Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. maí 1942. ALÞYDUBLAÐtO Ameríkski flugherinn á fullkomnasta sprengjustilli, sem til er í heimi, og vafalaust á hann sinn þátt í því,, hversu árangursríkar árásir þeirra eru. Þessasprengjustillis er gætt með mik- illi leynd, eins. og sjá má á myndinni, þar sem flugmenn fara margir saman með einn slíkan frá dlugvélinni til öruggs geymslustaðar. & *' Á t'.'-íSjwíi fangelsum nazista i Noregi. —..♦. 5 tnenn hafa verið pindir tii bana. STÖÐUGT BERAST fleiri og nánari fréttir af himmra ógurlegu pyntingum, sem Norðmenn hafa veriS beittir í fangelsum nazista. Það er nú vitað nákvæim- lega, að fimm menn hafa látið lífið af pyntingum, seia þeir voru beittir við yfirhéyrslur Gestaþö-iögreglunnar. Sennilega hafa margir aðrir Norðmenn hiptið sömu ör- lög, þótt ekki sé vitað með vissu um það. Þessir fimœn menn, sem nefndir voru, eru: Verkamaður frá. Hamri, sém dó í fangabúðum við Grini, blaðamennirnir Erling Pedersen frá Drammen og Henry W. Kristiansen frá Oslo og loks íþróttamennirnir Tor Salvesen frá Krageri og Kristian Aubert frá Vestre Aker. Allir fjjórir létu lífið í fangelsinu í Möllergaten 19 í Oslo. IJm morðið á hinum síðast nefnda, Kristian Aubert, liggja nú fyrir allítarlegar upplýsing- ar. Þýzku leynilÖgreglumenn- irnir héldu, áð Aubert „vissi eitthvað“ og hann var því pínd- ur hroðalega til að „veiða það upp úr honuna". Pyntingarnar dugðu ekki og Aubert sagði ekki an þessu fór frani stóð sá f jórði yfir þeim og öskraði: -— Segðu sannléikann, þú vesæla fífl og Brétavinrar! í»egar fanginn þagði enn, var stungið glóandi járnnál- um undir neglumar á fingr- um hans, þar til hánn féll í ómegin. sem hann sagði, að mundu ört vaxandi næstu vikur. þeir KeiteJ. Jodi, Kesselring,; svo. og íoringi ítalska herfor- ingjaráðsins. Jodl er eins og kunnugt er persónulegur ÞAÐ VAR TILKYNNT í RÖm og Berlín í gær, að þeir Hitler og Mussolini héfðu mætzt í Salzburg síðast- liðinn miðvikudag og rætt uni sameiginleg mál Þjóðverja og ítala og énn fremur herjtnálin. í fylgd með þeim voru utanríkisráðherrar þeirra, Giano og von Ribbentop, og tóku þeir þátt í nokkrum hluta viðtaeðhaíiná, eða því sem þeirra störf snertir. Einnig var míkill fjoldj herforingja með í förínní, enda mmi áðalumræðuefnið hafa verið hermálin, sem nú eru bersýnilega komin í óefni. Meðal herforingjanna voru Foringl 'V-bersjas að varar dönsk of norsfþiðð, FORINGI V-íiEUSINS. Brit-. ton offursti, tóláði í út- varpið frá London í gærkveldi. Varaði hann verkamenn Evróu við árásum Ihézka fiu'|fhersilnB,j Þá varaði hann V-herinn við; nokkrum blöðum á meginland- inu, sem eru hliðholl hazistum. Hann hvatti menn iÉ að kaupa þessi blöð ekki og lesa þau ekki. Hann sagði, að Bretuni væri vel kunnugt um, hver þau vséru, þessi blöð, og hverjir stæðu að þeím. „Þeir munu i'á sína hefnd.“ Þá nefridi Britton nokk- ur þessara blaða og ttöfri þeirra, sem að þeim standa. Af dönsku blöðupuipnefndi hann tvö: Fædrelandet er mál- gagn danska nazistaflókksins og rekið aðallega af Þjóðverjum. Berlingske Tidende sagði Brit- ton að væri ekki nazistablað, en það væri óákveðið í stefnu sinni og hallaðist að nazistum. Hann sagði, að stjórnehdur þessa blaðs væru huglitlir menn, sem hugsuðu mest um eigin hag. Af norsku blöðunum nefndi Britton einnig tvö: Frit Folk og Aftenposten. Hann nefndi enga menn við norsku blöðin, en ráðunautur Hitlers um her- mál. Mussolini er nú kominn ai'tur til Rómaborgar, og hef- ir hann sent Hitler þakkar- skeýti fyrir viðræðurnar. Fréttir frá Berlín í gærkveldi segja frá því, að viðræður þeirra Hitlers og Muss-olinis hafi að mestu leyti snúizt um hermálin. Segir í fregninni, að einræðis- herrarnir hafi glaðst yfir sigr- um Japana í Ausur-Asíu. Þá hafi þeir einnig fagnað því, að Rúss- um misheppnuðust þau áform þeirra, að reka Þjóðverja alger- lega út úr Rússlandi. Það fer tvennum sögum af því, hver hinn eiginlegi tilgang- ur hafi verið með þessum við- ræðum. Helztu ályktanir her- fræðinga eru þessar 1) Viðræðumar eru til að Isagði, að þau væru hlynnt naz- istum. blekkja Bandamenn, það er láta þá halda, aö von sé á sókis við Miðjarðarhaí. 