Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1942, Blaðsíða 3
FÖSTUDAG 6. FEBRÚAE 1942 ALÞÝÐUBL&ÐIÐ Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn og aigreiSsla í Al- þýðuhúsinu við Hvei-fiegötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilfcjáimsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. i Alþýðuprentsmiðjan h. f. Hverjnm tí) góðs? VINNA hefix nú verið haim í jámiðnaðinum á ný, eftir að verkstæðin eru búin að standa auð og aðgerðalaus í meira en mánaðartíma. Svo lengi hefir ríkisstjóm Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, bráðabh'gðalögin á móti launastéttum landsins og hinn lögþvingaði gerðardómur, hindrað vinnu og framleiðslu í þessari þýðingarmiklu iðngrein, öllum, sem þar áttu fjárahgs- legra hagsmuna að gæta, til stórtjóns. Og hvað hafa svo hinir „sterku“ menn, iþeir Hermann og Ólafur, haft upp úr hinni fruntalegu íhlutun sinni, upp úr kúgunarlögunum og hinum lögþvingaða gerðardómi í þessu tilfelli? Samningarnir, sem nú hafa verið undirritaðir af verka- mönnum og atvinnurekendum í járniðnaðinum, fela ekki aðeins í sér 12,2% grunnkaupshækk- un, þrátt fyrir kúgunarlögin, sem mæltu svo fyrir, að grunn- kaup mætti ekki hækka frá þvír sem það var fyrír siðustu ára- mót. Þeir fela einnig í sér ó- venjulega miklar aðrar kjara- bætirr, samtals meiri kaup- hækkun og kjarabætur, en járniðnaðarmennirnir voru fús- ir til að semja upp á strax eftir áramótin, og áreiðanlega þá þegar hefði náðst oamkomuLag um, ef þeir Hermann og Ólafur hefðu ekki með slettirekuskap sínum og einræðisbrölti hindrað það á síðustu stundu. Og það er ekki nóg með það, að hinn lögþving- aði gerðardómur þeirra Her- manns og Ólafs hafi orðið að fallast á svo að segja allar þær kjarabætur járniðnaðarmönn- unum til handa, sem frjálst samkomulag náðist um með þeim og ativnnurekendum. f>að litla, sem ge r ðax dómurinn reyndi að krukka í það sam- komulag, í von um að geta hald- ið „virðingu“ sinni, lækkunin á hinni umsömdu grunnkaups- hækkun úr 16,6% niður í 12,2%, var að engu höfð af járniðnaðarmönnum og at- vinnurekendum í járndðnaðin- um. Það varð að samkomulagi með þeim, eftir að gerðardóm- urinn hafði fellt úrskurð sinn, að atvinnurekendumir skyldu bara bæta járniðnaðarmönnun- um upp mismuninn með því að greiða á samningsárinu 12 000 krónur í einn af sjóðum járn- iðnaðarmannafélagsins. Smánarlegri útreið gat ríkis- stjóm Framsóknarflolcksins og Sj'álf stsóðisflokksins, kúgimar- lög hennar og gerðardómur, ekki fengið í fyrstu umferð. Það er bæði jámiðnaðarmönn- um og atvinnurekendum í jám- iðnaðinum til sóma, hvernig þeir hafa með samkomulagi sínu rekið af höndum sér þann draug kúgunarinnar, sem þeir Hermann cg Ólafur vöktu upp og sendu á þá. Og þess er að vænta, að hin skynsamlega og frjálsmannlega lausn, sem sam- komulag hefir nú orðið um í járniðnaðinum, eigi eftir að verða verkamönnum og at- vinnurekendum í öðrum at- vinnugrefnum til fyrirmyndar, ef ríkisstjórnin skyldi ætla sér að þröngva fjötri kúgimarlaga sinna og gerðardóms upp á þær. Því það er enginn ávinningur fyrir atvinnurekendur, frekar en fyrir verkamenn, að vera gerðir ómyndugir af stjórnar- völdum landsins og eiga það á hættu, að vintía og' framleiðsla við fyrirtæki þeirra stöðvist fyrir slikt ofbeldi um lengri eða skemmri tíma, eins og raun hef- ir á orðið í þeim fimm iðngrein- um, sem stöðvuðust hér í Rvík eftir áramótin. Þéir Hermann og Ólafur geta nú litið yíix