Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 13. JAN. 1942 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ; Ritstjóri: Steíán Pétiirsson. Ritstjórn og afgreiðsJa í AI- 1 þýðuiiúsinu við Hverfisgötu. j Símar ritstjómarínnar: 4902 ;| (ritstjóri), 4901 (innlexidar- • fréttir). 4903 (Vilhjálmur S. Í Viliijálrnsson heima) og 5021 ) (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 i og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. IiBpliin bvort sem atviMiveainir iiap vel eða illa! NÚ þegar Sjálfstæðiisiiokkur- inn herir hjálpaö Fra.msókn- 4i.rhöfðingjunum tU þcss að lög- brnda allt kaupgjald 1 sandinu uieö stofnun goröardóms, scm fyr irskipaö er, að hafa það að meg- ínneglu, að gmnnkaMp megi ekki hæifcka frá |ivi, sem það var árið 1941, ©r xétt fyrir iaunastóttirnar að Tlf ja það upp, hvað iþeiír ól af- air Thors atvinnumálaráðherra og Bjami Benedifctsson h:>rgarstjóri :sögðu í SháhSt, þegar Framisófcnar- flofckurinn gerði fyrri tilraun sína tii þess að fá kaiupgja'ídiö lög- bundiö og Bamningsréttinin tek- in-n af laiunaStéttunum. Aliir viissu, að ráðherrar og míös'tjórn Sjálfjtíeðiisflofcksins, þar á meöal Bjairni Benedikítsson vonu kaupkúgunalrtillögum Fram- ■sóknar þá þegaír fylgjandi, en þorðu, þegar iti! kaistanna ttom, -ekki að greiða þeim atkvæði í stjörni og á þingi af ótta við Al- þýðuflofckinn, sem neitaði aö vera með til slfks gerræðis. Á auka- þinginu í haust heynidi ólaifuir Thors að klórai yfír ðheiilhndi og* 'hring snún'inig SjálfstæðiisflofcksSns í málimu með þvi að segjai, að það hefðu verið verfcamennn Sjálf stæðisfkifefcsins, sem réöu því, að' Siánn breytti um stefnu og snér- ást á síðustu stunidu gegn löig- hindingarfrumvairpi Fram.sóknar- flofcksins. Þetta smjaiöur ólafs T>hor,s fyn- ir verkamönnum endurtök Bjairni Benedifctssiom s'iðan í M'iírgunlilað- 3nu þ- 21. nóvember í haust, f gnein, sem hann niefndi „Verfcai- menn og verðbólgan", og förþair mörgum fögrum oröum uin þá sanngirni og höfsemi, sem verka- menn hefðu sýnt í röksemdum sinum á móti lögbindinigumni. „Þeir sýndu frani á,“ saigði borg- arstjórinn í þessairi greiti', „að þótt eðlilegt hefði veriö og ó- hjákvæmilegt, aó skerðarétt laun- þeganna 1939, þegatr illa gekk og allt var rekið með> taipi, þá gegndi ailt öðrtu máli nú. Nú gengi allt atvinnulif vel;. .,j, Fyr- 3r þessum rökum beygðu ráða- menn Sjálfstæðisfiokksins sig fús- iega. Þeir sáu full'vel, að efckert vit var í, að kunna aldrei annr 'aö ráð til bjargar en réttar- skeröingu lauhastéttanna. Og að þvi aðeinS' er unnt, að fcrefjast fórna af verkalýðnum, þegar ílía gengur, að hann fái rífain hlut, þegair betur vegnar." s Þanniig fó ust þeim Bjama Bene öiktsisyni og Ólafi Thoirs orð 1 haust. En þegar iðnistéttirnar fórtt firam á það um áxaimótin, að fá ALÞÝOUBLAÐIÐ eitthvaö riflegri hlút, ofuriitla gmnnkaupshækkun. vegna þess, hve vel a tvin nurek stu r.inm geng- ur nú, koni annaö hljóð S strioikk- inn hjá þessum herrurn. Þá-. taka. jieir höndum sanian við Fram- sö ki ra rh ö f ð ingja.na og banma alla gnurinkaupshækkún méö bráða- biirgðah" mvm. Og óláfiúr Thors íly.tui' aö jjví Infnu laiuna 'íétarn- um þann boöskan í útvarpinu, aö þaö sé þjóöhæt'í'ulegf aðhækka katipiö ,þrátt fyrir velgengni at- vinnuveganna. og það sé ekkj meira þó aö það sé löghundiið nú, en áriö 1939, þegar allt var á hausnuim ! Þaö er þannig alveg sama, hvor.t atvinnuvegirnir ganga ve! eöa illa. Út frá sjönarrniiði Sjálf- stæðisfjokksins er það alltaf sama þjóöarnauösyni'n að halda kaup- gjaldinu niðri! Og hvað segir Bjarni Bene- diktsson nú? Sagði hann ekki í Morgunhlaðsgrein sínni í haust að verkamenn hefðu sýnt fram á það, að nú gegndi allt öðm máli en 1939, af því að alilt at- vinnulif gengi vel? Og 'sagði hann ekfci, að 'fyriir þeiim rökurn Ihefðu ráðamenm