Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 6
MIBVÍKUDAGUt 28. JAM. 1942 MIÐVIKUDAGUR Nœturlœknir er í nótt Karl Jón- asson, Laufósvegi 55, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki: ÚTVARPIÐ: i9,25 Hliómplötur: Lög úr óper- um. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarp frá 30 ára afmælis- hátið íþróttasambands ís- lands í Oddfellowhúsinu: Ræður og ávörp. Hljóðfæra- leikur (Útvarpshlj ómsveit- in). Gullna hllðið verður sýnt í kvöld kl. 8 og hefir það nú verlð sýnt 15 sinnum við ágæta aðsókn. Seljast aðgöngu- miðarnir að sýningunum svo að segja á svipstundu og hafa fjölda margir orðið fró að hverfa. Eru þess fá dæmi, að önnur eins að- sókn hafi verið að leiksýningu og er að Gullna hliðinu. Alþýðuflokkurinn í Hafnárfirði heldur skemmtun næstkomandi laugardagskvöld. Magnús SigurSsson frá Veðramóti hefir nýlega lok- ið kandidatsprófi í viðskiptahag- fræði með ágætiseinkunn við há- skólann í Leipzig. Er hann nú að vinna að doktorsritgerð í náms- grein sinni. Tveir bifreiðaárekstrar urðu í gær. Urðu dálitlar skemmdir á bifreiðunum, en slys urðu engin. Silfurbrúðkaup eiga á morgun, 29. þ. m., frú Lára Pálsdóttir og Þorsteinn Sig- urðsson húsgagnasmíðameistari, Grettisgötu 13. Hðrmöðnr Ejrjólfsson féll á Siglnfirði. O RYNLEIFUR TOBIAS- SON menntaskólakenn- ari á Akureyri var ekki sá eini, sem var strikaður svo mjög út við bæjarstjórnar- kosningarnar s.l. sunnudag, að hann féll. Hann á félaga í ósigrinum: I»ormóð Eyjólfsson konsúl og foringja Framsóknarmanna á Siglufirði. Úormúðutr var sírjkajóiw' út á svo möigtum seðltum, að hann hrapaði mður í þriðja sceti. Eftir íkosningamar á Sigluíirðj viTðiiSft allt vera i öngþveiti um stjóm bæjöhtns 1 fxamtíðimw. Eng inn flokkar hefir fengið nægi- legai marga ftulltmia tfifc þess að geta stjómað bamum og sam- v'inna1 miLli fíokka virðist ekki xnuni gamga ve,L. En þó eru eim- jhverjar um’jeitainir á ferðinni. AtLlar fréttir frá Siglufirði herma að fyigi Alþýðuflokksáns hafi auk- ist veruiiega'. — Hjhsvegaff er það áærdðmsrikt fyrir Alþýðufliokks- mennn að í þeim bæ, ;þar siem samstaíf var við kommúndista tap- aðist meinihlutimn. * RÆÐA CHURCHILLS (Frh. ai 1. síðu.) nú eitthvað girnilegri en iþá. Sjálfur sagðíst hann iþó engu geta lofað á þessari stundu öðru en því sama og þá. En hann sæi þó nú þegar rofa í heiðari him- in á bak við ófriðarskýin. ALÞÝÐUBIAÐIÐ Alit bifreiðastjóra og mðlarasveina á kág- unartöQUum. AÐALFUNDUR Bifreiða- stjórafélagsins „Hreyfils“ var haldinn í fyrrinótt og var vel sóttur. í stjórn félagsins voru kosnir: Ingimar Gestsson formaður og meðstjómendur: Tryggvi Krist- jánsson, Bergsteinn Guðjóns- son, Ármann Pétursson, Bjarni Eggertsson, Porgrímur Krist- insson og Björn Steindórsson. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samiþykkt í einu hljóði: „Aðalfúndur Bifreiðarstjóra- félagsins „Hreyfill“, haldinn aðfaranótt þess 27. janúar 1942. mótmælir ákveðið því gerræði, er ríkisstjórnin framdi þann 8. janúar með útgáfu toróða- birgðalaga um gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Fundurinn telur að setning slíkra laga sé herfilegasta brot á þingræði og lýðfrelsi, þar sem rétturinn er tekinn af verka- lýðsfélögunxim og öðrum félög- um launastéttanna til þess að semja um kaup og kjör með- lima sinna — og skorar ein- dregið á alþingi það, sem koma á saman 15. næsta mánaðar, að fella þau úr gildi.