Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 28. JAN. 1942 ALÞfÐUBLADIÐ Séra Jakob Jónsson: • • song. Brot úr prédikun. EF menil em spurftir, tá'l hvers poirt fari í kiirkju, munu flestir svara þvi, að þeár fari þangaö til að hliusiia. Kirkjufóikiö er nefnt heyrtenidiuir orðsins. Guðs- orðið er aðalatri'ði hverrar messu, hvort sem meint er uippjiestur heilagrar ritningar eða prediikun prestsins. Samt er það mjög mik- ið á reiki', hvers vegna vér nefn- um þetta guðsorð, og ég efa,st um, að vér yrðum öll á eitt sútt twii: siíikar skýringar. En mig langar samt að reyna að gerá yð- ur skilLjanlegt með ákveðinu dæmi, hvað ég á við fyrst og freimst, þeigar ég tala uan guðsorð innan vqggja kirkjuinnar. Hérna inni í kórnum st-endur aðdáanlega fagur skírnarfontur, svo mikij'i merkiigriipiuÉ í sinnj r’öö, að það e“ mér undmnairefni, hve mikið hann er skágertgnn af þeim, sem bera börn sín- tii skirm ar. Þesisi skímarfpmuir er gerður af A'lbert Thorvaldsen. En hvern- ig var farið að því að geíra hann ? Hendur Mstanmnnsins meitiuðu marrnai'ann. En thver S'tjórniaði höndum hans ? Það var andi hans. —■ Fegurð og samræmý lis'tavenksins er því opiintoerun þeirr-ar fegurðar og þess sam- ræmis, aenn bjó í huga mannsins, meðan hann var að mó'ta það. — En einmitt þessar s-tundir, s-em hann vann- að því, var hugur hans gagntekinn af áhriíiuim ann- ars anda, sem var æðri en- hann sjálfur. — Ef þú verður snortinn af yndisifeik Jesúbarns'ins á mynd-. inni', þá er það a.f því, að áhrif Krisfs anda ern að ná ti'l þín gegnurn innblásiið listaverk ann- ars manns. En þetta dæmi sýnir oss Urn !oið, að. það er fleilra en -aðeins hiið taiiaða orð, semeriguðs orð. Guðs orð ©r allt það, se:v talar þannig til þín, að hiugur þinn verður sniorfinn af anda guðs, eða áhirif Krists ná ti'l þín í gegnum það. Alit, sem hér er inn'i, ljósin, li'tirnir, kyrr'ðin, — allt á þett-a að ver-a þér giuðis orð, að svo miikiu leyti, sem hugur þinn getur veitt því viðtöku. — Síðast, en ekki sízb á söngurinn að vera þér guðsorð, og þá ekki eingönigu' sálmarniir, heldur lögin einniig. Einmitt ó svíði kirkjUsöng- Ms'tariinnar ihafir mann’sandiinn túlkað simn guðiega iinmblástur svo dásiamiega, að það er vafiar mái, að listiin hafi nokkurs staðar gert það betur anmars S'í-aðar,- » Þ-að skiif'tir ekki máM í þessu samtoandi, hverhág vér að öðriu ieyti útskýriu'm iinntolás’turinn. Það kernur í sama stað niður, hvorf söngvamir, sern Beethoven heyrði verkuðu á h-ann sem innblástur, hia-fa raumve-ru’.ega átt upptök sín frá ósýnileguim het’sveifum himn- anna eða ekki. Fpguirðiin í £þvkum hans-, tign jrelrra og göfgi, sýnir osis, að h-ann var snoirtinn af ji-eiim anda samræmisins, seim stjómar hljómkviðu allrar ti'lverunnor. „Fræðið og ám'inni ð hver ann- an með sálímiuim, 1-ofsöngvum og andlegum Ijóðum, og s-yngið guði sætlega lof í hjörtum yða.r," segir ritningin, Þetta hefir kirkjan allt- af gert. Sjálfur Kristur talaði oft i ljóðum. Suras s-taöar í fjallræ’ð- lunni og víðar 1 guðspjölllunum er lj-óðformið nofað. — Heiil kapí- tul’i í feinu af bréfum Páls- postuia er sálimiur — yndisilega fagur S'áimur um kærleikann. — Og enn syngUir kirikjan — húin syngur yfiir mönnUm frá vöggu til