Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 4
MÁHUDAOUR 26, JAK. iffl K nTO iil M ¦. -¦>¦ IB H ¦ H ¦ B iÐIÐ -.-£ mánuðagur Næturlœknir er Jónas Kristjáns- son, Grettisgötu 81, sími 5204. NæturvörÖur er í Beykjavíkur- ng Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20,301 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 20,50 Hljómplötur: Létt'lög. 20,55 fcættir úr Heimskringlu (H. Hjv,). . 21,20 Útvarpshljómsveitin: Aust- urríksk pjöðlög. Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir): a) Sigv. Kaldalóns: 1) Ég JÍt í^anda liðna tíð. 2) f birkilaut hvíldi ég. b) Sig. Þórðarson: Vögguljóð. c) Schubert: Nacht und Traume. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Skotið verður úr loftvarnabyssum í æfingar- skyni í' nágrenni Reýkjavíkur þriðjudaginn 27. þ: m. kl. 10—14. Leikfélag Reykjavíknr sýnir „Gullna hliðið" í kvöld kl. 8. 30 ára afmælis í. S. í. verður minnzt með borðhaldi og dansleik í Oddfellowhöllinni n.k. miðvikudagskvöld kl. IVz. Að- göngiuniðar fást í verzluninni „Áfram", Laugavegi 18 og í Bóka- verzlun ísafoldar. Húnvetmngamótið verður haldið í Oddfellowhöllinni fimmtudaginn 5. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Áskrift- arlistar liggja frammi í yerzlun- inni Brynja, hjá Guðna Jónssyni úrsmið og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. 'TÍtKMffiNGflR ST. VERÐANDI nr. 9 og stúkan Framtíðin nr. 173. Sameigin- leg ársbátáð -í G.T.-húsinu annað kvöld kl 9. Skemmtiatriði: 1. Sukkulaði- og kaffidrykkja 2. Ræður — söngur. 3. Tvásöngúr. 4. Leikrit. 5. Dans. Áríðadni að félagar vitji að- göngumiða kl. 4—7 í DAG í G.T.-húsið. ST. VÍKINGUR. Fundur í kvöld. Inntaka. Embættis- mannakosningar. Aukalaga- breyting (húsnæði og fundar- tími). Guðjón Halldórsson, erindi: Raddir félaganna. Kvei-ssktar! Silki s ísgarns 0 Bómullar K Ullar í úrvali. K XTL R VERZL.C? KOSNINGAURSLITIN Frh. af 1. síöu. Siglufjörðir Sameiginlegur iistí Alþýðu- flokksins og kommúnista fékk 698 atkvæði og 4 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 331 atkvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn fékk 286 atkvæði og 2 menn kosna. Óháður listi fékk 157 atkvæði og 1 mann kosinni 1938 höfðu Alþýðuflokkurinn og kommúnistar einnig sameig- inlegan lista og fékk haim þá 672 atkvæði og 5 menn kosna. Sjólfstæðisflokkurinn fékk 386 atkvæði og 2 menn, kosna. Framsóknarflokkurinn 253 at- kvæði og 2 menn kosna. Alþýðuflokkurinn og komm- únistar.hafa Iþví nú misst hinn sameiginlega meirihluta, sem þeir höfðu á Siglufirði. AkDreFrí Grettisgötu 57. Sími 2849. Alþýðuflökkurinn fékk 272 atkvæði og 1 mann kosinn. Sjálfstæðisflokkurinn 564 at- kvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 802 atkvæði og 4 menn kosna. Kommúnistar 608 atkvæði og 3 menn kosna. Borgaralisti fékk 348 atkvæði og 1 mann. Efsti maður listans, Brynleifiu* Tobiasson, féll þó, en annar maður listans, Jón Sveinsson. komst að. 1938 fékk ALþýðuflokkurinn 230 atkvæði og 1 mann. Sjálf- stæðisflokkurinn 898' atkvæði og 4 menn. Framsóknarflokkur- inn 708 og 3 menn og kommún- istar 566 atkvæði og 3 menn kosna. íhaldið tapaði því nú 1 sæti til Framsóknar og einu til borgaralistans. Seyðisfiðrðár Alþýðuflokkurinn '' fékk 119 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 111 atkvæði og 2 menn kosna. Óháður borgaralisti fékk 79 atkvæði og 2 menn kosna.f Fxamsóknarflokkurinn 73 at- kvæði og 1 mann. Kommúnistar 59 atkvæöi og 1 mann. 1938 fékk Alþýðuflokkurinn 175 atkvæði .og 3 menn. Sjálf- stæðisflokkurinn 180 atkvæði og 4 menn kosna. Framsókn 71 atkvæði og 1 mann og komm- únistar 62 íatkvæði og 1 mann. Sjélfstæðisflokkurirm hefír því nú tapað 2 sætum til borg- aralistans. Neskaupstaðnr f — . . Alþýðuflokkurinn fékk 152 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn 105 at- kvæði og 2 memi kosna. , Kommúnistar 178 atkvæði og 3 menn kosna. Framsóknarflokkurinn fékk 87 atkvæði og 1 inann kosinn. 1938 fékk sameiginlegur listi Alþýðiaflokksins og kommún- ista 331 atkvæði og 6 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurirm 141 atkvæði og 2 menn kosna og Framsóknarflokkurinn 84 atkvæði og 1 mann. ¥estmamiaey]ar Alþýðuflokkurinn fékk 200 atkvæði og 1 mann kosinn. Sjálfstæðisflokkurinn 839 at- kvæði og 5 menn kosna. Kommúnistar fengu 463 at- kvæði og 2 menn. Framsókn fékk 249 atkvæði og 1 mann. 1938 fékk sameiginlegur listi Alþýðufkikksins og kommán- ista 655 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 866 og 5 menn kosna. Nazástar 62 atkv. en engan kosinn, og Framsókn 195 atkvæði og 1 mann. Þetta er í fyrsta sinn, sem Sjólfstæðisflokkurinn tapar meirihluta- meðal kjósenda í Vestmannaeyjum, þó að hann haldi ernij meirihluta í bæjar- stjórn. Akranes Alþýðuflokkurinn fékk 312 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurínn 405 at- kvæði og 5 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 115 atkvæði og 1 mann kosinn. 