“ 'Þá hélt Miálarasveinafélag Reykjavíkur fund 22. þ. m. og samþykkti þar einróma eftirfar- andi mótmælaályktun: Fundur Málarasveinafélags Reykjavíkur haldinn 22. janúar 1942 mótmælir harðlega bráða- birgðalögum rikisstjórnarinnar um gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum frá 8. jan. s.l. iþar sem allir launiþegar eru sviftir öllum rétti til að semjá um kjör sín á hverjum tíma. Enn fremur lýsir félagið sig fúst til samvinnu við önnur iðn- og verkalýðsfélög, sem á lögleg- um lýðræðisgrundvelli vilja vinna að endurheimtingu réttar launþeganna til að semja um kaup sitt og kjör án afskipta ríkisvaldsins.“ NORÐMENNLRNIR TVEIR (Frh. af 1. síðu.) lentu Norðmennimir tveir. í þeim, án þess að fyllilega sé upplýst hvernig á þvá stóð. Fór svo að lögregluþjónar börðu Norðmemiina og handtóku þá. Var farið með þá í lögreglustöð- ina og þeim varpað þar í kjall- arann, Munu þeir halda því fram, að þeir hafi verið barðir til óbóta á sjálfri lögreglustöð- inni. Konur þeirra munu hafa orðið viðskila við þá í átökun- um. Annar Norðmaðurinn hefir til skamms tíma legið í norska sjúkrahúsinu hér þungt hald- inn af áverka, er hann hlaut í þessari viðureign. Þetta mál mun vera orðið nokkuð erfitt fyrir íslenzku lög- regluna, enda ber auglýsing sakadómara þess greinilegan vott. Þeir, sem geta borið vitni í þessuvmáli, ættu sem fyrst að snúa sér til sakadómara. DÝRTÍÐIN OG KAUPGJALD- H>. (Frh. af 3. siðu.) i veóki færist í aukana á striðstixn- Ura, og ör víst ekki eina orsökin örhirgð sú og þrengóingiaff, sem striði fyilgja, he'.diur a'Jlt eitns bitt bö menn misbjoða lífsþróttii sin- ttm. í 'of löngum vinrauííma í því ,skyni að auka „tekjur" sinair. Aó visu er ekki satna, lwer vinn- arn er. í sumiun iðngreiniusm er langur ( vinnutímii sérstaklega háskalegur. Ég man, að ekki var nema em prentari' kominn imd- ir sjötugt, þegar ég byrjaði að læra prentiðn. fyrir tæpium fjöm- tíu árum. Annars votu pe'r e’ztu nm feriugt. Þeir, sem á míCli hefðu ártt lað vera, voffu alíir (fariiniff í vá'Jlnn, fyrir' iðnsj úkdóm- um prenitara. Þá var vrnTrutrnt- inn tíu stundir og hafði noikkru áðúr verið e'Lefu og tóif. Nú er harnrj átta st'. og hefir veriið all- léngi, og nú e’u mairgiir prerrt- arar á aldrinum fjörutiu tíl sjö- tiu ára og niofekrir á áttræðis- aMri. Þetta nægiir. Ef vel á að fara, þurfa menn að hafa sæmi- legiar' atvinnúlekjur með hófieg- um vlnnuúma hveriir eftír ■ sínu verfci', og er það mesta óheiClar réð að ýta möranum út af þeian meðalvegi. j Öviturileg hafa afsfcipti rtkis- stjómarrmrar af kaiupdej’.unum verið fyrir þær sakir, að búm hef- ir iátið sér eins og hún vildi stöðva vöxt dýrtiðarinnar með þeirn. Viitanlega hefði hækkun á kaupi þessara fimm iðnstétta um nokkra hundraösbiuta á heiildar- kaup' varia haft merkjainLeg á- hrif í skiptángu þjó'terteknanna, he'.dur hefði hafckun á „gnunnr kauipi“, sem þær fóru fram á að eins gert það aö verfcum, að þær þold'u) um tíma beíwr, ef vísitaian værL skökk, — en það hefir ríldisstjórnim hre'nt ekkivilj- að foi'taka, — og þær hefðu þvl verið