Alþýðublaðið - 17.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1942, Blaðsíða 1
UBLAÐI EITS'XJÖEI: STEFÁN PÉTURSSON ,?'*;. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUKINN XXHS, ÁRGANGUR ÞRIÖJUDAG 17. FEBR. 1942. 42. TÖLtlBLAÐ Ástralía býr sig undir að mæta japanskrl árás ---------------^--j------------¦ En Java talin mest hætta búin í bili. Setning al* þingis í gær. I t . í4 Ávarg* ríkisstjéra. ALÞINGI var sett í* gær klukkau eitt, og hófst athöfmn með guðþjónustu í varðssoní prófastur í Vík í Dómkirkjunni Síra Jón Þor- Mýrdal, predikaði. Áð lokinni guðsþjónustu (hófst sjálf þingsetningarat- höfnin í, neðri deildarsal þings- ins að viðstöddum ræðismönn um erlendra *ríkja og æðstu embættismönnum, Er ríkisstjóri hafði sett þing ið ávarpaði hann þingmernn og fer ávarp hans hér á eftir: „Háttvirtu, þjóðf ulltrúar! Ríkisstjórnin telur, að þing það, sem nú kemur saman, verði að gera allumfangsmikl- ar ráðstafanir til þess að halda niðri sívaxandi dýrtíð í land- inu. Jafnframt því verði að- gerðir þingsins að beinast að því, að gera undirbúning að því að geta mætt þeim vand- ræðum, sem búast má við, að fari í kjölfar styrjaldarinnar, atvínnuleysi og öðrum erfið- (Frh. á 2. síðu.) •"^^, REGNIR frá Austur-Indíum og Ástralíu í morgun ¦¦• bera það með sér, að menn búazt nú''yið harðnandi sókn Japana suður á bóginn eftir að Singapore er fallin. Er að sjálfsögðu eynni Java í Austur-Indíum, þar sem ^Vavell hefir aðalbækistöð sína, talin mest íiætta búin, en því næst eynni Nýju Guineu, en ef Japönum tékst að ná báðum þessum eyjum á sitt vald, er þeim opin leið til norðurstrandar Ástralíu. Fregnir frá Ástralíu í morgun herma, að þar,sé nú unnið af hinu mesta kappi að því að búa landið undir að géta mætt japanskri árás. Gurtin forsætisráðherra Ástra- líu lét svo ummælt í morgun, að hver einasti maður þar væri nú í þjónustu stjórnarinnar og reiðubúinn til þess að taka þátt í vörrmm landsins, hvenær sem kallið kaemi. Þýzkar fregnir, 'sem bornar voru út um það í gær- kveldi, að Japanir hefðu þegar sett lið á land á Java, voru þó bornar harðlega til baka í fregn frá Bataviu í morgun. Indlandshaf og Bnrma nú einnin í ftættii. > En auk þess s'em fall Singa- pore hefir gert Jápönum mögulegt að snúa sér af alefli suður á bóginn, hefir það opn- að þeim Mðina vestur í Ind- ^andsbaf og eir mikil áherzla Iögð á það í breskum blöðum í morgun, að allt sé gert, sem unnt er að verja siglingaleiðir bandamann|a þar gegn yfir- vofandi iniirás japataska flot- ans. Þing opinberra starfsmaniia; AlHýtnsambaiiIö bfinr samstarf og samvinnn. »—i— Mngið gerði víðtækar krðfur nm kjara og réttarbæfur. N ÞINGI Bandalags opiriberra starfsmanna var slitið í gærkveldi. Á fundum í gær var gengið frá þingsköp- nni, samþykkt f járhagsáætlun og annar grundvöllur lagð- ur að starfsemi sambandsins. n í gærkveldi fór svo fram kosning á stjórn fyrir sam- bandið og hlutu kosningu: Sigurður Thorlacius, skóla- stjóri, formaður. Lárus Sigurbj'örnsson, skrif- stofumaður, varaformaður. En meðstjómendur, sem síðari skipta með sér verkum, voru, kosnir: Guðjón B. Baldvinsson, skrifstófumaður, Ásmundur Guðmundsson, prófessbr, Þor- valdur Árnason, Hafnarfirði, Guðmundur Pétursson, símrit- ari og Sgurður Guðmundssoa, skólameistari, Akureyri. I varastjórn voru kosnir: Nikulás