Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 1
 » J. BTFSTJÓRI: STEFÁN P&HJRSS0N ÖTGEFANDIí ALÞÝÖUFLOKKURINN XXttL ABGANGÐS MANUDAGUR 26. JAÍL 1942 25. TÖLUBLAÖ Bæirnir hafa bvittað fyrir kúgnnarlogin. Fylgi Sjálfstæðlsflokksíns hrapaði niður nm land allt við bæjarstjórnarkosningar í gær Alþýðuflokkurion vann glæsilegan sigur í Hafnarfirði og á ísafirði og jók fylgi sitt víða annarsstaðar. ,,.— » Kommúnistar hala yfirleitt staðið i stað ¦"...... » ¦ ..*.. VTRSLIT BÆJARSTJÓR NARKOSNINGANNA, sem f ram fóru í gær *"* utan Reykjavíkur, eru nú orðin kunn. Þau sýna, að einokun útvarpsins og fiinn ósvífni áróður Framsóknar— og Sjálfstæðis- flokksráðherranna þar gegn Alþýðuflokknum hefir minni árangur borio* en til var ætlast. Bæirnir hafa notað kosningarnar til þess að kvitta fyrir kúgunarlög þeirra gegn launastéttum Eandsins. SjálfstæHisfEokkurinn hefir feefSio' meiri kosningaósigur en dæmi eru til í sögu hans ningað til. Hundruðum saman hafa kjós- endumir snúi.ð baki við honum í stærri bæjunum utan Reykja- víkur, svo sem í Hafnarfírði, á ísafiroi, Siglufirði og Akureyri og á sumum þessum stöoum hefir flokkurinn misst helming þeirrar fulltrúatölu, sem hann 'hafðí áður í bæfarstjórn. ÞaH fólk, sem þannig hefir yfirgefiS Sjálfstæðisflokkinn fyrir svikin viS málstað bæfanna, hefir annaðhvort fylkt sér um Alþýðu- flokkinn eSa farið fil bráðabirgða yfir á svokallaða „óháða" lista. GEæsilegastan kosningasígur vann Alþýðuf lokkurinn í Hafnar- firSi og á isafirði, þar sem meirihlutí hans nemur nú hundruðum atkvæða. Hann heffir yf irleitt aldrei unnið eens stórkostlegan sigur í þessum bæjum og viB bæjarstjórnarkosningarnar í'gær. En hzsnn hefir einnig annars staear aukið verulega fylgi sitt, jafnvel þar sem hann hefir á undanförnum árum átt erfioast uppdráttar sakir sundrungarinnar í röoum launasféttanna. Kommúnistar hafá yfirleitt staðið í staS. Og hvernig stendur stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins að vígi eftir slíkan kosningaósigur Sjálfstæðisflokksins? Með einræðisbrölt sitt, gerræði og kúgunarlög gegn launastéttum landsins er hún í algerum minnihluta í svo að segja Öllum bæjum landsins utan Reykjavíkur. — En nú á Reykjavík sjálf eftir að svara. Og svar hennar óttast Sjálfstæöisflokksforsprakkarnir mest. Annars hefðu þeir ekki farið bónarveg að Framsóknarhöfðihgjunum um að fresta kosningunum í Reykjavík í gær. Hér fara á eftir úrslit bæja- og sveitastjórnakosninganna í hinum einstöku ibæjum og. kauptúnum landsins: Kosningaúrslitin í bæjunum urðu þessi: HafnarfJörSur Alþýðufl. fékk 987 atkv. og 5 raenn kosna. Munaði litlu að hann fengi 6 menn kosna, því að 6. maður á lista hans hafði 163 atkvæði, en f jórði maðurinn á lista Sjálfstæðisflokksins 166%. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 785 atkvæði og 4 menn kosna. Óháðir verkamenn fengu 129 atkv. og engan mann kosinn. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar 1938 höfðu Alþýðuflokkur- inn og kommúnistar sameigin- legan lista og fékk hann 983 at- kvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fékk iþá 969 atkvæði, eða aðeins 14 atkvæðum minna. fsaQOrðnr Alþýðuflokkurinn, fékk 714 atkvæði og 5 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 378 atkvæði og 2 menn kosna. Óháður listí fékk 257 atkvæði og 2 menn kosna. Víð hæjarstjórnarkosning- arnar 1938 höfðu Alíþýðuflokk- urinn og kommúnistar sameig- inlegan lista og fékk hann 727 atkvæði og 5 menn kosna. Sjalfstæðisflokkurinn 574 at- kvæði og 4 menn kosna. Hefir hann því nú tapað helmingn- um af þeirri fulltrúatölu, sem hann hafði í bæjarstjórn síð- astliðið kjörtímabil. v Frh'. á 4. siðu. Ný stérsðkn Rnssa — nú milli Leningrad og Hoskva ——'.