Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1942, Blaðsíða 2
MáNUDAGUB ÍS. JAN. 1942. {- i & i 5MÁAUGLÝIIHGAR ALÞÝÐUBLAÐS5NS ATHIJGIÐ. Gúmmiviðgerðir íáið þið beztar í Gúmmáskó- gerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B, sími 5052. Munið enn JEremur okkar ágætu íslenzku gúmmávörur, svo sem skó, lím, belti, hanzka, hælhláfar, gólf- mottur- og inniskó, sterka og ódýra. Gúmmískógerð Austur- bæjar. VÖNDUÐ stúlka, vön al- gengri matreiðslu, óskast á barnlaust heimili hálfan eða allan daginn. Þarf að sofa ánn- ars staðar. Kristín Magnús- dóttir, Öldugötu 19 uppi. UNGUR maður, sem hefir minna bílpróf, óskar eftir fram- tiðaratvinnu. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst, nierkt „Minna bílpróf“. SVARTUR fressköttur með hvítum bletti á kviðnum hefir horfið. Sá, sem hefir orðið var við hann, er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5387. MADUR, sem vinnur við skriftri, óskar eftir herbergi í eða sem næst Skerjafirði. Uppl. í síma 3528. OTTÓMANAR til sölu. Dí- vanaviðgerðir, HverfisgÖtu 73. 7 MANNA BÍLI. með stórum og góðum palli er til sölu. Gæti komið til greina skipti á öðrum stærrl vörubíl. Upplýsingar á Bergstaðastág 30. SVARTUR karlmanns skinn- banzki, spehntur um úlnlið, tapaðist nýlega. Uppl. í síma 3381. SKILTAGERÐIN August Hákansson, Hverfisgötu 41 býr til alls konar skilti. Sámi 4896. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kópubúðnini, Laugavegi 35s sámi 4278. TAPAZT hefir dökkblátt rú- skinnsveski með gylltum lás að kvöldi þess 16. jan. Finnándi vinsamlegast skili því til afgr. AJþýðublaðsins gegn fundar- launum. SÖLUSKÁLINN, Klappar- stág 11. sámi 5605, kaupir og selur alls konar húsgögn, karl- mannafatnað og margt fleira. Vörnbíll tU söln af sérstökum ástæðum. Nýuppgerður. Uppl. Suð- urgötu 13, Hafnarfirði, fró kl. 7—10 næstu kvöld. Bilstjóri, sem einnig hefir véla- mannspróf, óskar eftir at- vinnu strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 5 ó morgun merkt „A. G.“ Stúlka vön jakkasaumi óskast strax. Upplýsingar á af- greiðslu Allþýðublaðsins. IVannr bílstjóri óskar eftir atvinnu við að keyra góðan vörubíi. Til- boð sendist afgr. Alþýðu- blaðsins fyrix annað kvöld merkt „H.. P.“ ' Framhaldsaðalfandnr Félags íslenzkra hjúkrunar- kvenna, sem halda átti í Ránn- sóknarstofu Háskólans í kvöld, verður frestað til mónudagsins 26. næstkomandi. STJÓRNIN. 1 stk. 110 kw. 220 v. jafn-í straums Dynaino. 1 stk. 35 kw. 2X220 Vr-1 stk. 2 HA riðstraums mótor 220 v. 1 stk. HA. Túrbínur, Kaylan og Pelton. Hó- fjallasólir. — Leslampar. RAFVIRKINN S/F. Sámi 5387. ST. VtKINGUR nr. 104. Pundiur í kvöld kl. 8. Bindlndásfélög Kennorasfcólans og Samvinmir skðLains heimsækja. — Jómas Sveinsson læknír flytur erimdi. Einsönguír: frú Elísaibet Eiinnrs- dóttir. Kórsönguir (Samvinmi- skóQjinn). Upplestur o. fl- — Að iloilouan dans fyrir þá, sam fund- imm sitja. Walter Tschnppik: Quislingar. Halldór Halldórsson ís- lenzkaði, Víkingsútgófan 1941. ÞESSI bók kom út skömmu fyrir jólnn og ijjallar um staifcemi hina svonefndu fimmttu herdeilda í hinum ýmsu löndjum Höfundur heii'nar er blaðamaðiux og hafa ým'sir aðrir blaðameun vwrið honum hjálplegir um efnij í bókina. Inngangur bókarimar fjallar um staifsenxi fimmtu herdeildar- innar yfirleitt. Pá er bverjum hiana ýmsu „íoringja" fimmtu herdeildanna helgaður sérstakur kafli. Er byrjað á Seyas-Inquart hinum