ofurlítið lengar ána*gð-ar með kjör sin. Ef nofckuð hefði við þestfca gerzt, tíil eða frá með tMlhá t® dýrt'íðarinnar, hefði það he'.dur verið i þá átt að draga úr kröfuim um brey timgar á vísii- tölunni, og hefði' það lifc'Jega ver- ið vei þegið af siumum. í öðru Eagi skiptu' kjör þassara stétta nauiðalitíu um vöxt dýrtiðarinnar, því að s,fra'm5eiðsla“ fjei'rra er 'ekki þess eðlils, að verð á henni hafi) niokkuir teljamdi áhrif á vísitöliuna. Þegar af þeirri á- atæðu var frálejtt a.ð ætla sér að stöðva vöxt dýrtíðarinnar með afsikiptum af þessum . deiljum og þó enm fráleitara af öðrum á- stæðwm, sem síðar verður vikið iað. í þriðja lagii hefði það verið veTst fyrir þessair stéttir sjálfar, ef þær hefðu reynst að spenna bogann of; hátt með kröfum sín- um, því að þá hefði það átt að koma fram í of háu verði á „framj Jeiðslu" fjeilrnai log af því að leiða, að dregið hefði úr atvinnu þeina, en, raunair eru énigar Jík- ur fcil þess. I rauninn.i er sama hvemig májinu er velt fyrir tsér, það er ekfci finnamiJeg nokkur skynsamleg ástæða áýrir afskipt- um rikrsstjórnariinnar - Niðurlag á morgun. , H. H. Ctbrelfldð AlþýðoblnWð! BGAMLA Blð I Þrír synlr. Ameríksk kvikmynd. Edward Ellis, Kent Taylor og Virginia Vate. Sýnd kL 7 og 9. I Framhaldssýning kl. 3Ui—6te: Wong leynilögregliunaður leikinn af Booris Karloff. NYJA BIÖ imJ SSngíaselrið (MELODY RANCE.) Bráðskemmtileg og spenn- andi ameríksk söngva- mynd. Aðalhlutverkið leik ur og syngur „Oowboy*4- kappinn , GENE ANTRY. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lægra éerð klukkan S. Leihfllag Beykjaviknr „GULLNA HLIÐIÐK SÝNING í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN Aðgöngumiðasalan verður opin frá klukkan 4 í dag. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát ©t£.. jarðarför föðiu: og íengdaföður okkar, PÉTURS ÞÓRÐARSONAR, fyrrv. hafnsögumanns. Mfxrta Pétursdóttir. Guðfinimr Þorbjörnsson. Erlendur Pétursson. Jarðarför \ SESSELJU JÓNSDÓTTUR fer fram á morgun (fimmtud.) frá Dómkirkjunni kl. 1 e. ht Jarðað verður í Fossvogi. ' Baldvin Helgason. Innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttfekningu vi& fráfali og jarðarför _ GÍSLA ÁRNASONAR gullsmiðs. Guðlaug Gísladóttir. Stefán Þ. Stefánsson. Jarðarför KORTS GÍSLASONAR frá Skjaldarkoti fer fram frá heimili sonar hans, Bræðraparti í Vogum. föstu- dgainn 30. janúar kl, 12 á hódegi. Bifreiðar fara frá Steindóri kl. 10%. Börn, tengdabörn og fósturbam. Það tilkynnist hér með, að okkar ástkæra móðir og tengda móðir !, SIGRÍDUR BJARNADÓTTIR andaðist á Landsspítalamim þriðjudaginn 27. þ. m. Fyrir hönd bama hexmar og tengdabarna. Jón Ólafsson lögfræðingur. AUSTUR-INDÍUR (Frh. af 1. síðu.) haft um 25 þúsund japanska hermenn innan horðs. Milli 30 og 40 skip, bæði flutningaskip og herskip, Jxafa orðið fyxir sprengikúlum eða tundurskeytum og hefir senni- lega allt að íþví helmingur þeirra skipa sokkið. Verffmæti ísfisks nam rúmlega helmingi af heild- arútflutningsverðmætinu árið sem leið, en afurðir sjávarútvegsins al- mennt námu tæpum 180 milljónum: krón*- * Heildarviðskipti okkar við útlönd námu árið sens leið um 318 milljónum króna, en árið áður um 250 milljónum króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.