Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON (JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX*. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 6. FEBRÚAR 1942 34. TÖLUBLAB I lerkfatl rafvirkja tiœmt ógilt ■eð órskarði Félagsdóms i gær. ■»....— SigHrjón Á. Ólafsson var ósamþykkur dóminuoft og skilaði sérátkvæði. T GÆR var kveðinn upp *- dómur í Félagsdómi í iwáli, set« Vinnuveitendafé- lag íslands f. h. Rafvirkja- meistarafélags Reykjavíkur höfðaði gegn Rafvirkjafélagi Reykjavíkur. Kröfur rafvirkjameistarafé- lagsins voru þeer, að uppsögn á samningum meistara og sveina frá' 28. sept. 1941 yrði dæmd ógild, að verkfall rafvirkja yrði daant ólöglegt, að stefndur yrði dæmdur til að borga skaðabætur og máls- kostnað. En stefndur krafðist tþess, að uppsögnin yrði dæmd gild og verkfallið löglegt. Dómurinn var svohljóðandi: „1. Framangreindur kjarasamn- mgur milli Rafvirkjameist- arafélags Reykjavíkur og Rafvirkjafélags Reykjavík- ur dags. 22. jan. 1941 gildir til 22. janúar 1942. 2. Verkfall stefnda, Rafvirkjá- félags Reykjavíkur, er ólög- lega hafið 1. janúar 1942 og * er stefndi bótaskyldur gagn- vart stefnanda, Vinnuveit- éndafélagi íslands, f. h. Raf- virkjameistarafélags Reykja víkur, fyrir tjón af völdum þess yfir tímabilið frá.l. til 22. jan. 1942, en kröfu um bótaskyldu eftir þann tíma vísast frá dómi. Stefndi greiði stefnanda kr. 300,60 í málskostnað innan 15 daga frá biríingu dóms þessa, áð viðlagðri aðför að lögum.“ SÉRATKVÆÐI Sigurjóns Á. Ólafssonar. Sigurjón Á. Ólafsson var ekki samiþykkur þessum dómi og lagði fram svohljóðandi sérat- kvæði: ,,Með framburði vitna, sem leidd hafa verið í málinu, er upplýst, að forsvarsmerm Raf- vírkjafélags Reykjavíkur höfðu fullkomna ástæðu til að telja samningstímann frá 1. janúar 1941 til 31. desember s. á. Sér- staklega virðist þessi skoðun þeirra hafa mótazt og fengið fastan grundvÖll við sáttatil- raunirnar í ársbyrjun 1941. Það verður og að ætla, að forsvarsmenn Rafvirkjameist- arafélagsins hafi verið á sömu skoðun og rafvirkjasveinar um s amningstímann. Röskum þrem mánuðum fyrir árslok 1941 móttekur Rafvirkjameistarafé- lagið uppsögn rafvirkjanna á samningnum miðað við 1. jan- úar 1942 og af hálfu meistara- félagsins kemur elcki fram nein véfenging, hvað þá mótmæli á gildi uppsagnarinnar fyrr en 27. des. f. á. eða þrem mánuðum eftir að sámnmgnum var sagt upp. Mótmæli rafvirkjameist- ara gegn uppsögninni eru þá auk þess sett fram með þeim hætti, að ómögulegt virðist að skoða þau öðáuvísi en sem á- bendingu en alls ekki synjun á réttmæti uppsagnarinnar. Af þessu aðgerðarleysi meistar- anna má ótvírætt draga þá á- lyktun, að þeir hafi verið sam- mála um að samningamir giltu til 31. desember 1941. Þá er og þess að gæta, að samningamir komu að nokkru leyti til framkvæmda 1. jan. 1941 og að nokkru leyti 22. -jan. s. á. Verðlagsuppbót var greidd samkvæmt samningunum frá 1. jan. 1941 cg komu því verðlags- uppbótarákvæði samningsins til framkvæmda þann dag. Kaup var hins vegar að öðru leyti greitt skv. samningum frá 22. jan. 1941 og kom það til af því, að meistarar voru, þegar samningar voru undirritaðir, búnir að gera upp við viðskipta- menn sína til þess dags með gamla kaupinu og gáfu svein- arnir því kauphækkunina eftir frá 1. janúar til 22. janúar 1 á. Það er því ljóst, að samningur- inn hefir byrjað að gilda frá 1. janúar 1941 (verðlagsuppbót- in) þó sveinamir gæfu eftir Nahas Pasha (tií hægri), sem nú hefir myndað stjórn á Egypta- landi, á tali við fulltrúa brezku stjórnarinnar. Mahas Pasha helir myndaft nýja stjðrn á Eglptalandi. Erindrekar Hitlers og Mussoiinis ætluðu að spilia vináttu Breta og Egipta. AHAS PASHA, leiðtogi Wafdflokksins á Egypta landi, myndaði nýja stjórn í Kairo í gær, og var henni fagnað af miklum mann- hluta af kaupi sínu fyrstu þrjár vikur samningstímans. Sam- kvæmt þessu virðist samnings- tíminn, sem var eitt ár, hafa verið útrunninn í árslok 1941. Tel ég því með tilvísun til þessa, svo og áðurnefndrar skoðunar sveina og meistara um samningstímann, að upp- sögn sveinanna sé lögmæt svo og vinnustöðvun þeirra.