austurriska, en þá koma Konrad Henlein „,Boringi“ Súd- eta-þjóðveija, 'Bnody barón og Quislingar i Slovakiu og Karpato- Ufcraimt, Dr. Stojadinovich, naz- rstasprautan I Júgóslóvekíu, Dr. ALÞVDUBLAOHB Ludvig Blðndal; SamtafcaleFsi skósmiOasveiaa. EG hefi oft undra'ð mig á því, hversu óstéttvísár og sam- takalausár skósmíðaisv'einar enj fiór í Reykjavík, og það eimnitt nú á tírnum bins sterka félags- skapar a llra stétta í lóndinu, eru skósmiðasveinar þeir aleinu iðn- aðannenn jiessa bæjaír, sem ekki hafa með sér félagsskap td vetndar hagsmunum siiumn. Af þessu leiðóir það, að þeir búa vfð hiin alverstu launakjör, sem nokkur stétt iðnaðarmaraia hefir, og þar að autei em lauin þeirra mjög mismunandi, eftir þvi, bvað hver eLnsiaklingiir hefi.r getað komið teröíium sínuan fram við atvinnuveitanda sinn. En fvað er fiengin full vissa og reynsla fyrix þvi, að ómögulegt er að fá sjálfsögöus'm og rattmæltetu kröfeir viðurkenndar án sterkra félagssamtaka. Ég veit um marga menn hér í bæ, sém \inna vi'ð skósmíði hjá öðram fyrir sama Kaup óg jáfn- vtd lægra, he'.dur en ailmenuir verteamenn haía i daglaunavinnu: Sem dæmi vett ég um menn, sem vinna við steósmiði upp á tíma- kaup fyrir kr. 1,75 og 2,00 um klst., eu> mána'ðarkaupsmerai fyrix krr. 500,00 til kr. 600,00 á mán- uði (hér með talin dýrtíðarupp- bót). Nú er gerð krafa til þess, að skósmiðir sem aðrir iðnaðamienn hafi stundað veiklegt og bótelegt pám í fjögur ár og Lokið prófí1, sem veiti réttindá til að stunda iðnina. Pví virðdst lítíl ástæða vera til þess, að þeir vinni svo fyrir þriðjungi lægra kaup en aðrir faglærðir menn hafa. Sama er steólamenntunm og v'ertelegi námstimirm jafnlangur. Pvi f>á ekiki fagmairaiískaup fyrir fag- mannsviamu? Þá vil ég fara noktemm orðum um iðnnám skósmiða. Iðnnámi skósmiða er orðið mjög ábóta- vant nú á síðati árnrn ao umdan- steildu námimi í Iðnskölanum. Á verkstæðumím, næstum und- antekningarlaust, er eingöngu ur.nið að viðgerðum, og virðist ékki satníðað eitt einasta par atf skóm svo ámm skitftix. Þar af leiðar.di læra skósmíðanemaírnir ekkert nýsmíði, aðeins viðgerðir, og þó er gesrð kraffa til þess, að læriingax þessir leysi af hendj próf í nýsmiði, sem þeir þó alls ekki hafa átt kost á að læra. Ég tel það engan iærdóm, þó að þeim i lok námstí'mans sé Fritz Clausen ,,foringi“ dönsteu nazistanna, Quisling hinti aorski, sem allir hitór svlkaxa.rni'r haSa d:negið nafn sitt af, Mussert hira> holIen'sM og Beigíumaðurinn Le'rn Degrelle og ýmsir fleití. Ein-s og mennum er teummgt hafa þýzku nazistami/r komið sér upp li-ÖÉ ijnnan hirma ýmsu landa, sem þeir hafa ætlað sér að leggja undir sig sehwta og auisáð otf fjér í 'starfsemi þessa, etnda hetf- ir hún gefist þeim vel. Bókin Quislimgar er um þessa staií- semi og eru í henni gefnarýms- ar upplýsúigar um baktjaldamakk og leimistarfsemi föðurlandssvite- arnna, sem hafa gerst itíðingar þjóða sinna og myrt frelsið og lýðræðið. hjálpað til að fclúðra saman edn- um skóm, sem teljast ékal svo Bveinsstykkd. Því álít ég mikið BðUlegra og réttara, að iðnnem- arntfr tækju aðeias próf í því, sem þeir hafa lært, sern sé viðgerðsun, ednnig meðhöndlun og þekkingu á öKum viimuvémm, sem notaðar eru á verkstæðunum. Því það er mjög þýðingarmdkið fyrir iðn- nemana að teunna vel að fara meo v'élar þær, sem vinna skal með — einnág að geta iagfært þær, ef eitthv'-að er í ólagd. Fyrir rúmum lutliugu árum voxu ihér