unnin afrek í jái*n- iðnaðinum: meira en mánaðar verkfall, og að því loknu frjálst samkomulag aðila, þrátt fyrix kúgunarlögin og gerðardóminn, upp á að mhmsta kosti eins góð kjör fyrir járniðnaðarmennina og þeir buðust til að vinna fyrir strax eftir áramótin, en fengu ekki fyrir íhlutun ríkisstjórnar- hmar! Ætli það hefði ekki verið öllum fyrix beztu, að verka- menn og atvinnurekendur hefðu fengið að semja í friði um áramótin, og ríkisstjóm- inni sæmra, að láta það af- skiptalaust? Eða hverjum hefir slíkur slettirekuskapur stjóm- arinnar orðið til góðs? Ef til vill hugga þeir Her- mann og Ólaíur sig við það, að þeir geti þó að minnsta kosti níðst á þeim, sem minni máttar eru en járniðnaðarmennimir: á klæðskerum og bókbindurum. En úr vegi væri það iþó< ekki fyrír þá, þó að sá leikux virðist nú í bili vera ójafn, að minn ast hins gamla máltækis: Spyrj- um að leikslokum, en ekki að vopnaviðskiptum! FjrrirlestraráfrðoskD viðHMólann. MAE Yvonne Salmon, li- cencié és lettres og kenn- ari við háskólann í Reading á Englandi, mun flytja 4 fyrir- lestra fyrir almenning í háskól- anum um efnið „Varité et unité de la France“, eins og hér segir: 10. febrúar: Varieté et unité du pays et de la race. 17. febrúar Varieté et unité de la France dans son gouv- ernement au cours des temps. 24. febrúar og 3. marz: Varie- té et unité de la pensée franc- aise au cours de temps. Fyrirlestrarnir verða með skuggamyndum og verða fluttir í 1. kennslustofu kl. 614 nefnda daga. Árshátiö Samvinnuskólans werðvsr haldiM í Oddlellow. snnnnd. 8. p. m. o$$ fiiefst kl. 9. Gamlir nemendnr saekl að- fðngnmiða í Sawvinnnskól- ann langard. 7. þ. m. kl. 8—5. Skémmtinefndm. Okkar innilegasta þakklœti vottum uið öllum t nœr og fjœr sem glöddn okkur með gjöfum, blórn- um, skeyíum og heimsóknum á 25 ára hjúskapar- afmœli okkar 29. jan. siðastliðinn. Lára og. Þorsteinn Sigurðsson G”ettisgðta 13. Verkamenn. Getum bætt við nokkrum verkamönnum enn í vinnu á flngvelJínum. Mikil eftirvinna. Upplýsingar á lagernum. Heigaard & Schnltz Als Hóðarjálknr hégómagirnimiar. IFYRRA réðst Ámi frá Múla á þáverandi utanríkisráð- herra og heimtaði að hann yrði leystur frá starfi sónu, en Ólafi Thors fengið það í hendur. Ól- afur vildi fyrir hvem mun ná í vegtylluna af mjög skiljanleg- um ástæðum. Næststærsti flokk- ur þingsins átti tilkall til þess- arar upphefðar, Það var rétt- lætismól. En við sama sat. Ólaf- ur fékk ekki svalað hégóma- girnd sinni í það sinn. Mun lelca- hripið, sem dropamir duttu úr og lentu í Morgimblaðinu, aldrei hafa bætt fyrir Ólafi. Árni þekkti Ólaf, enda hældi lrann honum injög, einkum fyrir — tumgumólakunnáttu. hans. — Ýmsa kosti minnir mig að hann hafi gleymt að minnast á, sem slíkan man.n skyldu prýða, svo sem hyggindi, prúðlmennsku, varfærni, þagmælsku, orð- heldni, sannleiksást. , Hvað greiddi Ólafur fyrir stöðuna? Öll þau mál, sem við- skiptalífið varða sem eigi voru þegar undir stjóm Eysteins, eru nú koniin í hans hendur. Kjör- dæmaskipunina gaf hann Fram- sókn, hið mikla réttlætismál Sjólfstæðisflokksins, og afnám skattfrelsisins a stórútgerðinni ög stríðsgróðanum. , En fékk ólafur nokkuð meira en að heita utanríkisráðheira? Jú; hann fékk bráðabirgðalög- in um frestun bæjarstjómar- kosninganna í Reykjavík. Það verður nú samt lítill gróði fyrir Sjálfstæðið, því bráðabirgða- | lögin, sem Ólafur og Jakob Ihjálpuðu Hermanni til að gefa út um verkfallsbannið, vinna stöðugt á móti þeim