góðu um baráttu þessara launþega. Enginn tnndnr fi rik« issfijdrninnfi fi gær. ,—— Nokkrir Pramsóknarþingmenn kont- nir á fund til Reykjavíkur. ....... TjT%AGURINN í GÆR leið án þess að boðað væri til nokfe- t*rs fundar í ríkisstjórnmni. Hins vegar varð það kunnugt í gærkveldi, að nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins, sem búa hér í nærsveitum. höfðu verið kallaðir hingað til bæjarins og sátu Framsókn- arráðherramir á fundi með þeim fram á nótt. Ekkert ter vitað hvað rætt hefir verið á þessum fundí, en gera má ráð fyrix því, að ráðherrar Framsóknarflokksins hafi talið sér nauðsynlegt að Ieita stuðnings í flokki sínum tfl þeirra fýrirætlana, sem þeir hafa nú’ á prjópunum, enda þótt þeir séu búnir að tryggja sér fylgi Sjáífstæðlsflokks- forsprakkanna til þeirra. “t r ■ í Stríðlð í Austur - Asíu: Fjögur herfylki Japana krdnð innl við Gliangslia En’jBretar hafa'iennforðið aðfhalda undan á vesturstrðnd Malafckáskaga. FRÁ Chunking í Kína er* tilkynnt í morgun, að Kínverjar hafi nú umkringt f jögur herfylki Japana í stór- orustimni norðan við Chang- sha og að allar aðrar her- sveitir Japana séu á fullu undanhaldi. Segja Kínverjar að það sé ekki annað en tímaspursmái hvenær hin innikróuðu her- fylki verði gereyðilögð. Vekja freguirnar firá Kína nú vaxámdi athygli' og þyldr aiugljóst að Kinverjax hafi í hyggýu að piagna sókn sína á hendiu' Japön- um, þar tiili þess að bjnda siem mest af lier }>eirra hjá sér, þann- ig, að þeáir geti því minna líð sent til annara vígstöðva. Fregn frá Singapore í miOígUn hermir ,að Rretar hafi oTðið að hörfa undan á nýjan leik á vest- lurströnd Malakkaskaga. Höfðu Japanir kontíð þar liði á land frá Penang, að baki Bretum, og var þeiin því natiðugui" einn kostur, að hörfa undan til þess að kom- ast hjá því að verða innikróaðir þar. 1 fregn frá aðailbækistöö Mac Arthurs, yfirhershöfðin.gja Banda- rikjamanna á Filippseyjum, segir að flugvélar hans hafi gert mikia ioftárás á japanska flotadeiltí úti fyrir Davao á Mindanao, sem er syðst af Filippseyjum. Varð Jap- anskt orustuskip fyrir þremur sprengjium og einn tuudurspillir sökk. í Bandaríkjunum gera menn sér vionir um að hersveitir MacArt- hurs geti enn varist vikum saman á Luzjon . Finnska Aipýðnsan- bandið heimtar frið. [Athyglisverð grcin í aðaH biaði Albýðöfiokksins :^ P REGNIR frá Stokk- hólmi herma, að himg- ursneyð ríki í ýmsum héruð- um Finnlands. Hafa Danir og Svíar ákveðið að taku finnsk fósturbörn og raunu taka um 10 þúsund hörn frá héruðum í Finnlandi, þar sem ástandið er verst. Þá herma sömu 'fregnir, að* blað finnska A1 þýöuflokksíus hafí ttni síðustu helgi birt grein, þar sem þess er krafizt, að friðuir se saminn. Er í því sambandi bmt á, að Mannerheim marskáikur hefði sagt í nóvember, að Finnar væru þegar búnir að ná þeim árangri, sem þeiir Iiefðu ætíað sér. Spyr blaðið nú, hvers vegna barizt sé áfratm. Þá hefir Alþýðusamband Finn- lands sent ríkisforsetanum ávarp þar sem hann er varaður viðvax- andi óánægju verkalýðsiinis í laaxtí- mu og hvatt til þess, að hafizr yerði handa úm friöarumleitairir. Útvarpstíðindi eru nýkomin út. Á forsíðunni er mynd af Erni Arnarsyni skáldi, ent viðtal við hann er í blaðinu eftir J. ú. V. Enn fremur eru i blaðinu vísur úr Oddsrímu Arnar. Þá er dagskáin yíir næsta hálfan mánuð, grein um Jón Trausta í tilefni af útgáfunni á ritum hans. Loks er tónlistargagnrýni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.