Alþýðublaðið - 26.01.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 26.01.1942, Side 4
MANUDAGUR 26. MK. 1942 AIÞÝÐUBLAÐIÐ HÁNUDAGUR Nœturlæknir er Jónas Kristjáns- son, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ; 20,00 Fréttir. 20,301 Um daginn og vegimi (Árni Jónsson írá Múla). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20,53 Þættir úr Heimskringlu (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Aust- mríksk þjÓðlög. Einsöngur (írú Elísabet Einarsdóttir): a) Sigv. Kaldalóns: 1) Ég lít í anda liðna tíð. 2) í birkilaut hvíldi ég. b) Sig. Þórðarson: Vögguljóð. c) Scihubert: Nacht und Traume. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Skotið verður úr loftvarnabyssum í æí'ingar- skyni í nágrenni Reýkjavíkur þriðjudaginn 27. þ: m. kl. 10—14. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Gullna hliðið“ í kvöld kl. 8. 30 ára afmælis í. S. í. verður minnzt með borðhaldi og dansleik í Oddfellowhöllinni n.k. miðvikudagskvöld kl. 7%. Að- göngumiðar fást í verzluninni „Áfram“, Laugavegi 18 og í Bóka- verzlun ísafoldar. Húnvetningamótið verður haldið í Oddfellowhöllinni fimmtudaginn 5. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Áskrift- arlistar liggja frammi í verzlun- inni Brynja, hjá Guðna Jónssyni úrsmið og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ST. VERÐANDI nr. 9 og stúkan Framtíðin nr. 173. Sameigin- leg árshátíð í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Súkkulaði- og kaffidrykkja 2. Ræður — söngur. 3. Tvísöngur. 4. Leikrit. 5. Dans. Áríðadni að félagar vitji að- göngumiða kl. 4—7 í DAG í G.T.-húsið. ST. VÍKINGUR. Fundur í kvöld. Inntaka. Embættis- mannakosningar. Aukalaga- breyting (húsnæði og fxmdar- tími). Guðjón Halldórsson, erindi: Raddir fólaganna. Kven - sokkar! Silki ísgarns Bómullar Ullar í úrvali. S o K K A R Grettisgötu 57. Sími 2849. KOSNING A Ú RSLITIN FYh. af 1. síöu. Siglnfjðrðnr " 6 Sameigiuiegur listi Alþýðu- flokksins og kommúnista fékk 698 atkvæði og 4 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 331 atkvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn fékk 286 atkvæði og 2 menn kosna. Óháður listi fékk 157 atkvæði og 1 mann kosinn. 1938 höfðu Alþýðuflokkurinn og kommúnistar einnig sameig- inlegan lista og fékk hann þá 672 atkvæði og 5 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 386 atkvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 253 at- kvæði og 2 menn kosna. Alþýðuflokkurinn og komm- únistar hafa Iþvá nú misst hinn sameiginlega meirihluta, sem þeir höfðu á Siglufirði. Aknreyri Alþýðuflokkurinn fékk 272 atkvæði og 1 mann kosinn. Sjálfstæðisflokkurinn 564 at- kvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 802 atkvæði og 4 menn kosna. Konunúnisíar 608 atkvæði og 3 menn kosna. Borgaralisti fékk 348 atkvæði og 1 mann. Efsti maður lisíans, Brynleifur Tobiasson, féll þó, en annar maður listans, Jón Sveinsson. komst að. 1938 fékk Alþýðuflokkurinn 230 atkvæði og 1 mann. Sjálf- stæðisflokkurinn 898 atkvæði og 4 menn. Framsóknarflokkur- inn 708 og 3 menn og kommún- istar 566 atkvæði og 3 menn kosna. íhaldið tapaði því nú 1 sæti til Framsóknar og einu til borgaralistans. SeyOisfjðrSnr Alþýðuflokkurinn fékk 119 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 111 atkvæði og 2 menn kosna. Óháður borgaralisti fékk 79 atkvæði og 2 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 73 at- kvæði og 1 mann. Konimúnistar 59 atkvæði og 1 mann. 1938 fékk Alþýðuflokkurinn 175 atkvæði og 3 menn. Sjálf- stæðisflokkurinn .180 atkvæði og 4 menn kosna. Framsókn 71 atkvæði og 1 mann og komm- únistar 62 atkvæ^i og 1 mann. Sjálfstæðisflokkurinn hefir því nú tapað 2 sætum til borg- aralistans. Neskanpstaðnr r — . . Alþýðuflokkurinn féklv 152 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurinn 105 at- kvæði og 2 ir,cnn kosna. Kommúnistar 178 atkvæði og 3 menn kosna. Framsóknarflokkurinn fékk 87 atkvæði og 1 mann kosinn. 