1938 var Akranes enn í tölu kauptúna með 7 menn í hrepps- nefnd. Þá fékk Alþýðuflokkur- inn 277 atkvæði og 3 menn, Sjálfstæðisf lokkurinn 353 at- •kvæoi og 3 menn og Framsókn 145 og 1 mann.Nú vantaði Al- þýðuflokkinn aðeins 14 atkvæði til að fella. 5. mann íhaldsins. fejtsMs. KEFLAVIK. Listi Verkamannafélagsins hlaut 286 atkvæði og 2 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 199 at- kvæði ;og 2 menn. Listi óháðra manna fékk 130 atkvæði og 1 mann. Lista Verkamannafélagsins vantaði 14 atkvæði til þess að fá 3 menn. Hefir fylgi íhalds- andstæðinga aukizt mikið. E¥RARBAKKI:' Listi Alþýðuflokksins og kommúnista hlaut 127 atkvæðí og 3 menn. SjiálfstæðisflQkkurinn fékk 113 atkvæði og 3 menn., Framsóknarmenn fengu 53 atkvæði og 1 mann. ^ 1938 voru 2 listar og fehgu þeir jöfn. atkvæði, 154 hvor. STOKKSEYRI: Alþýðufl. 34 atkv.^og 1 mann. Sjálfstæðisfl. 161 atkv., 4 m. Kommúnistar 47* atkv., 1 m. Framsókn 41 atkv.. 1 mann. ESKIFJÖRÐUR: Alþýðuf 1. 75 atkv. og 2 menn. Sjálfstæðisfl. 92 atkv., 2 m. Kommúnistar 63 atkv., 2 m. Framsókn 52 atkv., 1 mann. HÚSAVÍK: Alþýðufl. 64 atkv. og 1 mann. Sjálfstæðisfl. og Framsókn: 236 atkvæði og 4 menn. Kommúnistar 163 atkv., 2 m. BGAMLA BIÖ u „Balaiaika Vegna fjölda áskorana. verður myndin sýnd í kvðld kl. 7 bg 9 í allra sið- asta sinn. Framhaldssýnlng , kl 3^—6V&: Wong leynijlögreglumaður leikinn af Boris Karloff. 8 I NVM BIO Hver myrti Möggu frænku? Who killed Aunt Maggie? Dularfull og spennandi ameríksk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika: Jihn Hubbard, Wendy Barrie. Börn f á ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5) SÍBASTA SINN B Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT SVEINBJARNARDÓTTm lézt að Landakotsspítala sunnudaginn 25. þ. m. Börn og tengdabörn, Konan min y MÁLFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTœ andaðist að heimili sínu, Framnesv'eg 15, 24. þ. m. Teitur Sigurðsson. Jarðarför GUÐLAUGS JÓNSSONAR frá Hólabrekku á Garðskaga fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. og hefst með húskv^eðju.¦ kL 11% f. h, að heimili hans, Blómsturvöllum í Garði. A Fyrir hönd aðstandenda. Þórunn Skaftfeld. ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ t ¦ ¦ Jarðarför inóður okkar, tengdamóður og ömmu, ekkjunnar VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudag 27. þ. m. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, Nýlendugötu 16, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd Stefáns Þórðarsonar, systur minnar og annarra: aðstandenda. * Guðmundur R. Magnússon. HRISEY: Sjálfstæðisfl. 97 atkv., 2 m. Óháðir 60 atkv. og 1 mann. SAUBÁRKRÓKUR: Sameiginlegur Iisti Alþýðu- flokks, kommúnista og Fram- sóknar 265 atkvæði og 4 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 180 at- kvæði og 3 mtenn. SUÐUREYRI. Súgandafirði: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn: 117 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn og ó- háðir 72 atkv. og 2 menn. BÍLDUDALUR: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn 98 atkvæði og 2 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 106 at- kvæði og 3 menn. PATREKSFJÖRÐUR: Alþýðuflokkurinn 92 atkvæði og 1 mann. Sjálfstæðisflokkurinn 148 at- kvæði og 2 menn. Framsóknarflokkurinn, 104 atkvæði og 2 menn. BOLUNGAVÍK: Alþýðuflokkurinn 65 atkvræðr og 2 menn. Sjálfstæðisfiokkurinn og Framsókn 146 atkvæði og 5 menn. ÓLAFSVÍK: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn 103 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 69 at~ kvæði og 2 menn. SANDUR: Alþýðufl. 73 og 3 menn. Sjálfstæðisfl. 47 og 1 mann.. Framsóknarfl. 27 og 1 mann. Óháðir 22 og engan. STYKKISHÓLMUR: Alþýðufl. 55 atkv. 1 mann. Sjálfstæðisfl. 152 atkv. 4 m» Framsókn 71 atkv. 2 menn. Óháðir 33 atkv. og engan. Deila stóð um 8 atkvæði og telja óhóðir að kosningaúrslitin. ve.lti. á 'þeim, og hafa þeir kært kosninguna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.