“ Reyna Japanirjað komast á fMhrái yflr til Siigapore? ----___4i-- Engim landgðngutilraun gerð enn RÁTT fyrir þá yfirlýs- ®T ingu, sem gefin var út í Tokio í gærmorgun um, að Japanir hefðu nú hafið hina fyrirhuguðu, miklu árás sína á Singapore, hefir enn erigin tilraun verið gerð af þeirra hálfu til að brjótast yfir sundið eða koma liði á land á eyjunni. Hingað til hafa þeir ekki gert annað en að skjóta af fallbyss- um sínum í Johore Bharu yfir á eyjima og gera loftárásir á hana. í gær gerðu ameríkskar steypiflugvélar loftárás á fram- varðasveit Breta norðan til á eyjtuani. Bretar telja sig þó hafa orðið þess áskynja, að Japanir hafi dregið að sér mikið af flotbrúm norðan við sundið og er álitið, að þeir ætli ef til vill að nota hólma, sem er í miðju sundinu, til þess að komast yfir það á þessum flotbrúm. Norður í Burnia hefir engin breyting orðið á afstöðu herj- anna. Bretar verja Japönum þar yfirförina yfir Saluenfljót eins og áður. 60 japanskar flugvélar gerðu í gærmorgun loftárás á flota- stöðina Surabaya á Java. Nán- ari fregnir af þeirri árás, sem er önnur árásin á Surabaya, hafa ekki borizt. f jölda á götum borgarinnar í gærkveldi. í fregn frá London í gær- kveldi var engin dul dregin á það, að hin nýja stórn væri vinsamleg náinni samvinnu við Breta og bandamenn yfirleitt. Nahas Pasha var af hálfu Egypta aðalmaðurinn við samn- ingsgerð þá fyrir nokkrum ár- uni, sem vinátta og handalag Br'eta og Egypta byggist á. I fregninni frá London var enn fremur gefið í skyn, að er- indrekar öxulríkjanna hefðu undanfarið gert ýtrustu til- raunir til þess að spilla vináttu Breta og Egypta til þess að veikja aðstöðu Breta að baki ó- friðarsvæðinu í Cyrenaica í Li- byu. En með myndun hinnar nýju stjórnar í Kairo, undir forsæti Nahas Pasha, hefðu erindrekar Hitlers og Mussolinis á Egypta- landi beðið fullkominn ósigur. Sá meirihluti, sem stjórn Nahas Pasha styðst við á þingi Egypta, er sagður mjög lítill, og er ekki talið óhugsandi, að þingið verði rofið, og kosningar látnar fara fram. Hersveitir Rommels larn ar ai oilgast Tokronk't Fregnir frá Kairo í morgun herma, að flugher Breta hafi verið mjög athafnasamur yfir Cyrtnaica í gær, sérstaklega austur áf Benghazi, en þar hefir Rommel Mtið orðið ágengt í sókn sinni. Bretar verja honum vegina yfir eyðimörkina. Hins vegar virðist sókn Rommels miða jafnt og þétt of- an við ströndina og segir í ít- ölskum fréttum í morgun, að Bdssar hifa sótt lengst 250 kra. frara. KalÍniB vongöðnr nm að sikn- in haldí áfram. IjT ALININ, forseti Rúss- lands, skrifaði í gær grein í blað rússneska hersins, þar sem hann upplýsti, að Rússar hefðu nú á einstökum stöðum sótt allt að því 250 km. fram, síðan þeir hófu gagnsókn sína og nálguðust nú óðum landa- mæri Estlands, Lottlands og Hvíta Rússlands. Lét Kalinin í Ijós þá von, að Hitler myndi ekki takast að hefja neina sókn aftur í vor. Fregnir frá Moskva í morgun herma, að hersveitir Rússa haldi uppi stöðugri sókn á svæðinu milli Jelnia og Ros- lavl, suðaustur af Smolensk. Jelnia er 75 km, frá Smol- erisk, en Roslavl, sem er sunn- ar og vestar, .um 110 km. frá borginni. • Sex njðsnarar fyrir rétti í New York. RÉTTARRANNSÓKN stend- ur nú yfir í New York á móti sex mönnum, sem tekmr hafa verið fastir fyrir njósn»r fyrir Þýzkaland. Eru þeir þegar uppvísir að því að hafa stolið hernaðarlega þýðingarmiklum skjölum og sent til Evrópu. Það er 18 ára stúlka, fædd í Þýzkalandi, sem hefir haft for- ystuna fyrir þessum hópi. og er 'hún ein þeirra, sem eru fyrir réttinum. Lord Beaverbrookl skipaðnr hergagna- mðlaráðherra. LORD Beaverbrook var í fyrrad. skipaður hergagna- málaráðherra t ráðuneyti Churchills og er það sama emh- ættið, sem Lloyd George hafði í síðustu heimsstyrjöld. Láta blöðin í London mikla ánægju í Ijós yfir þessari ráð- stöfun. Nokkrar fleiri breytingar voru í gær tilkynntar á ráðu- neyti Churchills. Yar meðal annars Noel Baker, hinn þekkti enski Alþýðuflokksmaður, skip- aður aðstoðarutanríkismálaráð- herra. L----- ■ -- -. -......' . hersveitir hans þar séu nú farn- ar að nálgast Gazala, sem ekki er nema 50 km. vestan við To- brouk. Sú fregn hefir iþó enga staðfestíngu fengið í tilkynn- ingum Breta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.