grafar. Og vér ffltnnum það bezt, sem á hverj- u-m helgum deg'i tö'kum þátt í gtoðsþ jónustu, hvílíkur undramátt- tur fylgár söngnum. Hanin færir osis saman- og gerir úr oss eina iifandii heild. Hann lyftir huga-n- uim í hljóðri hrafning. Hann kveitair fögnuð, sem gerir oss móttækilegri fyrir fagnaðarerindi En hvaðan kemtor söngnum þe.tta töfravald ? ’ Náttúran -sjálf er höftondtor alir- ar listar. Him topprunaiegaist-a sönglíst er raddir náttúiruininar, ’sjávar- o,g vatna-mðtorj vinidhvið- ur og laufþýtur trjánna. Brjóst- böm náttúrtonnar hius-tiuðu eftir söng hemnar. Þau, fundu hryinj- andrna í ljóðunum hiennar, tón- amir stigu og féllu, stigu ogfélilu. En svo varð maðtorinn líka var við tilfinningar í söng nátt'úruinn- ar, gleði eða dapurieika, fjör eða þunglyndii. Oft för þettta eftir innra ás'an-dii hans sjáifs. Ef hann var sorgbitilnn, fann haran hryggð fossins. Ef hann var glaðtor, gladdist viindblærinn með honum. Hann fann hlutt'ekiniingu náttúr- únnar, — hið hulda líf heamar, Og nú bjó hann sér til biug- myndir um lifandi veirur, sem byggju í skógarlundum og vötn- um, fosisum qg freyðandi hafinu. En skilniingi mannsiins fór fram og þekking hans jiókst. Hann hætti að trúa á díisiir, hafgúur og huldufólk í sk-auti náttúrunn- ar, ©n hann finnur eninþá anda hienn-ar og lif, ef sál hans er ó- skemmd. Raddir náttíúrunnar ná ennþá til hans-, , .en htogmyndir hans um hana haifia- breytzt, al- veg eins og hugmyndi'r h'ans um sjiálifain sig. Sumar frumstæðar þjóðir trúa á margar sáiir í sama mannintom, eina í höfðinu, aðra í niiðhluta líkamans og þá þriðju í fótunium. En nú hugsum vér oss manninn sem eina heiid. Efas hugsuðu menn sór einu sinni lan-da í trénu , andþ í ánni og anda í klettinum. Nú hugsum vér oss ein-n anda í aliirii tliilvemnnii, — guð-. Og í list náttúrunnar fiinnium vér þann anda koma trl m-óts við oss. í samræmii lína og liit-a, í hrynjandi sönigs og tóns e:r snert- ing guðs- Þannig er siamofflin list- hneigð miannsins, og trúhneigð. Listhneigðin er þrá hains eftir að ski-Lja samræmi1. Trúhneigðin er þrá hansi eftir þeim anda, sem skaipar samræmið. En m-aðurinn liættor sér ekki nægja að hlusta á söngva náttúr- tonnar. Þegar ölíl tilveran syngur, si'tur maðurimn ékk-i hjá. — Því segir Grímur Thomsen: j „Sjá, himinn, jörð og hafið blátt uim herranis ræðir sipeki' og mátt, og fugliinn létt um lotftsiin'S geym mieð liofgjörð fagnar drio-ttni þeim, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í KaupþingssalnUm í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 6. júní 1942 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðu mfyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1941 og • efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn. félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 3. og 4. