Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 2
ALÞYOUBLAOIO Lautgardagtur 12. apríl 1942.. ÞAÐ slys vildi’til í Hafn- arfirði í gærmorgun, að gamall maðúr, Jólnannes Einars son að nafni, fétl áf bryggju' niður á þilfarið á v.b. Óla Garða og beið bána. Jóhannes var afgreiðslumað- ur vatns við höfnina, og var- hann við vinnu sína, þegar að slysið bar að höndum. Hann hafði unnið í 17 ár hjá bœnum, var kvæntur og játti uppkomin börn. Hann var 64 ára að aldri. Jóhannes var fluttur í sjúkra- hús og kom í ljós við læknis- skoðun, að höfuðkúpan hafði brotnað. 24 verkalýðsfélðg með um 8000 með- limum Igangast fyrlr hátiðahðldunum. F ULLTRUARAÐ VERKALYÐSFELAGANNA hér í bænum kaus á síðásta fundi sínum nefnd til að hafa á hendi undirbúning 1. maí hátíðabalda og stjóma þeim á hátíðisdegi verkalýðsins. Nefndin hefir ákveðið, að 1. maí næstkomandi skuli fara frani kröfuganga urn götur Reykjavíkur og útifundur. Hefir nefndin fengið ley|i iögreglustjóra fyrir þessú, ef að- stæður breytast ekki til hins verra. Verður Menntaskólmií Unttnr að Skálholti ? Rektor Meantaskólans flytur pingálykt uuartillögu um það á alþingi. ■ "■■■■♦ .— ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA er komin fram á alþingi þess efnis, að rannsakaður verði hentugur staður fyrir nýtt hús fyrir Menntaskólann. Er jafnframt bent á í tillög- nnni að vel geti komið til mála að reisa Menntaskólann að Skálholti £ Biskupstungum, hinum fornfræga sögu- og skólastað. Flutningsmaður tillögunnar er rektor Menntaskólans Pálmi Hannesson, en undanfarið hefir það verið rætt all- mikið manna á meðal, hvort ekki væri rétt að flýtja Menntaskólann að Skálholti. Greinargerð rektorsins fyrir tillögunni er fróðleg og er hún svohljóðandi: „Menntaskólahúsið við Lækj- argötu var reist árið 1845. Það er því eitt elzta hús í bænum og lang elzta skólah. á landinu. Að vísu var það forgunnargott á sinni tíð, enda mjög til þess vandað, en, eins og vænta má, er það nú orðið úrelt mjög og óhentugt til' skólahalds fyxir margra hluta sakir, svo að ekki verður við unað til frambúðar. Hlýtur því að því að reka áður en langt h'ður, að reisa verði nýtt hús handa skólanum. og sýnist sanngjart, að það verði fullgert árið 1946, en þá verða argötu, jafnvel þó að rifin væru þau hús, sem nú standa þar. Nú er Œteykjavík með úthverf um sínum orðin svo stór, að ekki er auðvelt að finna þar óbyggðan stað með nægilegu landrými fyrir skólann og þannig settan, að nemendur hvaðanæva úr bænum geti sótt þangað með sæmilega auðveldu móti. Að minnsta kosti mundi sá staður torfundinn innan Hringbrautar, enda hefir ekki verið séð fyrir honum í skipu- lagi bæjarins. í námunda við flugvöllinn verður skólinn varla reistur, en ef setja á hann nið- ur utanlega í bænum eða utan- vert við hann að austan eða liðin 100 ár frá því, er skólinn \ vestan, mun verða að hafa þar fluttist til Reykjavíkur frá Bessastöðum. — Þykir því eigi mega dragast úr þessu að hefja þann undirbúning, sem nauð- synlegur er, áður en húsið verð- ur reist, því að margt kemur þar til álita og þó í fyrsta lagi skólastaðurinn. M: í öndverðu fylgdi skólahúsinu allt land millf Bókhlöðustígs og Amtmannsstígs upp áð Þing- holtsstræti. En síðar