—, ¦» ..'—:— Þeir eru þegar farnir að nálgast járn- brautina milli Leningrad og Charkov. "...............•* •••• . . TD ÚSSAR hafa nú hafið nýja, mMa sókn um þáð bil ** miðja vegu milli Moskyafpg Leningrad. Sækja þeir þar fram frá Waldamæðum í áttina (til járnbrautarirmar, sem Iiggur frá Len&grad til Charkovalllangt að baki víg- stöðvum Þjóðverja fyrir vestan Moskva, en sú járnbraut er éin þýðingarmesta samgönguleíðín, sem Þjóðverjar ráða yfir í Rússlandi. J Eru Rússar komnir þarna langt vestur fyrir Rzhew og hafa tekið járnbrautarstöð þar, sem liggur miðja vegu milli v þeirrar borgar og Veliki Luki, en sú borg liggur aðeins ör- skammt austán við járnbraut- ina frá Leningrad til Charkov og ekki nema um 150 km. frá landamærum Lettlands. Er Þjóöverjium taim stafa mik- i3S hætta af iþessairi nýju sókn Rúissaí. En þeir verjaist þó eiffl i Rzhev og eru'sagbir hafia bú- izt þar ratobyggilega fyrir'. Sunnar á vígstöbvunum statida yför hasröiir bairdagar norðaiustur afi Charkov og eru Rússar sagbia* þar i í pairm vegiran að taka ó- nafngreinda borg um v 80 km. norðiur af Chairikoiv, e^i állrtio er i ;London ao þab sé Bjeligoriod. Stjórn Sjómannaf élags- ins var öll endurkosin. Með sama atkvæðafjölda ogXhingað tii SJÓMANNAFÉLAG Reykja- víkur hélt aðalfund sinn í gær í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. . /Lýst var úr&liit'um í stjóniar- kostvingu fyrríir féliagið, sem fram haf&i fairiö um borðí sfcipuwum og í skrifetofiunni;. Ails höfðu 555 £ól.agsmenn. greitt atkvæði pg úr- stit oröið seon hér segir: v . Forma'ðiur vax tooisinn gigurjón Á Ó'la&sion með .404 atkvæðum, vairaíbrmaðiur óliaíur Friðrikssion með 338 atkvæðum, ritari Sveinn Sveinsson með 294 atkvæðum, gialdkeri Sigurðiur óiafsson með 505 atkvæðum 'og vá.ragjaldkeri Ótefur Árnason með 362 atkvæð- um, aMir" endurkosnir. Féliagið telur aú 1404 meðlimi en um síðustu ánamót voru peir 1255. I Sam{>ykkt var að hækka árs- gjaldið úr 20 krónum upp í 24 króniur. Eignir félagsins hafa aukizt mikisð á ármu eða um rúmar 23 þúsund krðnur. Eru þær þá orðn- ar rúmar 224000 krónur. Að ehdingu vom samþykkt með öMium greiddum atkvæðura eftirfarandí mótmæli gegn gerö- aaídómsLögum ráðherra Framsókn- ar- og Sjálifisíæðisflokksi'ns: „Þar sem ráðherrar Framsókn- ar- og SjáJfstæðisfiokksins hafa mieð bráðabirgðalögum 8. þessa ínánaðair skípað gerðardómstól í kaiupgjalds- og verðlagsmáiilum, sem hafa það höfuð markmið að halda öiliu kaupgjaildi iaunaisíétt- anna óbreyttiu með iagaboðii, pé mótmælár aðalfiundur Sjóma'nna- fóliags Reykjavíkur þekn kúgunar- aðferðum, af hádfu ríkisvaildsihs í garð. verkalýðsféliag.amim og iaunafólks í .landinu, er sviftir þær samningsfrelsi um kaup sitt og kjör.. , \ Lög sem þessi stefna tiil frið- sJita innan þjóðfélagsims verði þeim framfyilgt og miða tii ein- ræ;ðis og ofbeldis í gafrð laiuna- stéttanna. Fundurinn isaniþykkir því einhuga að mótmæla þessari dagaoetoingu og skorar á þing og stjóm að fetá þaiu úr gildí á næsta aiþingi. Um leið samþykkir fundurinií að beita ölum töglegum aðferð- um fyrir afnámi laganna." I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.