Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1942, Blaðsíða 4
1 wmmmAúm 211asc im MIÐ¥I KUDAGUR Naeturlaiknir er Halldór Stef- 'Önsson, Hónargötu 12, slmi 2234. Nœturvörður er í Laugavegs- og IngóMsopótekL ÚTVAKPBÐ: 20,30 Kvöldvaka: a) Davið Stef- ánsson frá Fagarskógi les úr Alþingisljóðum •sínum 1930, kvœðið: Þú mikli, eUlfi andL b) Sama kveeði, sung- ið undir lagi Sigurðar Þórð- arsonar. Blandaður kór. c) „ 20,45 Þættir úr Hetms- kringlu (H. Hjv.). d) 21,10 Davið Stefánsson les kvæði sitt: Hallfreður vandraeða- skáld. e) 21,15 Upplestur: .JFeðgar á ferð", eftir Heðin Brú; sögukafli (AðaJsteinn Sigmundsson kennari). d) 21,35 Harmónikuleikur. V. K. F. Framsóka iheldur skemmtifund fimmtudag- Matsveina- og veitingaþjónafélag Reykjavíkur. Aðalfundur M.V.F.R. verður haldinn eftir 20. febrúar næstkomandi. — Staður og stund nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Brezka sendisveUiD öskar eftir góðrl eldhússtúlku að Hðfðau Simi 1101. ATVÍNNA Mann vantar strax til að annast enskar bréf askriftir. A. v. á. Framsóknaríélag Reybjavihar heldur fund í kvöld í Sambandshúsinu kl. 8V2. FUNDAREFNI: Báe j arstj órnarkosningarnar og stjóramálaviðhorfið. FRUMMÆLANDI: Hermann Jónasson forsætisráðherra. FULLTRÚARÁÐIÐ. Verzlunarerindreki. Ábyggilegur og reglusamur maður, sem dvaliö hefir um ára skeið í stærstu borgum Bandaríkjanna, vill taka að sér að reka erindi fyrir eitt eða fleiri óskyld verzlunarfyrirtæki vestan hafs. Þeir, sem athuga vildu þetta, geri svo vel og leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Kunnugur‘\ inn 22. þ: m. kl. 8%. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Stefán Jóh. Stef- ónsson talar á fundinum. Þá verð- ur sameiginlge kaffidrykkja og ýms skemmtiatriði. Konur fjöl- mennið og mætið stundvíslega. Áttatíu ára er í dag frú Hallbera Jónsdóttir frá Kirkjubóli, nú á Bergstaðastíg 17 B. Úr omferð. Óvenjumikið hefir verið um drykkjuskap hér í bænum undan- farna daga og eru menn teknir úr umferð á hverri nóttu. í nótt voru teknir úr umferð fjórtán menn fyrir ölvun á almannafæri. Fjársðfnunin. ALÞÝÐUBLAÐH) birtir í dag ávarp til allra unn- enda verkalýðssamtakanna um að hef jast handa um f jársöfnun til þeirra, sfem útilokaðir hafa verið frá vinnu í tilefni af gerð- ardómslögunum og þeirra, er kunna að verða sams konar órétti heittir í framtíðinni. Hugmyndin er sni, áð stofnaður verði af því fé, sem ilnn kann að koma .allsherjar sjóður ti;i vemdar réttindiuim venkaiýðsihs í landirm giegn þvi ofbeldis sem framið hefir verið ®f hájfu ríkis- valdsms með útgáflu þráðaM'rgða- laganna og hve'rstoonar kúgnrn, er toann að verða hðfð í frammi. Nfliuðsyhlegt er, að laiunþegar ullir bregðiist vel ,við og tafci lisfca td söfniunar, en þá er hægt að fá ein-s og sagt er í ávarpihu í skrifstoiiu AJj) ý ðusambaiids Lns. Þ-á vsrðiui og tekið á mðtifram lögum manna í þessu stkyni á af- greiðsln AlþýðuMaðsilns, sfcrif- stofu Sjðmannafélags Fteyfcjlaviíí;- ur, skrifstofu verkamannafélags- ins Framsókn og afgreíðsiu Nýs Dagblaðs. Eidnr i skipi við RrófarbryggjD. Logað hefir í afturlest Dess í allan morgun. * KLUKKAN 4,45 í nótt var slökkviliðið kallað niður að Reykjavíkurhöfn. Hafði kviknað þar í skipi, sem Eim- skipafélagið hefir á Ieigu, og var allmikill eldur í afturlest þess. Sfciipiið feom íipp aö Grófar- tyryggju í gær og var uimið að uppskipun úr þvi, allilan daginn í gær. Eftár því sem Aliþýðublaðið frétti í morgun, yoru í skiþinu margs toonar vöruf, pg þajr á meðal, kaffi, hveiti, þifreiðar, syk- uir, smumingsolíuf og efni til Sjó- kiæðagerðaxinnar. Hafnfirðingar. Sameioinlegur kjósendafundur verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 e. h. FRAMBJÓBENDUR. SGAMLA BM Geronimo Ameríksk stórmynd. Aðal- hlutv. leika: Preston Foster, Ellen Drew og Andy Devint. Böm fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Fraxnhaldssýning kl. 3Vz—6V!á: FLUGHETJURNAR með Richard Dix og Chester Morris. Bannað fyrir börn. NYJA BIO Hver myrti Mðggu frænku? Wbo killed Aunt ftfaggie? Dularfull og spennaudi ameríksk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leifca: Jihn Hubhard, Wendy Barrie. Böm fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lægra verð klukkan 5. 3. Háskólahljðmleikar ÁRNA KRISTJÁNSSONAR og BJÖRNS ÓLAFSSONAR verða í Hátíðasal Háskólans föstudaginn 23. jan. kl. 9 sfiH- NORRÆN TÓNLIST. Guðrún Þorsteinsdóttir aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. Skemmtikvðld Reykhyltingafélagsins verður á Amtmannsstíg 4 föstudaginn 23. janúar og hefst klukkan 9. Aðgöngumiðar við innganginn. Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar við eina af stærri sérverzlimum bæjarins. Tiíboð ásamt aldri og .upplýs- ingum um fyrra starf sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins, merkt „Sérverzlun“. Hér mteð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkaur og systir UNNUR, sem andaðist 12. þ. m„ verður jarðsungin föstudaginn 23. þ: sn: frá Ðómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu, Mýr- arholti við Bakkastíg, kl. 1 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Steinxmn Gísladóttir. Páll Jónsson og börn. Við þökkum af hjarta öllum þeim, nær og fjær, stem á einæi og annan hátt sýndu okkur samúð viðvíkjandi hinum sviplóg® og sára sonarmissi og jarðarför BIRKIS SÓLBERGS. Guðrún, Ottó Guðmundsson og systur. Hafnarfirði. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, TÓMASAR ÞORMÓÐSSONAR, sem andaðist í Landsspítalanum 6. þessa mánaðar, fer frans á morgun, fimmtudaginn 22. þessa mán., frá fríkirkjunni og hefst með hæn að Óðínsgötu 25 kl. 1 eftir hádegi. Guðbjörg Magnúsdóttir. Valný Tómasdóttir. Gteirný Tómasdóttir. Hjörný Tómasdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.