meðan þau eru við líði. Getur Ólafur notað utanrík- ismálin í þjónustu Kveldúlfs? Þeirri einu spumingu er ósvar- að. En þegar til framkvæmd- airna kemur, lendir þó allt í greipum Eysteins — og þá kem- ur spumingin, hvor heldur sínu. Að Mkindum hefir Ólafur látið allt fyrir að heita utan- ríkisróðherra, en ekkert raun- verulega verðmætt fengið í staðinn nema að svala hégóma- gimd sinni. . Nói. Malfnndor verka- Psfélagslns I*ja I Kjös. AÐALFUNDUR verkalýðs- félagsins Esja í Kjós var haldinn 27. janúar s.l. f stjórn voru kosnir: Gísll Andrésson, Neðra-Hálsi, formaður. Njáll Guðmundsson, Miðdal, ritari. Finnur Ólafsson, Bergvík, Kjal- arnesi, féhixðir. Ásgeir Norð- dal, Brúarlandi, varaformaður. Fundurinn samþykkti að kauptaxti félagsins fró 23/3 1941 skuli haldast óbreyttur yf- irstandandi ár. Auk þess var samþykkt við- bót við 9. gr. félagslaganna, þess efnis, að úrsögn úr félag- inu geti ekki átt sér stað, á meðan vinnudeila stendur yfir. Enn fremur var samþykkt í Fréttlr ér Hyjia: Harður kosn- insabardagi. Helgi Ben. kærír Ibaidsmsti ffrír árás á sig. ALDREI hafa' verið reknar kosningar eins hart og nú. Sjálfstæðisflokkurinn lagði undir sig svo að segja alla bila í bænum og sýnilegt var, aS ausið var fé á báða bóga. Mála- ferli standa nú yfir út af þvi, að Helgi Benediktsson hefir kært Tómas M. Guðjónsson fyrir árás á sig og gamlan mann, sem var í fylgd með honum á leið á kjörstað. AU- mörg atkvæði, sem greidd voru hér hjá bæjarfógeta fyrir kjör- dag, reyndust ógild vegna þess, að rifinn hafði verið fra at- kvæðaseðillinn og annaðhvort lagður laus með eða límdux við á eftir. Þá vom og aðrir form- gallar, svo sem engir vottar. Eitt atkvæði, sem kom frá Reykjavík, fékk ísleifur Högnason dæmt frá með þeirn forsendum, að kjósandinn hefði fengið rangar upplýsingar um Mstabókstaf frá bæj arfógetan- um hér. Þetta er í fyrsta skifti, sem Sjólfstæðisflokkurxnn kemst í minmhlúta í bænum. og ibárn atkvæðaseðlamir þess merki, að óánægja var mikil miklar tilfærslux og útstrxkan- ir. Hjó öðrum flokkum varð þess ama vaxla vart. Með Þór, aem kom hingað Iqfúgaitiags- morgun fyrir kosningar, kom bréf í ábyrgðarpósti tal Guð- mundar Helgasonar, og voru í því nokkur atkvæði frá Reykja- vík. Póstihúsið tifkynnti ekki bréf þetta fyr en á mánudag, og m*ðu því atkvæðin ónýt. Sjálfstæðismenn höfðu sam- komuhúsið opið og fríar veit- ingar og dans allan kosninga- daginn. ÓHAGSTÆÐ TÍÐ Tíð er enn þá mög óhagstæð, en nokkur af li virðist vera, þeg- ar á sjó gefur. Hafa bátar feng- !ið 2—4 tonn af fiski. Mörg ís- fiskflutningaskip bíða nú eftir fiski hér. Almenn óánægja er hér yfir || því, að frétzt hefir, að varðbát- urínn Óðinn eigi að hafa hér björgunarstarfið á hendi í vet- ur. Bótur þessi er alveg ófull- nægjandi, og finnst mönnum lítið til um stuðning stjórnar- innar við útgerð Eyjamanna á þessu sviði sem öðrum. „ Ungur piltur, Sigurðux Gísla- son, féll nýlega af bifreiðarpalli og lenti undir afturhjól bifreið- arinnar með brjóstið. Slasaðist hann mikið og er enn hættulega veikur. Hallgrímur Heigason tónskáld flytur fyririestur í 1. kennslustofu háskólans föstudag- inn 6. febrúar kl. 8% e. h. Wfni- íslenzk þjóðlög. Öllum heimill að- gangur. einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur verkalýðsfélags- ins Esju lýsir andstöðu sinni gegn hinum nýsettu gerðar-' dómslö(gum.“ Meðlixnir félagsins eru nú yfir 50.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.