1938 fékk sameiginlegur listi Alþýðuflokksins og kommún- ista 331 atkvæði og 6 menn kosna. Sjálístæðisflokkurinn 141 atkvæði og 2 menn kosna og Framsóknarflokkurixm 84 atkvæði og 1 mann. Vestmaioaeyjar Alþýðuflokkurinn fékk 200 atkvæði og 1 mann kosinn. Sjálfstæðisflokkurinn 839 at- kvæði og 5 menn kosna. Kommúnistar fengu 463 at- kvæði og 2 menn. Framsokn fékk 249 atkvæði og 1 mann. 1938 fékk sameiginlegur listi Alþýðuflokksins og kommán- ista 655 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 866 og 5 menn kosna, Nazistar 62 atkv. en engan kosinn, og Framsókn 195 atkvæði og 1 mann. Þetta er í fyrsta sinn, sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar meirihluta meðal kjósenda í Vestmannaeyjum, þó að hann haldi enn meirihluta í bæjar- stjóm. „Balalaika44 Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd í kvöld kl. 7 og 9 í allxa síð- asta sinn. Framhaldssýnlng kl. 3%—6%: Wong Ieynijfögreglumaður leikinn af Boris Karloff. NYJA BIO Hver myrti Mðggu frænku? Who killed Aunt Maggie? Duiarfull og spennandi ameríksk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika: Jihn Hubbard, Wendy Barrie. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5) SÍÐASTA SINN Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir MARGBÉT SVEINBJARNARDÓTTIR Akranes lézt að Landakotsspítala sunnudaginn 25. þ. m. Alþýðuflokkurinn fékk 312 atkvæði og 3 menn kosna. Sjálfstæðisflokkurínn 405 at- kvæði og 5 menn kosna. Framsóknarflokkurinn 115 atkvæði og 1 mann kosinn. 1938 var Akranes enn í tölu kauptúna með 7 menn í hrepps- nefnd. Þá fékk Alþýðuflokkur- inn 277 atkvæði og 3 menn, Sjálfstæðisflokkurinn 353 at- •kvæði og 3 menn og Framsókn 145 og 1 mann. Nú vantaði Al- þýðuflokkinn aðeins 14 atkvæði til að fella. 5. mann íhaldsins. Eanptnnin. Börn og tengdaböm. Konan mín MÁLFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Framnesvteg 15, 24. þ. m. Teitur Sigurðsson. Jarðarför GUÐLAUGS JÓNSSONAR frá Hólabrekku á Garðskaga fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. og hefst með húskyeðju kL 11% f. h. að heimili hans, Blómsturvölluin í Garði. I Fyrir hönd aðstandenda. Þórunn Skaftfeld. KEFLAVÍK. Listi Verkamamiafélagsins hlaut 286 atkvæði og 2 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 199 at- kvæði og 2 menn. Listi óháðra manna fékk 130 atkvæði og 1 mann. Lista Verkamannafélagsins vantaði 14 atkvæði til þess að fá 3 menn. Hefir fylgi íhalds- andstæðinga aukizt mikið. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ekkjunnar VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudag 27. þ. m. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, Nýlendugötu 16, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir liönd Stefáns Þórðarsonar, systur minnar og annarra. aðstandenda. *' Guðmundur R. Magnússon. EYRARBAKKI: Listi Alþýðuflokksins og kommúnista hlaut 127 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflqkkurinn fékk 113 atkvæði og 3 menn. Framsóknarmenn fengu 53 atkvæði og 1 mann. "\ 1938 voru 2 listar og fengu þeir jöfn. atkvæði, 154 hvor. STOKKSEYRI: Alþýðufl. 34 atkv..og 1 mann. Sjálfstæðisfl. 161 atkv., 4 m. Kommúnistar 47 atkv., 1 m. Framsókn 41 atkv.. 1 mann. ESKIFJÖRÐUR: Alþýðufl. 75 atkv. og 2 menn. Sjálfstæðisfl. 92 atkv., 2 m. Kommúnistar 63 atkv., 2 m. Framsókn 52 atkv., 1 mann. HÚSAVÍK: Alþýðufl. 64 atkv. og 1 mann. Sjálfstæðisfl. og Framsókn: 236 atkvæði og 4 menn. Kommúnistar 163 atkv., 2 m. HRÍSEY: Sjálfstæðisfl. 97 atkv., 2 m. Óháðir 60 atkv. og 1 mann. SAUÐÁRKRÓKUR: Sameiginlegur Iisti Alþýðu- flokks, kommúnista og Fram- sóknar 265 atkvæði og 4 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 180 at- kvæði og 3 mtenn. SUÐUREYRI. Súgandafirði: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn: 117 atkvæði og 3 rnenn. Sjálfstæðisflokkurinn og ó- háðir 72 atkv. og 2 menn. BÍLDUDALUR: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn 98 atkvæði og 2 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 106 at- kvæði og 3 menn. PATREKSF JÖRÐUR: Alþýðuflokkurinn 92 atkvæði og 1 mann. Sjálfstæðisflokkurinn 148 at- kvæði og 2 menn. Framsóknarflokkurinn 104 atkvæði og 2 menn. BOLUNGAVÍK: Alþýðuflokkurinn 65 atkvæðí og 2 menn. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn 146 atkvæði og 5 menn. ÓLAFSVÍK: Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn 103 atkvæði og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 69 at- kvæði og 2 menn. SANDUR: Alþýðufl. 73 og 3 menn. Sjálfstæðisfl. 47 og 1 mann. Framsóknarfl. 27 og 1 mann. Óháðir 22 og engan. STYKKISHÓLMUR: Alþýðufl. 55 atkv. 1 mann. Sjálfstæðisfl. 152 atkv. 4 m» Framsókn 71 atkv. 2 menn. Óháðir 33 atkv. og engan. Deila stóð um 8 atkvæði og telja óháðir að kosningaúrslitin. velti á þeim, og hafa þeir kært kosninguna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.