2) Hitler þurfti að hitta Mussolini til þess að krefjasí af honum meira liðs og jafn- . framt útskýra fyrir honum sóknaráform sín. 3) Hitler varð að boða Mussólini til þessa fundar til þess að styrkja hann í trúnni og stappa í hann stálinu, þar eð ástandið á Ítalíu er nú mjög bágt. Þetta voru helztu tilgátur, er fram hafa komið um það, hver hafi verið hinn raunverulegi til- gangur með viðræðunum. Ef til vill skýrist það, þegar sókn Hit- Iers hefst, ef hún þá hefst nokk- ' urn tíma. OjURLEGAR orrustur eru nú háðar í Burma, þar sem Japanir nálgast stöðugt Man~ dalay. Á einum stað hafa ind- verskir Gurkhar, sem eru fræg- ir fyrir hermennsku, gert gagn- áhlaup og fellt 500 Japani, en ekki misst nema 10 sjálfir. Kín- verskar hersveitir berjast einn- ig af miklum vaskleik. orð. Nær dáuða en 'lífi var hann fenginn fangelsislækninum í hendur og átti að „reyna að lífga hánn“, til þess að hægt yrði að ..yeiða eitthvað upp úr honunv'. , Sama dag komu nokkrir ættingjar Auberts. til fangelsisins og vildu fá að tala við hanh. G astaporin aður svar- aði þeifn: „Við ! viljum jafn gjarna og þiö hakla honum lif- apdi!“ Tjlraunir læknisins urðu árangurslausar,; Aubert. dú. —- Ættingjar hahs fengu ekki að sjá líkið, en 'nokkru síðar var þeim sendur poki með ösku í og -100 marka ■ feikningur fyrir brennsluna. Sagt var, að Aubert hefði dáið úr lúngnábólgu, en hann vaf alheill 10 dögum áður. Norska stjórnin í London hef- ir um nokkmt skeið unnið að því að saína sönnunargögnum gegn Þjóðverjum fyrir pynting- ar og svívirðilega meðferð á föngum. Vérða sönnunargögnin! líklega gefin út í hvítri foók inn- an skamms. Sænsk blöð hafa undanfarið birt margar lýsingar á meðferð fanga í Noregi, ög eru þær nær allar hafðar eftir norskum mönnum og konum, sem komizt hafa frá Noregi til Svíþjóðar. Margir þessara flóttamanna hafa verið yfirheyrðir í réttum, svo að frásagnir þeirra eru eið- bundnar. Hér eru nokkur dæmi: Maður einn var handtek- inn og settur í klefa, þar sem f jórir Gestapomenn biðu hans. Spurðu þeir hann að- eins einnar spumingar, og er hann svaraði, sögðu þeir, að hann lygí. Byrjuðu þá tveir Þjóðverjanna að slá hann og sá þriðji sparkaði í læri hans. Þá var hann laminn í andlit- ið, svo að hann féíl á gólfið, og héldu Þjóðverjarnir áfram að sparka í hann. Einn þeirra tók af honum skóna og sló hanri í iljarnar, en annar lamdi hann í magarin. Á með- Annár flóttamaður segir frá því, er maður einn var settur í myrkraklefa Þj óöVerja eftir langa yfirheyrzlu. Þá var hón- um öllum lokið, og hann kvaðst vilja játa sök þá, er á hann- var borin. Þá var hann aftur fiuttur til yfirheyrslú, ,en. hanáíáeýridi þar að kasta sér út úm gluggá. Hann .var orðinn vitskéftúr ög hrópaði 'í sífellu: ..Kethur ékikí pabbi braðum?" ' - . Kona ein, sem nú er í Sví- þjóð, segir syo. frá: „Ég neit- aði að gefa . ;Þjó,ð\rþrjpm;, nokkrar uppiýsingar,, en.samt. var ég yfirheýrð í áti^.stund-. ir samfleytt; Var , ég, ,.;allan þann tíma látin standa ein við vegg og mátti mig íivergi hræra. Að því loknu var ég flutt í myrkvastofu. Á hálfr- ar stundar fresti komu Þjóö- verjar í stofuna og beindu sterku Ijósi í andlit mér. . „Norskur“ lögregluþjómi sló- mig í andlitið. Þá. sögðust þeir ætla að sleppa mér vegna sannanaskorts,; en vildu þó láta mig gefa skrif- Iegt vottorð um að ég væri sek. Ég neitaði og var .flutt í myrkrastöfuna að nýju. Um kvöldið var ég sett í lítið, dimmt herbergi,þar sem brátt varð svo heitt, að ég féll í ó- megin. Komu þá að tveir Þjóðverjar, sem tóku mig út á ganginn og heimtuðu að ég afklæddi mig. Ég neitaði, en þá réðust þeir á mig og rifu utan af mér fotin. Þegar ég var alls nakin orðin, lömdu þeir mig með staf og spörk- uðu í leggi mína.“ " Kona þessi hefir stöðugt verið undir læknishendi, síðan hún kom til Svíþjóðar. Norska stjórnin í London hefir komizt að því, hverjir stjórna Gestapo í Noregi og standa því fyrir misþyrmingun- um. Það eru Þjóðverjarnir Fehmer, Hoeler, Bernard og Schutton.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.