Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1942, Blaðsíða 2
MANUDAGUK 26. 1AN. 1942 SMÁAUGLÝliHGAR ALÞÝÐOiLAaSINS TAPAZT hefir silfurkapsel með gullfesti við, sennilega á Grettisgötu- og Frakkastígs- íhorrá. Finnandi geri aðvart í sáma 1707, gegn fundarlaunum. ELNHIJEYPUR, reglusamur maður óskar að fa keypt fœði á rólegu heimili. helzt nálægt miðbænum. Sendið nöfn á af- greiðslu blaðsins merkt ..Reglu- samur“. VÖNDIJÐ og siðprúð stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Þórhildur Líndal. Bergstaðastræti 76. Sími 3563. UNGLINGSTELPA 14—16 ára óskast. Sórni 4198. YFIRBREIÐSLA af vörubíl hefir tapazt frá Vörubílastöð- inni að Norðurmýri. Skilist á Vörubílastöðina. STÚLKA ógkar eftir léttri at- vinnu. Tilboð merkt „13“ send- ist í P. O. B. 101. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðinni, Laugavegi 35, sími 4278. Einnig ódýrir kjól- ar og regnkáþur. KJÓL- og smokingföt til sölu í Kápubúðinni, Laugavegi 35, sími 4278. ATHUGIÐ. Gúimníviðgerðir fáið þið beztar í Gúmmískó- gerð Austurbæjar. Laugavegi 53 B, sími 5052. Munið enn fremur okkar ágætu íslenzku gúmmávörur, svo sem skó, lím, belti, hanzka, hælhlífar, gólf- mottur og inniskó. sterka og ódýra. Gúmmískogerð Austur- bæjar. August Hákansson, Hverfisgötu SKILTAGERÐIN 41 býr til alls konar skilti. Sími 4896, DÍVANTEPPIN eru komin. Enn fremur úrval af sængur- verum, kven- og barnasvuntum og fl. Bergstaðastræti 48 A. kjallara. Simaiiúiner mitt er 45 3 3 Guðm. Þorsteinsson rafvirk j ameis tari. Stör reniBflte H-iitvél er til solu. Enn fremur ný karlmannsföt á stóran og gildan mann. Tjarnarg. 5. Stór klæðaskápnr óskast til kaups. —; Til- boð merkt ,,Klæðaskápur“ sendist afgreiðslu blaðsins. ALÞÝBUBtAOIÐ Húsnæði 1 herbergi óskast fyrix mann, sem lítið er heima. Upplýsingar r sáma 5721. Stúlka, vön afgreiðslu í matvöru- búð óskar eftir atvinnu í vor. Tilbcð merkt „Vön“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Nokhrir ferkamenn, óskast til vinnu við húsa- byggingar fyrir miðviku- dagskvöld. Sími 4433 — 3206. Treir djópir stiiar og sófi. Ný gólfteppi góð tegund. Dívanar og margt fleira. SÖLUSKÁLINN. ' Klapparstíg 11. Sími 5605. Eidri kona éskast til að taka að sér lítið heimili. Sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. Upp- lýsingar í sima 4621 milli 8 og 9 í kvöld og annað kvöld. Vantar vanan og góðan matsvein á stóran mótorbát. er gengur frá landi í Kefla- vík (ekki útilega). Uppl. hjá Lofti Loftssyni í síma 2343. SnmarMstaðnr við Beykjavik (3 herbergi og eldhús, raf- magn, vatnsleiðsla, er til sölu nú þegar ef viðunandi tiiboð fæst. 9 dagsl. erfða- festuland fylgir (um 6 dag- sláttur fullræktað). Tilboð merkt „Rólegt“ leggist inn á afgr. Alþýðublaðsins fyrir 29. þessa mánaðar. ðnnrlenar loftarásir á japanshal sklpa- lest I Aastar ilRdiam REGNIR £rá Austur Asíu í gær hermdu, að amer- íkskar og hollenzkar flugvélar hefðu síðan á föstudag haldið uppi ógurlegum Ioftárásum á stóra, japanska skipalest á sundinu milli Borneo og Cele- bes í Austur-Indíum. Hafa amieríksfcir tundiurspiíiilár og beifisfcip einnág tekið þátt i ánáisimii á þessíi' skxpafest og er það í fyrsta skifti, sem getið er um anaerífcsk beiusfcip á þessum dlóðum. Ssipatjón Japana