Friðriksson, umsjónar- maður, Kristinn Ármannsson, Menntaskólakennari, Ingimar Jóhannsson, kennari, og Sveinn Björhsson, póstmaður. Endurskoðendur voru kosn- Frh. á 2. síðu. Á meginlaiidi Asíu er állt útlit á því, að sókn Japana inn í Burma fari nú einnig harðri- andi eftir fall Singapore og er Burma vegurinn, sem lengi hefir verið herflutningaleið bandamanna til Kína, í alvar-* legri hættu, ef Japanir komast þar öllu lengra vestur á bóg- inn en orðið er. Fregnir frá Rangoon, höfuð- borg Búrma, herma hins veg- ar, að Bretar hafi nú orðið að hörfa frá , Salenfljóti vestur fyrir Bilinfljót, og hafi þeir komið sér þar fyrir í nýjum varnarstöovum, sem ekki eru nema 120 km. fyrir austan Rangoon- 60,000 fangar teknir i Singapore? Frá Singápore koma nú ekki aðrar fregnir en þær, sem gefn- ar eru út af Japönum. Segjast þteir hafa tekið 60.000 Breta, Á^tralíumenn tog Indverja til fanga. þegar eyvirkið varð að gefast upp, en Bretar segja» að alls hafi ekki verið nema 55.000 manns til varnar á eyjunni, áður en bardagarnir byrjuðu. Shenton Thomas, landstióri Breta í Singapore, hefir verið kyrrsettur af Japönum þar í borginni. Umferðar- slys í gær. BWREIÐARSLYS varð í gær á Bergstaðastræti. Varð kona fyrir ísl. fólksbif- bifreið ag meiddist, Heitir hún Þórdís Björns- % ij ; :_; F^ll,. á i*. ^»u. fSókn Japana í Austur-Asíu suður á bóginn. — Auk þeirra staða, sem sýndir eru með örvunum, hafa þeir nú tekið Singapore, Su- matra og Celebes og geta sótt að Java þaðan og beint að norðan frá Borneo. Frá Java og New Guinea er aðens örsutt til Ástra- líu (neðst á mýndinni). AðalfODdnr MpPnflohks- félaesins i oæHroeMi. ¦ -------------------—----------------------,», ' ... ,;------------------------- ' ;;--,¦ Haraldnr Gnðmnndsson var endnrkosinn formaðnr, Mikil starfsemi og öflugur félagsskapur AÐAJLFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur var haldinn í gærkvöldi í Iðnó. Formaður félagsins, Haraldur Guðmundsson setti fundinn og stjórnaði honmn. Fyrst voru teknir inn allmargir nýjir félag- ar, en síðan gaf ritari félagsins skýrslu um almenna starfsemi félagsins, félagatal og afkomu. Hefir félagið haldið uppi öflugri starfsemi á árinu og er, afkoma þess mjög góð. Er Al- þýðuflokksfélagð öflugasti pólitíski félagsskapurhm, sem Alþýðuflokkurinn hefir nokkru sinni haft hér í bænum. Þá fór fram kosning á stjórn fyrir félagið og hlutu kosningu: Haraldur Guðmundsson, for- maður. Meðstjornendur, • sem síðan skipta með sér verkum, voru ikosnir.: Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. Ingimar Jónsson, skólastjóri. Guðmundur R. Oddson, for- stjóri. Jón Blöndal, hagfræðingur. Guðjón B. Baldvinsson, skrif- stofumaður. Felix Guðmundsson, kxrkju- garðsvörður. í varastjórn voru kosnir: Nikulás Friðriksson, um- stjónarmaður. Jóhanna Egilsdóttir, formað- ur verkakvennafél. ,Framsókn'. Sveinbjörn Sigurjonsson yfir-T •kennari. Ræða formanns. Meðan* á talningu atkvæða við st jórnarkosninguna stóð? flutti formaður félagsins, Har- aldur Guðmundsson ýtarlegt erindi um stjórnmálaviðburði ársins og afstöðu Alþýðuflokks- ins. Fjallaði ræða hans aðallega tun dýrtíðarmálin. Sagði H. G- að ¦áriS hefði verið viðburða- og lærdómsríkt Hélt hann því fram að bæði Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkur- tdi. & 2. sl»u, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.