Alþýðublaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 2
AU>VÐUBLAD!Ð l'riöjutiae'ui- .17. ú*r*r<> mar£ 1342.. B»iarst|érnarkosnÍPfyarnar i Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að missa Framsókn var purknð út úr bæjarstjérninni Alpýðnflokkurinn hefir yfir- unnið afleiðingar klofningsins íns um breytingar á kjör- dæmaskipuninni var útbýtt á Alþingi í gær og vakti það mikla athygli þingmanna. Kjðrdæmaskipnnar írnmvarp Alpýðn- flokksins lagt fram. FOfbeldi stjórnarflokkanna hefir orðið vatn á myllu Kommúnistaflokksins. Heildaryfirlit yfir kosninga- úrslitin i bæjum iandsins. NÚ, eftir bæjarstjómarJcosningamar í Reykjavík, er hægt að gera yfirlit um styrkleika flokkanna í bæjum lands- ins, þ. e. a. s. í Reykjavík og kaupstöðunum 8, utan hennar. Kemur þá í Ijós, að við bæjarstjómarkosningarnar hafa flokkarnir samtáls fengið eftirfarandi atkvæðatölur í bæj- unum: .aUil. . Alþýðuflokkurinn: 7387 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn: 12852 atkvæði. Framsóknarflokkurinn: 2686 atkvæði. Kommúnistaflokkurinn: 6145 atkvæði. Bæjarfulltrúa hafa flokkarnir samtáls fengið eins og hér segir: Alþýðuflokkurinn 26. Sjálfstæðisflokkurinn 32. Framsóknarflokkurinn 10. Kommúnistaflokkwrinn 15. Dngnr Rqvkvikinpr skot- inn til bana af hermanni. ------».--- Var hann í bifreið og fór skotið inn um hana aftanverða og út um framráðuna. Málið hefur verið afhent dömsmélaráðnneytinn. GUNNAR EINARSSON starfsmaður hjá Kol &Salt var skotinn til bana á laugardagskvöld af ameríkskuitt varðmanni inni í Sogamýri. Var Gunnar þar í bifreið, ásamt kunningja sínum, Magnúsi Einarssyni, forstjóra í Dósaverk- smiðjunni, er skotið hitti hann. Byssukúlan, sem varð Gunnari að bana, fór gegnum bifreiðina að aftanverðu, utanvert við rúðuna, vinstra megin gegnum hnakka Gimnars og út um framrúðuna, einnig vinstra megin. Alþýðublaðið hefir átt þess , kost að sjá réttarhaldið yfir Magnúsi Einarssyni og segist honum þannig frá í aðalatrið- um: Magnús Einarsson á heima á Sogamýrarbletti 54. Var Gunn- ar heima hjá honum. Klukkan tæplega 11 ætlaði Magnús að aka honum heim í bifreiðinni R 1183. Er hún með hægri hand- ar stýri. Magnús ók, en Gunnár sat við hlið hans í framsætinu. Á leiðinni í bæinn ætláði Magn- ús að koma við í Laufskálum við Engjaveg, en að því húsi liggur ógerður vegur frá Suð- urlandsbraut. En þessi troðn- ingur liggur meðfram „Háloga- land Camp“, en þar hafa nokkr- ar ameríkskar hersveitir aðset- ur sitt. ‘ i Á iþessum slóðum, eða þar sem beygt er út af Suðurlandsbraut, voru þeir félagar stöðvaðir af ameríkskum hermanni. Kom hann að bílnum þeim megin, sem Magnús sat, eða hægra meg in. Spurði varðmaðurinn Jhvert þeir væru að fara. Þeir Magnús og Gunnar svöruðu báðir sam- Frh. á 7. síðu. C JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN tapaði meirihluta meðal ^ kjósenda f Reykjavík f bæjarstjómarkosningunum á sxmnudaginn. En flokkurinn hefir haft allmikinn meirihluta kjósenda að baki sér við flestar eða allar kosningar hér undangengna áratugi. Flokkurinn fékk 600 atkvæðum færra en við bæjarstjómarkosningamar 1938. Og auk þess missti hann eitt sæti í bæjarstjórninni: fékk ekki nema 8 menn kosna, í stað 9 áður. Framsóknarflokkurinn tapaði í þessum kosningum nær þriðjungi af kjósendatölu sinni við síðustu kosningar og eina bæjarfulltrúanum, sem flokkurinn átti. Þannig kvittuðu launastéttir Reykjavfkur fyrir kúgun- aríögin. Alþýðuflokkurinn fékk, þrátt fyrir klofning flokksins á síðasta kjörtímabili, hér um bil 100 atkvæðum meira en við síðustu alþingiskosningar, en þá var hann síðast einn um lista í Reykjavfk, og hélt fúlltrúatölu sinni í bæjar- stjóminni. Ofbeldisráðstafanir ríkisstjómarinnar hafa hins vegar hrint mörgum kjósendum í herbúðir kommúnista. Þeir bættu við sig tveimur sætmn í bæjarstjóm og um 1750 at- kvæðum. Kosningaúrslitin urðu sem hér segir (tölumar í svig- unum sýna atkvæðatölur flokkanna við bæjarstjórnarkosn- ingamar 1938, nema Alþýðuflokksins og kommúnista. Þar eru til samanburðar sýndar atkvæðatölumar við alþingis- kosningarnar 1937, af því að þeir höfðu sartieiginlegan lista við bæjarstjórnarkosningamar árið eftir): Alþýðuflokkurinn........ 