á landi margir ágætir fagmenn í skósmíði, enda var þá á öllum vericstæðum unnið rnikið aö nýsmíði, eintomn grófaxa skó- taui, eins og virmuskóm og vað- stígvélúm, en nú á síðari árum, einkum síðan skóverksmiðjur tóteu til starfa hér innanlands, má heita, að með ölhi sé hætt ný- smíði á vertestæöunum. Því fynd- ist mér ágætt fyiirkemuLag, að skósmiðanemar fiengju að vinna í verlcsmiðjti síðasta Veturinn af námstíxnanum, þvi þar gætu þeir fengið þá albeztu kennslu og fjöLbreyttustu þekkingu, sem völ & á, og þá væri hægt að gera kröfu til þess að þedr tækju próf i nýsmiði, en annars ekkL Það vili einmitt svo heppilega tii, að ég hefi átt toost á að sjá handbragð tveggja mamnii í ný- sntiðí; annar þeirra hafði afeeins lært á viðgerðairveifcstæði, en hinn hafði unnið ailillemgi i verk- smiðju að loknu námi á viðgetð- arstofu; báðir mennimir höfðut tilsvanandi tæki til að smíða með skóna. En mumrrmn á smiðinu var mikili. Ég skil ekkert í þvi, hveXnig sá fyrr nefndi hefir stað- izt próf í riýsmíöi, s\t) hörmu- legt var að sjá handbragðið hjá honum. En hjá þeim siðar nefnda vt>nu skómir bneinasta sniildax- ve'ite, — enda er hann tvímæla- laust með beztu fagmönnum hér í bæ — ekkairt síður sem viðgerð- ainnaður. Annað atriði máli mínu til stuðnimgs, að skósmlðanemar e:gi að fá kost á að vinna í veric- smiðju siðasta vetur námsriæoeriBi, er það, að á ílestum viðgeriia*- stofeim etti nú notaðar vélar við alla vinriu, og nýsmiðí þar aS ieiðandi unnin mjðg svipa.ð1og 8 \iöritsmiðjum: — en ýmisar að- ferðir við nýsmiði, s«m notaðar vom fyrir 20 áiium,, eti úneltar, seinlegaT og óheppilégar, þegar vinna skal með nútímatækjum- Um það eitt út atf fyifr sig er hægt að skrifa langt mái, eri því sleppi ég að þessu sininí. Það, sem aðallega vaterr íýiir mér, að fara að skrrfa um þetfla mál, er Jiað, ef hægt væri að mmska ögn við hinum sofamdj og óstéttvisii iðnaðarmönnuni með að heijast nú handa ■— bindasí samtökum og ®á kjör sín bætt, —; meta handverk sitt til- jjafn- gíldis við það, sem aðrir fagmenu gera hér i bæ. En ekki að !Ifta á pað sem eitthvert íúskara.iag, sem ómögullegt sé að meta tH jafns við aðra fagmaimsvinrau. Skósmiðir yfirieitt hér á landl hafa nú orðið ágætar og afkasta- raiMar vúnnuvélar á viðgerðari* stofemum, og það þarf engim} mér að sqgja það, að eteki sé hægt að reka verkstæði og láta það bera sig, þó að mönuunum, sem ó því vinna, sé reiknaö fiall- komið hand\erksmannakaup, Dg á ég jafnt við þá rnenn, sem neka verkstæði og vkma einsr, og s\'einana, sem vinina hjá öðnum. Ég vö. svo að endingu vcma. að þetta skrif mitt verði tiil þes® að vekja alia hútaðeigendur þqssa máís til starfa og umbóta á einu og öðiú sviði, skósmiða- stéttinni allrf tí!l sóma og hags- bóta á Jcoroandi tínmm. Lttdvig BlÖMdtó. Silfflrrefnr skotinn. SÍDASTLIÐINN Inugardag f undu brezkir setuliðs- menn silfurref á vákki og náðn honum. Kom i ijós, að eigasndí ha»s \ær ht. j. HóLmýárn og var nefraitn' skilað til han s- En á fl.augardag.iim sáu biezkSr hermenn amara sillfunef á f]æk- ingi ,og steaut biezkur hermaðuir netíun. H- J- Hðlmjáni var lika eágandl þessa nefs. V erkamenn! Óskum eftir verka- möonum strax. Mikil eftlrvinna og SBiimiidagfa~ vlnna. —. Ráðning f@r fram á lagernum. Hðjgaard & Sehnltz. Tvœr rðskar stnlkur vantar á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofunnl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.