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 26. janúar 1942. STJÖRNIN. i, »####»##################### ^##############################################^#^####^#^###^#^^^^ og maðkuir, falinn hnoild seim er, um miísktonn dnottmns- vitni beir. Skal ég þá s'tanda eftir einn? Æ, er mitt hjairta, giuð, sá steimm, að það af þíntom ástar-yl þótt aHtaf vermiisit, fimni ei til? Að sál þin sífellt lýsi mér, en- sál mín jafnan gleymi þér? Nei, maðtoiriinn s'tenduir-ekki eft- iir e’jnn. Hann hefír liika fuindið til, og hjaria han,s veirmist af þeim ás'taryl, sem skapar sámræmi kærlerkaras í gnunntónuim sköpton- arverksins. Snemma fór maðuirmn að taka undir, 'fyrst með þvi aið líkja, eftiir röddtom náttúirunniar, 'em síðan með því að túlka síma eigin skynjun. Þeir heyrðu orð guiðis til sim tailað, fundu áhrif andiains og fliuttu þaiu öðrum. Og vér hin finnuim hljómain-a snerfa oss hið innra, og þá verðum vér vör við skyldlei'kann milllli þess anda, sem T oss sjálfum býr, og and-a gu’ðs. En það eir slíkt samtoand millii gtoð9 og mannsinis, sem er til- gangtor hvferrar guðsþ jónuistu. — Söngtuirinn ©r guðs orð. Og hann er tilfaun mannsibs till að taka un-dir við lofsöng ailira:r til- verunnar, ffelila sjálfan sig inn í hei'ld hihs Sullkomna samræmis. En gleymum því ekki, að jafnvel söngnuim fýlgir hætta. Það er tii i mannshij-artanu tilhneiiging, sem fer í aðra átt en þá að taka tondir. Það er sú tillhnfeigiinig að v'iljia njóta — njóta hvíldar, njóta dto'Iræninar reiynsilu, njóta tillbfefðslU', njóta’ söngs. Menn sækjaist eftir hrifninigto, il.íkt og drykkjiuimenn sækjast eftir öil- vimiui. — Eni þett-a: fer óheillbrigt I þjióðsögiunum llesium vér um menn, sém bHésiui í hljóiðpiíptor, og þá feoxniui dvergar og aðrar duilar- vættir, sem spurðu, hyaið þær ættu: að gera. Ef ekki átti að fara iilla, varð maðurihn að finna eitt- hvað h-anda henni að gera. Þannig fer sönguirihn alltaf að. öfl sönm list ká’JIar fram öffl hið innr,a frá sjállfum oss. Hún hrífur -o-ss log hreyfir vilð hiulldum kröft- um. Þesisa: krafta verðum vér að nota, ef vór ekki ætlliuim að gera úr oas cfraumióramenn oig ónytj- ungia. Ef rétt er að farið, æt-ti söngUrinn að gera o,ss meilri at- hafnamenn, og starfsmenn. — En þarna kemur kristini pnedikun tö mótis við sönginn. „Hvaið sem þér svo gjörið í. vexkii eða, orð'i, þá gjörið það al/it í nafni' d'rottins Jesú,“ segir Páll. Söngurinn knýr þig áfram, prediikuníin- leiðbednir tpér, i hvers anda þú átt að gera vetk þitt. Hún bendilr þér á hæffl- ig vinntor pnesttorkm og söngfólk- ið sama'n,igtoðsþjónusíunini, Krist; tiíl. dýrðar og sjálfhm sér tiil góðs. Og þegar ég talla umi söngfólkið, á ég ekki aðeins við söngfiokkinn upp-i á iloftinu. Ég á við söfnuð- [inn í hefillid. AhHí söngsfilnis í infessv- nnni verða mest, þegar aillir taka nndir. Syngáð af öfflto hjarta og þór munuÖ finna áhriffin, Bézta i íeiðin ti'I þess að sannfærast um það, er að finna það á sjálftom sér. Gullbrúðkaup eiga 30. þ. m. þau hjónin: Benia Sigr'ður Illugadóttir og Magnús Magnússon útvegsbóndi í Hólm- fastskoti í Njarðvíkum. Hafa þau búið allan sinn búskap á sama stað. Munu margir verða til að senda þeim hlýjar kveðjur og árn- aðaróskir á þessum heiðursdegi þeirra. Háskólafyrirlestur. Símon Ágústsson flytur fyrir- lestur á morgun kl. 6,15 í fyrstu kennslustofu háskólans, efni: and- leg heilsuvernd. Öllum heimill að- gangur. Góður okumaður, sem hefir þekkingu á vél og allri meðferð bif- reiðarinnar, óskast nú þegar. Má vera með minna prófi. Aðeins karlmaður kemur til greina. Upplýsingar í sima 5239.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.