SjálfstæðMlokksms beygt sig fúslega? Jú, hannsagðl það. En. á fundi Sjálfstæöisflokks ins í Gamla Bió á sunnudaginn var eiinnig fcomið annaö hljóð í strokkinni hjá honum. Þar sagöj hann, að sjálfsagt hefði verið að geTa út bráðabiirgðal'ögin Um lögbiindingu kaupgjaldsins með gerðardómi oúna um áramótin. Það hefði ekkert annaö veriið hægt að gera! Þetta er þá, á tæpgm tveim- ur mánuðum, orðið úr hinum hjartnænut orðum Bjarna Bene- difctssonar um það, að því að- eiins sé unnt að krefjast fóma af verkalýðnum, þegar i]l.a geng- u:r, að hann fái rífan hlut, þegar betur vegnar! n Þannig er samxæmiö r orðum og gerðum Sjálfstæðisflofcksfor- sprakkanna, þegar laiunastéttim- ;ar eiga í hlut. 6 mánaða faoielsl fyrir rúðobrot og pjófoað. T MORGUN var maður 1 dænidur i aukaréííi líeykja | vikur fyrir rúðubrot og þjófnað. j Var það enskur sjómaðúr af flutningaskipi. Málavextir voru þeir, að á ný- ársinótt vair brotin sitór irúða í glugga LiverpuoiverzCunarinnar með grjótkasti og stojið vamingi úr glugganum. Lögreglan hafði hendur í hári mannsinis, og va.r það, éinis og áður er isagt, enskur sjömaður af fiutningaskipi, sem lá hér. Rúðan vaT metin á 1500 fcrón- ur, en varjungu'rinn va.r talinm 500 króna virði. Sökudólgurinn fékk 6 mánaða fange'.si va;r sviptur kosningarétti og kjörgengi og geröur rækur af landi burt að aflokruni refs- ingu. | Þá var fioinum gert að greiða kr. 1500 í skaðabætur fyrir :rú<>- una, en varnmguriwn náðist aftur,- Lögregluþjónn verður fyrir bifreið. IGÆR klukkan um hálftvö varð lögreglþjónn fyrir bif- reið og meiddist töluvert. Skeði þet'ta inni á Suðurlainds- hra'ut- ■— Lögregluþjönninn miwi ekki hafn verið í starfi, þegar slysið b.ar að höndum. Heitir hanni Guðbraindur Þorkelssion, Sólvaliagötu 60- Var hann fluttur á La.nd>sspít&l- ann: og kom í ljós við ranuisókn, að Ihann hafði marizt alimifcið á fæti. VaT hann því næst fhrttur heim trt sín. , Alpýðullokkurinii biður alla pá, sem vilja vinna að að sigri A-listans við bæjarstjórna- kosningarnar, að koma á skrifstofu listans, sem allra fyrst, til viðtaís. Nauðsynlegt er, að launastéttirnar mótmæli kúgunarlögunum við þessa kosn- ingu —- og geri pað' svo eftir- minnilega, að lögin verði afnum- in, því að ekkert óttast íhalds- mennirnir meir, en kjósendurna. Skrifstofa A»listios ■ * er í Alþýðuhúsinu, eftstu hæð (fyrst um sinn), sími 5020. Ef pið vifið af kjésendum, sem nú dvelja utanbæjar, iátið þá skrifstofu A-lislans vita tafarlaust. Vinnið samhuga fyrir lista launastéttanna. KJósið A-'listann. leikna úrval nýkomið. Einnig margar tegundir af fundargerðabókum. Sendisveinn. Sendisveín vantar okkur strax eða síðar. Gott kaup. Lárus G. Lúðvigssou. skóverzlun. Verzlun til sölu. Verzlun á góðum stað í bænum er til sölu, ef um semst. Tilboð merktf' „Kaupandi að verzlun“ sendist Alþýðublaðinu fyrir annað kvöld 14. þ. m. Kápubúðin Laugavegi 35, Sími 4278. Kápur og frakkar í úrvali. EINNIG NOKKKAR ÓDÝRAR REGNKÁPUR. Framtíð* Lítil snotur rakarastofa á góðum stað í Reykjavík til sölu. Mörg áhöld fylgja. Ilentug fyrir ungan duglegan rakara. Tilboð merkt „Rakarastofa“ leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir mán- aðamót. ÁRSHÁTÍB m Stýrimannaskólans verður haldin í Oddfellowhúsínu föstudaginn 16. jan. Hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Dansleikurinn hefst kl. 10. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í veiðarfæra- verzluninni Geysi. JÖRÐ. Ein af beztu jörðum í Hreppum í Árnessýslu er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er íbúðar- hús úr timbri, hlaða fyrir ca. 1400 hesta, fjós fyrir 24 kýr, súrheysgryfja, safngryfja og haughús, allt úr stein- steypu. Tún og engjar véltækt. Veiðiréttur. Upplýsingar í síma nr. 2712 eftir kl. 6 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.