var tékið að selja lóðarskákir af landi þessu, og var því eigi létt fyrri en komið var fast að skólahús- unum sjálfúm. Jáfnffamt var bannað að byggja á túninun niður frá skóláhúsihu, og hefir skólinn þess raunar lítil not, því að útlit bæjarins; heimtar, að því sé . haldið í sæmilegri rækt. Á þennan hátf hefir þrengst svo áð skólanum, áð varla er við hlítandi, og kém- ur ekki til mála áð reisa ný skólahús á lóð hans víð Lækj- heimavist fyrir utanbæjarnem- endur og þá bæjarnemendur, sem lengst eiga til að sækjá: Nú getur naumast orkað tví- mælis, aá heimavist hér í bæn- um eða hið næsta honum yrði allmiklum annmörkum háð, bæði sakir kostnaðar og þó einkum vegna truflana af völd- um bæjarlífsins. Hlýtur því að vakna sú spurning og koma til álits, hvort ekki sé rétt að reisa skólann fyrir utan bæinn, upp í sveit, með . heimavist fyrir alla nemendur. Slíkir skólar tíðkast erlendis, eins og kunri- ugt er, og þykja hvarvetna gefa góða raun, enda hafa þeir tvi- mælalaust ýmsa kosti fram ýfír dagskóla í bæjum. Er þetta vissulega merkilegt rannsókh- arefni, sem krefst úrlausnár í sambandi við val skólastaðarins. En ekki þykir rétt að rekja það mál lengra að svo komnu. . Frh. á 7? síðu. J Eins og kunnugt er var eng- inn kröfuganga, eða útifundur 1. maí í fyrra. Neitaði lögreglu- stjóri um leyfi fyrir því. Mælt- ist það illa fyrir, þar sem nokkru síðar var leyft að fólk safnaðist saman í stórum stíl, á sjómannadaginn. Það er Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna, sem að öllu Ieyti sér um hátíðahöldin þennan dag, en í því eru öll verkalýðs- félög hér í Reykjavík, sem erú í Alþýðusambandinu. Munu ræðumenn verða frá stærstu verkalýðsfélögunum, og kröf- urnar, sem mest munu bera á þennan dag muriu allar miðað- ar við baráttu verkalýðsfélag- anná, fyrir bættum kjörum launaStéttanna, og þá jafnframt gegn hinum illræmdu kúgunar- lögum, Kveldúlfsklíkunnar og Framsóknarhöf ðingj anna. Það má búast við, að allur hinn vinnandi lýður Reykja- víkur taki þátt í þessum hátíða- höldum, beri merki dagsins, taki þátt í kröfugöngunni, hóp- fundinum og skemmtisamkom- und, sem haldnar munu verða. Ef'það tekst að fá nógu öfluga þátttöku í þessum hátíðahöld- um og þau fara fram með festu og virðulega, þá má vera að styttra verði þar til kúgunar- lögin verða afnumin, en annars myndi. 1. maí ber upp á föstudag að þessu sinni. í Al- þýðusambandinu eru hér í Reykjavík 24 verkalýðsfélög og þau hafa innan sinna vébanda 7850 vinnandi konur og menn. Þetta er mikill hópur og hann getur gert mikið ef hann er samtaka. Það á hann að sýna 1. maí næstkomandi. Yfir 20 málverk seld á Yfir 600 manns hafa sótt MÁLVERKASÝNING Jóns Þorleifssonar í Blátúni hefir verið sótt af miklum fjölda manna, eftir því sem er að gera um málverkasýningar. Alls hafa sótt sýninguna um 600 manns. • Yfir 20 málverk hafa verið seld á sýningunni og mun það óvenjulegt að jafn mikið sé selt á einni sýningu. Sumar myridimar, sem seldar hafa verið eru stórar. Sýningunni verður lokað á sunnudag og eru því síðustu forvöð að sjá hana í dag og á morgun. HallgrímsprestakaH. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11 í Austurbæjarskólanum. (Síra Jakob Jónsson).' Kl. 2 er messa x dómkirkjunni. (Síra Sig- urbjöm Einarsson). Ferming. Kl. 5 messa í Austurbæjarskólanum. (Séra Jakob Jónsson). koma harðast niðnr ð hiDni légstlann- nðn. Flnnnr Jónssén lauli hinni hiSrðu gagn« rýni sinni á lögununt gær. ÞESSI gerðardómslög erw ranglát að svo rtííklu leyti sem þau eru ekki óframkvæm- anleg. Það er óhjákvæmilegt að þau verða brotin meir ert nokkur önnur löggjöf, sem, hér hefir gengið í gildi, en þar sém hún' er ekki brotin, kemur hún harðast , niður á þeim lægst launuðu/* (Finnur Jónsson í þingræðu: í gær). Annarri umræðu um gerð- ardómslögin var haldið áfram í gær — og hélt þa Finnur Jónsson áfram ræðu sinni, og deildi enn fast á ríkisstjómina fyrir svikin og aðgerðarleysið* í dýrtíðarmálunum, og sýndi fram á það, lið fyrir lið, hve ráðherrarnir hefðu brugðizt þeiiri skyldu að framkvæma heimildarlögin, sem þingið'1 hefði tvívegis fengi ðþeim og hefði tvívegis svikið. Leiddi hann rök :að því, að- ríkisstjómin hefði getað haft 10 millj. kr. til umráða skv. heimildarlögum til dýrtíðar- ráðstafana, ef hún hefði viljað. Hefði farið svo, að þegar verkamennimir sáu, að stjórn- in gerði allt, sem hún gat til að auka dýrtíðina, hefðu þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að eina leiðin, sem þeim væri Frh. á 7. síðu.. Nýjársnðttin fékk ðgætar viðtðkor á Aknréjrri. F Frá fréttaritara AÍþýðublaðsins AKUREYRI í gær. RUMSÝNING var á Nýj- ársnóttinni hér í gærkv. ög var húsið fullskipað. Höfðu allir aðgöngumiðar selzt upp 2 dögum fyrif sýninguna. Áhorfendur vóru stórhrifnir af sýningunni ,enda er hún að öllu leyti eitt það bezta sem hér hefir sést á leiksviði. Bún- ingar og leiksviðsútbúnaður er Frh. á 7. si'ðu. landsmðti skiðamanna ð er nð Jónas Ásgeirason héif titiinum Skíðakéngnr Islands. Frá fréttáritara Alþýðublaðsins AKUREYRI í gærkveldi. ANDSMÓTI skíðamanna, L sem farið hefir fram hér á Akureyri undanfama daga var lokið í fyrtádag. í byrjun gekk flest illa á mótinu, eingöngu vegna hins versta veðurs. Síðustu dagana var þó gott veður, skíðafæri ágætt og mjög margir ahorfendur. . Jónas Ásgeirsson, Siglufirði vatð skíðákóngur með 451,2 stigum, og hélt þvf titlinum. Síðast var keppt í svigi og stökkum. Úrslit urðu þessi.: í svigi: A-flokkur: 1. Björgvin Júníusson, IRA 83,1 sek. 2. Jónas Ásgeirsson úr Skíðaborg á, Sigluf. 122,8 sek. B-flokkur: 'ljl Ásgrímur Stefánsson; Skíðafélagi Siglufj. 80,2 sek. 2. Karl Hjartarson, IRA 87,7 sek. 3. Eysteinn Ámason, IRA 92,2 sekl’ C-flokkur : 1. Þorst. Halldórsson, MA„. 83,6 sek. 2. Haraldur Pálsson, Skíðafél. Siglufj. 84,8 sek. 3 Tómas Jónsson, MA. 93 sek. Stökk. 1. flokkur A: Sigurgeir Þórarinsson, Skíða-: borg 221,5' stig. 2. Jónas Ás- geirsson, Skíðaborg 214,2 stig. 3. Ásgrímur Stefánsson, Skíða- félagi Siglufjarðar 197,7 stig. 1. í'lokkur B: 1. Sigurður Njálsson, Skíða- borg, 230 stig. 2. Irigi Sæ- mundsson, Skíðaborg 206,1 st. 3. Steinn Símonarson, Skíða- félagi Siglufjarðar, 193,6 stig- 2. flokkur A: 1. Haraldur Pálsson, Skíða- félagi Siglufjarðar 220,5 stig. 2. Sig. Þórðarson, ERA, 218,3 stig. 3. Finnur Björnsson, MA- 216,5 stig, Lengsta stökk var 30 metrar.. í svigkeppninrii varð sveít úr IRA fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.