4212 atkv. (4135) 3 sæti (3) Sjálfstæðisflokkurinn ...... 9334 — (9893) 8 — (9) Framsóknarflokkurinn .... 1074 — (1442) 0 — (1) Kommúnistaflokkurinn .... 4558 — (2742) 4 — (2) Auðir seðlar voru 289, ógildir 52. Á kjörskrá vom 24 432 og 19 519 kusu. Eins og rnenn sjá af þessum tölum, vantar Sjálfstæðisflokk- inn 511 atkvæði til þess að hafa meirihluta kjósenda. Hins vegar hefir hann með sínum 8 sætum í bæjarstjórn enn meirihluta þar. Mikið var um útstrikanir og breytingar á listum Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokksins. Mun sérstaklega Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri hafa verið hækkaður á kostnað „verkamanns- ins“ á Hstanum, sem Morgunblaðið hampaði mest, Gísla Guðna- sonar, svo og Gunnars Þorsteinssonar og Helga H. Eiríkssonar. Auk þess er sagt að Valtýr Stefánsson hafi verið strikaður út af mjög mörgum, svo og Jakob Möller fjármálaráðherra. Á Framsóknarlistanum var Jens strikaður út af svo mörg- um, að Hilmar bankastjóri fékk hæifi atkvæðatölu en hann. Samtals munu hafa verið gerðar breytingar á um 500 atkv.- seðlum Sjálfstæðisflokksins og 70 atkæðaseðlum Frafnsóknar. Á lista Alþýðuflokksins voru gerðar breytingar á 37 seðlum, en á Hsta kommúnista 47. KosningadagirlDB. Kosningadagurinn var bjart- ur og fagur og veðrið hið ákjós- anlegasta. Það er langt síðan . eins lítið hefir verið um kosn- | ingaspjöld og að þessu sinni, að eins nokkur spjöld sáust. Þá mun Htið hafa verið gert að því að rúála hstabókstafi á húsveggi og gangstéttir, en viö undanfam. ar kosningar hefir mikið verið Frh. á 7. síðu. Lokaðar ínndnr om sambóðina við seím HÉÐINISI VALÐÉMABS SON kvaddi sér hljóðs atan dagskrár á fundi Neðrideildar í gœr. Beindi haun þeim tilmselum til rík isstjómarirmar, að haldimi yrði lokaður þingfundur um ýmis vandamál í sam- búðinni við erlendu setulið in hér í landinu. Benti ræðumaður á nauð syn þess, að stjómarvöldin taki þessi mál til alvarlegr- ar athugunar, því að þeir atburðir hefðu gerzt, sem gæfu fyllsta tilefni til þess. Finnur Jónsson tók ein dregið undir þessa áskorun. Kvað hann líta líta svo út, að öryggi landsmanna sé nú nokkur hætta búin af hinum erlendu setuliðum, sem eigi þó að vera hér okkur til vemdar. Væri ástandið orðið alÞ ískyggilegt, þegar menn gætu átt á hættu, að ráðizt verði á þá á aðalgötum bæj- arins, Jakob Möller varð fyrir svörum af hálfu ráðherr- anna. Hann kvað það standa til að halda lokaðan fund um þessi mál, og yrði hann haldinn einhvem næstu daga. Var þessi fundur haldinn í gærkveldi. J: Tveir menn teknir ölvaðir við akstar. v • SÖ>ASTLEE)NA sunnudags- nótt voru tveir menn tekn- ir ölvaðir við akstur. Annar var tekinn laust eftir miðnætti, en hinn klukkan nimlega eitt, Annar þeiixa, sá, sem fýrr náðist, Guðni Guðmundsson í R-500, hafði ekið á símastaur fyrir framan verzlunina ,yPenn- inn“ og brotnaði staurinn nið- ur við jörð og féll út á Pósthús- stræti. Bifreiðarstjórinn ók áfram og lenti á gangandi manni og felldi hann á götuna, og meiddi hánm lítilsháttar. Enn þá hélt bílHnn áfram og náðist ekki fyrr en nokkru seinna upp á Spítalastíg og kom þá í ljós, að bílstjórimá var undir áhrifum áfengis. — Klukkutíma seinna var bíl- stjóri, Aðalsteinn Elíasson í R- 44, niðri á Ægisgarði áð leika sér að því áð aka nálægt brezk- um varðmanni. Stefndi hann bílnum beint á varðmanúinn og vék síðan til hlíðar. Lék hann þetta hvað eftir annað og var varðmaðurinn farinn að skjóta aðvörunarskótum. Kom nú lögreglan á vettvang og tók bílstjórann óg kom þá í ljós, að hann var uhdir áhrSfum áfengis. Margt áhugafólk, ungt og gamalt. vann fyrir A-. listann að kpsningaundirbúningi á kjördag og fyrir hann. Ber að þakka öllu þessu fólki golt óg ó- eigingjarnt stárf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.