af vöidmn þessaTatr árásar er sagt hafö cktÖ- ið gifuríegt og hafa þeir misst bæði berskip og ftlutningaskip. Ciinrchill fér með orastnskfpi til Amerfkn. AÐ htefir nó verið upplýst í London, að Churchill fór með ofustuskipi til Ameríku á dögxmum og var það eitt af nýjustu orustuskipum brezka flotans. Það heitir „Dufce of York“ og ter 35000 &má£@stir að staarð — jafnstórt og af sömu gerð og. „King Geoige V." og „Prínce txf Wates“, sem sökfct vair við Mai- akkaskaga af ftugvéltrm Japana fyrir nokfcm siðan. Margir á skíðnm nm helgina. JÖLDAMARGIR Reykvík- ingar vora á skíðum í gær uppi á Hellisheiði, Skálafelli og víðar. Veður var hið fegursta, sólskin lun miðjan daginn, snjór yfir allt og ágætis skíðafæri. Um 100 manns vont á Hellis- ■heiðí. Voiru það félagar úr Skíða- féiagi Reykjavíkur og l.-R.-ingar. Sérstaklega vont góðar skíða- brek'kur í Reykjafelli. Margir vom kringum Skíðaskáiann o g K">]- viðarhól. Þá vom á Hellisheiði upp umdir 200 Bretar á sfcíðum og voru norsfcír skiðakennarar að kenna þeim. K.-R.-ingar föm am 30 satnan upp að skálaifelh á laugardags- kvökli ð. Var þar ágætt skiða- ifæri. Á # sunnudagsmoirguninn bættust fleirí við, og vom þar milili 30 og 40 K.-R.-ingar um daginn. Innbrot i IBeykhúsið i HreUisgfitB I nótt. Y NNBROT var framið í nótt í Reykhósið á Grettisgötu 50 B. Vair stodið þar um 30 krówum í sidptímynt, dáilátlu af hangi- kjöti og dósamat. Þjófiuriim er ekkii fundjmi. Vegna auglýsmgar í í lögreg'lustjóra nýlega, um vega- bréf, sem hver maður 12 ára og eldrí verður skyldaður til að hafa, hafir komiö hreyfing á mynda- smiði bæjarins og auglýsir Loftur Guðmundsson nú viðbúnað siren hér í blaðinu á morgun og hefir blaðið verið beðið að vekjs athygii á auglýsingunrei. Mikiar frosthörkur eru nú sagðar í MíðBvrópu og var frá því skýrt í erlendum frétt- um í morgun, að fljótið Rln hefðí lagt og væri það í fyrsta akiþti í manna mirenum. Jarðaríör og • minningarafttöfn þeirra manna, sem fórust '■xsae& pólska skipinu undan Mýrum 1§. þ. m., fer fram frá Landaitote- kirkju á morgun kl. 10 f. b. Þrír synir heitir ameríksk mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. AðalMiot- verkin leika Edward Ellis, Keat Taylor og Virginia Vale. Wong leynilögreglainaður heitir framhaldssýningin á Gamla Bíó. Aðalhlutverkið leiknr skapgerðarleikarinn heimsfrsegi Boris Karloff. i--------------------------— ----- Auglýsið í AlþýðnblaðiffiU; Berist áskrifeiBdap að ALÞÝÐUBLAÐINU. Hringið í síma 4906* | Bronatryggingar | Lfftryggingar Vðtrjrgoinoarshrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar. I LæfcjargfitB 2. Málarasveina)! Munið ÁÐALFUND félagsins í kvöld kl. 8 í Baðstofu iðnaðarmanna. BAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur verður haldinn í bifreiðarstjórafélaginu „HreyíiII‘£ mánud. 26. jan. 1942 í Alþýðuhúsinu við Hverfisg. kl. 12% eftir miðnætti. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tilkynnlng . Srá póEska konsúlatian. Jas,Oarfoi> mlisiaÍMgorafliofiB, Þeirra manna, sem férust meé giifnsklpinu Wigry, undan Mýp- um 15. f*. m., fer fram frá Lantia#' kofskfrk|u ÞriOludacglnn 27. f». m. . ®g hefst kl. 10 f. h. ÚTBREIBIB ALÞÝB1JBI.&BIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.