Alþýðublaðið - 22.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1942, Blaðsíða 4
TIMMTCÐAÖJR 22. IAN, 18«. AIÞÝÐUBIA iUþýðuflokksfélðgiii f Reykjavík boða til almenns fundar fyrir ailt stuðningsfólk A-list- ans í Alþýðuhúsmu Iðnó, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 að kvöldi. Umræðuefni er: Mótmæli gegn bráðabirgðalögum um gerðardóm og frestun kosninga í Reykjavflc. Ræður flytja: Stefán Jóh. Stefánsson, efstu menn A- listans ög fulltrúar frá stéttarfélögum. Mætið stundvíslega. Alþýðuflokksfélag K*ykjav£kur. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík. Stúdentafélag Alþýðuflokksins í Reykjavík. j-íj.j Félag ungra jafnaðarmanna. V.K.R Framsókn heldur skemmtifund í kvöid, fimmtudaginn 22. jan., kl. 8^ í Iðnó uppi. FUNDAREFNÍ: 1. Félagsmál. 2. Stefán J. Stefánsson talar á fundinum. 3. Sameiginleg kaffidrykkja: 4. Smá skemmtiatriði. Konur, fjölmennið á fundinn, mætið stundvíslega. W \ , STJÓRNIN. 30 ára afmæli í. S. I. verður minnzt með borðhaldi og dansléik í Oddfellowhöllinni miðvikudaginn 28. jan. kl. IVz. Aðgöngumiðar að hófinu fást í verzl. „Áfram", Laugavegi 18, og Bókaverzlun ísa- foldar. Þar sem húsrúm er takmarkað er 1 vissara að tryggja sér aðgöngumiða' í túna. Framkvæmdanefndin '/ Húnvefningar? Húnvetningamótið verður haldið í Oddfellowhöllinni fimtudaginn 5. febr. og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h..— Áskriftarlistar liggja frammi í Verzl. Brynjaj hjá Guðna Jónssyni úrsmið og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar., Stjórn HúnvetnmgaféL FIMMTUDAGUR Næturlæknir ér Kjartan Guð- raundsson, Sólvallagötu 3, slmi 5051. ' Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: ', 20,30 Miníúsvérð tíðindi {Jón Magnússon fil. kand.). 20,30 Útvarpshljómsveitin: „Mat- söluhúsið", tónverk eftir Suppe, o. fl. V. K. F. Framsókn heldur skemmtifund í kvöld kl. 8%. Fundarefni: 1. FélagsmáL 2. Stéfán Jóh. Stefánsson talar á fundinum. Þá verður sameiginleg kaffidrykkja og ýms skemmtiat- riði. Konur f jöhnennið og mætið stundvíslega. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Guðný Jónsdóttir og Kristófer Grímsson. Hörpugötu 27. . \ Bkemmtikvöld heldur Keykhyltingafélagið ann- að kyöld á Amtmannsstíg 4 og hefst það klukkan 9. Guðspekifélagið. Fundur í Septímu annað kvöld kl. ZVz. Páll Einarsson fyrrum hæstaréttardómari flytur \ erindi. Utanfélagsmtnh velkomnir. 3. háskólahljómleikar Árna Kristjénssonar og Bjöijns Ólafssonar verða í hátíðasai há- skólans föstudaginn 23. jan. kl. 9 siðd. Fidtt verður norræn tónlist. Guðrún ¦ Þorsteinsdóttir aðstoðar. 75 ára afmæli á í dag Guðrún Jónsdótt- ir, Spítalastíg 8: Arshátíð heldur Félag járniðnaðarmanna í Oddfellowhúsinu næstkomandi laugardag pg hefst hún með borð- faaldi klukkan 8 e. h. Aðgöngu- miðar verða afhentir í skrifstpfu félagsins 'í' Kifkjuhvoli á morgun og föstudag klukkan 4—8 e. h. 200 Mm sekt fyr~ ir að gabba slokkvi- liðið- IDAG var unglingspiltur dæmdur í aukaréttí Reykjavíkur í 200 króna sekt fyrir að gabba slökkviliðið. Klukkan um 5 síðastliðinn sunnudag var slökkviliðið kall- að vestur í fcæ, en þegar komið var á staðinn, hafði hvergi kviknað í og hafði iþvá slökkvi- liðið verið gabbað. Þegar farið var að rannsaka málið kom í ljós, að tveir ung- lingspiltar höfðu verið staddir yið brunaboðarm. Hafði annar þeirra slangrað staf sínum ó- vart í glerið. og brotið það. Stóðst iþá *hinn pilturinn ekki- freistinguna, en þrýsti á hnapp- inn. Fékk hann, eins og áður er sagt, 200 króna sekt. SBGAMLA BI0 n Geronimo Aioeríksk stónnynd. ASal- hlutv. leika: Preston Fostér, Ellen Drew og Andy Devinte. Böín fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl ZVz—6Vé: FLUGHETJURNAB með , Richard Dix og Chesíer Morrís. Bannað fyrir börn. NYJA BÍÓ ¦•T- Hver myFtl Mðggu frænku? Who killed Aunt Mággie? Dularf ull og spennandi ameríksk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika: Jihn Hubbard, Wendy Barrie. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 ©g 8. Laegra verð klukkan 5. r^^v»i»#i»s»^»^>^#^»^r^^^'*^^^^»*#^^»#*»^»»*'*»*>»tf j Þakka virðingu þá og vináttu, er mér var sýnd á 25 ára bankastjóraafmæli mínu. Magnús Sigurdsso n | Spegillian feeiar út á morgno. sölubörn afgreidd á venju- MB&É* ' .'. legum stað fiá kl 8 í fyrra- iRálið. Hafnarf jarðarbörn komi í Síebbafoúð Þökkum samúð við andlát og jarðarfor . INGIBJAKGAB JÓNSDÓTTUR frá Langholtsparti. Fyrir hönd vandamanna. Einar Björnsson. Þökkum auðsýnda sámúð við fráfall og járðarför JAKOBÍNU JÓHANNSDÓTTUR, / °dda- VandamexiBL JÞökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og: jarðarför HÖLLU GUÐJÓNSDÓTTUR frá Vatnsdal. Vandamenn. Hafnfirðiiagar. Sameiginlegur kjösendafundur verður baldinn í leikfimishúsi barnaskólans, fimmtudagÍHn 22. þ. m. kl. 8,30 e, h. Húsið opnað kl. 8,10. FRAMBJÓÐEMÐUR. Innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu srfiS1 andlát og jarðarför föður míns, JÓNS JÓNSSONAR REYKEJÖRD. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjartur Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir ofckar og systir UNNUR, sem andaðist 12. þ. m., verður jarðsungin á morgun, 23. þ. m.j frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu, M^:- arholti viU Bakkastíg, kl. 1 e. h. Athöfninni verður iútVarpað. Steinunn Gísladóttir. Páll Jónsson og börn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.